Alþýðublaðið - 15.06.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1952, Síða 1
4 ALÞYÐUJLAÐIB 7, júní mótið hefst á íþrótta- vellinum í dag klukkan 2 (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur. Sunnudagur 15. júní 1952. 132. tbl. sVerður sennilega- V, > útvarpað jafn- $ s ^harðan og talið er( . s . KOSNINGAURSLITIN A; ÍSAFIRÐÍ munu að öllums líkindum verða kunn nokkrviS ; eftir miðnætti á mánudgas- S S nótt með því að talning at- S S þvæða hefst undir eins og) S kjörfundi er lokið. ) Að því er fréttastofa ríkis- ; útvarpsins tjáði AB í gær,; mmi hún birta fréttir af at-( ^ Jvvæðatalningunni, jafnhr/rð-S ;an og þær berast, ef kjör-S ; fundi lýkur það snemma að S S fullnaðarúrslit kosningar-S S jnnar séu væntanleg fyrir) V S s s Sérsfök barnaskemmfun verður hðidin í Laskjargötu klukkan 4 REYKJAVÍKURBÆR efnir að venju tii fjölbreyttra há- tíðahalda á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Hátíðahöldin hefjast með skrúðgöngum frá Sundhöllinni og mótum Suðurgötu og Hringbrautar. Skrúðgöngurnar mætast á Austurvelli. Guðs- þjónusta fer fram í dómkirkjunni og ávarp Fjallkonunnar og forsætisráðherra verða flutt af svölum alþingishússins. Farið verður af Austurvelli k!. 3 út á íþróttavöil. Staðiiæmst verður við leiði Jóns Sigurðssonar og lagður á það blómsveigur. Sú nýbreyttni verður, að kl. 4 fer fram sérstök barnaskemmtun í Lækjargötu. Kl. 8 hefjast hátíðahöldin á Arnarhóli. Síðan hefjast skemmtanir í Lækjargötu og að lokum verður dansað á 3 stöðum þar, þar til k!. 2 eftir miðnætti. Sþessu mun verða skýrt nán- S ar í útvarpinu í síðari frétta- ) tíma í kvöld. S Háskólafyrirlestur Gunnars Myrdal PRÓFESSOR Gunnar Myr- dal heldur fyrirlestur um starf semi sameinuðu þjóðanna í fyrstu kennslustofu háskó] ans á mánudagskvöldið klukkan 8, 30. Ölluxn er heimill aðgangur. Kínakommúnistar; gera ttlkall til i Mount Everest! i KOMMUNISTASTJORNIN í Kína hefur nú gert kröfu til hæsta fjalls jarðarinnar, Mount Everest, er liggur á landamær um Tíbet og Nepal í Himalaya. Jafnframt þessu hefur stjórnin, að því er greinir í fregn í „New York Times“, fyrirskipað, að nafn fjallsins skuli hér eftir vera Chomolungma, en það er hið jtíhets/a nafn þess og gyðj unnar, sem í því býr, sam- kvæmt trú f jallabúanna. Þá er og fyrirskipað, að hér Framh. á 2. síðu. Islenzkír fogarar byrjaðir að selja saltfisk á Bretlandi TOGARINN HAFLIÐI frá Siglufirði seldi fyrir nokkr- um dögum saltfiskfarm í Bretlandi og tveir aðrir togiarar eru nú á leið þangað með saltfisk, þeir Jón forseti og Skúli Magnússon, en þeir hafa bóðir verið að veiðum í Hvítahafinu. Enginn íslenzkur togari hefur hins vegar sflgt með ísfisk lang- an tíina. Undirbúningsnefndin skýrði fréttamönnum í gær írá tillög um hátíðahaldanna. Eins og kunnugt er, hefur skapast nokkuð ákveðið form á þessum hátíðahöldum, en þó hefur ávallt verið reynt að bjóða upp á einhverjar nýjung ar í dagskrá hátíðalialdanna — og verður svo enn. Að þessu sinni verður dag- skráin lengri og fjölbreyttari en áður hefur verið. Er það von undirbiningsnefndarinnar að bæjarbúar noti sér af þeim skemmtiatriðum, sem á boðstól um verða og fjölmenni, svo sem jafnan fyrr, til hátíðahaldanna. Bærinn mun verða fegraður eft ir föngum og verður skreyting unni hagað með líku sniði og verið hefur undaníarið. Ætlunin er, að hátíðahöld'.n hefjist kl. 1,15 með því að fólk safnast saman á tveim stöðum. Fólk úr Vesturbænum safnist saman á Hringbrautinni sunn an við kirkjugarðinn. Fer ganga vesturbæinga síðan vest ur Hringbraut, um Hofsvalla- götu, Túngötu og Kirkjustræti. í Austurbænum hefst gangan á Baránsstígnum við Sundhöll ina. Gengið verður um Baráns stíg, Laugave;| Austurstræti og Pósthússtræti. íslenzkir fánar verða bornif inn á Austurvöll og látnir mynda fánaborg. Að þessu sinni er ekki gert ráð fyr Framh. a 2. síðu. Eisenhoiver óhreyttur borgari. Dwight Eisenhower hershöfðingi er nú kominn heim til Bandaríkjanna og orðinn óbreyttur borgari þar, hvort sem það á fyrir honum að liggja að flytja inn í hvíta húsið í Washington, — Bessastaði Banda- ríkjanna — eftir eitt missiri eða ekki. Hér á myndinni sést Eisenhower óeinkennisklæddur, ásamt konu sinni, heima í átt- högunum í Abilene í Kansas, þar sem hann flutti nýlega fyrstu kosningaræðu sína. Ándrei Gromyko verður sendi- herra Sovéfríkjanna í London -------*-------- Sovétstjórnin skiptir um sendiherra í London, Washington og Peking. Alls eru nú á heimamiðunm' rúmir 20 togar, en 17 voru á fjarlægðum miðum, við Græn land og við Bjarnarey, þegar þeir voru flestir. Nokkrir af togurunum, sem komnir eru frá Bjarnarey hafa nú fariC' á Græn landsmið, en tveir eru í sölu ferð eins og áður segir, beir Skúli Magnússon og Jón for- seti. Haflið frá Siglufirði var væntanlegur heim í gær frá Bretlandi, en hann var fyrsti togarr^j, sem . sigldi þangað með saltfiskfarm. 1000 fonn af olíu hafa násf úr El Grillo BUIÐ ER AI) DÆLA RUM LEGA 1000 TONNUM af olíu upp úr sokkna skipinu El Grillo á Seyðisfirði. Síðustu daga hefur verkið gengið að óskum, og er nú beðið eftir því, að olían sé flutt af Seyð- isfirði. Tilrannir til að ná olíunni úr skipinu hófust fyjir hálf- um mónuði, en illviðri töfðu verkið um tíma. Dæluútbúnaðurinn er hafður um borð í línuveiðaranum Jökli, og er olíunni dælt úr skipinu, þar sem það liggur á hafsbotni ó meira en 40 m dýpi, upp í Hafkel, lítinn oiíupramma, sem selflytur síðan olíuna í land á Séyðis- firði. Þar er hún svo sett í ANDREI GROMYKO, hingað til varautantjíkismálaráð- herra sovétstjórnarinnar, hefur nú verið skipaður sendiherra Sovétríkjanna í London í stað Georgi Zarubins, sem nýlega var kallaður heim þaðan. Vantar ekki að sovétstjórnin hafi þar með valið meiriháttar mann í sendiherrastöðu sína í London. En eftir er að vita, hvort Gromyko reynist meiri friðarins mað- ur þar en á fjórveldaráðstefnunni í París í fyrra eða í öryggis- ráði sámeinuðu þjóðanna meðan hann átti sæti þar. " — ♦ Af hvaða ástæðu, sem það er, er sovétstjórnín nú að skipta um sendiheira á mörg um þýðingarmiklum stöðum. Skömmu eftir að Zarubin var kallaður heim frá I.ondon, var Panjusjkin, sendiherra hennar í Washington, einnig kallaður heim; og hefur nú verið til kynnt, að hann verði framveg is sendiherra Sovétríkjanna í Kína. Eftir er þá að tilkynng, hver taki við af Panjusjkin í Was- hington; en heyrzt hefur að það verði Zarubin. Þvkir Banda- ríkjamönnum það ekkert til hlökkunarefrf, því að Zarubin var um skeið, eftir stríðið, sendiherra Sovétríkjanna í Ott awa í Kanada, og komst þá upp um víðstækar njósnir eins starfsmanns hans um hervarnir ICanada, þó að eklcert sannaðist, áð vísu . á . Záruhin í því sam bandi. Háli millj. hermanna BLANK, hermálafullrúi Adenuer, gerði í gær ráð fyrir, að Vestur-Þýzkaland myndi bjóða út hálfri milljón manna til herþjálfunar. lýsisgeyma Síldarverksmiðja ríkisins, og nú sem stendur manu þeir vera íullir. Þyrill hefur þegar flutt um 400 tonn af olíunni til Reykjavíkur, en meira en 600 tonn eru komin upp úr skipinu.s|ðan, og er þess nú beðið, að Þyrill, sem nýlega er f arinn í hring- ferð um landið, komi austur og flytji olíurva hingað.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.