Alþýðublaðið - 14.06.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 14.06.1952, Blaðsíða 2
Úflagar eyðimerk- (3 Godfathers) Ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum, gerð eftir skáldsögu Peters B. Kyne. John Wayne Pedro Armendariz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára ® AUSTUR- 9 <3S BÆJAR BlÚ 9 4 '| í skugga Arnarins (Shadow of the Eagle) Mjög spennandi og við- burðarík ný skylminga- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jacques Companeez. Richard Greene. Valentina Cortesa. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd k1. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Fjöfrar forfíðarinnar (The Dark Past) Ný amerísk mynd, sem heldur yður í sívaxandi spenningi, unz hámarkinu er náð í lok myndarinnar. * William Holden Lee J. Cobb Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Eiginiiiaður é ligöhim (Pitfall) Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögunni ..The Pitfall“ eftir Jay Dratler. Dick Powell Lizabeth Scott Jane Wyatt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tríé Brezk verðlaunamynd, sam in eftir þrem s'ögum eftir W. Somerset Maugham. Leikin af brezkum úrvals leikurum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. TRIPOLIBIÖ SB Ulnríkisirétta- Mjög spennandi og fræg amerísk mynd um frétta- ritara, sem leggur sig í æv intýralegar hættur, gerð af Alfred Hitchcock. Joel McGrea Laraine Day Herbert Marshall George Sanders Bönnuð Dörnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. RÖSKIR STRÁKAR Hin bráðskemmtilega og spren^hlægilega ameríska gamanmynd. Sýnd kl. 5. Mr. Music Bráðskemmtileg ný ame- rísk söngva og músik rnynd. Aðalhlutverk. Bing Crosby Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. ÞJÓÐLEIKHÚSiÐ .,Brúðuheimili” eftir Henrik Ibsen. Leikstjórn og aðalhlutverk TORE SEGELCKE. Sýning í kvöld kl. 20. og sunnud. kl. 20. Leðurblakan eftir Joh. Strauss. Leikstj. Simon Edwardsen. H1 j ómsveitarst j óri Dr. Victor v. Urbancic. Vegna óviðráðanlegra á- stæðna flytzt frumsýning til þriðjudags, 17. j.úní, kl, 16, en verður EKKI sunnu- dag eins og áður er auglýst, Önnur sýning miðviku- dag 18. júní kl. 20. Þriðja sýning föstudag 20. júní kl. 20. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 16 í dag. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á móii pöntunum. Sími 80000. æ hafnar- æ æ FJARÐARBÍO S8 Maáanie Bovary M. G. M. stórmynd af hinni frægu og djörfu skáldsögu Custave Flauberts. Jennifer Jones Jamcs Moson Van Heflin Louis Jourdan. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. HAFNARFIRÐI ™ _ r y Nýja Bíó, Kjartan Ó. Bjarnason sýnir: Sólskinnsdagar Litkvikmyndin, sem farið hefur sigurför um Dan- mörk. Dönskublöðin sögðu m.a.? „Yndidegur kvikmyndaóð- ur um ísland.“ „Hrífandi lýsing á börnum, dýrum og þjóðlífi". Myndin hefur ekki verið sýnd áður í Pæykjavík. Ennfremur verða sýndar: KAUPMANNAHÖFN og LONDON, Litkvikmyndir, sem sýna .m. a. skemmtilegar mynd- ir úr dýragörðum í London og Kaupmannahöfn. Sýndar kl. 5, 7 og 9. Ferlugasta íslandsmótið: Jafnfefli ¥aIs FJÓRÐI leikur íslandsmóts- ins fór fram s.l. fimmtudags- kvöld. Kepptu þá KR og Valur Dómari var Hannes Sigurðsson. Fóru leikar svo, að jafntefli varð 1 gegn 1, og bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik. Er þetta annar leikur Reykja víkurfélaganna í rnótinu, og vissuléga var hann clíkt skemmtilegri en sá fyrsti, KR — Víkingur, en þrátt fyrir það var hann þófkenndur, og mörg góð tækifæri fóru forgörðum. Samleik úti á vellinum allgóð- um á báða bóga< en þegar reka átti endahnútinn á sóknina, með markskoti, fór allt oftast fyrir utan og ofan. Sóknin entust liðunum iðulega inn á vítateig, og marktækifæri sköpuðust hvað eftir annað, en allt kom fyrir ekki. Þetta er j gamla sagan. Hvenær kemur að því að knattspyrnuliðin hér eignist skyttur, sefti eitthvað kveður að? KR liðið var sýnu snarpara en Valsmenn í bess- ! um leik og öllu meiri hraði hjá því. Hins vegar var samleikur Vals manna úti á vellinum öllu nákvæmari, en þá skorti snerp- inn til að brjótast í gegn og skora, að vísu vantaði í Vals liðið þá Svein og Halldór, sem fjarverandi voru vegna meisla, en knattspyrnulið mega alltaf búast við einhverjum vanhöld- um í hörðum keppnum. KR byrjar leikinn og hefur þegar sókn, sem vörn Vals hrindir. Á 8. mín. virðist Valur eiga ágætt marktækifæri, en glatar því, og 2 mín síðar skýtur Gunnar innh. KR langt yfir mark Vals úr mjög góðu færi. Á 12 mín. er hornspyrna á Val. Gunnar, Guðmannsson innh. KR fram- kværriir hornspiyrnuna prýði- lega. Yfirleitt tekur hann horn spyrnur með ágætum, en þrátt fyrir gott tækifæri þarna, nýt- ist KR það ekki, heldur er knettinum spyrnt marga metra fyrir ofan mark. Stuttu síðar eftir að knötturinn er kominn í leik að nýju, eru KR-ingar enn í sókn og fylgir miðfram- vörður þeirra', Hörður, fast á eftir, tekst honum að skalia knöttinn fallega á mark Vals, en Helgi markvörður ver af prýði. Á 15 min. hefur Valur snögga sókn, framherjarnir leika létt og nákvæmlega, sem endar með næsta opnu tæki- færi fyrir Hörð úth. Vals, en honum skeikar illa og gullið tækifæri glatast, svo sem ekki það fyrsta í leiknum á báðar hliðar. Á 17. mín. skora XR loks sifct mark. Eftir skot á mark úr stuttu færi, sem Helga tekst að verja, en ekki ná knettinum, sem hrekkur ti) mótberja, skor ar miðfraimh. KR, Steinar. Ör- stuttu eftir að leikur er hafinn að nýju, fær Ólafur, h. úth. KR enn gott tækifæri á Vals markið. Ólafur er sprettharður en langt frá því að sama skapi nákvæmur í spyrnunum, enda var það svo í þetta sinn, að markskot hans fóru geysilangt fyrir utan og ofan mark Vals. Á 29. mínútu sækja KR-ingar fast að Valsmarkinu. Helgi er fjarri, en Jón bakvörður bjarg- ar marki með því að skalla á marklínu. KR-ingar hafa nú sótt fast á um hríð. Snúa Vals menn vörn sinni upp í sókn og skora með góðu skoti eftir að á 31. mín. jafna þeir metin og hafa með stuttum samleik leik- ið knettinum inn á markteig mótherjanna þar sem miðherj-' inn skorar. KR-ingar herða sig eftir markið, hyggjast fljót lega ná yfirhöndinni að nýju, fá hornspyrnu á Val, sem Gunn ar tekur prýðilega, spyrnir vel upp í goluna, sem var nokkur svo knötturinn berst beint í markið, en Helgi bjargar með því að slá yfir, síðara hornið mistókst. Skömmu síðar er Val dæmd aukaspyma á vítateigs- línu KR, <in KRingar mynduðu vegg til varnar marki sínu, og nýtist Val ekki vítaspyrnan. Á 38. mín. er Valur í góðri sókn, Hörður úth. sendi knöttinn, vel fyrir mark, en tækifærið glat- ast, endar svo síðustu mín- útur hálfleiksins í þófi. Seinni hálfleikurinn er ekki eins lélegur og sá fyrri. Virðast hvorir tveggja vera farnir að linast nokkuð. Er 10 mín. voru af leik, bjargar Helgi markí Vals úr yfirvofandi hættu með því að hlaupa fram á móti h, úth. KR, sem þarna' á upplagt færi fyrir opnu marki. Vals- menn hefja nú sókn, komast inn á vítateig KR, en þar tapar framh. knettinum. Sigurður, h. úth. KR fær nú knöttinn send- an vel frá miðh. Hann skýtur vel á markið, en beint á mark- vörðfnn, sem bjargar auðveld- lega. Þannig skiptast á sókn og vörn á víxl, sem ýmist endar á hornspyrnu eða markaspyrn- um, Þá litlu munaði, eins og eftir aukaspyrnu á Val, er einn framh. KR skallar knöttinn í þverslána, eða þegar framh. Vals komast upp á vítateig KR inga og mark þeirra er opið, en skotið er utan hjá. Ymiss góð tilþrif voru í þess- um leik, óneitanlega, en herzlu muninn vantaði — markaskot sáust ekki. ekki það sem hægt' var að kalla því nafni. Mark- menn eigum við góða bér í Reykiavík, eins og t. d. Helga Ðaníelsson og Magnús, bakverði : og framverði og ýmsa snögga framherja, en skotmenn enga, og höfum ekki eignast síðan Þorsteinn Einarsson fór úr knattspyrnuskónum. Það er gott að eiga góða vörn en til þess að vera olympíuhæfir, þurfum við líka að eignast ör- ugga og harðskeytta skotmenn. Ebé. austur FÉLAGSLIF : Ferðafélag Islands ráðgerir að fara skemmtiferð næst- komandi sunnudag í Hveragerði að Sogs- fossum og til ÞingvalJa. Lagt af stað sunnudagsmorguninn klukkan 8 frá Austurvelli og ekið austur Hellisheiði í Hvera gerði og skoðuð þar hin nýja goshola er gýs allt að 80 metra hæð, síðan er ekið upp að Sogs fossum um grafning vestur Þingvallavatn til Þingvalla. Farmiðar eru seldir til kl. 12 í dag í skrifs’tofu Kr. Ó. Skag- fjörðs, Túngötu 5. Ferðafélag íslands fer upp í Heiðmörk í dag kl. 2 frá Aust urvelli til að Ijuka við að gróð ursetja trjáplöntur í landi fé- lagsins. Auglýsið í AB fAB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.