Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 2
(I.ÍlTI.E WOMEN) Hpifandi" fögur MGM lit- kvikmynd , af hinni víð- kimnu"1 skáldsögu Louisu May- Alcott. June Allyson • “ipeter Lawfori ' ■■ ' :-Éj|zakef h Taylor . Margaret O'Brien j.ánet Leigh :Synd_ki...5, 7 og 9. Saiá hefst kl. 4 e. h. ee ';. AUSTUR- 8 8 iBÆJAR Bið 8 ;-■ I ríki imdJr- (lí-NDEKSAE KINGDOM.) Seinni liiuti. ■'Ákaflega 'spennandi og við- ’ tívjrparik ný amerísk kvik- : " m.vnd. " 1 . ' .Key „Crash" Corrigan Lois . WilÆe AIlLf ,tíeir, sem sáu fyrri í hIútann-;verða nú að sjá | fránihaldið. 7 ;y..Sýnd kl. 5, 7 og 9. 'Sala hefst kl. 4 e. h. Afburða. skemmtileg amer- ísÉ, gamanmynd með hin- " um. yi’nsælu leikurum ;'; - Rosal md' -Russell KayMiíland Sýnd 'kí: 5, 7 og 9. ■•V Nýtt' teiknimyndasafn. AJyeg seystaklega skemmti legaf teiknimyndir og ff. : Sýnd; k!.. 3. Sala hefst kl. 1. £ , frá faas - (KID FKOM TEXAS) Mjög spennar.di og hasar- fengin ný amerísk myna í eðiiiegum litum. ; -*■ ' , ,/ Audie Murphy Gaíe Síornn Albert Ðekker Bönnuð innan 14 ára. Sýnd’kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Gráklæddi ma#unn!i TIIE MAN IN GRAY Afar áhrifamikil og fræg brezk mynd eftir skáld- sögu Eleanör Smith. - Margaret Lockwood James Mason Phyllis Calverí Stewart Granger Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. 8 NYJA bió £ — )> jsmannanna („The Fighthing 0’F3ynn“i Geysilega spennandi ný amerísk mynd um hreysti og vígfimi. með mikium viðburðahraða. í hinum gamla góða Douglas Fair- banks ,,stíl“. Áðalhlutverk: Douglas Fairbanks jr. Helena Caríer Sýndki . 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1. („Die Flíede maus‘j Hin gullfallega þýzka lit- mynd, Leðurblakan, sem verður uppfærð bráðlega í þjóðleikhúsinu. Sýnd kl. 7 og 9. KÖSKÍR STRAKAR Fjórar bráðskemmtilegar amerískar gamanmyndir leiknar af röskum strákum af mikilli snilld. Myndirnar heita: Hundafár Týnd börn Afmælisáhyggjur Litli ræninginn hennar mömmu Sýnd kl. 3 og 5. .Sala hefst kl. 1 e. h. HAFNAR- Ný Samuel Goldwyn kvik- mynd byggð á sönnum við- burðum. — Aðalhlutverk: Farley Granger og Joan Eyans, er léku í „Okkur svo kær“. Sýnd M. 7 og 9. Sími 9249. ÞJÖDLEIKHUSID „Det lykkelige skibbrud“ eftir L. Holberg Leikstj. H. Gabrielsen FRUMSÝNING I kvöld M. 20.00. — Hátíðasýning. UPPSELT á 3 næstu sýn- ingar. 5. SÝNING miðvikud. 28. maí kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13.15 til 20.00. Sunnud. Id. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. Djúpt liggja rætur Sýning annað kvöld kl. 8 Aðgongumiðasala kl. 4—-7 í dag, — Sími 3191. Síðasta sinn. 88 TRIPOLIBfÖ 88 Fisksinnep (danskt) Bahukes Siunep Colmans sin.nep þurrt Colmans sinnep fransk Capers Asiur Agurkur Pickles Marmite i8***-£ AB inn í hvert hús! HAFNABFIRÐI _T 7 s s s s s s + S s s S s s s s s s æ i$$mm CHAIN LIGHTNING Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk kvik- mynd, er fjallar um þrýsti- loftsflugvélar og djarfar flugferðir. — Aðalhlutv.: Humphrey Bogart Eleanor Parker Sýnd M. 7 og 9. Sími 9184, SKANDINAVISK.C R flug- maður sezt í betiöaríska far- þegaflugvél af nýjuslu gerð og leggur af stað frá París til eir.- hvers flugvallar í Austurlönd- uim. betta er daglegur viðburð- ur, en fyrir flugmanninn, sem á að stjórna ferðimii, biður fjöldi verkefr.a og vandamáia og að- eins örfá þeirra varða beinlínis stjórn vélaririnar í ioftinu ;_fir Evrópu. Lagt er upp frá flugyelíi f landi, bar sem ekki er talað móðurmál flugmannsms og ílug maðurinn fer eingöngu yfir svæði, þar sem framandi tung- ur eru talaðar og breytast þeg- ar flogið er ýfir riý landamæri. I talstöðinni heyrist hrærigraui ur a1 frönsku, ítöisku. grisku og ara!bisku. M&ð stuttu milii- bili er farið j-fir ný landamæri og tíðum eru hernaðarflugvélar á ve.rði yfir iandinu. Flugmaður inn veit að yfirvold ýmissa Ianda líta misjöfnum augum á jafnvei svo hversdagsiegan við- burð sem farþegaílug yfir landi þeirra. LOFTBR AUTIR YFIR EVRÓPC Til þess að reyna að leysa nokkur þeirra vandamála, sem flugmaðurinn þarf við að ptja — og um leið starfslið flugyall- anna, sem aðstoðar flugvélarn- ar í ferðum þeirra — hefur Al- þjóða ílugmálastafr.un S.Þ . ICAO, nýlega haldið ráðstefnu í París og sóttu hana fulltrúar 28 landa. Til umræðu var íar- þegaflugið við Miðjarðarhaf. 276 sérfræðingar ræddu í heil- an mánuð um þessi vandamai frá öllum hugsanlegum hliðum og lögðu fram margar tillögur til úrbóta. Meðal þeirra er til- laga, sem kann að valda bylt- ingu á sviði flugferða, en það er áætlunin um að koma upp föstum loítleiðum eða loftbraut um milli allra flugvalla í Ev- rópu. Hugmyndin um ákveðnar joftbrautir er -ekki ný. Henni hefur verið hrundið i fram- kvæmd í Englandi, Bandaríkj- unum og á leiðinni yfir her- námssvæði Rússa frá Vestur- Þýzkalandi til Berlínar. Kostir fastra loftleiða eru aug'/js.ir. Ef hægt er að leggja ákveðna flugbraut \ illi allra flugvalla og slíkar brautir eru í mismunandi hæð fyrir mis- munandi flugihraða of mismun- andi flugleiðir, er um leið dreg ið sjálfkrafa úr hættunni á á- rekstrum í lofti og samtímis er fengin bending um það. hvar leita skuli flugvéla, sem týn- ast, en það væri beint undir þeirri loftbraut, se.m flugvélin hvarf í. Að halda flugvélinni á réttri leið er í rauninni ofur ein falt msð því að stýra vélinni með sjálfvirkum tækjum. Sérfræðingarnir hafa rætt tii hlítar tillöguna um ákveðnar loftbrauhr og sent álitsgerð sína og tillögur til ríkisstjórna sinna, sem -eiga að fjalla um málið þar til á næsta ári, en þá verður boðað íil ráðstefnu, sem væntanlega gengur frá ákvörð- jinum um að koma þessari hug- mynd í framkvæmd. ALLT SAMBAND FER UM TALSTÖDINA Fleiri samiþykktir voru einn- ig gerðar á ráðstefnunni í Par- ís. Meðal annars var samþykkt að mæla með því, "■ð fyrsta al- þjóðlega upplýsingamiðstöðin vegna flugferða skyldi reist vúð Miðjarðarhaf og fær hún það hlutverk að aðstoða allar flug- vélar á því svæði, veita þeim hvers konar upplýsingar, leið- beiningar um flug, veðurskil- yrði og alla aðstoð, ef slys ber að höndum. Eitt rnikilvægasta mól, sem rætt yar á ráðstefnunni, var skipting á útvarpsbylgjulengd- um fyrir flugvélar, notkun tal- stöðva einna til allra viðskipta og samtala milli íiugvéla og flugvalia. Með taistöðinni fæst bezt og skjótast samband ©g skiptir tíðum miklu rnáli, að samband náist á nokkrum sek- úndum. En til þess að talstqðins sé öruggt tæki til samtaia verða allir, seln hana nota, að skiljá hverjir aðra. Á síðari árum hef ur skapazt nýtt, alþjóðiegt tungumiál í sambauai við flug- ferðir og hefur vil'.S reýnt aÖ gera það svo auðskilið og ein- fáit sem mögulegt er, að til- hiutan. ICAO. i (Frá sameinuðu þjóðunum.)_ ! IöSIIIbI! ÚT AF RAMMAGREIN I Alþýðub1a5inu miðvikudag- inn 15. þ. m.: ,,Sök fjáxhags- ráðs: Þungar horfur u.m at- vinnu í byggingaiáðnaðinum‘% og annarri rammagrein í Þjóðviljanum, fimmtudaginrn 22. þ. m. „Hvað dvelur fjár- festingarleyfin? Á að líða fjár hagsráði að eyðileggja su.mar vinnuna fyrir bj-ggingariðnað armönnum?“ þar sem m. a. er sagt, að íjárhagsráð hafi ekki enn úthlutað fjárfestingarieyf um fyiir íbúðarbyggingum, viíl fjárhagsráð upplýsa: 1. Endumýjun íbúðarhúsa- leyfa var að mestu lokið í ianúarmánuði. Þau voru í Reykjavík 339 á móti 284 á sama tma í fvrra. 2. Nýjum leyfum til íbúðar húsa var að mestu. úthlutað fyrir marzlok. í Reykjavík 184 leyfum. í fyrra var þessu ekki lokið fyrr en í maílok. og voru þá 167 levfi. Auk þess er nú búið að úthluta 62 smá- íbúðarlevfum í Reykjavík, Þeim er svo úthlutað jafnt og þétt eftir því, sera umsóknir, berast. 3. Leyfi fyrir öðrum bygg- ihgum hafa verið afgreidd all an tímann eftir því, sem korn ;zt verður yfir. líkt og á und- anförnum árum, og er að mestu lokið. Það er svo ekkí ,,sök fjár- hagsráðs", þó að hús þau,, sem levfi eru veitt fyrir, fari ekki strax af stað eða komizt í hendur iðnaðarmönnum. Það er þeirra „sök", sem leyfin hafa íengið. Reykjavík, 23. maí 1952. Fjárhagsráð, SÍÐARI HIJJTI ÍR-mótsins fer fram á sunnudaginn. Þá verður keppt í þessum íþrótta greinum: 200 metra hlaupi, 100 metra drengjahlaupi, há- stökki, kringlukasti, sleggju- kasti, 1000 metra hlaupi, þríi stökki, 80 m. hlaupi kvenna, 1000 m. boðhlaupi og víða- vangshlaupi. og er það víða- vangsmeistarahlau.p íslands. Þátttakendur í mótinu eru um 50. og eru þeir frá þessum félögu.m: Ármanni, íþrótta- bandalagi Akraness, ÍR, KR, Val, Ungmennafélagi Kefla- víkur, FH og Ungmesnafélagi Reykjavíkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.