Alþýðublaðið - 20.05.1952, Page 7

Alþýðublaðið - 20.05.1952, Page 7
s s s s s •s s s V s s s s ,s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s ,s s •S s s i \ s s s s s s s s s ■s s s s s s s s s s s s s s s s s- s V s s s s s s s s s s S s s s s s s w s s s s s s s s s s s s s s s s s V s s s $ s s s Smurt brauð. Snittur. Til í búðinni alian daginn, ^ Komið og veljið eða símiS, ^ Ssld £k Fiskur. • Cra-vlðgerðir. Fljót og góð afgreiðsla. GFÖL. GfSLASON, Laugavegi 63, sími 81218. fyrirvara. MATBARINN Lœkjargötu (i. Sími 80340. Srnurt brauð og sriittur. Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin- \ samlegast pantið með S S s s s s s s s s s s s s s s s s s s s m af ýmsum stærðum í bæn um, úthverfum bæjarins og fyrir utan bæinn til sölu. Höfum einnig til sölu jarðir, vélbáta, bifreiðir og verðbréf. Nýja Fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7,30 8,30 e. h. 81546. iVlinningarspiöld dvalarheimilis aldraðra sjó marina fást á eftirtúldum stöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómannadagsráðs Grófin 1 (ga',gið (nn frá TryggvagÖtu) sími 6710, skrifstofu Sjómannaféiags Reykjavíkur. iverfidgötu 8—10, Veiðafæraverziunin Verðandi, Mjólkurfélagshús inu, Verzluninni Laugateig ur, Laugateig 24. bókaverzl uninni Fróði Leifsgötu 4 tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. — f Hafnarfirði hjá V. Long. Köld borð og hestur veizlu- mötiir. SSItJ & FiskEir. sfmæiis síns á iaugardaginn seodíbílasföðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar- bíiastöðinni í Aðalstræti 16. — Sími 1395. Mloningcirspjöid Barnaspítalasjóðs Hringsins eru afgreidd I Hannvrða- verzl. Refill, Aðalstræti 12. (áður verzl Aug. Svend ■sen). í Verziunni Victor Laugaveg 33, Holts-Apó- teki, Langhjitsvegi 84 Verzl. Álfabrekku við Suð urlandsbraut og Þorsteins- búð, Snorrabrao* 61. KARLAKÓR ISAFJARÐAR minntist 30 ára afmælis síns með opinberum hljómleikum í Alþýðuhúsinu á ísafirði nýlega.- Aðalforgöngumenn að stofn- ;un karlakórsins voru þeir Jónas Tómasson, tónskáld og séra Sig urgeir Sigurðsson núverandi biskup. Fyrsti formaður kórsins var Ólafur Pálsson, kaupmaður, sem eins og mörgum bæjarbúum er kunnugt var mikill tónlistarunn. andi. Núverandi formaður hans er Gísli Kristjánsson, sund- kennari. Kyrsti söngstjóri karlakórs- ins. frá 1922—40 var Jónas Tóm asson. Þegar hann hætti varð Högni Gunnarsson söngstjóri kórsins frá 1940—48. Þá varð nokkurt hlé á starfi hans, unz Ragnar H. Ragnar fluttist í bæ inn og var ráðinn söngstjóri á árinu 1948. Hefur karlakórinn starfað af krafti miklum síðar,. Margar eru tómstundirnar, ■seni kórfélagarnir hafa verið íil söngæfinga sinna á liðnum 30 árum, og miklum mun fátæk- legra hefði sönglíf bæjarins verið, ef karlakórinn hefði ekki innt sitt menningarstarf af hendi. Jarðarför konu minnar og móður okkar, JÓNU SIGURBJARGAR GÍSLADÓTTUR frá Vindheimum, Tálknafirði, fer fram frá Laugarneskirkjm miðvikudaginn 21. maí og hefst með húskveðju kl. 1,45 að Kirkjuteigi 16. Athöfninni verður útvarpað. Ólafur Kolbeinsson og börn. Valur-Fram 0:0 KR-Víkingur 2:1 VALUR OG FRAM léku á laug.arcjaginn var. Veður var mjög hvasst, um 9 vindstig, en eigi að síður var leikurinn góð- ur af beggja hálfu. Liðin skildu jöfn og skoruðu hvorugt mark. Var mark Framarj í nokkru meiri hættu statt lengst af, en vörnin brást ekki, þrátt fyrir allmikla áleitni himiar sterku framlínu Vals. KR vann Víking 2:1. Verð- skuldaður sigur fýrir KR (voru auk þess heldur heppnari). iðaliundur Ljós- s AÐALFUNDUR Liósmyndara félags íslands var haldinn 14. þ. m. Stjórn félagsins var endur- kosin, en hana skipa: Hinir 10 erlendu leikir á get raunaseðlinum enduðu sem hér segir: Válerengen—Brann 1:2 Asker—Viking 0:1 Árstad—Skeid 1:0 Sandef jord—Lyn 1:1 Göteborg—Gais 0:0 Ráá—Halsingborg 0:4 Degerfors—Jörnköbing 3:2 Elfsborg—Átvidaberg 0:0 Malmö—Örebro 1:0 Norrk.—Djurgárden Skigurður Guðmundsson. for maður, Guðmundur Han^sson, ,ritari, Óskar Gísiasön, gjald- keri. Fundurinn samþykkti tillögu ' Odd—Brann þess efnis, að skora á Land'ssam Skeid_Asker -band iðnaðarmémna að beita á- hifum sínum kröftulega gegn því, að iðnaðarlöggjóíin sé skert eða fótum troðin. 4:2 (1) Hér kemur svo spáin fyrir næsta seðil: Austurríki—England 1 2 Göteborg—Degerfors 1 Malmö—Gais 1 x R&á—Elfsborg x Örebro—-Halsingborg 1 2 Árstad—Viking 2 Fundinn sátu 114 kjörnir fu.ll trúar af 140, er rétt áttu til fundarsetu, félagsstjórn, fram kvæmdastjóri og endurskoðend ur, svo og nokkrar starfsmenn félagsins. Varaformaður, Þorlákur Ottesen, flutti skýrslu félags- stjórnar. Lýsti hann störfum stjórnarinnar í stórum drátt- um. Framk\Tæmdastjórinn flutti skýrslu u.m rekstur félagsins s. 1. ár og hag þess í árslok. Vörusala félagsins hefði auk- izt allmikið að krónutöiu frá næsta óri á undan, en fram- kvæmaastjórinn taldi þó, að hún hefði ekki aukizt eins mik ið og búast hefði mátt við, þeg (2) 1 ar tillit er tekið til verðfeii- (2) ingar íslenzku krónunnar. d)i Framkvæmdastjórinn taldi, (x)1 að aðalorsök þessarar of litlu (x) vöruumsetningar væri hin ört þverrandi kaupgeta almenn- ings. Meðal nýrra framkvæmda á árinu, gat hann um stofnun (2) (1) (x) (1) Prins sigraði 19 af 32 í Hafnarfirði HOLLENZKI skákmeistar- inn Prins tefldi fjölskák við 32 liafnfirzka skákmenn í Alþýðu húsinu s. 1. sunnudag. Prins vann 19 skákir, tapaði 5 og gerði jafntefli við 8. Þeir, sem unnu, voru: Jóu Kristjánsson, Aðalsteinn Knúts son, Pétur Kristbergsson, Magn ús Vilhjálmsson og Kristján Gamalíelsson. liðsmenn í kynnisför á Keflavíkurfiugvelii ÞRÍR rekvískir slökkviliðs- menn hafa að undsníörnu ver- Órn—Válerengen 1 x Snögg—Lyn 2 Sparta—Sandefjörd 1 Strömmen—Sarpsborg 1 Kerfi: 32 raðir. Vegna þess að enginn leikur á seðlinum fér frám fyrr en á sunnudag, verður al!s s'^ar á landinu tekið við getraunaseðl- um til n. k. föstudagskvöids. SAMTALS 10 raðir voru með 10 rétta á getraunaseðlinum síðast, 125 voru með 9 rétta og samtals 675 með 8 rétta. Verð- iaun fyrir 10 réita voru kr. 283, fyrir 9 rétta kr. 45. Fyrir 8 rétta verða engin verðlaun veitt, þar eð vinningsupphæðin er svo lág. Hæstu vérðlaun á einstakling náhiu kr. 553 (ein röð með 10 réttum og 6 með 9). Veltan var um kr. 17 000. íí a- i vi siyrkja bygg- inou i BJARNI M. GISLASON hef ur riiað ýtarlega grein ura handritamáiið í timaritið ..Dansk Udsyn“. Er miilstáður íslendinga túlkaður þar af niik ilii hreinskilni og með ágættim rökum. Greinin birtist í öðru hefti tímaritsins fyrir 1952, en til- efni hennar e'r grein, sém birt brauðgerðarhúss með þremur • ið í kynnisför á Keílavíkurflug útsölustöðum og stofnun nýrr ve x’ 1 enn f3e;,sa eru ur ar matvörubúðar í Kópavogi. a þjóðdönsum, viki- og söng- GLIMURELAGTÐ ÁRMANN hefur í mörg ár haft kennslu fyrir börn og unglinga í þjóð- dönsum, vikivökum og söngdöns um undir stjórn hins ágæta kenn ara Ástbjargar Gunnarsdóttir. Vétrarstarfseminni lauk í þetta sinn fyrir nokkru með sýningu fýrir foreldra og áðstandendur barnanna. Þarna voru 3 flokk- ar, Fyrst börn á aldnnum 6- -10 ára síðan 10—13 ára og 13—15 ára, 90 alls. Aðsókn að dansæf- ingunum fer vaxandi ár frá ári og s.l. vetur varð að vísa mörg urrf frá, þá hefur Ástbjörg Gunn arsdóttir haft á hendi fyrir fé- lagið kenhslu í gömlu dönsúnum og þjóðdönskum fyrir fullorðna og hafa þau námskeið verið nrjög vinsæl. slökkviliðinu á Reykjavíkur- xlugvslli, en þar eru nú starf- andi sex slökkviliðsmenn. , Kynnisför þéssi mun standa yfir í tíu daga, en þá eru vænt- .anlegir hinir þrír slökkviliðs- mennirnir, sem eftir eru á Reykjavíkurf iugvel !i. Tilg'ang- urinn með dvöl Reykvíkirrg- anna er sá, að leita þakkir/jar og upplýsinga í störíum sínum hjá slökkviliðinu ó flugvellin- unr, en þó einkum lrvernig slökkva á í flugvélum, setn þurfa að nauðlenda. Kynnis- ferðir senr þessi hafa átt sér Stað undanfarin fimm ár og hafa farið fram snemma sumars ,ár frvert. í slökkviliðinu á vell- inum er nú starfandi 41 mað- ur, þar af 14 íslendingar. Sex alfijéðastyrkir Frá fréttaritara AB, SELFOSSI. AL?tIENNUR borgarafundur var haldinn hér 14. j». m. um hreppsmál. Þar var sainþykkt eftirfarandi tillaga varðandi hyggingu fyrir handriíasafnáð: ..Almennur borgarafur.dur, halainn á Selfossi 14. maí 1952, samþykkir að skora á hrepps- nefndina að greiða eigi minna en tvær krónur af hverjum íbúa miðað við manntalið 1951, til byggingar handrita- safnshúss“. Á manntali 1951 voru um 1030 manns á Selfossi. G. J. FÉLAGI ÍSLENZKRA _________ ______________ há- ist í „Beilingske lidende , Þar | skólakvenna liefur borizt tii- sem mælt var gegn kiöfum ís- i-y.ining mT1 sex alþjóðastyrki lendinga um endurheimt hand ritanna. Var greinin rituð áð- ixr en álit dönsku handrita- nefndarinnar varð heyrinkunn ugt. Rekur Ejarni sögu hand- ritamálsins í stórum dráttum og gerir grein fyrir siónarmið- um og rökum íslendinga. AÐALFUNDUR Kaupfélags til framhaldsrannsókna fyrir konur, sem lokið hafa háskóla þ'rófi. Nánari upplýsingar eru gefn ar í v.pplýsingaskrifstofu stú- denta í ‘háskólanum. PILTARNIR á vélbátnum Reykjavíkur og nágrennis var' Degi drógu á annað hundrað haMinn í Tjarnarcafé í Reykja fiska í fyrradag og á þriðja vík sunnudaginn 18. maí s. 1. hundrað i gær. Samkvæmt upp FRÖNSKU stjórnarflokkarnir urnui nokkuð á við kosningar til efri deildar franska þingsins á sunnudagixm. Bættu þeir við sig allmörgum þingssetum, þar á meðal 9 frá þjóðíylkingu de Gaulie. Kosnir voru 162 þingmena til efri deildarinnar, en það er um helmingur hennar. ao i tsoiung BOLUNGAVÍK í gær. í DAG var stofnað hér pönt unarfélag með 15 félögum. Stjórn fé'agsins skipa: Maris Haraldsson, Bernodus Halldórs son og Finnbogi Bernodusson. INGIMUNDUR. lýsingum frá Bæjarútgerð Reykjavíkur líður þeim öllum vél og þeir "biðja að heilsa héim. Veðrið hefur ekki verið hag- stætt. AB 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.