Alþýðublaðið - 15.06.1952, Síða 5
’ ÞAÐ ER EINKENNANDI
fyrir Svía, að þeim er tamt að
sneiða hjá yíirborðskenndum
bollaleggi ngum um þau við-
fangsefni, sem að höndum ber,
ikiósa heldur að taka þau raun-
liæfum tökum. Hins vegar eru
J>eir manna opinskáastir í um-
ræðum um þau þjóðfélagsvanda
jmál, sem þeir þurfa víð að fást.
Sá skynsamlegi háttur hefur
og frá fyrstu tíð verið einkenni
á sænsku verkaiýðshreyfing-
tmni. Það var sú tíð, að öldurnar
stigu hátt í Vestur og Mið-Ev
rópu í umræðunum um fræði-
legar kenningar sósíalismans,
marxismans,. um stéttabarátt-
suna, um byltingu eða þróun o.
s. frv. En jafnvel þegar á þeim
tíma höfðu sænsku verkalýðs-
félögin haslað sér völl til að
leysa hin raunhæfu vandamál
daglegs lífs. Það myndi vera of
mikið sagt, ef því væri haldið
fram, að í Svíþjóð hefðu öll
þjóðfélagsvandamál þegar ver-
ið leyst. En hitt er jafn víst, að
jþeirri þjóð hefur skilað drjúg-
am áfram eftir þeirri leið, sem
að dómi verkalýðshreyfingar-
innar liggur til nýs og betri
heims. Svíþjóð er ekki auðug að
náttúrugæðum, en lífskjþr
fólksins eru ei að síður góð og
þar ríkir mikið félagslegt ör-
yggi. Jafnaðarstefna Svíþjóðar
íhefur að verulegu leyti gert
tiugsjón Roosevelts um frelsi
írá ótta að veruleika.
Haft er eftir hinum sænska
|>jóðfélagsfræðingi, að Svíþjóð
sé kannske engin paradís á
jjörðu, en svo sannarlega sé hún
heldur ekki andstæðan þar við.
Hin almenna velmegun er sem
sé orsök þess, að meiri orku er
liægt að beita til lausnar öðr-
um þjóðfélagsvandamálum en
|>eim, sem. fólgin eru í öflun
fæðis. klæðis og húsnæðis, þar
sem aftur á móti lausn þeirra
vandamála er ofar á baugi með
öðrum þjóðum.
Kynferðisvandamálið er eitt
beirra, sem hér ber hæst. Hin
almenna velmegun gerir um-
ræðurnar um það frjálsmann-
Jegri og tilefnið áleitnara. Al-
menningur hefur þar meira
næði til þess að hugsa um það
<og öryggistilfinningin gefur
Jionum meiri tíma og meira
frjáisræði ti-I þess að láta til ‘sín
taka viðfangsefni eins og kyn-
mök unglinga, kynferðislegt
Uppeldi, meðhöndlun unglinga,
sem verða óvenjulega snemma
jfcynþroska, um getnaðarverjur,
i»n óhæfni karla eða kvenna til
þess að geta börn og um kyn-
villu. Öll þessi viðfangsefni eru
irædd fyrir ggnum tjöldum og
veruleg áherzla lögð á skynsam
lega lausn á þeim.
Sósialdemokrataflokkuri nn
£>g verkalýðshreyfingin eiga
veigamikinn þátt í því, hversu
góð skilyrði hafa í Svíþjóð ver-
Ið sköpuð fyrir umræður um
þessi mál. Kynfræðslústofnun
Svíþjóðar (hér eftir skammstaf-
að RFSU) er stofnuð árið 1933
af konu að nafni Ottensen-Jen
sen, sem um þær mundir var
leiðandi kraftur í sænsku verká
lýðshreyfingunni. í fyrstu var
Mutverk hennar að veita vinn-
andi konum kynfræðslu, aðal-
lega í sambandi við getnaðar-
verjur. En hlutverki stofnunar
innar hefur síðan verið mjög
'breytt. Eins og við mátti búast
mætti stofnunin mikilli mót-
spvrnu af hálfu íhaldsmanna,
aúk þess sem margir höfðu af
trúarlegum ástæðum horn í
síðu hennar. En Iivorki raun-
Siæfar mótmælaaðgerðir né hót
pinskóar umræður og skynsam
eg ráð hafa stórum dregið úr
kynsjúkdómum í landinu
í EFTIRFARANDI GREIN segir L. Hamori, Stokk-
hólmsfréttaritara Parísárblaðsins ,,Preuves“ frá fræðslu-
og ráðieggingastarfsemi um kynferðismál í Svíþjóð. En
þá starfsemi telur hann vera til fyrirmyndar öðrum
þjóðum.
Sænskar stúlkur og konur njóta ófeimnar sólarinnar og sum-
arsins. Myndin er 'tekin í einum skrúðgapði Stokkhólms.
anir hafa hrætt sænsku verka-
lýðshreyfinguna né hin póli-
tísku samtök hennar frá djörf-
um stuðningi við þessa stofnun.
Sem dæmi um þá viðurkenn-
ingu, sem frú Ottesen-Jensen
hefur verið veitt vegna starfs
hennar, má nefna, ao á s.l. ári
sæmdi Svíakonungur og ríkis-
stjórn Svíþjóðar hana æðsta
heiðursmerki, sem þar í landi er
veitt fyrir frábæra þjónustu í
þágu almennings. Félagsmanna
tal RFSU nemur nú eitt hund-
rað þúsund einstaklingum, og
eru þá aðeins taldir virkir fé-
lagar, þ. e. þeir, sem greiða til
stofnunarinnar árleg gjöld.
RFSU er orðin áhrifamikill
aðili í félagslegu lífi sænsks
almennings. Það ei almennt
viðurkennt, að hún hafi' veiga-
miklu hlutverki að gegna. Rík-
iskirkjan sænska hefur þegar
séð sig neydda til þess að láta
af opinberri andstöðu við hana.
Aðalstöðvar RFSU eru til
húsa í-rúmgóðri nýtízku bygg-
ingu í miðhluta Stokkhólms-
borgar. Starfslið aðalstöðvanna
er 10 læknar, þrjár hjúkrunar-
konur, ljósmóðir og tveir sér-
menntaðir starfsmenn. Þangað
koma daglega að meðaltali 50
manns til þess að leita ýmiss
konar aðstoðar og fyrirgreiðslu.
Síðastliðið ár leituðu þangað
17.944 einstaklingar, þar af
1.230 karlmenn. Af þeim tölum
sé&t, að kvenfólkið telur sig
hafa mfeira þangað að sækja,
enda er það, eðli rnálsins sam-
kvæmt, vel skiljanlegt. Vanda-
mál kynferðislífsins eru að
sjálfsögðu mikilvægari frá
sjónarmiði þess.
Langflestir, sem þangað
leita, eiga það erindi að leita
sér fræðslu í sambandi við það,
hvernig komizt verði hjá getn-
aði við samfarir. Þar eiga þeir
kost á hinum fullkomnústu
lyfium, sem þekkjast á því
sviði, og vísindalegum ráðlegg-
ingum í sambandi við notkun
þeirra. Allt er ,hér miklu ódýr-
ara. en sé það kevpt annars
staðar. Heizta orsök þess, að
karlmenn leita til RFSU, er sú,
að þeir geta ekki átt börn. Með
læknisaðgerðum er hægt að
láta marga þeirra fá bót meina
sinna.
Starfsemi RFSU er ekki bund
in við Stokkhólm einan. Hún
hefur líka aðsetur í Gauta-
borg og í Uppsölum. RFSU hef
ur sérstaka sjúkravagna í þjón
ustu sinni, sem flytja lækna,
sjúklinga og vörur hvert á iand
sem vill, ef þess gerist þörf. —
Einn þáttur starfseminnar er í
því fólginn, að RFSU rekur sér
stök hæli fyrir ógiftar mæður.
Forstöðukona stofnunarinnar
frú Ottesen-Jensen og hægri
hönd hennar í starfinu, ungfrú
Forslund, reka fjölþætta upp-
lýsingastarfsemi. Það er auð-
velt að kaupa getnaðarverjur,
segir ungfrú Forsslund, en það
er ekki jafn auðvelt að afla sér
fullkomins skilnings á þeim
þjóðfélagslegu aðstæðum, sem
réttlæta notkun þeirra. Á þeim
18 árum, sem RFSU hefur starf
að, hafa tíu þúsund námskeið
og fyrirlestrar verið haldnir á
hennar vegum, í skólUm, í
æskulýðsfélögum, í verksmiðj-
um og í hermannaskálum. Sér-
menntaðir fyrirlesarar og kenn
arar starfa að slíkri uppfræðslu
á vegum stofnunarinnar. Þar
eru hinar líffræðilegu og
heilsufræðilegu hliðar þessara
mála tekin til meðferðar, og
hin siðferðilegu og þjóðfélags-
legu sjónarmið í þessu sam-
bandi eru síður en svo snið-
gengin. Gert er ráð fyrir því,
að hér um bil sjötti hluti þjóð-
arinnar hafi þegar fengið all
Framhald á 7. síðu.
Tryggj um ~y ður' ódýrustu ^
og öruggustu viðgerðir á ^
raftækjum. — Árstrygg- ^
ing þvottavéla kostar kr. ^
27,00—67,00, en eldavéla ^
kr. 45,00. \
( Raftækjatryggingar h.f. ^
S Laugaveg 27. Sími 7601. ^
Stuðriingsmen n
Asaeirs
sem vilja vinna að kosningu hans að kjördegi, eru beðnir að láta
kosningaskriístofuna í Austurslreeti 17, sími 7320 vifa nú þegar.
íímaritið Gangleri
25 ára.
FYRRA HEFTI tímaritsins
Ganglera er nýlega komið út.
Er það fyrra hefti 26. árg. þess.
Að þessu sinni er það að nokkru
tileinkað 25 ára afmæli ritsins
og rekur ritstjóri þrps, Gretar
Fells rithöfundur, sögu ritsins
frá upphafi, í fróðlegri grein.
Ennfremur eru eftir hann 3
greinar í þessu liefti. Trúin á
guð og Trúin á manninn, Ör-
lög manna og Guðspeki. Einnig
óbundið ljóð er nefnist Ávarp
tímans.
Þá eru í ritinu tvö kvæði
eftir Ingibjörgu Þorgeirsdóttur, .
gáfaða og djúpskyggna konu,
sem mörgum er kunn af kvæð-
um sínum og rítgerðum. 3
kvæði eftir hið þekkta alþýðu-
skáld, Kristján frá Djúpalæk,
tvær sögur eftir Sæunni Berg-
þórs og Berg í Dal, þýddar
greinar eftir séra Jakob Krist-
insson og Eirík Sigurðsson' og
.margt fleira til frcðieiks og
skemmtunar þeim, sem um and-
leg mál hugsa og raúnar öllum,
því líj.tur slíkra rúa er öllum
ágóði.
Gangleri hefur aila tíð haft
úrvals ritstjórn, þótt núverandi
ritstjóri hafi orðið þar afkasta-
mestur. Hefur honum nú tekist,
með sinni alkunnu snilld, and-
legri auðgi og dæmafárri ósér-
plægni að sétja Ganglera í
fremstu röð þeirra timarita, er-
lendra og hérlendra, sem um
trúmál fjalla. Er það ómetan-
legt menningarstarf.
Gangleri er tímarit Guðspekí-
félags íslands og flytur því
einkum efni sem varðar andieg
mól og trúaríega menningu.
Frá upphafi hefur hlutverk
þessa tímarits verið að útbreiða
og kynna hugsjónir guðspek-
innar, viðleitni hennar til að
sameina öll trúarbrögð og
bræða þau í deiglu vizkunnar,
unz eftir verður aðeins hinn
skíri málmur, kjarninn, þegar
hismið er hreinsað burtu. Guð-
spekin berst gegn því að efnis-
hyggja, hjátrú og trúarhroki
nái að varpa skugga á hina
hreinu og björtu guðsmynd,
mynd kærleikans og einlægn-
innar, sem fylgir mannssálíimi
frá fyrstu bernsku og sem alla
ævi lýsir innstu fylgsni sálar-
innar, þótt hún sjáist því mður
of sjaldan, vegna þess að hism-
ið hylur kjarnann.
Það er markmið “uðspekinn-
ar að varpa ijósi 'nn í myrk-
viðu beirrar harðvítugu efnis-
hyggju og andleysis, sem nú
virðist umlykja mestan hluta
hins svonefnda menntaða heims,
svo mannkyninu megi auðnast
að finna veginn að hásæti vizk-
unnar og' kærleikans, sem ej:,
sannleikurinn sjálfur.
Tímaritið Gangleri vill vera
höndin, sem heldur á kyndll
þsssara hugsjóna á voru landi.
Við skulum sameinast im að
hjálpa honum til þess.
Lesari góður! Með því að
kaupa og lesa Ganglega vinnur
þú tvennt í senn: styrkir göf-
ugt málefni og auðgar sjálfan
þig. ,
Gangleri kemur út tvisvar
á ári og kostar 20 krónur.
Tuttugu krónur er ekki mikiö
fé á nútíma mælikvarða, en
fyrir þær krónur fær þú
í mikið. Einar Einarsson.
AB I
i