Alþýðublaðið - 14.06.1952, Blaðsíða 3
I DAG er laugardagurimi 14.1
fúní.
Næturlæknir í læknavarðstof-
tmni, sími 5030.
Næturvarzla er í Reykjavík-
!ur Apóteki, sími 1760.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Lögregluvarðstofan sími 1166.
Skipafréttir
EimskipaféLag íslands h.f.
Brúarfoss kom til Reykja
víkur 11.6. frá Gautaborg. Detti
foss kom til New York 5.6., fer
þaðan ca. 14.6. til Reykjavíkur.
Goðafoss kom til Reykjavíkur
11.6. frá Skagaströnd. Gullfoss
fer frá Kaupmannahöfn á há
degi í dag 14.6. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss er í
Reykjavík. Reykjafoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærkvöldi
13.6 til Ólafsvíkur og Reykja
víkur. Selfoss fór frá Reyðar
firði 12.6. til Þórshafnar. Trölla
foss fór frá Reykjavík kl. 20,00
.í gærkvöldi 13.6. til New York.
5Rafmagnsáhöld
Ryksugur 7 gerðir
Þvottavélar 8 gerðir
ísskápar 5 gerðir
Bónvélar 2 gerðir
Hraðsuðukatlar 3 gerðir
Straujárn 5 gerðir
Ofnar 4 gerðir
Hrærivélar 3 gerðir
Rafmagnsklukkur
15 gerðir
Strauvélar 2 gerðir
Háfjallasólir 2 gerðir
Þvottaþurrkvélar
Uppþvottavélar
Hitavatnsdúnkar 3 gall.
Hárþurrkur
Vöfflujárn
Suðuplötur
Eldavélahellur 4 gerðir
Brauðristar
Buxnapressur
Slifsispressur
Vindlakveikjarar
og fl. og fl.
Véla- og raftækjaverzlun
Bankastræti 10. Sími 2852.
j
Raftækjaeigendur |
Tryggjum yður ódýrustu S
og öruggustu viðgerðir
raftækjum. — Árstrygg- ^
ing þvottavéla kostar kr. ?
27,00—67,00, en eldavéla-
kr. 45,00. •
Raftækjatryggingar h.f. b
Laugaveg 27. Sími 7601. b
Gótffeppi
Dreglar
s
V
s
s
s
Höfum úrval af ullargólf- s
teppum, dreglum, mott- S
um og okkar sterku sísalS
gólfdregla í ýmsum breidd S
um. Einnig gólfteppafilt í S
metravís. 135 cm. breitt, S
kr. 35.00 pr. meter. )
S
Gólfteppagerðin. S
& Barónsstíg •— Skúlagötu. S
Vatnajökull fór frá Reykjavík
9.6. til Antwerpen.
Skipaútgerð ríkisins.
Hekla verður í Stavanger í'
dag. Esja fer frá Reykjavík kl.
13 í dag til Vestmannaeyja.
Skjaldbreið fór frá Reykjavík í
gærkvöld til Húnaflóa, Skaga
fjarðar og Eyjafjarðar. Þyrill
fór frá Reykjavík siðdegis í gær
vestur og norður.
Messur á morgun
Elliheimiliff.
Messa kl. 10 árdegis. Séra
Ragnar Benediktsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11 f. h. Séra Garðar
Svavarsson.
Fríkirkjan.
Messað -kl. 2 á morgun. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Fríkirkjan í Hafnarfirffi.
Mes/ið á m>«—s,un kl. 2. Krist
inn Stefánson.
Hallgrímskirkju: Messa kl.
11 f. h. Séra Jakob Jónsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 11. Sr.
Óskar J. Þorláksson.
Or öUum áttum
Afhent Alþýðublaðinu til fötl
uðu telpunnar: Frá ónefndum
kr. 20,00.
Kvenréttindafélag íslands fer
gróðursetningarferð : Heiðmörk
í dag kl. 2 frá Ferðaskrifstof
unni. Áríðandi að sem flestar
félagskonur mæti.
Sjómannadagsráff efnir til
skógræktarferðar í Heiðmörk í
dag og verður iagt af stað frá
Grófin 1, kl. 1 e. há.
Bræffrafélag óháða fríkirkjusafn
aðarins.
Á morgun Laugardag, fara fé
lagsmenn upp í land sitt, til
ræktunarstarfs. Þess er fastlega
vænzt að félagar fjölmenni.
Farið verður frá Hyerfigötu 30.
kl. 2 e. h. Hafið skóflu með
ykkur.
AB-krossgáta - 159
ÍITVAIP REYKJAVÍK
Lárétt: 1 saknæm, 6 á húsi,
7 bragð, 9 beigingarending, 10
op, 12 húsdýr, 14 skemmtan,
15 eldiviður, 17 örugg.
Lóðrétt: 1 skaðlegt, 2 mæli-
eining, 3 öfug skammstöfun
(lagarmálseining), 4 sóa, 5
vinnukona, 8 grjót, 11 sæti, 13
stilltur, 16 frumefnistákn.
Lausii á króssgátu nr. 158.
Lárétt: 1 skálmar, 6 Ása, 7
afar, 9 au, ,10 gýt, 12 tá, 14
rösk, 15 oss, 17 gisinn.
Lóðrétt: 1 slagtog, 2 álag, 3
má, 4 asa, 5 Rauðka, 8 rýr, 11
tönn, 13 Ási, 16 ss.
12.50—13.35 Óskaiög sjúkliiiga
(Ingibjörg Þorbergsd.).,
20.30 Tónleikar (p’l.) Lítið næt
urljóð. eftir Mozart.
20.45 Leikrit: Eiginmaður Hel-
enu eftir Philip Moeller, í
þýðingu Stefáns Jónssonar
fréttamanns. Leikstjóri: Jón
Aðils.
21.35 Tónleikar: Melachrino
strengjasveitin leikur (pl.).
22.00 Fréttir, veðurfregnir.
22.10 Danslög (pl.)..
RIKISINS
Skaftfelíingur
til Vestmannaeyja í dag. Vöru
móttaka til hádegis.
ÍEMPIRE
iStrauvélarnar
amerísku
eru nú komnar aftur
Kosta kr. 1985.
Véla- og raftækjaverzlunin
Bankastr. 10. Sími 81279.
Samúðarkort
Slysavarnafélags fslands
kaupa flestir. Fást hjá
slysavarnadeildum um
Iand allt. í Rvík í hann-
yrðaverzluninni, Banka- ^
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1.
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið.
Það bregst ekki.
Hannes 'a horninu
Vettvangur dagsins
§
\
{,
%
í baráttu við þjóðína. — Landið stjómlansí.
um nafnið á kexinu.
Enn
Raflagnir
Framkvæmum:
Nýlagnir og breytingar
í verksmiðjur, hús og
skip.
Onnumst:
Raflagnateikningar, við
gerðir á heimilisvélum.
Vesturgötu 2. Sími 80946.
ÞAÐ EU EKKI hægt aff verj- j
ast þeirri hugsun, að flokksfor- j
menn tveggja stórra flokkaj
standi þessa dagana í harðvít- j
ugri baráttu við þjóffina. Þeiri
liljóta að finna þetta innst inni j
meff sjálfum sér, hvað svo sein:
þeir mæla meff vörununf. —
Þeir hljóta Iíka aff hafa fundiff
þaff, aff menn furðar á þessu,
þeir hljóta aff hafa fundiff það
jafnvel hjá nánustu vinum sín-
um og fylgismönnuni.
UM ÞESSAR MUNDIR er
Íandið í raun og veru stjórn-
laust. Ráðherrarnir sinna ekki
störfum sínum í ríkisstjórninni,
geta ekki tekið á móti og eru
ekki til viðtals vegna þess að
þeir þeytast um landið þvert og
endilangt með handjárnin og
hnappeldurnar við beltin. Hvers
vegna öll þessi læti? Hvers
vegna vilja þeir -ekki láta fólk-
ið sjálft ráða það með sér án
utanaðkomandi áhnfa, hvern
það velur fyrir æðsta valds
mann sinn? Hvað óttast þeir?
Hvers vegna standa þeir í þess-
ari skefjalausu baráttu við
þjóðina?
ÞAÐ KEMUR upp úr kafinu,
að Kexverksmiðjan Esja fram-
leiðir „Water kexið:‘, sem ég
var að skrifa um nýlega. Frá
forstjóra Esju, Sæmundi Ólafs-
syni hef ég féngið eítirfarandi:
„Þú ert óánægður með nafnið
á Water kexinu, og kallar það
skrípanafn: Ennfremur ert þú
með hugleiðingar um það, að
kexið muni vera framleitt að
mestu úr vatni.
Á KEXI eru ýmis alþjóðleg
nöfn, sem liafa borizt hingað
með erlendu kexi og fylgt því
eftir að framleiðsla á kexj var
hafin hérlendi-s, t. d. Cream
Crackers, Saloon, Marie, Krem-
kex o. s. frv. Mér virðist þetta
hliðstætt embættisheiti biskups
ins, séra Bjarna, rejstor háskól-
ans og vinar okkar, pró-fessors
Gylfa Þ. Gíslasonar, sem vinnur
við Háskóla íslands. En meðal
annarra orða, hvaða mál er bíll,
student, sjrmfónía, kex og fleiri
munntöm orð?
WATER er „tekex, en það orS
virðist mér vafasöm íslenzka.
Water er búið til úr beztu hrá-
efnum, í það er notað sérstak-
lega gott hveiti, íslenzkt smjör,
og egg •—• ásamt mörgu öðru
góðgæti, en í því er mjög lítið
salt. Eg iiygg-, að Water naf-niS
sé komið af því, að ekkert salt-
bragð er af -kexinu, en í sönru
tegundum af tekexi er nlíkað
salt. Water nýtur mikilla vin-
sælda hjá húsmæðrum í bænum,
og er það á flestra borðum.
MÉR SKILST að þú hafir
ekki smakkað þetta ágæta kex,
og getir því ekki -dæmt um gæ5i
þess. Eg sendi þér með þessum
línum einn kassa af Water, í
fullri vissu um að þér mun.i
líka það vel. Þú mátt greiða
kassann með því að skíra kex-
ið íslenzku heiti, sem ég skal
með ánægju selja kc.xið undir.
En nafnið verður að vera svo
íslenzkt, að Bjarni Vilhj-álms-
son eða Björn Sigíússon geti
ekki rekið hornin í það.“
EG GREIÐI EKKI fyrir kass-
ann, enda aldrei tekið að mér
að skíra.
Hannes á horninu.
Raflagnir og
j'aftækjaviðgerðir
■ Önnumst alls konar vif-
H gerðir á heimilistækjum,|
1 höfum varahluti í flestl
gj heimilistæki. Önnumstl
| einnig viðgerðir á olíu-
jf fíringum.
IRaftækj a verzlunm,
ILaugavegi 63.
Sími 81392.
HAFNARFJORÐUR.
HAFNARFJORÐUR.
sfuSningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar
er í verzlunarhúsi Jóns Matthiesen, Strandgötu 4. Opin
kl. 10—12 og 13—22. Sími 9436.
Stuðningsmenn Ásgeirs Ásgeirssonar eru vinsam-
legast beðnir að hafa samband við skrifstofuna.
■ I ■
óskar eftir tilboðum í byggifigu á undirstöðum stál-
grindastólpa háspennulínunnar
ÍRAF05S - ELLIÐAÁR.
Uppdrættir og útboðslýsing afhent í teiknistofu Raf-
magnsveitunnar, Tjarnargötu 4, gegn 1000 kr. skila-
tryggingu. A
\ ÁB I
] -4ío( dioírnBs wtih:. u .iiii.. tfes d i mmh ‘w- n ; - . . V • - - - 1
I ; - i : - 1