Alþýðublaðið - 26.06.1952, Blaðsíða 3
í dag; er fimmtudagurinn 26.
júní.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í lyfjabúðinni
Iðunni. sími 1911.
Flugferðir
Flugfélag íslands.
í dag verður flogið íil Akur-
eyrar, Vestmannaeyja, Blöndu-
óss, Sauðárkróks, Reyðarf jarðar,
Fáskrúðsfjarðar, Patreksfjarðar
og ísafjarðar.
Á morgun er ráðgerí að fljúga
fil Akureyrar, Vestmannaeyja,
Kirkjubæjarklausturs, Fagur-
hólsmýrar, Hornafjarðar, Pat-
reksfjarðar og ísafjarðar.
Skipafréttir
Eimskipafélag fslands.
Brúarfoss fór frá Vopnafirði
.siðdegis í gær 25.6. til A,kur-
eyrar, ísafjarðar og -Siglufjarð-
ar. Dettifoss kom til Reykja-
víkur 21.6. frá New York. Goða-
foss er í Kaupmannahöfn. Gull-
foss fór frá Leith 24.6. til Kaup-
mannaliafnar. Lagarfoss kom til
Hull 24.6., fer þaðan til Rotter-
Nýkomið
^ Sirsefni, margar fallegar )
b gerðir á aðeins kr. 9,25 )
* mtr. •
s s
s
s
s
s
s
Vi TOFT
Skólavörðustíg 8.
snyrtivörur
hafa á fáum árum
unnið sér lýðhylli
um land allt.
ÁUTO-LITE
G straumlokur (cut-outs) fyr-;
: ir Dodge, Ghrysler, Chevro j
jjj let o. fl. bíla. Segulrofar á I
jS startara í Plymouth o. fl. j
: Reimskífur á dynamóa ný- j
> komið.
° i
« i
Rafvélaverkstæði
“ ^ i
“ Halldórs Ólafssonar,
: Rauðarárstíg 20.
S Sími 4775.
dam og Hamborgar. Reykjafoss
fór frá Akureyri í gærkvöldi
25!6. til Dalvíkur, Ólafsfjaðrar
og Húsavíkur. Selfoss kom til
Reykjavíkur 22.6. Tröllafoss
kom til New York 23.6., fer
þaðan væntanlega 2.7. til Reykja
víkur. Vatnajökuii kom til
Reykjavíkur 24.6. frá Leith.
Skipaútger ðríkisins.
Hekla er í Belfast. Esja er í
Reykjavík. Þyrill er í Faxaflóa.
Skipadeild S. í. S.
M.s. Hvassafell fór frá Kefla-
vík 24. þ. m., áleiðis til Gauta-
borgar. M.s. Arnarfell losar kol
á Skagaströnd. M.s. Jökulfell
átti að fara frá Reykjavík í gær-
lcvöldi til Patreksfjarðar.
Or öllum áttum
Landako^skirkja: KL 6,30 síð-
degis í dag mun herra kardín-
álinn gefa blessum með hinu
heilaga altarissakramenti. Eftir
blessunna verður sugnið Te
Deum. Að lofsöngnum loknum,
mun herra kardínáiínn ganga
til prestshús, en þaðan mun
hann fara stuttu síðar til
Keflavíkurflugvallar.
OIVARP REYKiAVSK
■ b a e c w i
Hannes á hornfnu
Vettvangur dagsins
Rlómakerin á Lækjargoíu. — Arnarhólsíún og
Landakotstún með nýjum' bótum. — Menn með
vitið í löppunum. — Ný tónlist.
í
Hluhi verðlaun fyr-
ir
sinar
20.00 Fréttir.
20,30 Aug'lýst síðar.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 -Simfóniskir tóuleikar (pi.)
a) Fiðlukonssrt í e-moll op. 64
eftir Mendelssohn tHeifetz og
konunglega philharmoníu-
hljómsveitin í London leika;
Sir Thomas Beecham stjór.a-
ar).
b) Simfónía nr. 1 í B-dúr op
38- " (Vor-tinfónian) eftir
Schuman (Sinfóniúhlióm-
sveitin í Boston leikur; Kous-
sevitzky stjórnar).
23.05 Dagskrárlok.
Austurbæingar
handknattleikinn.
VERÐLAUN hafa nú verið
veitt úr Verðlaunasjóði fullnaö-
arprófsbarna í Reykjavík fyrir
þrjár beztu ritgerðir þeir ra nem-
enda, er barnaprófi luku í
Reykjavík nú í vor.
Prófdómarar í íslenzku við
barnaskólana dæmdu ritgerðirn
ar ásamt Hallgrími Jónssyni
fyrrv. skólastjóra, sem er stofn
andi sjóðsins.
Þessi hlutu verðlaunin:
Anna Björg Jón.sdóttir, flfstá
sundi 47, úr Laugarnesskóla.
Björn Matthíasson, Gamla-
Garði, úr Melaskóla. Markús Á.
Einarsson, Baugsvegi 17, úr
Melaskóla.
AB-krossgáta - 167
Í Raftækjaeigendur j
^ Tryggjum yður ódýrustu ^
^ og öruggustu viðgerðir á ^
^ raftækjum. — Árstrygg- ^
‘j ing þvottavéla kostar kr. S
5 27,00—67,00, en eldavéla S
S kr. 45,00. S
S S
^ Raftækjatryggingar h.f. s
S Laugaveg 27. Sími 7601. s
Lárétt: 1 skjótast, 6 nefnd,
7 góðmálmur, 9 titUskammstöf-
un (öfug)7 10 auð, 12 lézt, 14
gripir, 15 upphrópun, 17 klórar.
Lóðrétt: 1 forframaður, 2
gangur, 3 á reikningum, 4
skrift, 5 máti, 8 íslenzk sveit,
11 farða, 13 upptökum, 16
tveir eins.
Lárétt: Innbrot, 6 Áki, 7
mild, 9 il, 10 les, 12 tt, 14 rólu,
15 öra, 17 Rússar.
Lóðrétt; 1 ilmstör, 2 núll, 3
rá, 4 oki, 5 tildur, 8 der, 11
sósa, 13 trú, 16 as.
SÍÐASTA ATRIÐIÐ á hátíð
ÍSÍ var knattspyrnukappleik-
ur milli Vesturbæjar og Aust-
urbæjar, og fór hann fram á
mánudagskvöldið, og lauk með
sigri Vesturbæjar, 4:1.
Strax í upphafi leiksins
gengu upphlaup á báða bóga,
þó alveg hættulaus. Um miðj-
an hálfleikinn gera Vesturbæ
ingar harða sókn að marki
Austurbæinga, og fékk Láru.s
knöttinn, og spilaði upp hægri
kantinn og gaf svo yfir á
vinstri kant til Ólafs Hannes
sonar, sem skaut strax, en
knötturinn lenti í hliðarnetinu.
Á 20. mín. fær Lárus knöttinn
út.við vítateig hægra megin og
leikur á tvo varnarleikmenn
og kemst frír inn á markteig
og skoraði örugglega. Við
þetta hresstist leiku.rinn nokk
uð, en þrátt fyrir góð upp-
hlaup á báða bóga, tókst ekki
að skóra fleiri mörk í þessum
hálfleik.
Seinni hálfleiku.r hófst með
sókn Austurbæinga, en sóknin
strandaði á hinni sterku vörn
Vesturbæinga. Þegar um 12
mín. voru af síðari hálfleik
skoruðui Vesturbæingar sitt
annað mark, var þar Lárus aft
ur að verki, eftir að hafði feng
ið knöttinn vel fyrir. Ekki létu
Austurbæingar sér þetta
lynda, og skoruðu stuttu
seinna sitt eina mark í leikn-
um, gerði það Eyjólfur Eyfeld,
eftir að markmaðurinn hafði
misst boltann við fætur hans.
Skömmu síðar var dæmd vafa
söm vítaspyrna á Austurbæ-
ínn, sem Gunnar Guðmunds-
scn skoraði örugglega úr. Rétt
fvrir leikslok gerðu Vesturbæ-
ingar harða sókn að marki
Austurbæinga, Gunnar fékk
knöttinn og gaf hann vel fyrir
til Harðar Óskarssonar, sem
skoraði þegar. Ekki voru fleiri
mörk skoruð í leiknum, enda
ekki nema 30 mín. á hvert
mark.
Einnig var keppt í hand-
knattleik milli sömu bæjar-
hlu,ta, og sigraði Austurbær
með 8:4. D a 11 i.
BLÓMAKERIN á Lækjargötu
eru þau fegurstu, sem víð höfum
átt, en blómin eru lítíl og; föl,
og við því verður víst ekki gert.
Vonandi verður sóiin svo rík og'
veður svo mild, að kerin fyllist
af skrúði innan tíðar, og þá velt
ur allt á aímenningi að njóta
þeirra, án þess að spilla þeim.
Því miður hafa verið framin
spjöll á skrúði hér í bænnm á
hvérju sumri, en ég held, að á-
standið í þessu efni sé heldur að
hatna þó að hægt fari.
ÞAÐ ER BÚIÐ að karbæta
Arnarhólstún. Þar búa vegfarr
endur á hverjum velri og vori
til nýja troðninga, þeir hafa vit-
ið í löppunum en 'ekki í kollin-
um og vaða því yffr hvað sem
fyrir er. Stundum rnunar þetta
þremur, fjórum skrefum, en
stundum engu. Vegfarendur láta
sig muna um fá skref, þeir horfa
svo mjög til stjarnanna, að þeir
veita því ekki athygli, þó að
þeir 'merji undir hæl sínum
ungan gróður.
ALVEG er að se.gja sömu sögu
á Landakotstúni. Það var lögð
myndarleg, hellulögð gangstétt
skáhalt yfir túnið frá Túngötu
og í Hávallagötu, en vegfarend-
ur bjuggu til nokkrar aðra rtil
viðbótar, tróðu svörðinn í svað,
og eyðilögðu ýmislegt, sem bú-
ið var að gera. Hvað halda menn
að slík skemmdarverk kosti bæ-
inn árlega? Vitanlega þarf að
reyna að halda í horfinu og ef
ekki er bætt um það sem hugs-
unarlausir vegfarendur eyði-
leggja og skemma, bá yrði ekki
fagurt að litast um i Reykjavík
og borgin íbúum hennar til lítils
sóma.
EG HEF OFT hugsað um það,
hvað væri hægt að gera almenn-
ingi til hægðarauka, sem verður
að bíða eftir strætisvögnum á
biðstöðvum. Eg hef séð gamait
fólk sitjandi í húsatröppurn
þegar það hefur beðið eftir yögn
um eða hímt undir véggjum. —
Víða hafa verið sett upp biðskýli
á gangstéttirnar.
EN ANNAÐ er hægt að gera.
Það er hægt að setja upp bekki
mjög víða, þar sem strætísvagu
arnir nema staðar. Þeir eru ekki
svo breiðir, að.þeir trufli umfecð
á gangstéttum, en þarna getur
fóik hvíli sig meðaii það bíður.
Það v.æri mjög gott, ef forstjórí
strætisvagnanna vildi athuga
þetta, hann þyrfti að fara um
allan bæinn og kynna sér hvar
hægt væri að setja upp svona
bekki og fá svo samvinnu vi.ð
bæjarfélagið um að hrinda bessu
í' framkvæmd.
ÁHUGAMAÐUR fyrir nýtízku
tónlist skrifar mér á þassa leið:
,,Við skulum athuga, hvaða
hljóðfæri það er, sem forseti ís-
lands þarf að geta ,,leikið á eins
og . snillingur.“ : Það eru streng-
irnir í sálum stjórnmálamann-
anna og þá fyrst og fremst þeirra
sem flokkarnir hafa valið íil
forystu mála sinna á Alþingi. —
Mgbl. 13. júní 1952. Ól. Thors “
EG HELD að tónlistarfélagiö
geti verið stolt þessa dagana eða
réttara . sagt tónlistarfrömuðir
þessa bæjar. Nú er músikin bú-
in að ná slíkum heljartökum á
Ólafi Thors, að hann næsturn
því heimtar að það sé farið að
spila á sig og krefst þess. að
það sé leikið á sig af list.
HVAÐA TÓNVERK á r3
leika er ekki ákveðið, en byrj-
að verður á .,,Buldi við brestur“.
Helzta vandamálið kvað vera
að fá einhvern til að stilla þetía
nýtízku hljóðfæri, tónninn eins
og er, kvað vera dáltið óhreinn.
Vonir standa til að kunnáttu-
menn kippi þessu í lag.“
Hannes á horninu.
íiiminmiflmiiiffliipm
JRaflaénir ög
JraftiaekjaviðgerSir
önnumst alls konar vi?,
gerðir á heimilistækium,|
höfum varahluti í flestj
heimilistæki. Önnumst|
j einnig viðgerðir á olíu-S
; fíringum.
Raftækjaverzlunin,
Í Laugavegi 63.
Sími 81392.
Sökum
verður Bæjarbókasafnið lokað um óákveðinn tíma.
Tekið á móti bókum fyrst. um sinn í Ingólfsstræti 5,
2. hæð, klukltan 5—8 e. h.
BÓKAVÖRÐUR.
HAFNARSTRÆTI 23
er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h.
Laugardag kl. 8—12 á hátlegi.
\ AB 1
O l