Alþýðublaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.06.1952, Blaðsíða 5
HAFNAKFJORÐUR. HAFNARFJÖRÐUR. sfuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar er í verzlunsrhúsi Jóns Matthiesen, Strandgötu 4. Opi-n kl. 10—12 og 13---22. Sími 9436. Stuðningsmersn Ásgeirs Ásgeirssonar eru vinsam- legast beðnir að hafa sarnfcand við skrifstofuna. |Trá norræna kvennafundinum í Oslo: Talið frá vinstri: Sigríður J. Magnússon (ísland), Mar- gareta Bonnevie (Noregur), Ebba Östensson (Svíþjóð) og Ingerid Gjörten Resi (Noregur). — lorrænn kven ' FJÓRÐA HVERT ÁR gang- sast kvenréttindaféiög á Norðj uriöndum og fleiri samtök fyr- Sr samnorrænum kvennfund imi. Ðagana 19. — 21. maí s. 1. Etóð Norsk Kvindesakforening í Oslo fyrir slíkum fundi, var Siann sá áttundi í röðinni. Ný- Jkjörinn formaður þess félags er frú Ingrid G. Resi. Tólf konur fóru héðan frá ís Sandi á fundinn á vegum Kven jréttindafélags íslands. Kvennasíða AS snéri sér til írú Friðrikku Sveinsdóttur, varaformanns K.R.F.Í. og bað Sbann að segja sér hið helzta úr Noregsförinni. „Öll ferðin var hin ánægju- Iegasta“, segir frú Friðrikka, ©g var. það ekki hvað sízt að þakka okkar ágæta formanni, írú Sigríði J. Magnússon, sem ; „Liískærar ey]ar‘: Skemmtitegur TAKIÐ % 1. af einhverri Ijósleitri s'aft eða ávaxtablöndu, Jölandið gjarnan fleiri tegund- um saman og notið gosdrykki saman við. Látið 11 blöð af foræddu matarlími út í vökv- ann. Skiptið honum svo í þrennt og litið hvern skammt sneð mismunandi ávaxtalit, t. d. rauðan, grænan og gulan. Saftin látin hlaupa í litlum 'íormum eða neðan í’ bollum. Hvolft síðan á fat og nokkru af Sósunni hellt yfir, svo ábætirinn jrninnir á eyjar umflotnar sæ. Afgangurinn af sósunni borinn með. í könnu. Sósan er búin jbannig til: Flóið 3 dl. af mjólk. Hráerið saman 2 eggjarauður og 2—3 matsk. sykur og Vz tesk. Jkartöflumjöl. Hellið sjóðandi jmjólkinni út 1 eggjarauðurnar. <Öllu hellt aftur í pottinn og hitað upp undir suðumark, en gætið þess að hræra vel í á með ian. Sósan miá ekki sjóða. Þegar isósan er orðin vél köld, er jhlandað saman við hana 100 gr. pf þeyttum rjóma. sá um allan undirbúning ferðar innar og var fararstjóri. Okkur íslenzku konunum var tekið af hjartanlegri velvild og gestrisni, bæði af þeim að- ilum, sem að fundinum stóðu, og einnig af þeim norsku kon- u,m, sem þátt tóku í norræna kvennamótinu hér sfðast liðið sumar. Á þinginu mættu konur frá öllum Norðurlöndum, nema Færeyjum. Nokkrar af íslenzku konunum voru á íslenzkum bún ingi og vöktu þeir óblandna að dáun. Fundurinn hófst þann 19. mai ld. 10 f. h. og var frú Sig- ríður J. Magnússon fundar- stjóri á fyrsta fundinum. En kl. 7 um kvöldið fór fram hátíð- Ieg setning fundarins í ráðhúsi Osloborgar að viðstöddum mikl um fjölda kvenna og meðlim- um úr bæjarstjórninni. Einnig heiðraði Ragnhildur prinsessa fundinn með nærveru sinni. Þar talaði ein kona frá hverju landi, og á undan og eftir söng kór kvenstúdenta. Á eftir voru fundarkonur gestir Osloborgar í miðdegisverðarboði, sem einn ig fór _fram í ráðhúsinu. Um kvöldið þann 20. var hald inn opinber fundur og rætt um „Familien i nytt lys“, og var þar ein ræða frá hverju Norður landanna: af okkar hálfu talaði frú Sigríður J. Magnússon.11 — Hver voru helztu mál fund arins? „Fyrsta málið á dagskrá isium Kvenréttindafélags Ísíands hefst með guðsþjónustu í Háskólakapellunni Id. 8 sd. ' Síra Jón Auðuns prédikar. — Kl. 9 verður 19. júní ’ fagnaður í Tjarnarkaffi. — Aðgöngumiðar við inngang- inn. Allar konur velkomnar meðan húsrúm leýfir. Stjórnin. var sérsköttun hjóna og var í stuttu máli mikill og almennur áhugi fyrir því að afnema sam sköttun hjóna á Norðurlöndum. M. a. var flutt erindi um þetta mál samið af Önnu Sigurðar- dóttur, Eskifirði. Þá voru rædd ýmis löggjafar atriði, er þóttu ekki vera full- komlega réttlát í garð kvenna eða fjöldskyld'unnar í heild (Kvinne og familiefientlige lovera). Voru í því sambandi rædd margvísleg vandamál frá skildra kvenna og skyldur hins opinbera til þess að taka tillit til barnshafandi kvenna í at- vinnulífinu og veita þeim ^lla nauðsynlega aðstoð. Þá var rætt um ýmsar nauðsynlegar laga- endurbætur varðandi fjölskyld una í heild á sviði trygginga- og atvinnumála. Eitt málið á dagskrá var: Ein stæðar mæður. Vildi fundurinn láta stefna að því, að mæðra launin væru hæst meðan móðir in þyrfti að annast börnin sjálf eða á aldrinum 0—3, og síð ar væri henni hjálpað til að komast út í atvinnulífið, ef börnin væru ekki mörg. Frú Steinunn Bjartmars sagði í þessu sambandi frá störfum mæðrastyrksnefndar hér. Frú Sigríður Björnsdóttir frá Hesti flutti gott og ýtarlegt framsöguerindi um fjöldskyldu uppeldi, og vakti það athygli. Bæði fyrir og eftir fundinn Framhald á 7. síðu. Nauðsyníegf að auka náms- bókaúfgáfu rlkisúfgáfunnar —------»■- ■■ ■ Enn vantar algerlega kennslubækur í lögboðnum kennslugreinum. .... TÓLFTA FULLTRÚAÞING Sambands íslenzkra barns*- kennara var háð í Reykjavík dagana 5.—8. júnL Það gerði ýmsar samþykktir, benti m. a. á, að nauðsynlegt væri að hlynna þannig að fjárhag ríkisútgáfu námsbóka, sem það taldi bráð- nauðsynlega vegna barnafræðslúnnar í landinu, að hún gæti aukið og bætt kennslubókaútgáfuna. Samþykktir þingsins fara bókagjöldin. eða að ríkissjóður hér á eftir: „Fulltrúaþingið ákveður að greiða tvö þúsund krónu.r úr sjóði SIB til væntanlegrar byggingar yfir handritasafn. Fulltrúaþingið samþykkir að verja nokkru fé til undir- búnings á útgáfu kennaratals. Fulltrúaþingið telur ríkisút gáfu, námsbóka bráðnauðsyn- lega vegna barnafræðslunnar í landinu. Vegna þess að kostnaður við útgáfu bóka hefur margfald- ast á undanförnum árujn, og fer síhækkandi, er brýn og sjálfsögð nauðsyn, að ríkisút- gáfan fái miklu meira fé til framkvæmda sinna, heldur en áður hefur verið. Virðist að- eins u,m tvær leiðir að velja, til þess að afla nægilegs fjár: Annað hvort að hækka háms- FCJ-félagar! , Tekið er á móti árgjöldum úl .félagsins í skrifstofu FUJ í Al- jþýðuhúsinu. Skrifstofan er op- ,án alla virka daga frá kl. 10—12 íf. h. og 2—6 e. h. — Félagari jgreiðið skilvíslega árgjöldin og ^tuðlið með því að'aukinni starí sem félagsins. Gjaldkeri. kemur út í dag. Sölubörn! Komið í afgreiðsluna kl. 1. FORSETAKJÖR. taki að sér að greiða kostnað við starfsemi ríkisútgáfunnar á sama hátt og hann greiðir kostijað við starfsemi. annarra r|kisstofnana. Venga, þess hve fjárhagur útgáfunnar hefur verið þröng ur, eru bækurnar ekki eins vel úr garði gerðar og nauðsynlegf er, bæði um myndskreytingu og band og enn vantar algjör lega kennslubækur í lögboðn u,m kennslugreinum. Fulltrúaþingið bendir á, að kaupmáttur launa hefur stór- lega rýrnað síðan launalög voru sett 1945, og skorar á al- þingi að samþykkja ný launa lög þegar á næsta hausti og gæta þá eftirfarndi: a) að laun opinberra starfs manna séu það há, að þau full nægi eðlilegum þörfum menn mgarlífs. b) að það sé tryggt, að opin berir starfsmenn beri ekki minna úr býtum á hverjum tíma heldur en sambærilegir launþegar, sem taka laun sía á frjálsum vinnumarkaði. Þingið skorar á alþingi að Jiraða setningu laga um rétt- indi og skyldur opinberra starfsmanna, þar sem tekið sá tillit til óska BSRB. Þingið beinir þeirri eiá- dregnu áskorun tl hæstvirtrár ríkisstjórnar, að hún beiti sér fyrir þvf, að þegar á næstu fjárlögum verði veitt rífleg fjárhæð til bvggingar á nýju skólahúsi fyrir kennaraskóla íslands“, í stjórn SÍB til næstui tveggja ára voru kosnir eftirtaldir menn: Arngrímur Kristjáns- son, Pálmi Jósefsson, Guð- mundur í. Guðjónsson, Guðjótt Guðjónsson, Árni Þórðarson, Frímann Jónasson og Þórður Kristjánsson. f AB 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.