Alþýðublaðið - 26.06.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.06.1952, Blaðsíða 2
Dularfulia morið (Mystery Street) Ný amerísk leynilögreglu- mynd frá' MGM-félaginu, byggö á raunverulegum at- burðum. Kichard Mnntalban Sally Forrest Elsa Lanchester Bönnuð börnum innan 14 ára. , Sýnd ki. 5, 7 og S. Síðasta sinn. ias austur- æ æ BÆJAR Bfð æ Orusfuílugsveilin (Figher Squadron) i'iin afar spennandi ame- ríska kvikmynd um ame- ríska orustuflugsveit, sem barðist í Evrópu í síðustu heimsstyrjöld. Myndin er í eðlilegum litum. Edmond O^Brien, Robert Stack. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5.15 og 9. Sölukonan Bráðskemmtileg og fyndin amerísk gamanmynd, meo hinni frægu og gamansömu amerísku útvarpsstjörnu Joan Davis og\ And.y Devine. Norsk aukamynd frá Vetr- arolympíuleikunum 1953. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. f A valdi ásfríðanna (Tragödie einer Leiden- schaft) Stórbrotin og spennandi þýzk mynd um djarfar og heitar ástríðúr. byggð á skáldsögunni „Pawlin“ eft- ir Nicolai Lesskow. Joana Maria Gorvin Hermine Körner Carl Kuhlmann Bönnuð börnum 14 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. Pálínuraunír (Perils of Pouline) Bráðskemmtileg og við- burðarík amerís'k gaman- mynd í eðlilegum litum. Hláturinn lengir lífið. Aðalhlutverk: Betty Hutton Sýnd kl. 5,15 og 9 I__________________________ æ nvja Bið æ Bragðarefur (Prince of Foxes) Sögqleg stórmynd eftir samnefndri sögu S. Shella bárger, er birtist í dagbi. Vísi. "' • 1 Aðalhlutverk: Tyrone Power Orson Wells Wanda Henrix Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. æ TRtPOLiBið æ Ræningjarnir frá Tombstone Afar spennandi og við- burðarrík amerísk mynd. Barry Sullivan Marjorie R.eynolds Broderic Graword. Bönnuð börnum, Sýnd kl. 5,15 og 9. æ HAFNAR- æ æ FJARÐARBlð gg Leðurblakan Gullfalleg þýzk litmynd, óperetta eftir Jóh. Strauss, (sem nú er leikin í þjóðleik húsinu) verður sýnd 1 kvöld kl. 7 og 9. Síðasta sinn. \ Sími 9249. íWíí PJÓDLEIKHÚSID .,Brúðuheimili" eftir Hc-crik Jbsen. Leikstjórn og aðalhlutverk TORE SEGELCKE. Síðasta sinn. í dag kl. 18.00 Leðurbiakan Sýningar föstudag, laugar dag og sunnudag kl. 20.00. Aðgöngumiðasalan opin virka daga kl. 13,15 til 20. Sunnudag kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. lennfaskóiamáiið á Laugarvaíní jMiele-ryksugurnar eru nú komnar aftur Verð kr. 1285. Véla- og raftækjavevzlun ( Bankastræti 10. Sími 2852. S S H AFNAR FIR-Ði r t Monsieur Verdoux Mjög áhrifarík og skemmti leg amerís'k stórmynd, sam in og stjórnað af hinum heimsfræga gamanleikara Charlie Chaplin. Aðalhhlutverk: Chaidie Chaplin. Martha Raye Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 9. Sími 9184. ALLMARGIR SPYRJA ÞESS, hvernig málum sé háttað varð- andi stofnun me:mtaskóla á Laugarvatni. Ég tei því rétt að skýra frá þeirri staðreynd, að þrátt fyrir skýlaus' iög um, að stofna skuli menntaskóla á Laugarvatni á þessu fjárlagcári,. virðist menntamálaráðherrann ekki telja sig bundir.n af þeim lagáákvæðum. f allan vetur ríkti óvissa' um það hér, hvernig prófum yrði hagað í vor, en um það leyti, sem prófin áttu að byrja, sagði Pálmi Hanness.on réktor mér, að menntamálaráðhcrra hefði beðið sig að ráða fram úr því, hvernig prófum yrði hagað. Rektor leysti slðan málið á þann hátt, sem bezt varð á kosið, eftir því sem í hans valdi sóð. Öll stúdentsprófin framkvæmdu menntaskólakennarar, en bekkj arprófin kennarar á Laugar- vatni, en öll verkefnin, úr- lausnir þeirra og einkunnir í bekkjarpfcfum voru send menntaskólanum í Reykjavík til yfirlits. Prófunum er nú lokið fyri rnokkru, og voru þau að öllu leyti framkvæmd að fyrirlagi rektors, og gekk allt að óskum. í fyrsta bekk menntaskóla hlutu 17 nemendur I. einkunn, þar af þrír ágæiisexnkunn: Þór Vigfússon Selfossi 0,26, Hólm- fríður Sigurðardóttir Austur- Húnavatnssýslu 9,04 og .Gunn- laugur Arnórsson Árnessýslu 9,01. í öðrum bekk menntaskóla hlutu hæstar einkunnir þessir nemendur: Árni Bergmann Kéflavík 8,95 og Tryggvi Sigur- björnsson Njarðvíkum 8,23. Þá luku sex nemendur Laugar vatnsskóla stúdentsprófi f menntaskólanum í Reykjavík sem utanskólanemendur. Fimm þeirra hlutu I. einkunn, þar af einn ágætiseinkunn: Teitur Benediktsson Nefsholti Rangárvallasýslu 9,04, Ásgeir Svanbergsson ísafirði 8,6, Er- ling Snævarr Tómasson Flat- eyri 8,2, Elís Guðnason Ber- serkseyri Snæfellssýslu 7,6, Ingi björg Bergþórsdóttir Fljóts- tungu Mýrasýslu 7,4. Einar Þór Þorsteinsson Stöðv'irfifði hlaut II. einkunn. Ég geri ekki ráð fyrir, að skólanefnd Laugarvatnsskóla sætti sig við að láta mennta- skólamáið niður falia, sízt úr því sem komið er: skýlaus í’aga- ákvæði og sómasamlegur ár- angur í prófum, enda er síður en svo ástæða til að'halda, áS Alþingi víki frá fyrri samþykkt um sínum, þó að rnálið verði borið undir atkvæði þess öðru sinni. Bjarni Bjarnason, KOSNINGANEFND __ stuðn- 1 ingsmanna Ásgeirs Ásgeirs- sonar í Gullbringu- og Kjósar- sýslu er þannig skipuð: Vil- borg Auðunsdóttir, Þórarinn Ólafsson og Guðni Guðleifs- son. í nefndinni eru ekki Hux- lei Ólafsson, Jónína Guðjóns- dóttir og Valdimar Guðjóns- son. Farið verður á föstudag kl. 8 e. h. og laugardag kl. 2 e. h. Upplýsingar hjá Páli Arasyni, Sími 7641. Gísla Sveinssonar, Vestugötu 5 er opin alla daga frá kl. 7 árd. til 12 á. miðnætti og léngur ef þörf ♦ gerist. Frjáls samtök kjósenda. Vantar á m.s. Dag. Upplýsingar í síma 7718 — 2573 og um borð í bátnuni við Grandaveg. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem minntust mín á 75 ára afmælisdegi mínum. Þuríður Sigmundsdóttir. ]AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.