Alþýðublaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 2
Beizk uppskera (Riso Amaro) Þessi stórfenglega ítalska verðlaunakvikmynd með Silvana Mangano í aðalhlutverkinu. verður nú sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. æ austur- æ ffi BÆJAR BfÓ æ ískuggaÁrnarins (Shadow of the Eagle) Mjög spennandi og við- burðarík ný skylminga- mynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir Jacques Companeez. Richard Greene. Valentina Cortesa, Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e. h. Fjötrar fortíðarinnar (The Dark Past) Ný amerísk myud. sem heldur yður í sívaxandi spenningi, unz hámarkinu er náð í lok myndarinnar. William Ho'lden Lee J. Cobb Sýnd kl. 5, 7 og &. Bönnuð börnum. Eiginstiaður á villfgötum (Pitfall) Spennandi og viðburðarík ný amerísk kvikmynd, byggð á skáldsögunni „The Pitfall" eftir Jay Dratier. Dick Poweli Lizabeth Scott Jane Wyatt. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst ki. 4 e. h. Brezk verðlaunamynd, sam in eftir þrem sögum eftir W. Sömerset Maugham. Leikin af brezkum úrvals leikurum. Sýnd kl. 5.15 og' 9, Sala hefst kl. 4. _______________________ 68 TRIPOUBtÓ ffi Leðurblakan (Die Fledermaus) Hin óviðjafnanlega og gullfallega þýzka litmynd verður sýnd aftur vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9. 7 og 9. SMÁMYNDASAFX Sprenghiægilegar amer- ískar teiknimyndir, gaman myndir o. fl. Allra síðasta sinn. Sýnd kl. 5,15. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBS6 ® | llflagar eyðimerk- uúnmt (3 Godfathers) Ný amerísk kvikmynd í eðlilegum litum. gerð eftir skáldsögu Peters B. Kvne. John Wayne Pedro Armendariz Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249, Koparnáman (Copper Canyon) Afar spennandi og ,við- burðarík mynd í eðlilegum litum. Ray Milland Mac Ðonald C-’arey Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. Sími 9184. íWj ÞJOÐLEIKHUSID j .,Bnjðuheimi!rr eftir Henrik Jbsen. Leikstjórn og aðalhlutverk TORE SEGELCKE. Sýning í kvöld kl. 20. Næst síðasta sinn. Leourbiakan eftir Joh. Strauss. Leikstj. Simon Edwardsen. Hljómsveitarstjóri Dr. Victor v. Urbancic. Sýning annað kvld kí. 20.00. U P P S E L T . Næstu sýningar laugar- dag og sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opín virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á nióti pöntunum. Sími 80000. æ NTJA Blð Bragðarefur (Prince of Foxes) Söguleg stórmynd eftir samnefndri sögu S. Shella barger, er birtist í dagbl. Vísi. Myndin er öll tekin á Ítalíu, í Feneyjum, kast- alabænum San Marino, Terracina og víðar. Aðalhlutverk: Tyrone Power Orson Wells Wanda Henrix Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum vngri en 14 ára. VáRTA rafgeym- arnir þýzku, 6 volta, 128 amper stunda. eru komnir. Fást bæði hhlaðnir og óhlaðnir. Tvær gerðir: 1714X26, hæð 2014 cm. og 49X10, hæð 20Í4 cm. (í Buick). Höfum einnig 12 volta og 6 volta rafgeyma, ýmsar stærðir. Véia- og raftækjaverzlun líankastræti 10. Símí 2852 17. iúnf-mótið: SÍÐARI HLUTI 17. júní mótsins var mjög skemmtilégur, og náðist ágætur árangur í mörgum greinum. Ásnumdur Bjarnason, KR, vann 100 m. hlaup á 10,5 sek., sem er jafnt ís- landsmeti Finnbjarnar Þorvaldssonar í þeirri grein. Vindur var nokkur, sérstaklega í undanrásinni, en þegar úrslitahlaupið fór fram, hafði vindurinn snúizt á áttinni og sýndi vindmælirinn 72 snúninga á mínútu, 60 snúninga hliðarmeðvind — um það bil sem hlaupið fór fram. (86 snúningar er hámarksmeðvind- ur), Svo að segja allt bendir til þess að afrekið verði staðfest sem met. Sama er að segja um 110 m. grindahlaup Inga Þor- stcinssonar, en hann hljóp utan dagskrár á metinu 14,8 sek. 400 m. hlaup vann Þorir Þor- steinsson, Á, á 53,2 eftírskemmti lega keppni við Svav&r Markús- son, KR 53,8 sek. 1500 m. vann Kristján Jó- hannsson, ÍR á 4'14,4, sem er mjög gott afrek í þeim strekk- ingi sem var. KR vann boðhlaupið á 44,5 sek. í köstunum náðist prýðis ár- angur. Guðm. Hermannsson frá ísafirði vann Kúluvarp með 14,65 m. kasti, en Vilhj. Guð- mundsson, KR sleggjukastið með siðasta kasti ;sínu, 46,17 m., en Gunnlaugur Ingvarsson, Á hafði leitt alla keppnina, lengst 46,07 m., og getr 2 metköst ógild (ca. 49 m. og 48 m.), svo að met Vil- hjálms, 47,65 m. er í bráðri hættu. Torfi Bryngeiroson vann stangarstökk með 3,75 m , en Sigurður Friðfinnsson, FH þok- að báðum langstökksstjöinun- um, sínum til hvorrar hliðar við sig á verðlaunapallinum, með 6,99 m. stökki, sem lofar mjög góðu síðar í sumar. 100 hlaup kvenna vann Margr. Hallgríms- dóttir KR 12,7 'sek. ÚRSHT: 100 m. hlaup: j Ásm. Bjarnas., KR 10,5 sek. met Pétur Sigurðsson, KR 11,0 sek. Guðjón Guðnason., Á 11,3 — Hilmar Þorbjörnss., Á 11,5 — Asmundur Bjarnason hlaut Konungsbikarinn á júnímótinu. 17. Þrístökk: Daníel Halldórss., ÍR 13,36 m, Ragnar Skagfj., Geisla 13,35 m. Svavar Helgason, KR 12,81 m. Spjótkast: Jóel Sigurðsson, ÍR Halldór Sigurg., Á Sigurður Pálsson . . 62,65 m„ 54,67 — 48,20 — 400 m. hlaup: Þórir Þorsteinsson, Á 53,2 sek. Sverrir Markúss., KR 53,8 — Böðvar Pálsson, UK 54,3 — 1500 m. hlaup: Kristján Jóhanss., ÍR 4:14,4 mín. Eiríkur Haraldss., Á 4:27,8 — Einar Gunnarss., TJK 100 m. hlaup kvenna: Marg. Hallgrímsd., KR 12,7 sek. S. Þorsteinsdóttir, KR 13,2 — Elín Helgadóttir, KR 13,3 — Kúluvarp: Guðm. Hermannss., H 14,65 m. F. Guðmundsson, ÍR 14.08 -—• Sigurður Júlíuss., KR 13,78 — Sleggjukast: Vilhj. Guðmundss., KR 46,17 m. Gunnl. Ingason, .. Á 46,07 — Sigurjón Ingason, . . Á 43,64 — Langstökk: Sigurður Friðfinns., FH 6,99 m Örn Clausen, ÍR ........6,68 — Torfi Bryngeirsson, KR 6,67 — Stangarstökk: Tofri Bryngeirsson, KR 3,75 m. Kolbeinn Kristiiiss., S 3,60 — Jóhann Sigmundss., H 3,45 — 4x100 m. boðhlaup: KR .................. 44,5 sek. Sveit Ámranns va rdæmd úr leik. Hástökk: GunnEtr Bjarnason, ÍR 1,70 m. Birgir Helgason, KR . . 1,65 — Kringlukast: Þorsteinn Löve, KR, 46,46 m. Friðrik Guðm., KR . . 43,53 — Örn Clausen, ÍR ... 41,69 — 800 m. hlaup: Sigurður Guðnas, ÍR 2,24..on. Hörður Guðm., UMFK 2,92 mín. Sigurður Guðnas., ÍR 2,24 min. Aðaifundur Sjóvá- tryggingarféldgs s! AÐALFUNDUR Sjóvátrygg- ingarfélags íslands var haldinn 9. þ. m. Tekjuafgangur félagsins á ár í inu nam kr. 206.420.39. Eins og að undanförnu rekur félagið f jór j ar tryggingardeildír, þ. e. sjó-; bruna, bifreiða og' líftrygginga deild. I Samanlögð iðgjöld sjó, bruna og bifreiðadeildar námu um 15. 880.00 krónum og er það 1.317. 000 króna hækkun frá árinu áð ur. Iðgjöld líftryggingadeildar i námu 2.220.000 krónum. j Varasjóðir félagsins nema sam tals um 16.578.000 krónum. Brunatjón námu gðeins 904.000 krónúm á síðastliðnu ári, og er það óvenju lítið. Bifreiðadeildin hefur um 44% trygginga af bif reiðum á landinu. | Bónus til bifi'eiðaeigenda nam i 683.000 krónum. > Stjórn félagsins skipa nú. i Halldór Kr. Þorsteinsson, sk-p ! stjóri, sem er forraaður. Lárus ! Fjeldsted, hæstaréttarlögmaður. Hallgrímur Bencdiktsson, stór kaupmaður. Hallgrimur A\ iTulinius, stórkaupmaður, og Sveinn Benediktsson, forstjóri. Endurskoðendur eru Einar B. Kvalan, aðalbókari og Leifur Ásgeisson, prófessor, en daglega endurskoðun annast endurskoð unarskrifstofa Ara Ó. Thorlaoius og Björns Steffensen. Fram- kvæmdastjóri félagsins er ,<3ryn jólfur Stefánsson. AuglýsiS í AB AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.