Alþýðublaðið - 26.06.1952, Blaðsíða 7
{ Verð fjarverandi I
5 næstu 2 mánuoi. Hr. læknir j
í Eggert Steinþórsson, Vest-
5 urgötu 4, gegnir læknis-
í störfum mínum.
5 Viðtalstími er frá kl. 4
} —5 alla daga nema laug
? ardaga kl. 11—12. Svarað i
J síma 1771 f. h.
? Bjarni Bjarnason.
$ lséknir.
xRlKISINS-
Reyðarfjarðarfióabóíur
(HEKLA)
fer fyrst um sinn tvær ferðir
vikulega á milli Reyðarfjarð-
ar og Hafraness með viðkomu
á Eskifirði. Ferðifnar verða á
mánudögum og fimmtudögum
og hefjast í dag* 28. júní. Burt
ferð frá Reyðarfirði kl. 8,30
að morgni.
Auglýsið í A6
Framhald af 5. síðu.
sém kunnur var völundarhús-
inu, séra Bjarna.
G.: Guð hjálpi mér. nú á
séra Bjarni að fara að breyta
til. Vegna hvers mátti hann
ekki vera í friði?
S.: Já, það er nú líklega, að
hann eigi að breyta til. Tókstu
eftir því, sem stóð í Tímanum
hér á dögunum? Það var á
þessa leið: „í full 40 ár hefur
séra Bjarni Jónsson frá altari
og ræðuistóli dómkirkjunnar
talað við drottin sjálfán-j, og
nú á hann að fara að tala við
Hermann.
G.: Þú heldur þá, að réttast
sé að kjósa Ásgeir?
S.: Ég held ekkert um það,
ég veit, að það er rétt.
G.: En nú eru mennirnir
okkar á móti honum.
S.: Ekki minn maður. Hann
ætlar að brjóta flokksfjötrana
í þetta skipti. Annars varðar
okkur ekkert um skoðanir eig-
inmannanna. Hafi mennirnir
rángt fyrir sér, fylgju.m við
þeim ekki, hvað sem það kost-
ar.
G.: Jæja, ég ætla nú að hugsa
málið.
S.: Gott er það, en þú þarft
að gera meira. Þú átt að segja
öllum, sem þú ræðir við; hvað
hún Sigríður á Meistaravöll-
um hafi sagt viðvíkjandi for-
setakosningunni.
G.: Þakka þér nú fyrir góð-
gerðirnar, frú Sigríður, og
vertu, margþlessuð.
S.: Vertu sæl, frú Guðríður,
og þakka þér fyrir komuna.
Gleymdu ekki, að ábyrgðar-
hluti er að fylgja röngu, máli.
Slítum öll bönd. Þetta er þjóð-
kjör, sem fram á að fara.
H. J.
iur o|
ingarSJalla fer
Sr
(Frh. af 8. síðu.)
sé að fá nemendur í skóiana
strax eftir barnaskólapróf.
Aðaistjórn er nú skipuð sunn
anmönnum en varastjórn norð
anmönnum.
FERÐASKRJFSTOFAN OR-
LOF og Guðmundur Jónsson bif
reiðastjóri efna til ferðár á Þórs
mörk um helgina. Verður lagt
af stað frá skrifstofunni kl. 2
og ekið austur í Þórsmörk um
Múlakot. Heim verður svo kom
ið á sunnudagskvöld, en þriggja
daga ferð getur komið til greina.
Orlof efnir einnig til ferðar
til Kerlingarfjalla um helgina.
Verður lagt af stað frá skrifstof
unni kl. 3 á laugardag og ekið
að Geysi og síðan ao Gullfossi. [
Síðan verður farið eins og' leið
ilggur að Hvítárvatni og þaðan )
til gistingar í Kerlingarf jöllum. |
Á sunnud. verður gengið á Snæ j
koll og fleiri tinda og hvera \
svæðið skoðað, síðan haldið til
Hveravalla og gist þar. Farið -
verður í Þjófadali á mánudag, j
gist aftur á Hveravöllum, en
haldið lieim á þriðjudag', og þá
ef til vill farið' að Hagavatni.
Verði þátttaka næg, getur verið
að sumir fari heim á sunnudags
kvöld.
Um síðustu .helgi el-i,lu Guð
mundur Jónasson og fc/ðaskrif
stofan. Orlof til tveg'gja daga
ferðar. Var ekið að Skjaldbreið
ög. um Uxahryggi mður Borgar
fjörð. Guðmundi tóþst að aka
allt upp að snjólínu í Skjald-
breið eða upp í 450 m. hæð.
ASalfundur Úívegs-
AÐALFUNDUR UTVEGS-
BANKA ÍSLANDS H.F. var
haldinn 20. þ. m. í húsi bankans.
Formaður fulltrúaráðsins
Stefán Jóh. Stefánsson fyrrv.
forsætisráðherra, setti fundinn
og kvaddi til Lárus Fjeldsted
hæstaréttarlögmann sem fundar-
stjóra, en Þorvaldur Garðar
Kristjánsson héraðsdómslög-
maður var tilnefndur fundar-
ritari. Á fundiiium fór Þórhall-
ur Ásgeirsson skiifstofustjóri
með umboð ríkissjóðs.
Formaður fulitrúaráðsins
skýrði reikninga bankans fyrir
árið- 1951 og: gerði samanburð á
þeim og reikningum ársins á
undan. Reikningar bankans voru
lagðir fram og samþykktir.
Hagur bankans er nú góður og
var samþykkt að greiða. hlut-
höfum 4%. arð.
Fyrir fundinum lá að kjósa
fulltrúaráð' bankans, 3. aðal-
menn og 4 varamenn og voru
.eftirtaldir menn kjörnir.
Gfsli Guðmundsson alþm. og
varamaður hans Magnús Björns-
son, ríkisbókari
Eyjóifur Jóhannsson forstjóri
Og vr/amaðui-‘hans dr. Oddur
Guðjónsson.
Björn Ólafsson ráðherra og
varamaður hans Jóhann Haf-
stein alþm.
Sigurjón Pétursson forstjóri í
Ræsi var kjörinn varamaður
Lárusar Fjeldsted í stað Björns
Ólafssonar ráðherra.
í f/Utrúaráðinu. voru. fyrir
sem aðalmsnn Stefán Jóh. Stef
ánsson, formaður og Lérus
Fjeldsted. Varamaður Stefáns
Jóh. Stefánssonar, er Guðmund
ur R. Oddsson forstjóri.
Endurskoðenc’vr fyrir árið
1952 voru endurkjörnir Harald
ur Guðmundsson alþm. og Björn
Steffsnsen lögiltur endurskoð-
andi.
Á fundinum minntist formað
ur fulltrúaráðsins Guðmundar
Ásbjörnssonar forseta bæjar-
stjórnar, sem lést á árinu. Háfði
hann átt sæti í fulltrúaráði
bankans um langt skeið og var
varaformaður þess. Fór forma,
i ur viðurkenningarorðum um
Framh. af 1. síðu.
inu um forsetakjörið, eftir
að kunnugt er, að einn
stjórnmálaflokkurinn vill
ekki taka þátt í slíkum um-
ræðum.‘‘
Þessi tillaga var felld með
4 atkvæðum gegn 1, og verður
þjóðin því að vera heyrnar-
vottur að því hneyksli á föstu,-
dagskvöldið, að útvarpið
verði opnað fyrir einhliða
flokkspólitísku.m áróðri þeirra
Ólafs og Hermanns fyrir fram-
boði séra Bjarna, svo og fyrir
kommúnistum. án þess að fram
hoð Ásgeirs Ásgeirssonar eða
Gísla Sveinssonar eigi þar
nokkurn talsmann!
Framh. af 1. síðu.
við brezku stjórnina, áður en
árásin var gerð. Hann kvað þó
nauðsynlegt að styðja banda-
menn Breta, úr því sem komið
væri, og fremur sýna einingu
en kljúfa fylkingar sameinuðu
þjóðanna.
I Bandaríkju.num benti Lo-
vett, landvarnarmálaráðherra,
á það, að árásin á raforkuverin
hefði verið eingöngu hernað-
arlegs eðiis og án þess, að
stjórnmál kæmu þar neitt til
greina. Enn fremur lagði hann
áhérzlu á, að árásin gæfi ekki
til kynna neina stefnubreyt-
ingu í styrjaldarrekstrinum í
Kóreu. Kvað hann Mark Clark,
vfirhershöfðingja sameinuðu
þjóðánna, hafa tekið ákvörðun
um árásirnar, að undantekinni
árásinni á Suiho-verið, sem er
við Yalu-ána, en herforingja-
ráð Bandaríkjanna hafi. fyrst
lagt blessun sína á þá árás.
Benti hann á, að herforingja
ráðið hefði gefið leyfi til á-
rásarinnar vegna þess að það
hefði álitið raforkuverið hern-
aðarlega mikilvægt.
í fyrradag var ráðizt á raf-
orkuverið aftur til þess að ljúka
verkinu, og hefur árásunum
verið beint að stöðvarhúsun-
u,m, en ekki að stíflunni.
Stórsfúkuþingið...
(Frh. af 8. síðu.)
fræðslustjóri Hannes J. Magnús
c',in, skólastjóri; stórkap. séra
Óskar Þorláksson, /ómkirkiu-
prestur; stórfregnrit. Árni Óla.
blaðamaður (endurk.); fyrrver.
Stórtemp) v er séra Kristinn
Stefánsson. Mælt var með Jóni
Árnasyni prentara sem umboðs
manni Hátemplars.
Útför bróður okkar.
GÍSLA ÞÓRÐARSONAR,
?em andaðist að sjúkrahúsi Akureyrar hinn 8. þ. m., fer fram
trá Fossvogskirkju, föstudaginn 27. þ. m. og hefst athöfnin
fcl. 1,30 e. h.
Þeir, Eem vildu minnast hins látna eru beðnir að láta líkn-
irstofnanir njóta þess.
F. h. vandamanna.
Guðmundur Þórðarson. Sigurður Þórðarson
Soffía Þórðardóttir
SIGURÐUR SIGURÐSSON
berklayfirlæknir er nú staddur
hér og lætur framkvæma alls-
herjar berklaskoðun á Siglfirð
ingum. Á að skoða alla bæjar-
búa, eldri sem yngri.
Skoðunin hefur nú staðið yfir
í nálega vikutíma, var fyrst
byrjað að skoða þá, sem eru
nygri en þrítugir, en nú er haf
in skoðún á hinum, öllum, sem
eru eldri en þrítugir.
störf hins látna í þúgu bankans
og risu fundarmenn úr sætum
og vottuðu hinum látna virðingu
sína.
Nokkrar stúlkur verða ráðnar til síidarverkunar á
Djúpavík í sumar. — Kauptrygging og fríar ferðir.
Upplýsingar í síma 2895 kl. 2—6 og.síma 5806 kl.
6—10 e. h; í dag og á morgun.
H.F. DJÚPAVÍK.
Helztu veitingar kosta nú:
Kjötmáltíð, betri (dilkakjöt) fcr. 15.00
Kjötmáltíð, lakari kr. 11,50
Fiskmáltíð, algengasta kr. 10.00
Laxmáltíð,, sama og lax kg. í heildsölu kr. 23.00
Kaffi eða mjólk og smurt brauð kr. 10.00
Mjólk eða kaffi og kökur kr. 7.00
Skyr með sykri og rjómablandi kr. 6.00
Nokkur herbergi með aðeins 2 rúmstæð -
um .og dýnum, hvert herbergi kr. 12,00
Með því að hafa svefnpoka eða sængurföt með sér,
getur fólk búið vel fyrir 45 kr. á dag, en 39 kr„ sé búið
í tjaldi.
Ferðamenn! Berið gæði veitinganna saman við á
stöðum, er selja rneð lielmingi hærra verði.
Bílstjórar! Munið, hve þægilegt er að taka benzín
við skáJann. — Velkomnir til Vigfúsar!
Þeir garðeigendur, sem óska að láta úða tré í görð-
um sínum,.snúi sér tilKristins Magnússonar málara-
meistara, sími 9274, sem tekur við pöntunum.
FEGRUN ARFÉLAG
HAFNARFJARÐAR.
frá kl. 1 í dag vegna jarðarfarar.
Kassagerð Reykjavíkur h.f.
AB 7