Alþýðublaðið - 22.07.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.07.1952, Blaðsíða 8
III helziu af¥iiiiiulæki Horð' Ijárðar auglfsl ftl sðSu á upp- --------4----‘--- eru iþrír togarar bæjarins og fisk- vinnslustöð samvinnufélagsins, ------------------♦-------- ÖLL HELZTU ATVINNUTÆKI NESKAUPSTAÐAR hafa ■vérið .auglýst til Sölu á opinberu uppboði til lúkningar á skulda- kröfúm, sem nelúa samtals hvorki meira né minna en 6—7 . niiljónum króna. Meðal þeirra atvinnutækja, sem augiýst hafa vérið -eru þrír togarar, Egill rauði, Goðanes og Goðaborg, svo >g Fiskvinhslustöð samvinnufélags útgerðarmanna. ■Þaunig er .þá komið í Gó's'éfi- ] 'jrindi kommúnista á Norðfirði., cii eins og kunnugt er hafa.þeir. íjög hælzt um af stjór’n sinni á bænum og þéssum fyrir tæikjum undan farin ár. í Lögbirtingablaðíru, sem út kom 19. júli eru framangreind atvinnutæki auglýst til sölii á opinbsru uppboði, sem fram á að fara í Neskaupstað 1. ^eptem 'bér næstkomandi. Fer hér á eftir tilkynningin .?ö, sem birt er í Lögbirtingaþlað inu um sölu atvinnutsekjanna:" ',,Eftir kröfu Laridsbanká, ís- •Xahds, Stofnlánadeildar sjáýarút vegsins. og samkvæmt heimild í veðskuldabréfi, útg. 20. des 1949, verður Fiskvi nnslustöð 3amvinnufélag'S útgerðarmanna (hraðfrystihú-s og fiskimjölsvérk .smiðja) við Stra-ndgötu 91 í ’Nes kaupstað, með tilheyrandi mann virkjum og lóðarréttindum, þing lesin eign Samvinnufél. útgerðar manrrá, Neskaupstað, boðin upp og seld, ef viðunanlogt boð fæst, til lúkningar eftirstöðvum veð- nkuldár, 1. veðr., kr. 1 971 627.00 auk vaxta og alls kostnaðar. Eftir kröfu Landsbanka ís- lands, Stofnlánadeildar sjávarút vegsins, og samkvæmt heimild í veðskuldabréfi, útg. 8. júlí 1947, verður b.v. Egill rauði NK 104 með öllu tilhéyrandi, þingles In eign Bæjarútgerðar Neskaup ,:taðar, boðinn upp og seldur, ef viðunanlegt boð fæst, til lúkn- ingar eftirstöðvum veðskuldar, 1. veðréttar, kr. 1 852 000.00 auk vaxta og alls kostnaðar. Eftir kröfu Landsbanka ís- lands, Stofnlánadgildar sjávarút vegsins, og samkvæmt heimild í veðskuldabréfi, útg. 15. jan. 1948, verður b.v. Goðanes NK 105 meðjöllu tilheyrandi, talinn eign h.f. Goðaness, Neskaupstað, boðinn upp og seldur, ef viðunan legt boð fæst, til lúkningar eftir stöðvum veðskuldar, 1. veðrétt- ar, kiy 2 022 000.00 auk vaxta og alls kostnaðar. Eftir kröfu Landsbanka ís- lands, Stofnlánadeildar sjávarút vegsins og samkvæmt heimild y. veðskuldabréfi, útg. 9. mai 1950, verður v.b. Goðaborg NK 1 með öllu tilheyrandi, þingles- in eignh.f. Goðaborgar, Neskaup «tað, boðinn upp og seldur, ef viðunanlegt boð fæst, til lúkn- ingar veðskuld, 1. veðr., kr. 450 000.00 auk vaxta og alls kostnað ar“. IPésiafgreiðslumanns slaðan í Yestmanna syðjum auglýst laus PÓST OG SÍMAMÁLA- STJÓRNIN hafa nú auglýst tilj umsóknar póstafgreiðslumanns- j ntöðina við póst- og símastöðina í Vestmannaeyjum, en eins og kunnugt er hefur orðið uppvíst ■um sjóðþurrð hjá núverandi póst afgreiðslumanni þar. Staðan verður veitt frá 1. jan úar næstkomandi og er umsókn (árfr<|3túr til 15. ágúst. iStuðningsmenn Asi l geirs í Hafnar- i j iirðt halda hóf i . - : ■: STUÐNINGSMENN ÁS-: : GEIKS ÁSGEIRSSONAR ■ ; við forsetakjörið í Hafixar-■ ; f irði halda skemmtisam- : ■ kornu áiHiaö kvöld kl. 8,38: : í Alþý&uhúsinu þar. ■ ; Verðiir samkoma þessi; ■ múV sama sniði og þær, sem: ■ iiáidnár voru af stuðnings-; : möanum forsetans í Réykja-; ; vík s. 1, föstudagskvöld. ■ ■ ' S já' nánar í auglýsingu á \ : 7. síðu. ; : lllMIIIIMIItllflllllllIllllliaMltl Dr. Jón Stefáns- son látinn DR. JÓN STEFÁNSSON lézt í Landakotsspítalanum á sunnu- daginn nálega níræöur að aldri. Dr. Jón var fæddur í Grund- arfirði á Snæfellsnesi 4. nóvem- •ber 1864. Varð stúdent 1882 og eand. mag. í ensku við Hafnar- háskóla nokkrum árum síðar, en dr. phil. við sama háskóla 1891. Hann var um tveggja ára skeið aðstoðarbókavörður við Kgl. bókasafnið í Kaupmanna- höfn, en 1899 fluttist hann til Englands og bjó þar í fjölmörg ár. Hann kenndi íslenzku og fleiri norðurlandamál um langt skeið við King’s College í Lund únaháskóla, og eftir hann liggur mikill fjöldi ritverka. Hin síðari ár dvaldi dr. Jón Stefánsson hér' á landi. Ellefta hverfið elnir til skemmliferðar norður í land ELLEFTA HVERFI Alþýðu | flokksfélags Reykjavíkur efnir til skemmtiferðar norður í land síðast í þessari viku. Lagt verð ur af stað, föstudagsmorguninn 25. þ. m. og ekið til Siglufjarðar, en komið við á Sauðárkróki, Hólum í Hjaltadal og Skaga- strönd í bakaleið. Er þetta mjög hentug ferð fyrir það aiþýðu flokksfólk, sem er í sumarleyfi um þessar mundir, og æskilegt er að þeir sem hafa hug á að taka þátt í ferðinni, tilkynni það sem fyrst í síma 1159. FASTAR ÁÆTLUNARFERÐ IR eru nú hafnar daglega með bílum til Siglufjarðar, c-n Siglu fjarðarskarð opnaðist um helg- ina. Fyrsti áætlunarbíllinn, sem fór um skarðið kom til Siglu- fjarðar á sunnudagskyöldið. ALÞY9UBLA9IB Paradísin ÞAÐ MÁ SEGJA, að gjafir séu verkalýð Tékkóslóvakíu gefn- ar, ’af hinum nýjui, kommún- istísku herrum þess lands. Fyrir nokkrum vikum vakti ræða, sem Zapotocki, forsæt- isráðherra tékknesku komm- únistastjórnarinnar, flu.tti, umtal og undrun um allan heim. sakir dólgslegs orð- bragðs í garð tékknesks verka lýðs, sem honum þóíti ekki nógu au.ðsveipur við stjórn sína. En sú ræða hefur ber- sýnilega ekki borið tilætlað- an árangur; því að fyrir helg- ina flutti Zapotocki nýja ræðu, þar sem hann sakaöi verkalýð lands síns um „hyskni og sviksemi“ og hót- aði „hreinsun“ í verkalýðsfé- lögunum til þess að bæla þar niður alla mótspyrnu gegn hinni rússnesku leppstjórn. ÞETTA ER ÞÁ ÞAÐ, sem verkalýð Tékkóslóvakíu var boðað sem sæluríki kommún- ismans og fullyrt var, að væri á næsta leyti strax og komm- úistar væru komnir til valda. Efndirnar hafa verið þaer. að tékkneskur verkalýður hefur aldrei verið arðrændur eins blygðunarlaust, eða eins ver- ið rekið eftir honum til auk- inna vinnuafkasta og nú, — fyrir hina nýju embættis- mannastétt kommúnista og húsbændur hennar austu,r í Moskvu; því að raunverulega eru kommúnistar búnir að gera Tékkóslóvakíu að rúss- neskri nýlendu. EN SEM SAGT: Tékkneskir verkamenn eru ekki nógu auðsveipir við hina nýju herra. Þeir standa á gömlum og góðum rétti sínum frá þeim tíma að Tékkóslóvakía var lýðræðisríki undir stjórn þeirra Masaryks og Beness, og neita að láta fara með sig eins og rússneska þræla. Vitað er, að það er vaxandi ólga meðal verkamanna í landinu og að þeir hafa jafnvel farið kröfugöngur gegn kommún- istastjóminni um götur bæj- anna, þrátt fyrir allt einræði og lögreglustjórn. í einni slíkri hópgöngu í Brno báru þeir nýlega breiðan borða með þessari áletrun: „Við viljum heldur „eymd“ Masaryks, en „paradís“ Zapotockis!“ Bræðsiusíldín aðeins níundi hlufi aflans á sama fíma í fyrra 1 33 skip af 170 hafa afiað yfir 500 má! og tunnur það sem af er, í SÍÐUSTU viku var síldveiðin við Norðurland mjög íreg« Það litla sem aflaðist fór að mestu leyti í salt og voru 17200» tunnur saltaðar þá viku og er það ekki helmingur þess, sem búið var að salta á sama tíma í fyrra. Bræðslusíldaraflinn var aðeins 18600 jpál og er það aðeins 9. hluti bræðslusíldarafíana á sama tíma í fyrra. Fiskiféiagið hefur skráð 170 skip til síldveiðanna nyrðra; en þau, eru ekki öll komin á miðin énn. og getur svo farið. að sum þeira hætti við norður förina. Aðeins 33 skip hafa nú aflað féiagsins vann róðrarmólið RÓÐARAMÓT ÍSLANDS, það fyrsta er háð hefur verið um langt skeið (12 ára), var háð í Skerjafirði á sunnadaginn. Keppt var í bátum af svokall aðri innrigerð, 4ja manna með stýrimanni. Vegalengdin vir 2000 m. og keppt um fagran silf urbikar, sem Árni Siemsen, ræð ismaður gaf. í keppninni tóku þátt tvær á hafnir frá Róðrarfélagi Reykja víkur og ein frá róðrardeild Ár mans. Úrslit urðu þe.ssi: 1. var A-deild RFR á 8 mín. 24,6 sek. íslendsmeistarar: Áhöfn Bragi Ásbjörrisson, Óláfur V. Sigurðsson, Halldór Jóhannsson, Kristinn Sæmundsson, forræðaxi og stýrmaður Ludvvig H. Siem- sen. 2. Róðradeild Ármanns á 8 m. 40,1 sek. og 3 B-deild RFR á 8 mín. 55,1 sek. 500 mál og tunnur og þar yfir, en á sama tíma í fyrra hafðt 131 skip náð þessu marki. Skip þau, sem voru búin að afla 500 mál og tu.nnur og þar yfir s. 1. laugardagskvöld, eru. þessi: Jörundur, Akureyri. G02 Akgaborg, Akureyri 1639» Ásbjörn, ísafirði, 504; Björgvin, Keflavík, 1301 Dagný, Sigluíirði, 514 Einar Hálfdáns, Bolungav. 721 Einar Ólafss., Hafnarfirði 552, Einar Þveræingur, Ólafsf., 5101 Fagriklettur, Hafnarfirði, 909- Fanney, Reykjavík, 654 Flosi, Bolungavik, 715 Grundfirðingur, Grafarn., 699> Guðm. Þorlákur, Rvík, 944 Gylfi, Rauðuvík, 773 Hagbarður, Húsavík, 561 Haukur I, Ólafsfirði, 932 Heimaskagi, Akranesi, 544. Ingvar Guðj., Akureyri. 1390’ Jón Guðmundss., Keflav., 745> Keilir, Akranesi 657 Nanna, Reykjavík, 616’ Páll Pálsson, Hnífsdai. 76E' Pétur Jónsson, Húsavík, 825* Rifsnes, Reykjavík, 53T Smári, Húsavik, 798 Snæfell, Akureyri, 848. Stígandi, Ólafsfirði, 899» Súlan, Akureyri, 837 Sæfari, Keflavík, 548 Særún, Síglufirði, 545 Von, Grenivík, 698 Vörður, Grenivík, 682; Ægir, Grindavík, 60& Tveir húsbrunar um he! skamm! utan vií hæim Annar f Kópavogi, hinn í Smálöndum, ----------------------♦-------— TVEIR HÚSBRUNAR urðu um helgina hér skammt utaií við bæinn, annar í Kópavogi, en hinn í Smálöndum upp vi<6 Grafarholt. I Kópavoginum brann sumarbústaður til kaldria kola og varð engu bjargað af innanstokksmunum, en í Smá« löndunum var öllum innanstokksmuniun bjargað, en miklar skerrundir urðu á húsinu. Það var kl. 14 á laugardaginn, sem slökkviliðið var kvatt að Smálöndum nr. 7, en þar hafði kviðnað í út frá rafmagni. Læsti eldurinn sig upp eftir vegg í Þrjár orlofsferðir fil Breflands, er sfanda yfir frá 9 upp í 19 daga ----------------♦------ 10 daga ferð með bfíum austur og norður um land. FERÐASKRIFSTOFA KÍKISINS efnir til þriggja orlofs- ferða til Bretlands á tímabilinu 26. júlí til 6. ágúst. Ennfremur verður efnt til hringferðar um landið, og farið með skipi til Seyðisfjarðar, og þaðan í bifreiðum. Fyrsta Bretlandsferðin af þess ai þremur hefst iaugardaginn 3. júlí, og verður farið með eklu til Glasgow. Þetta er 19 iga ferð, þar af verður dvalið 13 daga í landi og ferðast víða. Farið verður til London og dval ist þar í borginni í 5 daga, kom ið verður við á frægum baðstað í Scarboerodh. Enn fremur verð ur komið til Oxford og víðar, en Framh. á 7, síðu. eldhúsinu, en þetta .var timbur- hús, og breiddist eldurinn út S þekjuna. Þegar slökkviliðið komt á vettvang, var búið að bjarga út innanstokksmunum, en slökkviliðinu tókst brátt að ráða niðurlögum eldsins. Varð þó að rjúfa þekjuna, og urðu allmikl- ar skemmdir á húsinu af völd- um elds og vatns. í fyrrinótt var slökkviliðiS kvatt að Kópavogsbraut 16, ea það er sumarbústaður úr timbr:s og var fólkið nýflutt í hann. Var húsið orðið alelda, þegac slökkviliðið kom, og varð ekki við neitt ráðið, enda hafði þaíS ekki annað vatn en það, serra var á bílunum, þar eð rnjög erfitt er. að ná til v&tns þarna suður frá. Brann sumarbústað- urinn til kaldra kola, ásamt Öll- um innanstokksmunum, Kvikn. að mun hafa í út frá kolaofiii. Veðrið í dag: Gengur í SA-átt með rigningu í kvöld.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.