Alþýðublaðið - 20.07.1952, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1952, Síða 1
ALÞYÐUBLABIB r áðrarméi IsSands fer fratn á kerjafirði klukkan 3 í dag (Sjá 8. síðu.) XXXIII. árgangur, Suiinudagur 20. jiilí 1952. 161. tbL Gyifi Þ, Gíslason um vesturför sína: Brezki togarinn, sem tekinn var. mi sa ;erfið kapífalisíískt fæknin , en félagslegu öryggi áfáff imanburði við Norðuriönd GYLFI Þ. GISLASON kom síðast liðinn fimmtu dag frá Bandaríkjunum eftir þriggja mánaða dvöl þar í landi í boði bandarísku stjómarinnar. Hefur hann ferðast þar um, heimsótt háskóla og haldið fvrirlestra. Gylfi Þ. Gíslason. Óiympfuleikirnir: íslendlngar keppa s I DAG OG Á MORGUN keppa þessir íslending'ar: Ás mundur Bjarnason d 100 m. hlaupi, Guðmundur Lárus- son í 800 m. hlaupi, Ingi Þor steinsson í 400 m. grindar- hlaupi, Krigiján Jóhannsson í 10000 m. hlaupi, Torfi Bryn greirsson í stangarstökki og Friðrik Guðmundsson í kúlu varpi. Zapotoeki sakar i MK seml og hyskni Boðar „hreinsun" tékkneskra verkaSýðsféíaga ZAPOTOCKI, hinn komm- únistíski forsætisráðhérra Tékkóslóvakíu, ré'ðist á verka lýð lands síns í nýrri ræðn, sem hann flutti í vikulokin, og sakaði hann um „hyskni og sviksemi“. Zapotocki sagði, að verkalýo urinn tæki ekki nægan þátt i uppbyggingu landsins og kenndi það bæði „hyskni og sviksemi", svo og „svdkurum og skemmdarverkamönnum“ í verkalýðsfélögunum. Boðaði hann bráðar ráðstafanir moð það fyrir augum að „hreinsa“ verkalýðsfélögin og losa þau vi'5 slíka menn. AB hefur nitt hann að máli og spurt hann tíðinda úr ferð inni. — Hvar dyaldiztu aðallega? „Ég' var lengst af við Harv'ard háskólann í Cambridge, þar sem ♦ég kynnti mér starf viðskipta og hagfræðideild^nna og hlýddi á próf. En ég heimsótti einnig Yale, Princeton, Columbia, Chicago háskóla. North West- ern háskólann, Roosevelt Coll ege og háskólana í Minneapolis, Berkeley og Stanford, og hlust aði á próf á nokkrum þessara staða“. AMERÍSKIE HÁSKÓLAR. -— Hvernig leizt þér á háskól ana, sem þú kynntist? ,,Þeir eru að ýmsu leyti ólík ir því, sem tíðkast í Evrópu. Ég stundaði nám í Þýzkalandi og Austurríki og fékk rétt eftir stríðið ársleyfi frá kennslu til þess að kynna mér kennsluað ferðir í mínum greinum á Norð urlöndum og Bretlandi auk þess sem ég' var 1947 nokkurn tíma við brezka háskóla í boði British Council. Mér þótti því þau kynni, sem ég nú fékk af bandarískum háskólum, mjög lærdómsrík til samanburðar. Ég tel lítinn vafa á því, að sú hagfræðimenntun, sem nú er veitt til doktorsprófs við Har vard háskóla, sé ein hin bezta, sem völ er á, enda hefur Har vard háskóli lagt áherzlu á að safna til sín hinum ágætustu kennslukröftum hvaðanæva úr Þetta er „York City“, brezki togarinn, sem tekinn var í land- helgi úti fyrir Vestfjörðum síðastliðinn miðvikudag og liggur nú við bryggju í Reykjavík. Það er fyrsti togarinn, sem tek- inn hefur verið í landhelgi, síðan hún var stækkuð 15. maí. heiminum. Hinir háskólamir, sem ég heimsótti, eru og' í röð hinna fremstu, en því er ekki að leyna. að í Bandaríkjunum eru til háskólar. sem varla eiga það nafn skilið í Evrópuskiln ingi. Beztu og lélegustu skói- arnir eru einkastofnanir, og milli þeirra erui ríkisháskól- arnir, margir hverjir mjög góðir“. ’ ÁHLGI Á ÍSLANDI. | j FYRRINÓTT var dágóð síldveiði, og höfðu í gær borizt — Fluttirðu ekki einhverja fréttir af um 40 skipum, sem höfðu þá fengið síld. Þar af voni fyrirlestra? | föluvert margir bátar með 200—300 og allt upp í 400 tunnur, „Jú, ég flutti fyrirlestur, sem en fáir með undir 100 tunnum. ég kallaði „Iceland, problems Samkvæmt viðtali er AB átti* of a small nation — past and við fréttaritara sinn á Siglufirði present'1 við Haiu'ard, í Minnea var Ingvar Guðjónsson hæstur polis og San Fransisco. Auk með 400 tunnur og Síldin frá þess sagði ég stúdentum í tím Hafnarfirði var með 300 tunn um og rannsóknaræfingum frá ur Margir batar voru kommr þl þroun elnaiiagsmalanna a ls landi“. — Varðstu var við áhuga á í slandsmál um ? „Við náinni þekkingu á hög um íslendinga er að sjálfsögðu ekki að búast nema hjá fræði mönnum í norrænum málefnum og þeim, er dvalið hafa alllengi hér, en marga slíka menn hitti ég. Vegna dvalar bandaríska hersins hér á stríðsárunum og nú virtist mér áhugi manna á því að fræðast um ísland vera mikill, og ég var oft spurður ýmislegs í sambandi við varn arsamning okkar við Bandarík in. Lagði ég jafnan áherzlu á, að samþykkt hans hafi verið Framhald á 8. síðu. Siglufjarðar, og var saltað á flestum söltunarstöðvum þar í gærmorgun. Verksmiðjurnar eru búnar að fá um 17000 mál og unnu þær frá kl. 6 í fyrrakvöld og frameííir nóttu, eða tvær vaktir, og höfðu þá lokið vinnslu | á því, sem þeim hafði borizt. mgi Séra Guðmundur kosinn að Otskálum I GÆRMORGUN voru at- kvæði talin á skrifstofu biskups Veður var gott í gærmorgun ó j frá prefrtskosningunum í Kefla Grimseyjarsundi og miðveiði- | vík og í Uiskálaprestakalíi. Um svæðinu, en þoka var á austur j sækjendur um Keflavík voru 4 svæðinu. j og varð kosningiu ólögmæt, þar Eins og getið var í blaðinu í I eð eilSinn h,aut meiri- gær hafa borist frétfir af góðri reknetaveiði hjá r.orskum síld veiðiskipum, sem eru um 60 sjó mílur út af Seyðisfirði, og er tog arinn Jörundur frá Akureyri farinn á þær slóðir. Frétzt hef ur að skipverjar á Jörundi hafi séð töluvert af stökksíld þarna austurfrá, en síldin veður ekki. Ánna nú sökuð um ósæmileg! lífernl FRÉTTARITARI brezka blaðs mök við ,,óvini alþýðulýðveld- sem maður hennar hafði verið ins „Sunday Express" skrifar, isins“. Hún ,,Itafði“ haldiff viff ákærður itm trotzkisma og tek aff þaff hafi veriff öimur kona, menn úr affalsstétt og „svikara inn af lífi. Við þetta gat Liuba sem brá fæti fyrir Önnu Pauk- viff koimnúiúsnianrC. Þótt hún bætt þvi, að Anna hafði haft er og orsakaffi fall hennar. héldi sig ríkmaimlega, var þaff prins, af byzantísku keisaraætt Liuba Chinevski, helzti keppi í sjálfu sér ekki taliff vitavert, inni, að elskhuga.-Honum hafði nautur Önnu Pauker um þá en samskipti hennar viff affalinn verið hjálpað til að flýja úr j tign að vera fremsti kvenmaff- eyffilögffu Önnu, sem Stalin í lan-di. Annað viðhald hennar á i urinn í innsta hring rúmenska eina tíff kallaði „mesta kven- að hafa verið sonur rúmensks ) kommúnistaflokksins, á aff hafa 'kommúnista utan Rússlands“. hershöfðingja, sem réðist inn í j boriff þaff á Önnu Pauker, aff Ásakanirnar ó hendur Önnu Ungverjaland 1919 og bældi nið , hún hafi haft ÓYÍffurkvæmileg Pauker þóttu iþvi sennilegri, Framhald á 2. síðu. hluta greiddra atkvæði. En í Utskálaprcstakalli náði sér Guð mundur Guðm:{ndsson kosn- ingu. Flest atkvæði í Keflavík fékk Björn Jónsson cand. theol., eða 557. Séra Magnús Guðmundsson prestur í Ögur- þingu.m fékk 340, séra Ingvi Jónsson fyrrverandi aðstoðar- prestur að Hvanneyri 273 og séra Ingvi Þ. Árnason prestur að Prestsbakka í Hrútafirði fékk 71 atkvæði. Atkvæði greiddu 1243 af 1682 á kjör- skrá, einn seðill var auður og einn ógildur. í Útskálaprestakalli varð hins vegar lögmæt kosnmg og hlaut kosningu séra Guð- mundur Guðmundsson presvur í Bolungavík með 306 atkvæð um. Séra Gísli Brynjólfsson Frh. á 8. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.