Alþýðublaðið - 20.07.1952, Page 8
Eitt Bústciðavegshúsið,
Eins og skýrt var frá í blaðinu á föstudaginn hafa komið fram
miklar sprungur í veggjum margra hinna nýju Bústaðavegs-
hús'a, og sýnir myndin eitt þeirra. Talið er, að sprungurnar í
veggjunum stafi af sigi á grunnum húsanna, og er nú verið
að reyna að lappa upp á þau með því að steýpa í sprungurnar.
lóirarmó! fslands fer fram á
Skerjafirði kL 3 i éa§
-------»-------
RÓÐRAMÓT ÍSLANDS fer fram á Skerjafirði í dag, og
eru þrjár róðrarsveifir skráðar til mótsins. Keppt er um far
andbikar, er Árni Zimsen raeðismaður íslands í Liibeck í
Þýzkalandi hefur gefið ■•■og: b'r þetta í fvrsta sinn, scm keppt
er um bikarinn.
Með þessu móti er enþurvak*
in hin gamla og góða róðrarí
þrótt, en róðrarmót Islands hefur
fallið niður um langt árabil;
Róið verður á fjögurra manna
förum, það er ræðarar eru fjór
ir, auk stýrimanns. Sveitirnar,
sem taka þátt í keppninni eru
tvær frá Róðrafélagi Reykjayík
ur og ein frá Glímufélaginu Ár
. íanni.
Róðrarkeppnin hefst kl. 3 í
dag frá Shellbryggjupni og verð
ur róið inn Skerjafjörðinn alveg
inn í Fossvogsbotn íiarðarins, og
geta áhorfendur því vel fylgst
með róðrinum, ef þeir fara suð
ur í Rossvog og raðað sér sitt
hvoru megin við voginn og við
enda hans.
Námsstyrkur
/
I
Gíslason um Bandaríkiti
ALÞYSUBLABI9
SÆNSKA RÍKISSTJÓRNIN
hefur veitt 3500 sænskar krón
ur til styrktar íslendingi til há
skólanáms í Svíþjóð á vetri
komanda og beðið menntamála
ráðuneytið að gera tillögu um,
hver hljóta skuli styrkinn. Hef
ur ráðuneytið lagt til, að styrk
urinn verði veittur Ásmundi
Brekkan, cand. med., til fram
haldsnáms í læknisfræði.
Fjölmennt hóí síuðningsmanna
hins nýja forseta í fyrrakvöld
-------------------*-------
STUÐNINGSMENN Ásgeirs Ásgeirssonar forseia efndu á
föstudagskvöldið til fagnaðar í Tjarnarcafé og samkomusal
Þjóðleikhússins fyrir þá, sem störfuðu á kjördag í Reykjavík
að kosningu forsetans. Húsfyllir var á báðum stöðum og ríkti
tnikil ánægja og samhugur meðal samkomugestanna. Forseta-
Jijónin heimsóttu báðar samkomurnar og voru ákaft hyllt af
tamkomugestum.
---------------------* 1 Tjarnarcafé setti Adolf
Áfengisvarnastöð
sioM 1 okióber
RÁÐGERT er að áfengis-
varnastö'ð Reykjavíkur taki til
starfa 1. október næstkomandi
og í því tilefni hefur verið aug
lýst eftir tveim geðlæknum og
einni hjúkrunarkonu til starfa
við stöðina.
Ekki mun fyllilega ákveðið,
hvar hjálparstöð þessi fyrir á-
fengissjúklinga verður til
húsa, en komið mUn hafa til
orða, að hún yrði í Túngötu
5 í viðbyggingu, sem þar er ver
ið að gera við hús Magnúsar
Matthíassonar, en endanleg
ákvörðun um þetta mun verða
tekin á næstunni.
GULLFOSS fór í gær kl. 4
norður um land með þátttpkend
ur á þingi norræna rafmagns-
verkfræðirtga.'
Björnsson, einn af framkvæmda
stjórum kosninganefndarinnar,
samkomuna með ræðu og stjórn
aði henni, en í þjóðleikhús
kjallaranum stjórnaði samkom
unni Stefán A. Pálsson, og flutti
hann einnig ræðu við setningu
hófsins þar. Á báðum stöðum
fluttu ræður Stefán Jóhann
Stefánsson, fyrrverandi forsæt
isráðherra, og Gunnar Thorodd
sen, borgarstjóri; en að lokum
ávarpaði hinn nýkjömi forseti
samkomurnar, og var hann, á
samt forsetafrúnni, ákaft hyllt
ur af samkomugestum.
Þá skemmtu á samkomunum
leikararnir Lárus Pálsson og
Alfreð Andrésson með gaman
þætti, og Sigurður Ólafsson
söng nokkur lög með undirleik
Gunnars -Sigurgeirssonar. Að
iokum var stíginn dans.
VeðriS í dag:
Vestangola, síðan
viðri, Iéttskýjað.
hæg-
Sitt á hvað'
TÍMINN var mjög sár yfir því
í gær, að stjórnarandstaðan
skuli leyfa sér að segja, að
núverandi ríkisstjórn hafi
„skert kaupgetuna og orsakað
atvinnuleysi;‘. Það er Þó ekki
svo að skilja, að Tíminn beri
á móti þessu. Nei, hann neyð
ist til að viðurkenna hvort-
tveggja — „að vissu leyti“,
þ. e. a. s- hann segir, að „til
sanns vegar megi færa að
vissu leyti, að innflutningur
sá, er byggist á bátagjaldeyr
inum, hafi dregið nokkuð úr
starfrækslu vissra iðngreina“.
EN ÞAÐ finnst Tímanum ekld
nema sjálfsagt; „því að það
þarf ekki að deila um það“,
segir hann, „sem nú er á allra
vitorði, að útflutningsatvinnu
vegirnir voru stöðvaðir, beg-
ar núverandi ríkisstjórn kom
til valda“. Þar með á skerð-
ing kaupgetunnar og atvinnu
leysið að vera afsakað. Morg-
unblaðið hefur þó venjulega
látið sér nægja að íullyrða, að
stöðvun útflutningsatvinnu-
veganna hafi „verið vfirvof-
andi“, er núverandi ríkis-
stjórn tók við. En, sem sagi:
í Timanum í gær voru þeir
þegar „stöðvaðir“!
ÞANNIG LJÚGA stjórnarblöð
in sitt á hvað, til þess að af-
saka allan þann ófarnað, sera
núverandi ríkisstjórn heíur
leitt yfir þjóðina. Menn muna
svo sem, hvernig þetta byri-
aði, þegar verið var að ivid-
irbúa gengislækkunina og af
saka hana fvrirfram. Þá sagði
Tíminn í fyrstu, að það kost-
aði 70 milljóna króna nviar
álögur á þjóðina, að styðja
bátaútveginn án gengislækk
unar. Nokkrum vikura síðar
var þessi upphæð komiv; upp
í 100 miljjónir í dálkum Tfm-
ans; og skömmu fvrir gengis-
lækkunina sagði Ólafur Thors
á alþingi, að það rnyndi kosta
150—200 milljóna nýjar álög
ur!
ALLT VORU ÞETTA auðvitað
bláber ósannindi borin fram
til þess eins að hræða bjóð-
ina og sætta hana við gengis-
lækkunina. Allir atvinnuveg-
ir voru í gangi og atvinnuleysi
óþekkt, er núverandi jíkis-
stjórn tók við. Og þær álög-
ur, sem þurft hefði til áfram
haldandi stuðnings við bátaút
veginn, hefðu verið lítilfjör-
lega.r í samanburði við bær
drápsklyfjar, sem lagðar voru
á almenning með gengislækk
uninni og síðan með báta-
gjaldeyrisbraskinu, verzlun-
arokrinu, atvinnuleysinu og
hvers konar annarri kjara-
skerðingu.
Ægismenn unnu Esju
í knatfspyrnu
6. KNATTSPYRNUKAPP
LEIKURINN milli skipaáhafna
fór fram á föstudaginn og
kepptu þá varðskipið Ægir og
m.s. Esjan, leiknum lauk með
sigri Ægirs 5—0. Dómari yfir
alla leikina er Hannes Sigurðs
son. Keppt er á þeim völlum
sem hægt er að fá í hvert sinn.
Framhald af 1. síðu.
örlagaríkt spor fyrir íslendinga,
en vegna aðildar sinnar að At-
lantshafsbandalaginu. og ugg-
vænlegs ástands í heimsmálum
hefðu þeir samt talið óhjákvæmi
legt að gera hann. Hins vegar
væri þessari .skipan engan veg
inn ætlað að gilda á venjuleg
um tímum, þar eð íslendingar
mundu þá vilja vera einir í landi
sínu. Eg varð þess ■''ar, að ýms
ir menn, sem ég talaði við áttu
í fyrstu mjög erfitt með að átta
_ sig á aðstæðum í slíku dverg
' ríki, sem ísland cr, en þegar
þeir gerðu sér grein fyrir
smæð þjóðarinnar, sögu henn-
• ar og þeirri sérstöðu, sem hún
hefur af þessum sökum, fannst
mér þeir skilningsgóðir á, hví-
lík vandamál hljóta að sigla í
kjölfar dvalar erlends hers
með svo fámennri þjóð, og eðli
legt, að við óskuðum þess, að
sem fyrst gæti orðið enair á
þessari skipan Það var og mjög
áberandi, að bandarískir for-
eldrar eru ekki ánægðir yfir
því að vita af sonum sínum í
herþjónustu erlendis og vilja
fá þá heim til sín“.
—• Varðsíu var við stríðs-
ótta?'
„Tortryggni í garð Rússa
og Kínverja er mikil og út-
breidd, og virðist stjórnin hafa
stuðning mikils meiri hluta í
báðum flokkunum við þá stefnu
sína, að mikill vígbúnaður sé
nauðsvnlegur til þess að vera
við öllu búin. Hin mikla efna-
hags aðstoð við aðrar þjóðir virð
ist og njóta meiri stuðnir.gs al-
mennings en e. t. v. hefði mátt
búast við, þegar baft er í huga,
að hún leggur honum byrðar á
herðar".
BANDARÍSK STJÓRNMÁL.
— Hvað viltu segja um
bandarísk stjórnmál?
„Bandarískir stjórnmála-
menn og bandarískur almenn-
ingur er vafalaust hægri sinn-
aðri en á sér stað á Norðu.rlönd
um og í Vestur-Evrópu. Harð
vítugt afturhald er þar sterk-
ara en nokkurs staðar í hinum
síðarnefndu löndum. Maðui
með skoðanir MacCarthys
mundí ekki geta haft þau áhrif
í Vestur Evrópu, sem hann
hefur haft í Bandaríkjun
um. Hins vegar eru frjálslynd
öfl einnig sterk þar í
iandi, og ég held, að styrkur
þeirra og fylgi meðal almenn
Lngs hafi vaxið meira upp á
síðkastið. Hinn algeri stuðning
ur Trumans og stjórnarinnar
við verkamenn í stálverkfall-
inu er t. d. mjög athyglisverð-
ur. Sigur Eisenhowers yfir
Taft sömuleiðis, og ég spái því,
að demókratarnir muni ganga
til kosningabaráttunnar nú i
haust með róttækari stefnu-
skrá en nokkru sinni fyrr. Þeir
telja það sigurvænlegast, og
mér þykir ekki ósennilegt, að
þeir sigri, þótt Eisenhower sé
vafalaust langsterkasti and-
stæðingurinn, sem þeir gátu
fengið“.
FORSETAKJÖRIÐ.
— Hver heldu.rðu að verði
forsetaefni demókrata?
„Stevenson ríkisstjóri í Xll-
inois yrði mjög sterkur fram-
bjóðandi, en hann hefur ekki
viljað gefa kost á sér til þessa.
Ýmsir virðast telja, að vel sé
hugsanlegt, að Truman verði
valinn til endurframboðs á síð
ustu stundu, og hann mundi
vafalaust heyja mjög harðvít-
uga kosningabaráttu“.
LÍFSKJÖR OG SKIPULAG. V
— Hvað segirðu um lífskjör
in í Bandaríkjunum?
„Bandaríkiamenn eru auðug
asta þjóð veraldar og lífskjöc
eru þar því betri en nokku.rs
staðar annarsstaðar. Hins vegar
virtist mér mjög mikið unnið
og menn leggja mikið að sér.
Sá, sem skarar fram úr, hefur
mikil tækifæri, en hinn sem
verður undir, getur beðið rnik
inn ósigur. Mér fannst keppni
gæta mikið á mjög mörgura
sviðum, ekki einungis í við-
skiptum, en jafnframt ótta við
að ná ekki settu marki og þá
um leið öryggisleysis. Kerfi.
þeirra er að.mjög mörgu léyti
„effektívara“ en gerist í Ve:st-
u.r-Evrópu, en það er jafnframt
harkalegra. Almannatrygging-
arnar, sem hafa fært alþýðu
manna á Norðurlöndum og i
Bretlandi aukinn jöfnuð í lífs-
kjörum og aukið öryggi í fé-
lagsmálum, eru enn á bernsku
skeiði í Bandaríkjunum. en ég
er í engu.m vafa um, að þar í
landi mun á næstu áratugum
verða í þessum efnum sviptað
þróun og átt hefur sér staó á
Norðurlöndum og í brezka sartt
veldinu á liðnum áratugum.
Ef borið er saman þjóðfélag
Bandaríkjanna og t. d. Norður-
landanna, kemur í Ijós, að auð-
ur og tækni er meiri í Banda-
ríkjunum og neyzla meiri, eii
jafnframt meiri barátta um
gæði lífsins, meira öryggisleysE
og meiri ójöfnuður í kjörum..
Það er meira heildarjafnvægi
í þjóðfélagi Norðurlanda, þótt
lífskjör séu þar ekki eins góð,
og menningarlíf er þar tvímæla
laust fjölskrúðugra í þeim skiln
ingi, að almenningur nýtur
þar menningarverðmæta í rík
ara mæli.
Ýmsir hafa talið, að hin stór-
kostlegu framleiðsluafköst
Bandaríkjanna ættu fyrst og
fremst rót sína að rekja til þess
að þar í landi væri hagkeifið
líkast því að vera hreinn kapí-
talismi. Ég held, að þetta sé
misskilningur. Afköst banda-
rísks iðnaðar hafa aldrei verið
meiri en einmitt í stríðinu, og
núna eftir stríðið, þegar rík-
isstjórnin hefur gert ýmsar’
skipulagningar ráðstafanir.,
sem eru í ósamræmi við boð-
skap hins eftirlitslausa einka-
framtaks og í andstöðu við full
trúa þess. Ef tekst að komasö
hjá kreppu í Bandaríkjunum,
sem vonandi verður, tekst það
einu.ngis vegna hlutunar ríkís-
valdsins um atvinnumál.
— Viltu bæta nokkru; við?
„Já, t. d. því, að ég skrapis
norður til Winnipeg til þess að
hitta frændfólk mitt þar og
hafði mikla ánægju af þeirri
heimsókn. Ég dáðist að því,
hve þeir Vestur-íslendingar.
sem ég hitti þar og í nágrenn-
inu, voru íslenzkir í hugsunar.
hætti, jafnvel þótt þeir hefðu
aldrei til Islands komið“.
— Og þú telur þig hafa hafí
gagn af ferðinni í heild?
„Já, mjög mikið. Það er afar
fróðlegt að kynnast stærstu
bandarísku háskólunum og
mér þykir vænt um að haía
fengið tækifæri til þess“.
Prestskosningamar
Framhald af 1. síðu.
prestur að Kirkjubæjarklaustri
fékk 139 atkvæði. Á kjörskrá
voru 649 og greiddu 448 at-
atkvæði. Einn seðill var au'ður
og tveir ógildir.