Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.05.1952, Blaðsíða 6
 \SKRAF AÐ °8 ÍSKRIFAÐ i HÖFUÐFATANOTKUN Það hefur vrst aldrei farið fram nein rannsókn á þvi h.ér á landi, hve mörg prósent þjóð arinnar, berhöfðuð og 3we mörg prósent með höfuð- föt, enda mun þetta vera nokk- -að breytilegt eftir árstimum. A Bretlandi hefur aftur á móti farið fram athugun á þessu, og stóð hún yfir í mánaðartíma í ýmsum borgum landsins, bæði í Suður-Englandi og Skotlandi. Niðurstaðan varð í stórum drátt 'um þessi: í Skotlandi ganga um 60.25 prósent karlmanna með jhöfuðföt, en aðeins 29.25 gar.ga 'berhöfðaðir. í Englandi og Wels eru aftur á móti ekki nema 55. 77 prósent, sem nota höfuðföt, en 44.23 prósent ganga berhöfð aðir. Höfuðfötin sem notuð eru, eru mjög breytileg, ailt frá sport húfum og alpahúfum upp í iharða hatta, og í Edinborg ekki siema 0,8 prósent. Einnig eru alpahúfur mjög sjaldgæfar í Kkotlahdi. í Edinborg sáust t. d. <ekki nema aðeins tveir menn méð alpahúfur, rfeðan rannsókh þessi stóð yfir, og í Glasgow alls ernginn. Eoks leiddi þessi s-annsókn það í Ijós, að menn nota ákaflega misiangan tíma fil þess að velja sér höfuðföt. T. d. er talið að það taki Skota ihérum bil fimm minútum lengri iíma að velja sér höfuðfat, en Suður-Englendinga. Og ef Skoti kemur inn í hattaverziun og lonan hans er í fylgd með hon- um, á hann það til, að máta alla ítáttana í verzluninni, áður en hnn ákveður, hvérn hann skuli velja. SVÖR VIÐ SPÖBNINGUM í SÍÐASTA BLAÐI. 1. Sigurður Breiðfjörð. ,2. Suouroddi Suður-Ameríku. 3. Sprengisandur 826 m. yfir sjó, Kaldidalur, 727 m. og Itjalvégur 67.2 m. 4. f Amarhvoli. 5. Ingimundur Árnason. SPUBNINGAR DAGSINS: 1. Um kvaða Skúla var þetta kveðið, og hver kvað? „Nú er Skúia komið kvöld, kappinn horfinn. verum sjón- um. I»ó að hríði í heila öld, harðsporarnir sjást í snjón- um“. 2. Hvenær er Stalin fæddur og hvert er skírnarnafn hans? 3. Hvaffa sýsla hefur P fyrir einkeimisbókstaf á bifreiðum 4. Hvaða íslenzkur farfugl fer alla leið til Suður- heimskauts á veíurnar? 5. Hvort er ÍSI eða SÍS eldra? Sjá svör í næsta blaði. — ÍK. '29. dagur Cornell Woolrich: YILLTA BRUÐURIN ið alla skugga burt. Hann leit undan birtunni. „Hún er glóandi heit.“ Hitinn jókst mjög skyndi- lega. Ekki þessi mollv.kennda svækja, sem hafði kvalið hann á ströndinni, heldur þurr, | steikjandi hiti, sem urðir og klettar drukku í sig í fyrstu, en endurvörpu.ðu síðan méð sterkri útgeislun. Það var mikil tibrá í lofti. Hún sneri hestinum við og leit til baka. „Sjáðu bara, hvað við erum komin langt. Héðan getur mað- ur næstu.m séð yfir alla land- areignina hans Mallory. Sjáðu! Við sjáum mennina á akrinum. Hattarnir á höfðum þeirra eru eins og litlir deplar. Sjáðu hvað kofar vinnu.fólksins eru litlir í samanburði við sjálft í- búðarhúsið. AUt sýnist svo lítið héðan, alveg eihs og mað- ur sé að horfa í öfugan enda á kíki.'‘ Þau voru þegar komin dá- lítinn spöl út fyrir landareign- ina. Það gátu þau ráðið af því, að ræktaða landið var fyrir nokkru, þrotið og auðnir einar teknar við. „Við ættum ekki að fara lengra. Hann sagði, að við skyldum eltki . . . . “ „Skyldum ekki hvað?“ „Að við skyldum ekki vera lengi, af því að við yrðum þá svo svöng.“ Hún ygldi sig. „Heldur vil ég sitja á hesti en að fara að borða. Firmst þér það ekki líka? Komdu lengra! Við skul- um halda áfram svo sem einn stundarfjórðung til viðbótar.“ Hann hreyfði engum mót- mælum, en var tregur til þess að fara lengra. Og þó. Þegar alls var gætt, þá varð ekki með neinni skynsemi ályktað, að nokkur viðvörun um hættu hafi getað falizt í orðum Mall- orys. Hann hefur einungis verið hræddur um að þau villt- ust, vegna þess að þau, voru al- veg ókunnug á þessum slóðum. Hún var lögð af stað. Hann gaf henni nánar gætur. Húh hallaði höfðinu aftux og hafði ekki augun af fjallinu, sem nú var ekki fjarlægt, eins og ver- ið hafði, þegar þau voru niðri á ströndinni, heldur' alveg hjá þeim. • Og hann tók éftir því, að áhugi hennar á því virtist engu minni en þegar hún var að stelast út á s\'alirnar til þess að geta mænt á það. Af tveim- ur ástæðum var hvort tveggja, að hann veitti þessu minni at- hygli og hafði þar að auki áf þvi ihihrii áhygjur heldur en niðu.r frá: Það var ekkert eðli- legra, eri að hún horfði á það héðan, þar sem þau nú stefndu beint á það, og auk þess var fjallið það athyglisverðasta, sem héðan varð séð, og þvi ekkert sjálfSagðara en að því væri gaumur gefinn. Hesturinn tuggði mélin ó- þoHnmóður. Lawrance nam staðár og kallaði: „Mittyi Nú erum við komin nógu langt. Við skulum ekki fara lengra. Hestarnir eru orðnir þyrstir“. Hún veifaði hendinni til hans án þess að líta við. „Það er uppspretta hérna í gili á bak við hæðina. Þar geta þeir fengíð sér að drekka. Komdu! Ég skal sýna þér.“ Han áttaði sig ekki á því fyrst í stað, hvort henni myndi vera alvara eða ekki.. Hann hlau.t að vera eitthvað sljór, ef hann ímyndaði sér að henni gæti verið aivara, þótt hún segði þetta svona blátt áfram. Hún var dálítið á undan hon- um og var nú horfin á bak við þessa hæð og komin ofan í gil á bak við hana. Og þegar hann kom að henni, þá var hún, honum til ínikillar undrunar að brynna hestinum úr ofur- litlu.m læk, sem spratt þar upp á milli kletta, rann dálítinn spöl eftir skorningnum og hvarf svo ofan í urðína og sást ekki meir. Hann var að fara af baki, þegar skyndilega rann upp fyrir honúm ijós. Hann varð agndofa, sleppti ekki taki af makka hestsins eins og óttaðist hann að detta, og horfði á hana hálfskelfdúr. „Hvérnig vissir þú að það væri uþþspretta í þessu gili?“ spu.rði hariri, og rödin var hás. Húri leit fyrst á hann og svo á líridina; virtist ekki skilja, að neitt væri furðulegt við þá vit- neskju hennar, en var þó hálf- hissa. „Ég veit það ekki. Sko! Það er hér upspretta; er það ekki?“ „Ég sé það vel. En hvernig vissir þú að hún væri hér, áð- ur en þú komst upp á hæðina. Vð komum hingað í nótt. Við höfum aldrei á ævi okkar kom- ið hingað áður, hvorugt okkar.‘‘ „Lariy! Vertú ekki alltaf svoria Bræddur.“ Húri réyndi að hughreýstá hann. „Það bog- ar af þér svitirin.“ „Það er bará af hitanurri.“ Hanri þurkaði svitann af énn- , inu, með handarbakinu. „Sagði Mallory þér af lindinni?“ Hann sá strax. að ekki gát skýringin verið fólgin í því. Ekki gat hann hafa sagt henni svo ná- kvæmlega hvar liridin væri. Sénnilegast, að hann hefði aidrei séð hana sjálfur. Hún hristi höfu.ðið. „Ég tal- aði ekkert víð harin áður en við fórum, Það veiztu sjálfur. Heldur ekki í gærkveldi." Hann slangraði að flötum steini og lét sig fallast á hann. Hann reyndi að kveikja sér í vindlingi, en missti hann úr máttvana fingrunum. Reyndi aftur og tókst það. Hún kom til hans og lagði höndina á öxl hans, hughreyst- andi. Hann leit ekki upp. „Þú hefur kanski heyrt í lindinni áður en þú sást hana,“ sagði hann lágt og horfði nið- ur í u.rSina. „Já, kannski. Ég .... Það hlýtur að hafa verið það.“ En hann vissí vel, að þetta var ekki hin rétta skýring. Hún sagði þetta eínungis til þess að róá hann. Það heyrðist svo sem ekkert hljóð frá þessari lind. Aðeins svolítið hjal, ef maður var rétt hjá henni ög lagði við hlustirnar. „Kannski hefur hesturinn . Ekki hafði hesturinn sagt neitt, mállaus skepnan. Það var hún, sem hafði sagt fyrir um lindina, en ekki hann. Hún gekk að lindinni, tók vatn í lófa sinn og drakk. „Fáðu þér að drekka,“ sagði hún. „Það er hressandi.“ „Ég vil ekki drekka úr þess- ari bölvaðri línd,‘‘ sagði hann og bandaði frá sér með hend- inni. ,.Það er eitthvað óhreint við hana.“ Anægjan af þessu ferðalagi var, hvað hann snerti, gjör- samlega. rokin út í veður og vind. Nú var það að koma á ný. Það .... Hann átti ekki neitt oi'ð yfir það. Þetta ein- kennilega. Þau Jjfcöluðtist ekki við um hríð. Hofðu bæði nóg með hugsanfr sínar. Hann var að hugsa um hana; en einhvern Myndasaga harnannai Bangsi og Bongi, ^xtra ^OTOR OIL BEZT sumar. vetur vor og haust ;3 * 6AMAN OG ALVARA Sofnaði o-g- Ieriti itil Brazilíu. S. I. vetur kom norskur hval veiði bátur til Rio De Janairo í Brazilíu og lét þar í iand laumu farþega. Maðurinn ságðist samt ekki hafa ætlað sér að fara með skipinu. Áður en báturinn fór í vaiðiför til Suðuríshafsins var hann hreinsaður og voru til þess fegriir nokkrir ménn úr iandi. Sama kvöldið og báturinn lagði af stað frá Tonsbefg hafði mað uririn lagt sig um borð í skíp- inu eftir að hann hafði lokið vinnu sinni og váknaði ekki fyrr en skipið var komið út í rúmsjó. Hann var íluttur aftur Hsirn til Noregs með norsku skipi. Álar stÖðva stálframleiðslu. 1 fréttastofufregn frá Wales er sagt fró því, að í stórri verk smiðju þar, sem eingöngu eru búnir tíl stálvalsar, hafði orðið að leggja niður vinnu í heilan dag vegna þess að álar gerðu innrás í verksmiðjuna. I verk- smiðjunni er notað mikið af köldu vatni til þess að kæla hina glóandi valsa. Þennan dag komu aðsins fáeinir dropar í stað mlkils vatnsmagns. Verk- fræðingarnir hófu þegar rann- sókn á þessu undarlega fyrir- brigði og fundu þá mörg hundr uð ála, sem komist liöfðu í vatns þróna og í vatnsleiðslurnár. Rauð söiunun. Kona nokkur í París rak lítið gistihús. Dag nokkurn kom hún æðandi út úr gistihúsinu og æpti óskaplega og hélt frá sér þöndunum, sem voru ataðar rauðum lit. Ungur maður; sem bjó á gistihúsinu sá til hennáir úr glugga sínum ög skemmti .sér vel. Hann var efnafræðing- ur og grunaði konuna um að iesa bréfin, sem bárust til hans. Þess vegna lét hann sterkt rautt litarefni í nokkur bréi og■ skrif aði utari á þau til sjálfs síns. Konan slapp með skommina og kostnaðinn við hreinsun á föt- um sínum, sem höfðu litast. HRÆÐILEGUR DRAUMUR. Kaíli var ekki nískur, en tal inn mjög spaxsamur. Kurinugi hans hitti hann fyrir nokkrum döguni í þungum þönkum. Hvað amar að þér Kalli, spurði kunn inginn? — Mig dreymdi aiveg hræði lega, sagði Kalli. Mig dréymdi að ég væri á Hótel Borg ög þar drakk ég hvern sjússinn á fæt- ur öðrum. Ég var orðinn vel hálfur þegar þjónninn kom, með reiknínginn, sem var rúmar 100 krónur. — Þetta er ekki sem verst, sagði kunninginn. — Það versta er, að ég rétti honum 200 krónur og ég var ekki búirin að fá til baka þegar ég vaknaði. Bongi tók nú upp púður og dreifði því í röst frá stóru sprengjunni. „Það væri gam- an að sjá, þegar hún spring- ur,“ sagði Bangsi. „Það er ekk- ert vit í því,“ sagði Bongi. „Við verðum að fara langt frá.“ Þeir sneru svo til baka að rústunum. Bongi lagði púðurröstina alla leið inn í sterkasta herbergið í rústunum. Þar tók hann upp éldspýtur og kveikti í púðrinu. Og blossinn þaut eftir röstinni út og hvarf þeim. Báðir biðu þeir með míkilli eftirvæntingu, og sögðu ekki orð. Þegar þeir voru famir að halda, að biossinn hefði ekki náð spréngjunni, kom allt í einu ógurlegur hvellur, jörðin skalf, allt herbergið hru,ndi og dyrnar iokuðust. Til allrar hamingju meiddust þeir ekk- ert, en voru lokaðir inni. 2 gerðir komnar. Véla- og raftækjaverzlúnin Bankastr. 10. Sími 81279. AB 6

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.