Alþýðublaðið - 26.06.1952, Blaðsíða 1
89,5 mílljón kr. jafnað niður
á Reykvíkina í ár
(Sjá 8. síðu).
ALÞYJ.U.BLASIS
XXXIII. árgangur.
Fixnmtudagur 26. júní 1952. 140. tbl.
ávarpa þjóð-
ina í útvarp-
inu í kvöld
Ávörpin hefjast
klukkan 20,30.
FORSETAEÍWIN, As-
geir Ásgeirsson, séra
Bjarni Jónsson og Gísli
Sveinsson, ávarpa þjóðina
í ríkisútvarpinu í kvöld,
Dg hefur hvert þeirra allt
að 30 mínútna ræðutíma.
Hefst flutningur ávarp-
anna kl. 20.30.
Dregið verður síðdegis í dag
um |>að, í hvaða röð forsetaefn
in ávaiiia þjóðina, og mun það
verða tilkynnt í útvarpinu áður
en ávörpin hefjast.
mimingar um
fernardfr nazisia
BANDARÍKJASTJÓEN' lief
ur lagt fram 250 þúsundir dol!
ara til stofnunar nýs iðnskóla
í IJlm í Vestur Þýzkalandi.
Er skólinn byggður til minn
ingar um þrjá stúdenta úr há
skólanum í Múnchen, sem buðu
nazistum byrginn, á sínum tíma-
Stúdentarnir voru teknir af lífi
1943 fyrir að dreifa bækling
um, er fordaemdu stríðið og naz
ista. Skólinn er ' helgaður
frjálsri Evrópu.
ilniied Sfates ferjóm
frárferS sína 3. júií
TUGIR forystumanna í iðn-
aði, stjórn og listum í Banda-
ríkjunuin verða meðal far-
|>ega, þegar hið nýja stórskip
Nnited States fer jómfrúför
sína til Bretlands og Frakk-
lands 3. júlí næst komandi.
Skip þetta er eitt hið fufl-
komnasta, sem smíðað hefu.r
verið, og eru mörg nýmæli í
sambandi við byggingu þess.
Tii dæmis er ekkert tré notað í
byggingu þess.
. Meðal farþega verða: Mar-
garet Truman, dóttir forset-
ans, Charles Sawyer, verzlun-
armálaráðherra, og Benjamin
Fairless, forseti United Steel,
stærsta stáliðnaðarfyrirtækis
íBandaríkjanna.
ngan
i
m útvarpsumræðum um iorsetakjörið
Þeir Olafur, Hermann og komm-
únistar skuiu vera einir um að
misnota útvarpið þannig!
—-----»- ..
STEFÁN JÓH. STEFÁNSSON, formaður AI-
þýðuflokksins, tilkynnti útvarpsráði í gær, og var frá
þvi skýrt í kvöldfréttum útvarpsins, að hvorki myndi
hann taka nokkum þátt í fýrirhuguðum, flokkspóli-
> tískum útvarpsumræðum um forsetakjörið, né heldur
| tilnefna til þess nokkurn mann í sinn stað. Kvað hann,
í svari sínu, fara bezt á því, að þar töluðu þeir einir,
j sem teldu sér það sæmandi, að beita ofríki og misrétti,
eins og því, sem hér væri um að ræða.
Jlltiandia aftur í Evrópu. Danska spítala&kipið
1 Jutlandia, sem frægt
er orðið af hjúkrun særðra hermanna austur Kóreustend-
ur, er nú komið til Evrópu í annað sinn, með særða hermenn
sameinuðu þjóðanna innanborðs. Þessi mynd af skipinu var
tekin í höfn í Napoli, er það hafði nokkra viðdvöl þar á heim-
leið til Kaupmannahafnar.
álflee harmar loftárásimar við
faSn, Eden hvefur fil einingar
-------*------
Árásunum beint að stöðvarhúsum, en
stíflum sleppt, segir Lovett.
... ♦—-------
VIÐ UMRÆÐUR í neðri deild brezka þingsins í gær,
kvaðst Clement Attlee, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, harma
mjög árás þá, er gerð var um daginn á raforkuverin við Yalu-
fljót í Kóreu. Anthony Eden hvað nauðsynlegt að sýna einingu,
úr því sem komið væri. Lovett, landvarnaráðherra Bandaríkj-
anna kvað árásina eingöngu hernaðarlegs eðlis.
Svar Stefáns Jóhanns barst*"
útvarpsráði í bréfi í gær og
þar með þau tilmæli hans, að
svarið yrði birt í útvarpinu og
bréfið lesið upp þar til rök-
stuðnings því.
Á aukafundi í útvarpsráði
síðdegis í gær var samþykkt
að verða við þeim tilmælum
þannig, að svarið yrði efnislega
birt í útvarpinu í gærkveldi,
eins og gert var. en bréfið
lesið upp orðrétt á föstudags-
kvöld, um leið og hinar flokks-
pólitísku útvarpsumræður
hefjast.
HNEYKSLIÐ ÁKVEÐIÐ
Er svar Stefáns Jóhanns
hafði borizt útvarpsráði.
flutti Stefán Pjetursson, á
fundi þess, enn tiflögu þess
efnis, að hætt yrði við fyrir-
hugaðar útvarpsumræður
stjórnmálaflokkanna u.m for-
setakjörið, og var hún svo
hljóðandi:
„Útvarpsráð ályktar, að
fallið verði frá flokkspóli-
tískum umræöum í útvarp-
Framh. á 7. síðu.
ir í nokkrum borg-
um í Japan í gær
TIL ÓSPEKTA kom í nokkr
um borgum í Japan, einkum
Tokio o< Osaka, er kommún
istar héldu æsingafundi vegna
þess, að tvö ár eru liðin irá
því að kommúnistar gerðu inn
rás sína í Suður Kóreu.
Voru ýms vopn notuð og
særðust allmargir í viðureign
inni.
’ Kvað Attlee það ekki vanza-
laust, að svo stórt skref væri
ekki borið undir brezku stjórn-
ina, áður en það væri stigið.
Gat hann þess einnig, að af-
leiðingarnar af þessari árás
myndu bitna miklu fremur á
óbreyttum borgurum heldur
en hermönnum, auk þess sem
'hún virtist með öflu óþörf.
Auk þessa kynni hún að draga
úr möguleikum á friðarsamn-
ingum í Kóreu.
Anthony Eden. utanríkis-
málaráðherra, varð f>TÍr svör-
um af hálfu stjórnarinnar, og
kvaðst hahn harma það, að
ekki skyldi hafa verið ráðgazt
Framh. á 7. síðu.
Öryggisráðfð mun
ræða ásakanir
Rússa um sýkia-
hernað íKéreu
4 .ÖRYGGISRÁ® sameinuðn
þjó'óanna samþykkti í gær að
setja á dagskrá sína tillögu
Bandaríkjanna um alþjóðlega
rannsókn á ásökunum Rússa
um sýklahernað.
Áður hafði ráðið vísað á bug
tillögu Maliks, fulltrúa Rússa,'
um að ekki yrði rætt neitt um
þetta mál, nema Norður-
Kóreumenn fengju fulltrúa við
umræðurnar.
í TEXAS í Bandaríkjunum
fannst á einni viku í júní 21
ný aiíuflnd. Er þetta mesti
fjöldi nýrra linda, sem fund-
izt hefur á einni viku á þessu
svæði, þar sem þegar eru í
notkun þúsundir olíulinda.
Síld sésf vaða norðaustur af
Horni - báfar búasf á veiðar
Frá fréttaritara AB
SIGLUFIRÐI í gær.
TOGARINN Guðmimdur
Júní sá í fyrrakvöld 4 síid-
artorfur 30 sjómílur norð-
austur af HomL Var þess-
um fregnum komið til bát-
anna, sem komnir eru á
mi’ðin, og munu þeir hafa
halfirið, áldiðis þangað, en
ekkert hefur frétzt frá
þeim um veiði. Fjórir bátar
munu vera komnir á miðin
til veiða.
Fyrir nokkrum dögum
veiddust tvær tunnur af
misjafnri síld í 15 reknet
nálægt Grímsey.
SXÖURJÓN
Bátar á Suðurlandi eni
nú sem óðast að búast til
síldveiðanna. Fyrsti bátur-
inn frá Vestmanaeyjum,
Kári, er farinn, einnig fyrsti
báturinn frá Hafnarfirði,
Edda, og ráðgert var í gær,
að fyrsti báturinn frá
Grindavík, Ægir, leggði a£
stað i nótt.