Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 5
MILIÐ Konur, sem nofa gleraugu. Fallegar konuhendur. VEL HIRTAR og fallegar Siendur auka mjög yndisþokka kvenna. Eigi geta allar hendur verið jafn formfallegar. Slíkt er meðfætt; en þó má breyta lagi handa sinna til hins betra 3með ýmsu móti, og sjálf hirð- Sng handanna hefur hvað mest að segja um útlit þeirra. Ýmiss konar sjúkdómar geta aflagað og óprýtt hendur, og eetti í þeim tilfellum að leita læknis. Linar neglur benda til þess, að líkamann vanti kalk, samfara þessu er oft þreytu- tilfinning. máttlausa og hristið hana, þar til hún er vel liðug í úlnliðun- um. HENDURNAR OG STÖRFIN Ráð við handsvita er að þvo sér vel úr volgu vatni og þerra vandlega. Vætið þér síðan úr vatni, sem lokar húðinni (astringerende) er fæst í lyfja- búðum og snyrtistofu.m. Púðr- ið síðan hendurnar með talkum dufti. Það er oft vanda bundið fyr- ir húsmæður, að hafa fallegar hendur. Þær þurfa að taka _ , . „ „ *. hendi til margs. Annast alls . Læknar ^fegja,, að aflagaðir konar þyotta Qg ræstingar; ryk fingur geti stafað af ýmsu Ein algengasta orsökin er gigt, Heglur, gáraðar langseftir, bera vott um meltingartrufl- Ir í þörmum. Ef brúnir blettir detta á hendur, getur verið um að ræða, að iifrin vinni ekki fullkomlega rétt. Sé hönd- ín óven-ju æðaber, má ætla. að veila sé í vefjum, og að við- komandi hafi tilhneigingu, til seðabólgu. Þeim brúnu blett- am, 'tein eingöngu stafa af ellimörkum, má riá burt af höndum eða lýsa þá með raf- magni. NUDD OG LEIKFIMI. Nudd og leikfimi er mjög og flest óhreinindi setjast mjög í hendurnar; ýmiss konar mat reiðsla á grænmeti og ávöxt- um bletta og lita hendur. Samt sem áður gerir vinnan hverja hönd fallega. Yðjulaus- ar hendu,r eru komnar úr tízku. Ná má saftlit og berjalit af höndum með sítrónusafa og sundurskornum rabarbara. Fyrsta boðorðið er að þvo sér alltaf vel um hendur með góðri sápu, og þerra vandlega á eftir. Agætur handáburður til notkunar eftir hvern þvott er sambland af glyseríni, sí- trónusafa og rósarvatni. Séu hendur sprungnar eða ENGINN þarf að kinoka sér við að nota gleraugu. Mjög margir þurfa þess við þegar á unga aldri. Nýtízku gleraugu og þá einkum sólgleraugu í alls konar umgerðum, marg\nsleg- um í sniði og litum færa okk ur heim sanninn um, að gler- augu geta farið vel á nefi, meir að segja fegrar andlitið. Veljið því gleraugu með vand virkni og mátið ýmsar gerðir. Stutt þúfunef sýnist lengra ef spöngin milli glerjanna geng- ur upp. Mjótt andlit sýnist breitt að neðan ef andlitsdrætt ir við munn eða augu liggja niður á við, er þá rétt að nota gleraugu, sem beinast upp á gagnau.gun. Gleymið ekki að gæta þess að liturinn á gleraugnaum- gerðinni verður að fara vel við andlitið, og þó sérstaklega vel við augun. Þó fólki fari vel grænt, vínrautt eða blátt^ ber þess að gæta, að gleraugna um gerðin má ekki gera augnsvip inn daufan. Sá sem notar gleraugu dag- lega, og ekki aðeins við vinnu sína, á oft fleiri en ein gler- augu. Rétt er þá að hafa um gerðirnar mismunandi litar. Skelplötumgerðir eru alltaf í tízku. Að kvöldlægi er rétt að reyna onyxsvartar eða gull- plast umgerðir. Veljið síðan ein hverja þægilega liti á gleraugna umgerðir, sem þér notið á dag inn eða við íþróttir. þýðingarmikil til þess að halda i]ja farnar, er nauðsynlegt að höndunum mjúkum og liðug- bera vel á þær volga olíu, um. Á hverju kvöldi og oftar baðmolíu eða möndlualíu á á degi hverjum, ef unnt er, á ^ kvöldin og sofa með þvotta- að bara feitt krem á hendurn- skinnshanzka. ar nýþvegnar og nudda þær vel og ýta um leið naglrótinni tupp. Leggið síðan hægri lóf- ann ofan á vinstra handar- bakið og strjúkið fingrunum saman, úlnlið. SERSTOK HAND- SNYRTING. Nau.ðsynlegt er að taka sér- staka handsnyrtingu (mani- frá gómum upp að cure) einu sinni í viku. Látið Leggið á sama hátt fara vel um yður á meðan og vinstri hönd yfir þá hægri. , raðið öllu, sem þér þurfið að Strjúkið síðan hvern fingur nota við handsnyrtinguna, á fyrir sig frá gómi upp í greip, I handklæði hjá yður. Þá verð- eins og þegar maður setur upp ur þetta hvíldarstund um leið. jbröngan hanzka. Þetta er | Það helzta, sem þér notið, prýðilegt til að halda fingrum er: Lakkeyðandi efni (acetone), sínurn grönnum og mjúkum. I naglaþjöl, lítil skál með volgu Til eru enn fremur sérstakar . sápuvatni, blönduðu nokkrum tefingar í þessu skyni: I dropum af matarolíu, stuttur Kreppið fast hnefann. Teyg- | tréprjónn og bómull, feitt Ið síðan fingurna snögglega út, | krem, naglapúði úr þvotta- éins langt og þér getið. Gott' skinni og naglalakk. er að æfa þetta 10—12 sinn- | Fyrst á að fjarlægja allt ram á dag. Nauðsynlegt fyrir ^ gamalt naglalakk; þar næst á jþá, sem skrifa mikið og vinna að sverfa til neglurnar, hafa DANIR elska mat og kökur, það er þjóðareinkenni, sem þeir skammast sín hvergi fyrir. Þeir virðast líka velja kök- um sínum gjarnan hugnæm nöfn. í lítilli danskri bökunar- bók eru t. d. sex uppskriftir að kökum, sem þeir kalla draum- kökur. Fer hér á eftir upp- skrift þriggja þessara köku tegunda. Draumar: 200 gr. smjör eða smjörlíki. 200 gr. sykur, 1—2 ts. vanille- syku.r, 1 ts. hjartarsalt, 350 gr. hveiti. Skraut: 30 möndlur. Smjörið er brúnað Ijóst, kælt, sykur og vanillan sett út í. Hrært. Hveitið blandað hjartar saltinu, hnoðað saman við. Deigið mótað í smábollur, sem lagðar eru á vel smurða ofn- plötu. í hverja bollu er stung- ið hálfri afhýddri möndlu. Kök- urnar bakaðar við hægan hita þar til möndlurnar eru, orðnar ljósbrúnar. Framh. á 7. síðu. L, gC , i 6 ítí TT HAFNARFJÖRÐUR. Iðfi 1 1 $ | | p HAFNARFJORÐUR. r r sfuðningsmanna Asgeirs Ásgeirssonar er í %'erzhmarhúsi Jóns Mathiesen. — Sími 9436. KJÖRSKRÁ LÍGGUR FRAMMI. Til sölu er nýleg 35.000 caloriu frystivél ás'amt 45 hestafla rafmótor með gangsetjara. Frysti- vélin er meðal annars sérsíaklega hentug til að kæla saltfisksgeymslur. Upplýsingar í Fiskur h.f., Hafnarfirði, hjá Oskari Jónssyni eða 1. vélstjóra frystihuss- ins. — Sími 9437. dómsfóllinn önnum ármann íslands- meistari í sund- knaflleik í 13. sinn SUNDKNATTLEIKSMÓTI ís Iands 1952 lauk í sundhöllinni á þriðjudag s.l. Úrslit urðu þau að A-lið Ármanns fór með sigur af hólmi í 13. sinn í röð. Hafa sigrað síðan 1939. Stig féllu þannig: Ármann, A-lið 9 stig Ægir, A-lið 7 stig KR og ÍR 6 stig Ægir, B-lið 2 stig Ármann, B-lið 0 stig Islandsmeistarar Ármanns eru þessir: Ögmundur Guðmundsson, Sig urjón Guðjónsson, Rúnar Hjart arson, Ólafur Diðriksson, Einar H. Hjartarson, Guðjón Þórarins son, Pétur Kristjánsson og The- ódór Diðriksson. Þeir Ögmundur og Sigurjón hafa verið með í öllskiptin 13. Lúðrasveit Reykja- víkur leikur á Aust- urvelli í dag kl. 4 * ÆÐSTI DÓMSTÓLL HEIMS- INS hefur nú meira að gera en nokkru sinni fyrr. í gömlu friðarhöllinni í Haag mu;n dclmstóljiinn kveða upp úr skurð í fimm málum mjög bráðlega. Nú fjallar dóm- stóllinn um skriflegan mál- flutning, en munnlegur mai- flutningur hefst ekki fyrr en seinast í þessum mánuði. Eitt þessara mála mun án efa verða rætt á forsíðum heimsblaðanna. Það er kæra Englands á hendur íran í sant bandi við olíudeiluna. Hin fjög ur málin eru ekki eins merki leg, en samt sem áðu,r eru þau athyglisverð. Eitt þeirra snýst um kröfu frá grískum útgerö- armanni, sem ekki hefur enn fengið afhent nokkur skip, sem hann keypti í Englandi árið 1919. Annað er mál, sem Frakkland hefur höfðað gegn Bandaríkjunum í sambandi við réttindi Bandaríkjamanna í Marokkó. Hið þriðja er deila milli Englands og Frakklands um nokkrar eyðieyjar rétt við frönsku ströndina undan Bre- tagneskaganum. Fjórða málíð höfðað af Liechtenstein vegna þess að Liechtensteinbúi nokk ur naut ekki ríkisborgararétt ar síns í Guatemala og var fangelsaður sem Þjóðverji og nazisti. LÚÐRASVEIT REYKJA- víkur hefur sumarstarfsemi sína í dag með útihljómleik- um fyrir bæjarbúa. Verða hljómleikarnir á Aústurvelli kl. 4. s. d. Stjórnandi er Paul I Pampichler. fleiri því lík störf. Hafið höndina máttlausa frá úlnlið; snúið henni á báða vegu, fyrst hægt, svo harj, án þess að reyna á vöðva í hönd- ínni. Látið síðan höndina lafa þær bogadregnar að framan, hæfilega langar og ekki of odd myndaðar. Neglur á helzt ekki að klippa, nema þær séu ó- eðlilega stórar eða sprungnar. Framh. á 7. síðu. Hinar viðurkenndu grásleppu- og rauðmaganetjasiöngur okkar aftur fyrirliggjandi. — Sendum út á lanrl. BJÖRN BENEDIKTSSON H.F. Netjaverksmiðja — Reykjavík. Sími 4607. Húsmœður: s s s s s s Þegar þér kaupið lyftiduft ^ frá oss, þá eruð þér ekkis einungis að efla íslenzkanS iðnað, heldur einnig að S tryggja yður öruggan ár- S angur af fyrirhöfn yðar, S Notið því ávallt „Chemiu) Iyftiduft“, það ódýrasta og^ bezta. Fæst í hverri búð. • S * s Chemia h-f. AB $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.