Alþýðublaðið - 22.07.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.07.1952, Blaðsíða 2
Vegabréfslausa konan A Lady Wiíliout Passpart. Spennandi amerísk kvik- mynd frá Metro Goldwyn Mayer. Hedy Lamarr Jolm Hodiak James Craig Sýnd kl. 5,15 og 9. ffi AUSTUR- æ tB BÆJAR BIÓ æ Orfeus (ORPHÉE) Frönsk stórmynd, sem hvarvetna hefur vakið mjög mikla eftirtekt. — Eitt frægasta núlifandi skáld Frakka, Jeán Coc- teau, hefur samið kvik- myndahandritið og sett myndina á svið. — f Jean Marals Franqois Períeir Sýnd kl. 5,15 og 9. Fjörug og skemmiiieg þýzk mynd í agfa litum er sýnir skemmtana og nætur lífið í hinu alþekkta skemmtanahverfi Hamborg ar, St. Pauli. Ilse Werner Hans Alberts Sýnd klukkan 9. Miðasala opnuð ki. 6. Lokað repa sumarleyfa til 2, áfisi Gleym mér ei (FORGET ME NOT) Hin ógleymanlega og hríf- andi músík- og* söngva- mynd, sem farið hefur sig- urför um allan heim. — Aðalhlutverk: Benjamino Gigli Joan Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9. PÁLÍNU RAUNIR Bráðskemmtileg gaman- mynd í eðlilegum litum. Betty Hutton kemur öllum í gott skáp. | Sýnd kl. 3. æ nýja biö æ Elí Sjúrsdóttir Söguleg norsk mynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Johan Falkbergets, er fjalí- ar um ást og hatur á tím- um Norðurlandaófriðarin-j mikla. Aðalhlutverk: Sonja Wigert Sten Lindgren. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúðleikarinn GROCK og RUMBU myndin með hinum fjöruga Dezi Arnas og hljómsveit hans, Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. j Mieleryksugurnari eru nú komnar aftur. Verð kr. 1285. Sendum gegn póstkröfu. ^ S s Véla- og raftækaverzlun. Bankastr. 10. Sími 2852. ^ S Haxveiðimenn - Langá. s s s s s \ Ein til tvær stengur til^ leigu í Langá dagana 22. ^ 23, 24. og 25. júlí. ^ S Upplýsingar í síma 1946. S S Á ÞINGI S.Í.B.S., sem haldið var að Kristneshæli í síðustm viku, voru margar ályktanir gerðar varðandi berklavarnamá!- in, og þá sérstaklega í samb.andi við Keykjalund og starfsem- ina þar. | Fyrirliggjandi ^ tilheyrandi rafkerfi bíla, ^ æ tripolibiö æ Göfuglyndi ræninginn THE HIGHWAYMAN Ný amerísk litmynd frá byltingartímunum í Eng- landi. Myndin er afar spennandi og hefur hlotið mjög góða dóma. Philiph Friend Vanda Hendrix Charles Coburn Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4. Börn fá *-kki aðgans? Straumlokur (cutou.ts) í Ford Dodge Chevr. PLym. o. fl. Háspennukefli í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fl. Startararofar í Ford Dodge Chevr. Plym. o. fi. Segulrofar fyrir startara í Plym. Ljósaskiftarar í borð og gólf Viftureimar í flesta bíla Geymasambönd í fíesta bíla Startaragormar Reimskífur á dynamóa í Ford Chevr. Dodge o. fl. Samlokur 6 volt mjög ódýrar Miðstöðvarrofar Lykilsvissar Amperamælar 2 gerðir, Flautu- cutout Mótstöður fyrir Ford húspennu kef li Loftnetstengur í fiesta bíla Leiðslur 3 gerðir Kapalskór, Einangrunarböna Dynamóanker í flesta bíla Ennfremur dynamóar og start- arar í ýmsar teg. bíla ? o N , S S Rafvélaverkstæði ^ b Halldórs Ólafssonar, S ^ Rauðarárstíg 20. s, Sími 4775. S æ HAFNAR- 89 æ FJARÐARB90 88 ur Hin fræga MGM stórmynd sem í hlaut metaðsójcn Bandaríkjunum 1950. og fjallar um gagnsókn Þjóð- verja í Ardennafjöllum 1944. Van Johnson John Hodiak Richardo Montalban og Densie Darcel Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9249. Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNAR FlRÐI wí anna. Þýzk stórmynd, bygðð á ævi Paulin. Joana Maria Goruin Carl Kuhlmann Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Sími 9184. Fer hér á eftir útdráttur úr helztu ályktunum þingsins: Þingið fól sambandsstjórn- inni að hraða sem mest bygg- ingu vinnuskála og öðrum nauðsynlegum framkvæmdum að Reykjalundi og gaf stjórn- inni heimild til þess að taka lán í því skyni eftir þörfum Þá fól þingið sambandsstjórn inni að gera allt sem unnt er til að ;auka :starf sambands- deildanna og einstakra með- lima fyrir vöruhappdrætti sambandsins. Skorað var á sambands- stjórnina að vinna að því, að hið opinbera auki húsrými fyrir vinnustofurnar að Krist- nesi og að það bæti vinnu- skilyrði að Vífilsstöðum eftir því sem stjórn þeirra telur nauðsynlegt. Jafnframt var sambandsstjórninni falið að beita sér fyrir stofnun nýrra félagsdeilda og gera ráðstaf- anir til að „Berklavarnir11 auki félagatölu sína og „Sjálfs varnir“ efli kynningarstarf sitt um starf og stefnumið S. í. B. S. Ennfremur var sam- þykkt að koma á fót nám- skeiðum um félagsmál fyrir meðlimi sambandsins á þessu eða næsta ári. Samþykkt var að fela stjórn inni að halda uppteknum hætti um aðstoð við berkla- sjúklinga í atvinnuleit, og að sjá um, að félagsmönnum sam bandsins verði, sem áður, gef- inn kostur á sumardvöl að Reykjalundi og að kynningar- og menningarstarf fyrir dval- argestina verði aukið eins og kostur er á. Mál þau, sem ofangreindar tillögur fjalla um, eru í sjálfu sér ekki ný, en í þeim felast þó verkefni, er stjórnin telur brýna nauðsyn að leysa af hendi á næsta kjörtímabili. í greinargerð s'egir um hina einstöku liði ályktan- anna: Greinargerð: Byggingaframkvæmdir að Reykjalundi. Bygging vinnuheimilisins hefur nú staðið yfir í átta ár og' verkið gengið vonum framar að flestra dómi. Að vísu hefur verkinu ekki ávallt miðað svo fram að allir hafi verið ánægðir, en engin kyrr- staða hefur þó átt sér stað, enda þótt tálmanir af völdum vanefna hafi jafnan verið fyr- ir hendi. Þótt byggt hafi nú verið að Reykjalundi án afláts um allt langt skeið, er það hinn mesti misskilningur, að verkefninu sé senn lokið. Segja má, að bygging Reykjalundar sé vel á veg komin, en eigi meir, því að enn sér eigi fyrír endann á þeim verkefnum, sem óleyst bíða. Þessu verki verö- ur því að halda áfram með eigi minni hraða og atorku en því, sem þegar er unnið og hrinda verður viðstöðulaust öll um utanaðkomandi og heima- gerðum tálmunum úr vegi þess og beita til þess allri endur- vakinni hugsjónaorku og bjart sýni okkar S.Í.B.S. manna. Reynslan hefur kennt okkur, að allar tafir og hik á fram- kvæmdum málefna okkar, hafa haft það eitt í för með sér, að áhugi almennings og félaga okkar hefirr sljóvgazt fyrir verkefnunum og telur stjórnin því höfuðnauðsyn bera til að flýta framkvæmdum að Reykja lundi. Á þann hátt vill stjórn- in vekja á ný volduga lireyf- ingu af samúð og áhuga fyr- ir málstað S.Í.B.S., sem náð getur til þjóðarinnar allrar. S.Í.B.S. hóf byggingu vinnu- . heimilisins að Reykjalundi með glæsibrag, hefui' unnið að því verki með þrautseigju til þessa dags og mun ljúka því verki á þann eina veg, að til sóma sé fyrir samband vort og alla þjóðina. Annað sæmir ekki Sambandi íslenzkra berkla- sjúklinga. Vöruhappdrættið. Höfuðtekjulind sambands'ins er tvímælalaust Vöruhapp- drættið. Vegur þess ræður mestu um hversu greiðlega ’tekst til um- byggingafram- kvæmdir að Reykjalundi.. Happdrættið er umfangsmikið fyrirtæki og starfssvið þes? nær um land allt. Það er því ekki á fárra manna færi að annast um útbreiðslu þess, og góðs árangurs er ekld að vænta fyrr en það hefur eign- azt ötula talsmenn í hverri sveit, umboðsmönnum þess til aðstoðar. Stjórnin lítur svo á að öllum félögum í S.Í.B.S, beri skylda til að leggja happ- drættinu lið eftir mætti og freista þess að gera þjóðinni ljóst, að hin göfuga félags- málahugsjón, sem liggur til grundvallar starfi þess, sé eigi veigaminna atriði en keppnira um hina mörgu og háu vinn- inga, sem happdrættið hefur á boðsstólum. Vinnustofurnar að Krist- • «L* nesi. - Ekki er þörf á greinargerð fyrir þennan lið, þar sem til- lagan ber með sér að stjórnira skuli vinna eftir tillögum frá viðkomandi aðilum. Vinnuskilyrði sjúklinga að Vífilsstöðum. Þar sem vitað er, að vinnu- skilyrðum sjúklinga að Vífils- rtöðum er þannig háttað, að þau hafa staðið í vegi fyrir því að sjúklingar, er leyfi hafa og löngun til að vinna, hafi átt kost á því, mun stjórnin gera allt sem unnt er til úrbóta í því efni. { Stofnun nýrra félagsdeilda. S.Í.B.S. hefur mikilvægu hlutverki að gegna í þjóðfélag- inu, en það er, að gera berkla- sjúklinga að forystuflokki í ís- lenzkum félags- og mannúðar- málum. Þetta hlutverk hefur það sjálft og áeggjunarlaust tekizt á hendur og lat heiður sinn að veði fyrir framkvæmd, þess. Þessa ábyrgð verður hvei' og einn félagi í S.Í.B.S. að gera sér ljósa og bera sinra hluta af henni. S.Í.B.S. er ekki hlutverkl sínu vaxið fyrr en allar deild- ir þess eru vel vakandi og star/ andi að hugsjónamálum þes?, Stiórn sambandsins skorar því á alla þingfulltrúa að stuðla að því, hvern í sínu byggðarlagl, að nýjar félagsdeildir verði stofnaðar þar sem skilyrði eru fyrir hendi og að vaktar verðí til dáða þær deildir, sem nú eru lítt starfandi. Námskeið. Bræðrafélög okkar á Norð- urlöndum hafa haft þann hátt Framhald á 7. síðu. AB 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.