Alþýðublaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 5
IJl'föH 11IW:- ih \ ^Aiityákosningin á ísnfirði. Kosningðávárp Hannibals til Isfirðinga HANNIBAL VALDÍMARS- SON, frambjóðandi Alþýðu- flokksins á ísafirði við auka- kosninguna til alþingis þar 15. júní, hefur birt eftirfarandi kosningaávarp til ísfirðinga í ísáfjarðarblaðinu „Skutli“: GÓÐIR ÍSFIRÐINGAR! Finnur Jónsson lézt fyrr en okkur varði. Vegna fráfalls hans á nú að fara fram auka- kosning u.m eftirmann hans sem þingmann ísafjarðarkaup ið í veg fyrir, að aukakosning in hér geti talað svo skýru máli gegn afturhaldsöflunum. En það er ég viss um, að báðir frambjóðendur smærri flokk- ánna finna það með sjálfum sér, að þeir hafa með þess- um framboðum verið gerðir áð hjálparkokkum íhaldúns. Mætti ætla, að slíkt hlutverk væri þeim báðum lítt að skapi. En þrátt fyrir þetta geta þeir, sem ákveðnir eru í að staðar. Þessi kosning fér fram ™tmæla samstarfi íhalds_ og þann 15. júní n. k_ Ég hef látið til leiðast að vera frambjóðandi Alþýðu- flokksins við þessar kosningar. Ekkert hefði ég þó fremur kos ið en að vera laus við þann mikla vanda. Ber margt til þess, meðal annars ýmsar per- sónulegar ástæður, en þó eink- um það, að ég finn mig ekki mann til að fylla skarð Finns Jónssonar, eða vera maklegan þess að skipa sæti þeirra Har- aldar Gu.ðmundssonar og Vil- mundar Jónssonar á alþingi. þegar lengra er haldið lestri blaðsins og sóðalegast er það orðið á öftustu, síðu. Þar er ég orðinn „hundelt ólánsgrey'1 og nafn mitt aldrei nefnt svo, að ekki sé um það fléttað fúk- yrðum og smánaryrðum. (En hverjir skyldu þeir þá vera, hundarnir, sem elta mig?) Þetta er nú bara forsöngur- inn., Þetta er fyrsta kosninga- blaðið. Hvernig skyldi orð- bragðið vera orðið daginn fyrir kjördag. — Það vérður fróð- legt að vita_ Ég get fyrir mitt leyti verið ánægður með svona blaða- mennsku aðalandstæðingsins. Eg er viss um að hún verðpr ekki Kjarta.ni J. Jóhannssyni til framdráttar eða mér til Framsóknar, gert sig skiljan- lega með því að hverfa frá stuðningi við íhaldið og láta þess hlut verða sem minnstan og sjá jafnframt um, að þau atkvæði verði einnig sem fæst, er kastað verði í dauðradilk- inn á Jón Á. Jóhannsson. . u______,,, . , A , ,A. TT, ihnekkis. — Þvert a moti. Hun Shk afstaða kjosandans gæti mun verða mér tQ fylgisauka aðems túlkazt sem kröftug og honum til fylgistaps. _ En mótmæli hans gegn eyðilegg- það er auðvitað einkamál Kjart mgu ðnaðarns, gegn ofsalegu ans j Jóhannssonar, ef hann verzlunarokri, gengislækkun hefur ásett gér að vinna þessa og bátagjaldeyrisbraski ásamt miklu nærgöngulli skattpín- En nú er þetta ákveðið, og , inS11 en nokkru sinni áður hef- þá er sá kosturinn einn fyrir hendi að ganga ótrauður fram ur -þekkzt í sögu íúands. Sama gildir um allt það til orustunnar og gera ,sitt fólk úr kjósendahópi Sósíalista bezta. Nú er vitað orðið, að allir ílokkar hafa menn í kjöri. Aö- alkeppinautur minn um þing sætið er Kjartan J. Jóhanns- son, frambjóðandi Sjálfstæðis- flokksins, sem fremur óskar að láta í ljós vilja sinn um ein- ingu alþýðustéttanna gegn aft- urhaldinu í landinu — heldur en koma því að, að tjá sig fylgj- anda heimskommúnismans. Allt * kosningu á háttprýði og mann göfgi Matthíasar Bjarnasonar. — Hann um það. Komi það fyrir, sem ég gæti næstum trúað, að fé verði bor- ið á menn í þessum kosningum til að falast eftir sannfæringui þeirra, þá sé ég ekkert á móti því, að það sé þegið, Slíkt fé má sannarlega verða áhættufé þeirra, sem bjóða_ En þá fyrst er um alvarlega glæpsamlegt flokksins. Hann hefur fallið,sllkt folk ftæti við þessa kosn-1 athæfi ag ræða, ef menn leggj '.. x. •___ áíf___ X___* TT' • „1 ÍBCf'll QlíTitÍS íViolrlmn clrollr í l . / . v. . , . hér tvisvar áður fyrir Finni heitnum Jónssyni, og er þess að vænta, að hann reyni ekki cftar að biðla til ísfirzkra kjós enda ujh kjörfylgi til þing- rnennsku, ef hann einnig í þetta sinn gengur bónleiður til ibúðar. Kommúnistar tefla fram Hauki Helgasyni bankastarfs- manni í Reykjavík, sem varla er líklegt að fengið geti meira en 80—90 atkvæði — og Fram- sóknarmenn Jóni Á. Jóhanns- syni, sem husgazt gæti að fengi 50—60 atkvæði. Hvort tveggja framboðið er því algert vonleys ísframboð, eins og allir sjá. Landslistar eru engir í boði Við aukakosningar. í slíkri kosningu koma þessum flokk- um því atkvæðin, sem þeir fá, að engu gagni. — Þau falla gersamlega þýðingarlaus og dauð niður. Með frambjóðendum aðeins frá aðalflokkunum tveimur hér í bænum, Alþýðuflokknum og Sjálfstæðisflokknum, hefði aukakosningin hér getað haft verulega pólitíska þýðingui Þá hefðu allir þeir, sem andvígir eru íhaldsstjórn og íhaldssam- steypustjórnum, hlotið að kjósa frambjóðanda Alþýðuflokks- íns — og hinir, sem aðhyllast núverandi stjórnarstefnu og óska eflingar og samstillingar íhaldsaflanna í þjóðmálum, hefðu eðlilega kósið frambjóð- anda íhaldsins_ — en svo virð- ist sem stjórnarflokkarnir hafi ekki kært sig um svo ótvíræða bendingu um afstöðu kjósend- anna í einum af kaupstöðum Sandsins til ríkjandi stjórnar- stefnu, sem slík kosninganið- urstaða hefði óefað leitt í ljós. •— Ég efa það ekki, að í slíkri kosingu hefðu kjósendurnir á- kveðið beint til vinstri. — Ósk- að eftir, að allir þeir, sem í ein lægni vildu vinna gegn íhald- ínu, sameinuðust í einni órofa fylkingu í baráttunni við það Nú hefur sem sé verið kom- ingu skotið íhaldinu skelk í1 ast sv0 lágt að láta sannfær_ rmgu, einmitt með því að _ ingU gina fyrir mútur. Það má kjosa mig og skapa þannig þá j engan fsfirðing henda Það ríður á að þeir, sem mútur bjóða, hvort sem er í áheita- formi eða einhverri annarri mynd, séu vandir af slíkri Iít- ilsvirðandi ósvífni í garð heið- trú fyrir næstu aðalkosningu, að sól íhaldsins sé nú í þann veginn að ganga til viðar. Ef slík tjáning kæmi hér fram þann 15. júní, hefði auka- kosningin á ísafirði verulega ariegra'kjósenda’. pólitíska þýðingu. Það er einmitf slík tjáning, ! Við Alþýðuflokksmenn höf- sterk og ótvíræð gegn íhald- , um ekki fé til að hafa marga inu, sem fram kom í úrslitum j launaða menn í þjónustu okk- bæjarstjórnarkosningunum ar til að vinna að kosningunni. brezku, er skýrt var frá á öðr- stað í þessu blaði. Slík úrslit sýna þroskaða Við eigum nálega allt undir því, að þi'ð, kjósendur Alþýðu- flokksins og velunnarar mínir, vinnið upp frá þessum degi að kjósendur, enda er lýðræðis- ( kosningu minni hve i sínu um þroskinn að vonum hvergi hverfi og meðal kunningja, lengra á veg kominn í heimin- gkyldmenna og vina. Nú þegar um, en einmitt í Bretlandi, þarf að hafa samband við fjar moðurlandi lýðræðisins. j stadda kjósendur og gera þeim „Þá var mörgu logið,“ sagði aðvart um að kjósa nógu tím- Gröndal forðum. í þessum kosn . anleSai svo að atkvæði þeirra ingabardaga verður sjálfsagt Setl verið komin hingað fyrir mörgu og miklu á mig logið , kjördag. bæði af óverðskulduðu lofi og) -Á- alÞingi mun ég líta á mig lasti. Það skiptir raunar ekki sem fuUtrúa verkalýðssamtak- svo miklu máli. Hitt er aðal- 'anna jafnt sem Alþýðuflokks- atriðið, að allt það moldviðri ,lns- °S af malefnum bæjarins verði bara ekki til að fela hug mu-n ég ieggja höfuðkapp á að sjónir jafnaðarstefnunnar fyrir llelSa atvinnumálunum mína augum ykkar, en hennar full- keztu krafta- trúi er ég og vil verða, eins og veikir kraftar leyfa. Ég sé að aðalkeppinautur minn lætur hefja kosningabar- áttu sína undir stríðsmerki Matthíasar Bjarnasonar. Það gleður mig, en ekki þykir mér ólíklegt að einmitt það verði ( ýmsum velunnurum Kjartansi læknis fremur til ömunar og hryggðar. Slíkt ávarp með brigslum um angurgapahátt og glæframennsku andstæðings- ins og þar fram eftir götu,num, mun sennilega aldrei hafa ver ið borið á borð fyrir nokkra kjósendur nokkurs staðar á landinu, nema hér í þetta sinn. Einsdæmin eru verst. En ef til vill láta kjósendur Sjálfstæðis flokksins ekki bjóða sér allt. Þó versnar enn orðbragðið, Með baráttukveðju. Ilannibal Valdimarsson. iSðG í ÍTTTTT DÍÖeídíJÖ'fíBA- 1#>I ■* til' alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir frá 15. júní 1952 til 14. júní 1953, liggur frammi aimennir.gi til sýnis í skrifstofu borgarstjóra, Austurstræti 16 kl. 9— 12 og 1—6 e. h. alla virka daga til 7. júní næstk., cg er kærufrestur einnig til 7. júní. Kjörskrá þessi gildir við kjör forseta. íslands 29. júní næstkomandi. 19. maí 1952. Borgarstjórinn í R-eykjavík. Asmundur sigraðs Hörð á m. hlauoi ð IR-mótinu FYRRI HLUTA frjálsíþróttamóts ÍR, sem haldið er í tiL efni 45 ára afmælis félagsins, lauk á sunnudaginn. Sæmilegtsr árangur náðist í einstökum greinuni, svo sem 100 m. hlaupi og spjótkasti og er einkum athyglisverð frammistaða Halldórs Síg- urgeirssonar, sem nú kastaði spjótinu í fyrsta skipi yfir 60 m. Tíu keppendur voru í 100 m. hlaupinu og hlupu þeir í þrem úr riðlum. _ í fyrsta riðli vann Þorvaldur Óskarsson ÍR á 11,3, í öðrurn Vil'hj. Ólafsson ÍR á 11,3, en næstur honum varð Jaf ,et Sigurðsson KR á sama tírha og i þriðja riðli vann svo Ás- mundur Bjarnason KR á 10,7, en næstir urðu Hörður Haralds son á 10,9 og Alexanaer Sigurðs son KR á 11,2. — Tímar þessir ■eru sérstaklega góðir, enda hlaupið undan ^indi og munu þeir ekki teljast löglegir. Ann- ars virtust flestir keppenda vera í góðri þjálfun og er ekki ólíklegt að t. d. Ásmundur hefði í logni hlaupið á 10,8. I spjótkasti náðist óvenju góður árangur, þ. e. Jóel Sig- urðsson ÍR kastaði 63,17 og átti annað kast yfir 60 m. og Hall- dór Sigurgeirsson Á kastaði i fyrsta skipti yfir 60 m. (60,47' og er þriðji íslendingurinn, sem vinnur slíkt afrek. í öðrum greinum má einkum nefna árangur Friðriks í kúlu- varpinu, 14,23, svo og Arnar Clausen, sem virtist nokkuð ör- uggur með 13,50 m. í 800 og 3000 og 4X100 m. hlaupi náð- ist ekki góður árangur, enda töluverður vindur, sem háöi keppendum. í hástökki drengja sigraði efnilegur ÍR-ingur, Gunnar Bjarnason, með 1,77 og næstur honum varð annar efni- legur piltur, Baldur Alfreðsson KR með 1,67. í kringlukasti kvenna var María Jónsdóttir KR í sérflokki, kastaði 35,21. Mótið fór skipuleg fram og gekk allvel, en leggja verður meiri áherzlu á að keppendur mætí betur til leiks. Ragnar. HELZTU ÚRSLIT: 100 m. hlaup: 1. Ásmundur Bjarnason, KR 10,7. 2. Hörður Haraldsson, Á 10.9. 3:. Alexand- er Sigurðsson, KR 11,2 4. Vilhj. Ólafsson, ÍR 11,3. Kúluvarp: 1. Friðrik Guð- mundsson, KR Í4,23. 2. Örn Clausen, ÍR 13,58. 3. Sig. Júií- usson, FH 13,50. 4. Þorsteiim Löve, KR 12,86. Langstökk: 1. Kári' Sólmund- arson, Borgarnesi 6,56. 2. Gaxð ar Arason, ÍBS 6,48. 3. Karl Gl- sen, Njarðvík 6.32. 3000 m. hlaup: 1. Eir. Har- aídsson, • Á 9:48,8. Victor Munch, Á 9:55,8. 3. Sófus Bert- elsen, Haukar 11:41,4. 800 m. hlaup: 1. Guðmundur Lárusson, Á 2:03,8. 2. Sigurður Guðnason, ÍR 2:04,9. Spjótkast: 1. Jóel Sigurðsson, ÍR 63,17. 2. Halidór Sigurgeirs- son, Á 60,47. 4X100 m.: 1. Sveit KR (Al- ex. — Jafet — Pétur — Ásm.) 44,2. 2. Sveit Á (Grétar — Guðm. — Hörður -— G. Lár.) 46,8. Hástökk drengja: 1. Gunnar Bjarnason, ÍR 1,77. 2. Baldur Alfreðsson, KR 1.67. 3. Eir. Guðnason, ÍBV 1,62. Kringluk. kvenna: 1. María Jónsdóttir, KR 35,21. 2. Kristin. Árnadóttir, UMFR 27,16. ú Félag garðyrkjumanna. Öll vinna í skrúðgörðum, á hvaða tíma sólarhrings- ins sem hún er unnin, greiðist þannig: Fullgildir garðyrkjumenn Aðstoðarmenn ......... kr. 20.59 pr. klst. kr. 16.38 pr. klst. Úðun greiðist með kr. 2,50 pr. hvern úðaðan líter. Reykjavík, 17. maí 1952. Stjórn Félags garðyrkjumanna. Sveinspróf í mat- reiðslu og fram- reiðsluiðn. ÞRIÐJXTDAGINN 22. apríl 1952 •dar sveinspróf þreytt í framreiðslu að Café Höll uppi. Þátttakandi var einn, Jón Jó- bannesson, Víðimel 29. Reykja- vík, og hlaut hann 1. einkunn. Prófdómarar voru: Janus Hall dórsson, Guðmundur H. Jóns- son ög Theodór Ólafsson, Mánudag og þriðjudag 28. og 29. apríl 1952 var sveinspróf þreytt í matreiðslu í Sjálfstæðis húsinu í Reykjavík. Þáttakendur voru tveir, báðir nemendur frá Hótel Borg, Björn Axelsson og Brynjólfur S. Bryn .jólfsson. Prófdómarar vorú Trvggvi Þorfinnsson, Bjarni Sig urjónsson og Friðsteinn Jónsson..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.