Alþýðublaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.05.1952, Blaðsíða 8
Miklar byggingaframkvæmdir fyrirhugaðar í sumar á Selfossi ------------------*-------- MeðaJ annars byr]að á kirkjubyggingu. -------4-------- Frá fréttaritara AB. SELFOSSI. BYGGINGAFRAMKVÆMDIR eiu hér fyrirhugaðar all- miklar í sumar. Um 30 íhúðarhús, flest smáíbúðir, eru fyrir- huguð, nokkur stærri, og er þegar hafinn undirbúningur margra þessara húsa. Þá er loks fengið leyfi fyrir að mega hefja hér f irkjubygginguna fyrirhuguðu, sem synjað hefur verið um síðustu fjögur ár. og verða um næstu mánaðamót hafnar þær framkvæmdir. --------------------* Þá hefur verið sótt um leyfi , , , , : fyrir stækkun'■ barnaskólans fisir vitir æsiiiga % i síðustu ár, en verið synjað. og beilingu fiokks aga við foreiakjör. Ekki er enn fengið leyfi til þessa og fáist það ekki, er fyr- irsjáanlegt, að ekki verður mögulegt á næsta skólaári að veita þeim börnum viðtöku,, sem á skólaskyldualdur komast DAGBLAÐIÐ VÍSIR birti í‘á Þessu ári- Vonandi rætist úr gær ritstjórnargrein um flokks : Þessu- aga og skoðanafrelsi í sam- ! Allmyndarlegur 'jbandi við forsetakjörið, og á- fellist þar ótvírætt aliar tíl- raunir til æsinga og flokkskúg- unar í sambandi við siíkt mál, sem ekki geti talizt neitt stjefnu mál fyrir stjórnmálaflokkana. Vísir segir í þessu samþahdi: „Æsingastarfsemi í ^ sam- bandi við forsetakjör þ§S, sem fyrir höndum er, getur tæþa'st )ei tt til farsælla lykta, erida oðlilegt og sjálfsagt, að þar Iiagi hver einstaklingur át- kvæði sínu eftir því, sem hann telur þjóðinni henta og vel get tir verið f 'fullu. samræmi við vilja flokkstjórnanna. Þeim vnun minni ástæða er til slíkra æsinga manna á meðal, sem allir þeir menn, sem í kjöri verða, eru menn ágætir og munu vafalaust rækja störf sín samvizku.samlega. Athyglis- vert er í þessu sambandi að txðast eru það grunnhyggnustu og nasbráðustu þusararnir, sem hæst hafa um brot einstaklinga é flokksaganum, þótt flokks- stjórnirnar sjálfar ræði málin a:f skynsemi og rökum eða hleypidómaleysi. í sambandi við forsetakjörið er hyggileg- ast að klæði séu borin á vopn- in. „Kalt höfuð“ ræðu,r tíðast fcyggilegri úrlausn en heitar tiifinningar“. íþróttavöll- ur er hér í byggingu, lítið utan við 'oyggðina, og er nokkuð á veg kómínn. sem æfingasvæði. Úngmennafélag Selfoss stend- ur fyrir þessum framkvæmd- um. Þá er þar og skammt frá skeiðvöllur héstamannafélags- ins á staðnum, og hafa farið þar fram kappreiðar síðustu tvö ár. Hér eiga margir hesta, og sumir jafnvel úrvalsgæð- inga. Hreppurin hefur keypt all- stórt land og úthlutað til garð- ræktar. Þá hefur og allmiklu af tr jáplöntum verið plantað í landi hreppsins, kringum í- þróttavöllinn, og hafa hin ýmsu félög hér unnið að þvi, og verð ur því haldið áfram á þessu vori. G. .1. Jainaðarmannasigur í Bremen^sunnudag J AFNABARMENN unnu mikinn kosningasigur við auka- kosningu í Bremen á Þýzka- landi á sunnudaginn. Fengu þeir 58% allra greiddra at- kvæða. NýnazistaLeiðtoginn Remer var í kjöri við þessa kosningu, en fékk ekki nema 12% at- kvæða. f>rír ungir pilíar sfálu sinni bif- reiðinni hver og óku um bæinn -------—»------ Lögreglan handsamaði þá alia. i -------♦------- BIFREIÐUNUM R 510, R 1713 og R 5174 var stolið i nótt. I?að voru 3 ungir menn, sem þar voru að verki. Hafa þeir nú verið handteknir og játað á sig verknaðinn. Um kl. 3.30 í fyrrinótt var i-annsóknarlögreglunni tilkynnt að stolið hefði verið bifreiðinni R 5174 frá húsinu nr. 17 við Sörlaskjól. Lögreglan fann bif- reiðina bráðlega þar sem hún stóð á gatnamótum Hringbraut- ar og Sóleyjargötu, benzínlaus. Náðst hafði í eiganda bifreiðar- ínnar, og fór hann ásamt lög- reglunni á staðinn og lét á iiana benzín til þess að hægt væri að aka henni burt. Rétt í því bar þav að bifreið frá bifreiðastöðinni Hreyfli. Kvaðst bifreiðarstjórinn fyrir r-kömrnu hafa séð svarta Ford- bifreið í fylgd með R 5171. í sömu svifum kom bifreið ak- andí vestur Hrir.gbrautina. Nam hún skyndilega staðar. Virtist svo sem bifreiðarstjóri hennar hefði séð lögreglubif- reiðina og kærði sig ekki um að koma nær henni en komið var. Snarsneri hann bifreið sintii, þeytti horn bifreiðarinnar í á- kafa og ók á burt. Lögreglan ök á eftir honum, en mætti rétt strax svartri Fordbifreið. Ætl- aði sú að snúa við sem bráðast, en einn lögreglumannanna brá við fljótt, hljóp á eftir Fordbif- neiðinni og gat á seinustu stundu náð í handfang fram- hurðarinnar, komizt upp í bif- reiðina og stöðvað hana. Tveir ungir menn voru í.henni. Höfðu þeir stolið sinni bifreiðinni hvor og félagi þeirra hinni þriðju. og fannst hún rétt á eftir. Veðrið í dag: Sunnan kaldi eða stinn- ingskaldi, skúrir. Stórþjófnaður á sunnudagsnóttina: íis. kr. stolið úr rifstofu Fál ALÞY9UBLABIS Afturför, FRÉTTIR . HERMA, að í ráði sé, að háð verði í sumar lands keppni í frjálsum íþróttum milli Norðmanna og Islend- inga. Það er vel farið, því að slík landskeppni myndi verða frjálsíþróttamönnum okkar hvöt þess að æfa sem bezt. Sumir halda, að frjálsíþrótt- irnar séu nú í öldudal hér á landi, Sá kvíði er síður en svo ástæðulaus, en þó ber þess að geta, að frjálsíþróttamenn okkar hafa jafnan. staðið sig bezt, þegar mest hefur verið í húfi. Þeir myndu áreiðanlega ekki liggja á liði sínu, ef lands keppni við Norðmenn yrði meðal verkefna þeirra í sum- ar. í ÞESSU SAMBANDI er ann- ars ástæða til að minnast á sundíþróttina. íslendingar hafa náð frábærum árangri á vettvangi hennar undanfarin ár, en nú verður nokkurrar afturfarar vart, þó a5 sumir einsaklingar séu á hátindi frægðar sinnar sem sund- kappar. Meginástæða þessa er sú að nokkrir beztu, sund- mennirnir eru hættir að æfa af sama kappi og áður og í þann veginn að draga sig í hlé. Þetta er illa farið, og forustu- menn íþróttamálanna gera sér ekki nægilega ljóst, að sundíþróttinni sé að hnigna hér á landi. SUNDKAPPAR OKKAR þarfnast verkefnis, sem verði þeim hvöt þess að æfa af kappi og setja merkið hátt. íslend- ingum er mikil þörf á því að efna til landskeppni í sundi við einhverja nágrannaþjóð- ina. Hún myndi leiða til þess, að su.ndfþróttin endurnýjaðist. Forustumenn íþróttamálanna mega ekki horfa á það að- gerðalausir, að hnignun og afturför eigi sér stað í sund- inu. Þeim ber skylda til að hefjast handa, og farsælasta ráðið myndi að efna til lands keppi í su.ndi. Það er ámælis- vert, að ekki skyldi gripið til þessa ráðs í vetur. Um það þýð ir ekki að sakast úr þessu, en til þess eru vítin að varast þau. Það er sjálfsögð krafa, að efnt verði til landskeppni í sundi við fyrsta tækifæri. Firmakeppnin1 hafin. SVOKOLLU FIRMAKEPPNI í knattspyrnu er haíin. Keppni þessi er milli fyrirtækja í bæn. um. í fyrra bar Vélsmiðjan Héð inn sigur úr býtum. Keppnin hófst sl. þriðjudag með leik millí Vélsmiðjxmnar Héðins og Strætisvagna Reykja víkur, og lauk leiknum með sigri Héðins 5 mörk gegn 2. Einnig var íramið innbroí og þjóín- aður á þremur stöðum öðrum -------------------+-------- FJÖGUR INNBROT voru framin um s.l. helgi. Á skrif- stofu Fálkans var stolið um 70 000,00 kr., í skrautgripaverzlun Georgs E. Hannah að Laugavegi 82 var stolið úrum og skraut- gripum, 670 krónum var stolið úr iæstum skáp að Hverfisgötu 114 og tMn fremur var farið inn í trésmíðaverkstæði v. Skipholt- “— -------------------Innbrotið í skrifstofur verzl Framfærsluvísitaian 156 sfig, kaupgjalds vísitalan 150 stig. unarinnar Fálkinn var framið á þann hátt, að brotin var rúða á bakhlið hússins, seilzt með hendi að smekklás og hurðira opnuð þannig. Skrifstofurnar eru á annarrí hæð og innangengt þangað úr verzluninni. Þjófurinn hefur hefur sprengt upp skrifstofuhu.rð og KAUPLAGSNEFND reiknað út vísitölu framfærslu- J síðan ýmsar hirzlur. í skrifstof kostnaðar í Reykjavík hinn 1. unnj Var lítill peningaskápur,. maí s.l. og reyndist hún 156 Á framhlið hans hefur þjófur- stig, miðað við grunntöluna 100 inn meit]að Qg ag hann hinn 1. marz 1950. | j skápnum °oru um 70 000 kr. Kauplagsnefnd hefur enn í seðlum. Af þeirri upphæð átti fremur reiknað út kaupgjalds-' gjaldkeri fyrirtækisins sjálfur vísitölu fyrir maí ineð tilliti til (42 000 kr. ákvæða 3. mgr. 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 150 stig. Sigurður E. Briem fyrrum póstmála- stjóri látinn. SIGURÐUR E. BRIEM fyrr- um póstmeistari og póstmála- stjóri anrlaðist í fyrrinótt tæp- lega 92 ára að aldri. Sigurður var póstmeistari í Reykjavík frá 1897 til 1930 og póstmál.a- stjóri frá 1930 til 1935, er hann fékk lausn frá störfum. Hain varð stúdent 1883 og gegndi sýslumannsembætti í Árríes- sýslu, Vestmannaeyjum, Barða- strandarsýslu, Snæfells- og Hnappadalssýslu og ísafirði, áð ur en hann varð póstmeistari í Reykjavík. Veðreiðar að Guíu- nesi á sunnudaginn Á SUNNUD AGIN N kemur verða veðreiðar á Gufunestöng- um að tilhlutan Þorgeirs bónda í Gufunesi. Keppt verður í 400, 500 og 800—1000 metra stökki. Auk annarra verðlauna verða Veitt fimm góðhestaverðlaun, það er að segja fyrir fimm beztu gæðingana, sem þarna uerða á staðnum, og verður sér i mjög lítils verið saknað stök dómnefnd, sem velur þá úr. Skrásetning til veðreiðanna og lokaæfing fer fram að Gufu- nesi á miðvikudagskvöldið kl. 8. Húsvörður býr á efstu hæð hússins. Kveðst hann hafa orð ið var við einhvem hávaða um kl. 2 um nóttiria, litið út ujn glugga en ekki hugað nánar að. — Þjófurinn hefur ekki fundizt. FLEIRI STULDIR. Á laugardagskvöld var brot izt inn í kjallaraherbergi á Hverfisgötu, 114 og stolið það- an 670 krónum úr læstum skáp, eign stúlku nokkurrar, er þar býr. Hefur rannsóknar- lögreglan handtekið þá, sem þar voru að verki, og þeir ját- að á sig þjófnaðinn. Það eru tveir ungir menn, Friðmar Sæ- dal Markússon, bragga nr. 7 við Háteigsveg, og Svanur Lár usson, Kamp Knox, C 3Í. Þá var stolið tveim karl- mannsarmbandsúrum, 4 kven armbandsúrum og nokkru af skrautmunum í skartgripa- og úraverzlun Georgs E. Hannah á horni Barónsstígs og Lauga- vegs. Kastaði þjófurinn steini í gluggann og lét síðan greipar sópa. Nam þýfið á 6. þús. kr. að verðmæti. Svo vildi til, að maður nokkur sá til þjófsins, bar kennsl á hann og sagði lög reglu.nni til hans. Hefur hann nú verið handtekinn. Hann heitir Baldur Gissurarson, til heimilis að Snorrabraut 40. Enn fremur var farið inn í trésmíðaverkstæði að Skipholti 7, en þaðan hefur einskis eða Þrír kjörstaðir í Reykjavík 29. júní BÆJARRÁD hefur ákveðið að bænum verði skipt í þrjú kjörhverfi við forsetakosning- una 29. júni næstkomandi, með sama hætti og gert var við síð- ustu bæjarstjórnarkosningar. Kjörstaðir verða í Miðbæjar- skólanum, Austurbæjarskólan- 140 manns í fisk- vinnu hjá Bæjar- úígerðinni s.l. viku. HINN 15. maí landaði bv. Hallveig Fróðadóttir afla sín- um í Reykjavík. Voru: það 218 tonn af ísfiski, sem fór í frystl hús og herzlu, og tæp 10 tonn af lýsi. Skipið fór aftur á veið ar 16 maí. Bæjarútgerðin hafði í vik- unni 70 manns í vinnu við fisk herzluna og álíka marga í salt fiski við mótttöku, umstöflun, pökkun og þess háttar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.