Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 3
í DAG er laugardagurinn 24. tnaí. Næturvörður er i iæknavarð- Kíofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Reykjavík- urapóteki, símí 1760. ' Lögregluvarðstofan- Sími 1100. Slökkvistöðin: Simi 1100. Skipafréttir Eimskipafélag Reykjavíkur: M.s. Katla fór sí. fimmtudag írá Mobile (U.S.A ) áleiðis til Antwerpen. Ríkisskip: Hekla átti að fara frá Bergen í morgun til Haugasunds. Esja ffer frá Reykjavík á mánudags- kv’öld austur um land í hring íferð. Skialdbreið er væntanleg til Reykjavíkur um hádegi i 'dag. Þyrill er á Seyðisfirði. Odd (ur er í Vestmannaeyjum. Skipadeild SÍS: Hvassafell er i Reykjavík. Arnarfell er á Akureyri. Jök- iilfell er á Hornafirði. Eíniskip: Brúarfoss kom til Reykjavík ur í fyrradag frá Rotterdam. Dettifoss fór frá Keflavík í gær Jtií Akraness. Goðafoss fór frá Húsavík á miðnætíi í nótt til Hull, Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss fer frá Reykjavík á hádegí í dag til Eeith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Gdynia i íyrradag til Álaborgar og Gauta foorgar. Reykjafoss er í Kotka. Selfoss fór frá Húsavík 21. þ. 3Ti. til Gautaborgar. Tröllafoss er í New York. Foldin fór frá Grænar baunir Bankábygg Sagomjö! Kartöflumjöl Maizena Custard Búðingar fl. teg. S VERZLUN SIMI 4Z05 Akureyri í géerkveldi til Siglu fjarðar og Réykjavikur. Vatna jökull er í Antwerpen, íer það- an til Reykjavíkur. Blöð og tímarlt Gangleri, 1. hefti, 26. árgangs, hefur blaðinu borizt. Flytur heft ið meðal annars kvæði eftir Kristján frá Djúpaiæk, Ingi- björg Þorgeirsdóttur og Einar Einarsson; Trúin á guð og trú- in á manninn, Örlög manna og Guðspeki, erindi eftiír Gretar Fells; Launhelgar, eftir Berg úr Dal; Guðir í úílegð, bókar- kafli eftir van der Leeuw. Jak- ob Kristinsson þýddí; í biðsto.f urini, eftir Sæunni Bergpórs; Hvað er guðspeki, eftir Luna, Eiríkur Sigurðsson þyddi; Á- varp tivans, óbundið ljóð eftir Gretar Fells; Aðalatriði vizku vorrar, eftir Jinaraja- dasa; Kristhnamurti, kærleikur inn og sannleikurinn o. fl. Messur á morgun Fríkirkjan. Messá kl. 5 e. h. (athugið breyttan messutíma). Sr. Ragnar Benediktsson. Nésprestakall. Messa í kap- eilu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Aðalsafnaðarfund- ur eftir messu. Hallgrímskirkja.. Messa kl. 11 f. h. séra Jakob Jónsson, og kl. 5 e. h. sr. Sigurjón Þ. Árnason. Laugarneskirkja: Messa á morgun kl. 11 f. h. Séra Magn- ús Runólfsson prédikar. Afmælí Sextug er í dag frú Steinunn Svsinbjarnar- dóttir, kaupkona, Kirkjuveg 30, Hafnarfirði. Andrés Jóhannsson matsveinn Strandgötu 27, Hafnarfirði verður fimmtugur sunnud. 25. maí n. k. Gjafir ÚTVARP REYKJAVfK 12.50—13.35 Óskalög sjúklinga. 19.30 Tórúeikar: Sarrisöngur (plötur). 20.30 Eirisönguf: Eísa Brems syngur (plötur). 20.45 Leikrií: ,,Förumaðurinn“ eftir Lady Gregory, í þýðingu Einars Ó3. Sveinsson. Leik- síjóri: Lárus Pálsson. 21.10 Tónléikar (plötur): Slav- neskir dansar eftir Dvrák (Philharmoníska hljómsveit- in í Prag leikur; Váelav Talich stjórnar). 21.35 Upplesíur. 22.10 Danslög (plötur). ÁB-krossgáta - í 43. Gjafir, sem borizt hafa í skrif stofu R.K.Í. eftir 29. des. vegna Ítalíusöfnunarinnar. N. N. kr. 100,00, B, S. 20,00, N.N. kr. 100.00. Prestsmiðja Ág ústs Sigurðssonar 50.00, V. H. 300.00, Pétur Þ. J. Gunnarssbn 100.00, Ársæll Jónasson 50.00. S. Ó. 100.00. Sjátfstæðishúsið 250.00. Á. Einarsson & Funk 200.00, Oddur Helgason 300.00. Kveldúlfur, h.f. 1.000,00. N. N. 500.00. N. N. 50.00. N.N. 130,00. Kvenfélag Njarðvíkurhrepps 500.00. Peningar afhentir Morg unblaðinu 420.00. Peningar af- hent dagblaðinu Vísi 30,00. Fram lag úr baéjarsjóði 20.000,00. Framlag úr ríkissjóði 50.000.00. R.K.Í. Akureyri 840.00. R. K. í. Sauðárkróki 1.905.00. R. K. í. Siglufirði 2.945,00. R. K. í. Siglufirði 2.945.00, R.K.Í. Hafn arfirði, R.K.Í. 15.420.00. Einnig safnaðist talsvert af fatnaði. Dr öllum áttum Vinningar , í leikfangahappdrætti dag- heimilisins í Hafnarfirði. Þessi númer komu upp: Brúða: 1003, járnbraut 1221, skip 405, brúðu rúm 849, brúða 422, hestasleði 1127. — Vinninganna má vitja í kaupfélagið við Strandgötu. Hafið þér gert yður Ijóst, hvað samdráttur iðnaffar- ins þýffir fyrir yffur og sam- borgara yðar? Lárétt: 1 áreynsla, 6 fæða, 7 afgirt svæði, 9 tveir samstæðir, 10 mannsafn, 12 samtenging, 14 flík, 15 fórskeyti, 17 fiskurinn. Lóðrétt: 1 mannsnpfn, 2 tíma bil, 3 tveir eins, 4 búfjárafurð, 5 berar, 8 sannfæiing, 11 slæ- Iega, 13 fangamark stofnunar Sameinuðu þjóðanna, 16 al- geng skammstöfun. Lausn á grossgátu nr. 142. LáréH, 1 kúgildi, 6 máð, 7 Özur, 9 mn, 10 már, 12 fæ, 14 sönn, 15 aða, 17 rausta. Lóðrétt; 1 kjölfar, 2 gaum, 3 Im. 4 dám, 5 iðnina, 8 rás, 11 rölt, 13 æða, 16 au. SKIPA1ITGCRÐ RIK.ISINS Vörumóttaka til Vestmanna- eyja daglega. i Hannes á hornfnu . Vettvangur dagsiíis' f Þegar Rolf Viking tók lanci í Reykjavík. — Dönsku Ieikararnir. — Stærsta og fjölmennasta leikheim- sóknin. — Eínar Kristjánsson. — Elsa Sígfóss. SAS-FLUGVELIN Rolf Vik- ing settist fannhvíí og falleg á flugvöllinn iog renndi sér aði farþegasýlínu um kíukkan fjög ur á uppstigningardag. Sænskir irigar af sex sem hgfJaiAyerðai. É'g sagði einum gjéwaBjja 'frá því og hann svpf að.iiP ;?íÉ»að 1 eþ gott að heyra. :VonájÍi(jjfeýé£jðið þið ekki fyrir vonbrigðúm’. ’Við flugmenn stýrðu heuni hingað j munum að minnstkostfjgfra a 13 ý. og voru tæpa sjö og hálfa sem í okkar valdistenÖuf“.í klukkustund á leiðinni. Með henni komu 25 fremstu menn og konur í leiklistarlífi Dana. Vár þetta fríður hópur og fræg ur óg kannaðist maður við mörg andlitin, Reumert, johannes Méver, Ellen Gottsehalek, Else Höjgaard og Aage Fönss. ÞETTA ER STÆRSTA og tignasta leikheimsókn, sem ís- land hefur fengið, og sagði Raumsrt mér. að enginn þátttak endanna hefði gist ísland áður jnema hann, enda fannst manni það á svip gestanna, við fyrstu sýn, að þeir væru dálítið undr- andi þegar þeir litu út um glugg ana á farþegaskýlinu upp til Öskjuhlíðarinnar og út á Skerja fjörð. Allt var grátt og autt, en sjálfir komu þeir úr rísandi yori heima frá, grænum skóg- um og gróandi ökrum. RAUMERT SAGÐI, að ferð- in hefði gengið ágætlega og þátt ir fögnuðu því að fá að leika hér, flesta þeirra hafði um að fá einhverntíma sjá ísland og þeir væru því fullir af fonvitni. Vonandi verða þeir ekki fyrir vonbrigð- um. Vonandi kynnast þeir hér hjartahlýju og gesirisni, vax- andi leiklistarlífi og menning arvilja. Við getum að minnsta kosti verið stoltir af því að geta boðið þeim upp á þjóðleikhús- ið, þvi að ekki stendur það að baki konunglega leikhúsinu, hvað útbúnað allan snertir og starfsskilyrði. DANIR ERU VÚ leikhússmenn og .'■átáMaTfrémst ir Norðurlandaþjpðátóa;;,á þvl sviði. Allir eru úígéíi^'.riir. ^jjúi’ fremstu röð danskra’jéikára’bg getum við því ygrið; örugg um að list þeirra verður mik'ill vjðL burður hér. .. .... -i EINAR KRISTÁNSSíiN ..var og meðal farþega ijRoíf Vik-- ing. Hannhljóp þrosanáíann'ú’m dyrnar til Jaræðra'ýSiWná ‘ ög systra. Hann hefur hú'haft' all-. langa útivist, en. 'álltatý.þefur honum verið fagnað þegar hann hefur leitað heim. llann á að syngja hér í Leðurbl-ökúÍjlii. Við höfum því margt J agætara gesta um þessar mun'dirf; Elsti Sigfúss mætti ég i Aus'týrstræti og hún hefur ekk’ert.gbréýzt. Okkur vantar aðeins Stefán ís- landi til þess að þau. séu öll hér samankomin. Allir'þassir á- gætu gestir efu sarináriegui’ sumarboði hér i Reýkjáýiki Þó að allt sé enn grátt,',.r.é’þiá:kollú.t' ínn á Öskjuhlíð.iþá birtir úpp o.g hlýnar við siiká'gestálcorrut. llanr.es á hbruinu.’:. ” ' m ÞAÐ ER LIKA auðíundið, að Reykvikingar fagna gestunum. Þegar er uppselt á fjórar sýn- jlHIiiffllEli . Rafíagnirog; I Iraftækjaviðiérðir J Gnmimst alls konar .-vifi-i fj gerðir á he&iljstækjum»| ■ höium varcMuti'í jaestjf É heimilistæM." 3 Önnii.mgtl || einnig viðgerðir ’á ;-olíu- | fíringum. f toRaftækjaverzIunm, Laugavegi 63. vi'-- Sími 81392, r AHir vilja spara. Því ekki að nota auðveldust og neyta meira Fróns-kex. Kexverksmiðjan FRÓN -Þý'-ý.f ; . VN,- ' TiLKYNNING frá Bæjarsíma Reykjavíkur V i Nokkrir ungir menn með miðskólaprófi eða fullkomnri menntun geta komist að sem hemar við símavirkjun hjá Bæjarsíma Reýkjavíkur. Námstími 3 ár. Eiginhandar umsóknir sendist bæjarsímastjór- anum í Reykjavík fyrir 5. júní 1952. • ’ um a heimili vi»!.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.