Alþýðublaðið - 14.06.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 14.06.1952, Blaðsíða 8
Kvikmyndin ,Só!skinsdagar á Is- fandi sýnd í Nýja Bíó um helgina -------o------ Hefur verið sýnd í 88 bæjum \ Danm. ÐUBLAÐIÐ FJölbreyltasta íþróttamót, sem enn hefur séit í Reykjavik | ------♦----- íþróttasamband íslands hetdur upp a og hvarvetna vakið mikia athygti. --------------------*--------- UM HELGINA mun Kjartan Ó. Bjarnason sýna litkvik- mynd sína „Sólskinsdagar á íslandi“ í Nýja Bíó, en að undan- förnu hefur hann sýnt myndina víðsvegar úti um land. Kvik mynd þessa hefur Kjartan sýnt í samtals 88 borgum í Dan- mörku við mikla aðsókn og hefur rnyndin hvar vetna vakið at- hygli. Kjartan er nú á förum til Danmerkur, þar sem hann mun um skeið starfa að kvikmyndatöku af Danmörku fyrir dan.sk- ar ferðaskrifstofur, og í vetur er liann ráðinn til þess að syna Islandskvikmynd sína í þrjá mánuði á ýmsum stöðum í Ðan- mörku, meðal annars í skólum. Kjartan Ó. Bjarnsson sýndi blaðamönmrm í gær hluta úr jþessari sérkennilegu og fögru mynd. en alls tekur sýning allrar myndarinnar einn og háli ín Sunnar Myrdal Framhald af 1. síðu. hafa verið send mótmæli frá ríkisstjórnum ýmissra landa, þegar skýrslur nefndarinnar liafa ekki fallið í góðan jarð- veg 'hjá viðkomandi ríkis- stjórn. En þetta er að breytast, rkisstjórnirnar þola betur gagn- rýni nefndarinnar nú en fyrr. Eitt af verkefnum nefndar- innar er að, opna leiðir íil viðskipta og koma á sem nánustu samstarfi hinna ýmsu þjóða. í september í haust verður haldin viðskipta- ráðstefna í Genf þar sem at- hugaðir verða möguleikar á víð- íækari viðskiptum milli aust- urs og vesturs. Fer Myrdal á þriðjudag héðan til viðræðna við brezku ríkisstjórnina um um þessa ráðstefnu. Gunnar Myrdal ér einn þekktasti hagfræðingur vorra tíma. Hann hefur gegnt prófes- sorsembætti í Svíþjóð og meðal nemanda hans þar hafa verið nokkrir íslendingar. Einnig hefur hann verið prófessor í hagfræði við háskóla í Sviss. Hann hefur ritað margar bæk- ur um hagfræðileg efni. Frá árinu 1945 til 1947 var hann viðskiptamálaráðherra í sænsku jafnaðarmannastjórninni, en þá tók hann við framkvæmda- stjórastarfi efnahagsnefndar- innar, sem hann að allra áliti hefur aflað trausts og virðingar, Þetta er fyrsta íslandsför Myrdals, en hann kvað sig lengi hafa langað að koma hingað í heimsókn og væri dvölin hér sér mikið ánægju- efni. Lét hann orð falla á þá Jeið að sér þætti landið fagurt og stórbrotið, en fátt auð- linda. Þess vegna furðaði hann sig enn meira á því, að svo blómlegt menningarlíf skuli vera hér sem raun ber vitni. Skriðbíllinn Framhald af 1. síðu. helzh^ráðgert að fara úr byggð Landssveit, síðan eins og leið liggur norðaustur yfir öræfin og taka jökulinn við upptök Tungnaár eða á Köldukvíslar jökli. Á eiðinni mundu svo vera geíðar rannsóknir, t. d. í Grímsvötnum. Af þessu getur vafalaust ekki orðið fyrr en í haust eða vetur. Slíkar jöklaferðir á einum skriðbíl eru þó talsvert varhuga verðar, einkum sakir þess að ekki er hægt að losa bílinn, ef hann festist, nema annar sé við hendina. Er félaginu því mikil nauðsyn að eígnast annan sem allra fyrst. rcr- tíma. En auk íslanoskvikmynd arinnar, mun hann sýna litkvik myndir úr dýragörðum í London og Kaupmannahöfn ,sem vekja munu mikla atjiygii hér. Kjartan skýrði frá því, að fyrir mörgum árum ei hann fór að sýna kvikmyndaþætti frá ís landi í Danmörku, hefði hann orðið var við mikinn áhuga þar í landi fyrir því að sjá heildar mynd af landi og þjóð, enda hefði hann orðið vnr við ótrú lega fáíræði almennings um ís land. Þetta sagði hann að jhefði orðið sér hvöt til þess að gera lengri mynd frá íslandi, enda hef/í sér boðizt tiiboð frá Ber lingske Tidende um að frum sýna slíka kvikmynd í Odd fellowsalnum í Kaupmannahöfn. Var myndin fullgerð í fyrra haust, og frumsýndi hann hana í október í fyrra í Oddfellow salnum í Kaupmar.nahöfn á vegum Berlingske Tidende. Var myndin sýnd þar þrisvar sinn um fyrir fullu húsi, en salurinn tekur um 1400 manns. Skrifuðu dönsk blöð mjög lofsamlega um myndina. Eftir þetta sýndi Kjartan myndina víðsvegar um alla Danmörk í fyrra vetur, og kvað hann að myndin hefði vakið mikla ánægju, ekki sízt meðal gamalla íslendinga, sem búið hafa lengi í Danmörku, og aldrei hafa fengið Dani til þess að trúa því, að á íslandi byggi mennngarþjóð. Þá sýndi Kjartan myndina einnig í mörgum skól um, og kvað hann börnin hafa orðið mjög hrfin af íslandi, enda væri fræðsla þeirra mjög litil um landið. Kvaðst hann venju lega hafa byrjað sýningar með því að spyrja börnin um, hvað þau vissu um ísland, og fæst höfðu vitað annað en það, að hötfuðborgin héti Reykjavík, til væri eldfjall, sem héti Hekla, og örfá höfðu heyrt minnst á Geysir, Sagðist hann vona, að sýning myndarinnar í skólunum hafi eflt áhuga fyrir íslandi, ekki einungis meðia barnanna heldur og kennaranna, t. d. hefði skólastjóri eins skólans komið til sín að sýniingu lokinni og tjáð sér að hann skammaðist sín fyrir að hafa ekki kennt börn unum meira um þetta fagra og sérkennilega land. Óskar Kvaðst nú hafa fengið tilboð víða að, m. a. frá Bret landi um að sýna myndina þar við skóla, en gallinn væri sá, að skólarnir gætu ekki greitt neitt tfyrir sýningarnar, enda byðist þeim f jöldi fræðslumynda víðsvegar að úr heiminum fyrir ekki neitt, þar sem'viðkomandi lönd greiddu slíka kynningar starfsemi sjálf. Þessu væri aftur á móti ekki til að dreifa ennþá með ísland, og þess vegna vissi hann ekki hvort hann gæti sinnt þessum beiðnum skólanna. Hins vegar hefur hann verið ráðinn til þess að sýna kvik myndina í þrjá mánuði víðs vegar um Danmörku í vetur, en nú fer hann þangað til þess' að kvikmynda Danmörk fyrir danskar ferðaskrifstofur, kemur síðan heim síðast í ágúst og fer aftur út í október, til þess að sýna „Sólskinsdaga á íslandi". Austcm tjalds ÞAÐ ER NÚ hér um bil vika liðin sðan fréttir bárust frá útlöndum af sögulegri ræðu ZapotockyS, hins kommúnist- íska forsætisráðherra í Tékkó- slóvakíu, sem brígzlaði verka- lýð lands síns um „agaleysi“, ,,vinnusvik“ og „óhóflegar kaupkröfur“. Enn er Þjóð- viljinn þó ekki farinn að skýra lesendum sínum frá þeirri ræðu einu orði. Mönn- um er sem þeir sjái, hvað Þjóðviljinn hefði sagt, ef hún hefði verið haldin af forsætis- ráðherra einhversstaðar vest- an járntjalds. En af því að hún var flutt af forsætisráð- herra eins „alþýðulýðveldis- ins“ austan tjalds. þá er auð- vitað ekkert við hana að at- huga. ÞÓ MÁ SJÁ á þögn Þjóðvilj- ans, að ekki þykir honum það alls kostar æskilegt, að ís- lenzkir verkamenn verði þess áskynja, hvernig hinir komm- istísku valdamenn tala við verkalýðinn austur þar; enda er tónninn þar nú allur ann- ar, en þegar kommúnistar voru að biðla til verkalýðsins til þess að hann lyfti þeim til valda. Þá átti sæluríkið að vera á næsta leyti. En svo er snúið við blaðinu, þegar völdin eru fengin, og verka- lýðurinn svívirtur fyrir „aga- leysi“, „vinnu^vik" og „óhóf- legar kaupkröfur“! EKKERT AUÐVALD eða at- vinnurekendavald myndi á okkar dögum leyfa sér að ávarpa verkalýðinn þannig. Svo er mannréttindum og samtökum lýðræðisins fyrir að þakka. En austan járn- tjalds hefir verkalýðurinn engin mannréttindi lengur, og samtök hans eru gerð að verkfæri í höndum kúgar- anna til þess að arðræna hann — fyrir Rússland og hina Hörtíu ára afmæli sitt. ---------«.--------- FJÖLBREYTTASTA íþróttamót ársins verður haldið á í-> þróttavellinum í Reykjavík dagana 21. til 23. júní. Þar verðue í fyrsta sinn háð keppni milli utanbæjarmanna og Reykvíking; í frjálsum íþróttum. Enn fremur keppa þar Austurbær og Vesturbær í lcnattspyrnu og handknattleik, reiptog verðus? milli lögreglunnar í Reykjavík og tveggja utanbæjar sveita. Þá verður badmintonkeppni, bæjakeppni milli Reykjavíkur og Stykkishólms og ýmsar sýningar. íþróttasamband íslands varð 40 ára hinn 28. janúar síðast- liðinn. í tilefni af þessu merk isafmæli efnir sambandið til einhvers fjölþættasta íþrótta- móts, sem háð hefur verið á ís landi, og fer það fram dagana 21.—23. júní. Skipaði stjórn í- þróttasambandsins sérstaka nefnd til þess að sjá um mót ið og er Jón Magnússon, Hafn arfirði, formaður hennar, en Brynjólfur Ingólfsson, Reykja- vík, ritari. Aðrir nefndarmenn eru: Brandur Brvnjólfsson, Reykjavík, Garðar S. Gíslason, Hafnarfirði, og Helgi S. Jóns son, Keflavík. Ritari nefndarinnar sagði í viðtali við blaðamenn, frá vali manna til keppni í frjálsum í- þróttum. Hvað hann Frjálsí- þróttasamband íslands hafa skipað fimrn manna nefnd til þess að velja utanbæjarmenn til kepni. Keppnin í frjálsum íþróttum verður háð eins og landskeppni, þ. e. aðeins tveir menn kpppa frá hvorum aðila og veitast stig in þannig: 5 stig fyrir fyrsta mann og síðan, 3, 2 og 1. Ekki er unnt að geta keppenda að svo stöddu, bar eð frestur til að tilkynna þátttöku er til 18. júní. Miðað er við Vgheimili íþrótta manna um síðustu áramót. Sleppt hefur verið 200 metra hlaupi og grindahlaupum til þess að gera stigakeppnina jafn ari, en utanbæjarmenn hafa yf irleitt ekki aðstöðu til að æfa grindahlaup. SKYLMINGAR OG LEIK- FIMI. Fyrsta dag mótsins leikur kommúnistísku valdaklíku. I Lúðrasveit Reykjavíkur a í- Þannig er sæluríkið í fram- þróttavellinum frá kl. 3,30, en kvæmd. | kl. 4.00 ganga íþróttamenn inn Sjóðþurrð hjá pósfmeisfarau- um í Vesfmannaeyjum BJORN OLAFSSON við skiptamálaráðherra, sá af ráðherrunum, sem fer með póstmál, upplýsir það í Vísi í gær, „að komfð hefði ljós töluverð sjóðþurrð hjá póst meistaranum í Vestmanna eyjum“. Hins vegar segir ráðherrann það tilhæfulaus ar dylgjur, að málinu hafi verið stungið undir stól, en að því mun hafa verið sveigt í blöðum. En ráðherrann skýrir ekki frá því, hvað hann eigi við með orðunum „töluverð sjóðþurrð‘‘ — upphæð nefn ir hann enga, og er hér um álíka nákvæmni að ræða í frásögn ráðherrans, eins og þegar hann talaði um „hóf- lega ólagningu“ heildsal- anna og þjóðfrægt er orðið. Ráðherrann skýrir þó frá því, a’ð mál póstmeistarans í Vestmannaeyjum hafi allt verið í athugun undanfarið, meðal annars það, hvort póstmeistari væri fær um að borga sjóðþurrðina! Þeirri aíhugun er nú lokið, segir ráðherrann, og hefur málinu verið vísað til rann sóknardómara. Anna’ð hef- ur Björn Ólafsson ekki um þetta mál að segja í folaði sínu. Nýr bílasími BIFREIÐASTÖÐ STEIN- DÓRS tók í gær í notkun nýj- an bílasíma. Er hann á mótum Egilsgötu og Snorrabrautar, vi'ð Skátaheimilið. Áður hafði stöðin opnað síma í vesturbænum á gatna- mótum Kaplaskjólsvegar og Nesvegar. á völlinn og mótið verður sett. Því næst fer fram fimleikasým ing; áhaldaleikfimiflokkur úr ÍR. sýnir undir stjórn Davíðs Sigurðssonar. Þá hefst íþrótta keppnin, en strax á eftir verður skylmingasýning, sex menn úr Skylmingafélagi Reykjavíkur, undir stjórn Egils Halldórssonf’ ar, formanns félagsins. BADMINTON. Annan dag mótsins, sunniH dag 22. fer fram badminton- keppni að Hólogalandi kl. 2.00o er hér um að ræða bæjakeppni milli Stykkishólms og Reykja* víkur, og keppa fjórar konur og fjórir karlar frá hvorum. Keppni þessi verður vafalaust mjög spennandi, þar eð liðin eru mjög álíka sterk. ÚRSLIT ÍSLANDSGLÍM- UNNAR. Klukkan 8,15 á sunnudag verða svo glímuúrslit í íslands glímunni á íþróttavellinum; en strax á eftir hefst síð.ari hluti frjálsíþróttakeppninnar. Lýkur svo kyöldinu með hnefaleika- sýningu, sem menn úr Ármanm og KR. taka þátt í undir stjórn Guðmundar Arasonar, for- manns Hnefaleikaráðs. AUSTUR- OG VESTURBÆR KEPPA MánudagSkvöldið 23. júní verður svo handknattleiks- keppni milli kvenna úr Austur bæ og Vesturbæ. Því næst er reiptog, og keppa þar þrjár sveitir frá Hafnarfirði, Kefla vík og lögreglunni í Reykjavik. Síðasta atriði mótsins er svo knattspyrnukeppni milli Austur og Vesturbæjar. Ekki er búið að velja liðin, en foringjar verða: Helgi Jónasson frá Brennu fyrir austurbæ og Er- lendur Pétursaon fyrir vestur- bæ. Sennilegt er, að dómarí verði úr miðbænum. FALLHLÍFARSTÖKK. Til aukinnar skemmtunar fyr ir fólk verður framið listflug á tveim vélflugum. Er annar flug maðurinn Þjóðverji, sem hér er á vegum Sviflugfélagsins. Hvað hann vera afbragðsflug- maður og margskotinn niður að því er mótsnefndin segir. Þá mun annar Þjóðverji svífa í fall hlíf niður á völlinn, mun hanra hafa æfingu í því, eins og marg ir aðrir flugmenn Þjóðverja úr síðasta stríði. Þetta verður hvort tveggja fyrsta dags móts ins, ef veður leyfir, en annars strax er skilyrði verða. Olympíubikar Páls Melsted verður veittur fyrir bezta afrek mótsins og bikar Egils Bjarna sonar fyrir 3000 m. hindrana- hlaup, verður einnig veittur. Handliafi hans er Firíkur Har aldsson, Ármanni. Minningarskjöldur hefur ver ið gerður um æfmælið ,og kepp endur og starfsmenn mótsins muni fá nælu að gjöf. Ey minnkuð mynd af. skilinum á henni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.