Alþýðublaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 3
/ Knattspyrnumót Reykjavíkm heldur áfram í kvölcl kl. S.30. i>á leika ísiaudsmeistarar Rvíkurmeistarar 1052. 1951. Ver'ð kr. 2,00, 5.00 og 10.00. MOTANEFNBIN. « Hannes á h'ornínu , í DAG er föstuclagurinn 15. J ggúst. Næturlæknir er í iæknavarð- gíofunni, sími 5030. Næturvarzla er í Lyfjabúð- |nni Iðunni, sími 1911. Lögreglustöðin: Sími 1166. Slökkvistöðin: Sírni 1100. Fíugferðir Flugfélag íslands: Innanlandsflug: F'ogið verður S dag til Akureyrar, Fagurhóls- snýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kirkjubæjarklausturs, Pat- reksfjarðar og Vestmannaeyja, á snorgun til Akureyrar, Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð árkóks, Siglufjarðar og Vest- rpannaeyja. Skipafréttir Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík, fer það an næstkomandi rnánudag til Glasgow. Esja fór frá Akureyri síðdegis í gær á austurleið. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um land til Siglu- fjarðar. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Húnaflóa-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- hafna. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur á að fara .frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Skipadeiid SÍS: Hvassafell er í Stettin. Arn- arfell er á Akureyri. Jökulfell Sór frá Reykjavík í gærkveldi áleiðis til New Yojk. Eimskip: Brúarfoss fór frá Keflavík 11. þ. m. til Antwerpen, Grimsby og London. Dettifoss er í Hull, fer þaðan til Hamborgar, Rott- erdam og Antwerpen. Goðafoss: fór frá Bremen í oær til Ham- borgar, Álaborgar og Finn- lands. Gullfoss kom iil Reykja- víkur í gærmorgim frá Kaup- mannahöfn og Leith. Lagavfoss er í Reykjavík. Reykjafoss er í Borgá. Selfoss kom til Ála- borga-r í gær frá Br.em-an. Trölla foss fór frá New York í fyrra- dag til Reykjavíkur. H]ónaefni Síðast liðinn miðvikudag' op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Hrefna Finnbogadóttir, Prests- húsum, Mýrdal, og Einar Kle- menzson frá Görðum í sömu sveit. Dr öilum áttum Langholísprestakal). Auk þeirra umsækjenda um Langholtsprestakall, sem áður hefur verið getið, er séra Sig- urður Kristjánsson prestur á ísafirði. ! Stjórn Slysavarnafélags ísiands I hefur borizt 1000 króna gjöf j frá gömlum Breiðíirðingi, og hefur stjórn félagsins blaðið að færa honum sínar beztu þakkir. Hellisgerði í Hafnarfirði er opin frá kl. 13—22. Flugráð óskar eftir að kaupa nokkra notaða vindrafstöðvaturna af mjórri gerðinni. Þeir, sem vilja selja slíka turna, eru vinsamlega beðnir að láta skrifstofu flugráðs vita sem allra fyrst. F L U G R Á Ð. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS M.s. „GULLFOSS fer frá Reykjavík laugardaginn 1G. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfa- eftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. lOVi f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. ÚTVABP PEYKJAVIK Vettvangur dagsins \ Útvarpsstöð með öskurlög. — Viðgerð á Krýsu- víkurvegi. — Vaníar tilfinnanlega nýja símaskrá. 19.30 Tónleikar: Hurmonikulög (plötur). 20.30 Útvarpsagan: Úr ævintýr um Góða dátans Svejks, eftir Jaroslav Hasek. T. (Karl ís- feld rithöfundur). 21.00 Tónleikar (plötur): Strengjatríó nr. 2 (1933) eftjr Hindemith (Simon Goldberg, Paul Hindemith og Emanuel Feuermann leikaL 21.25 Frá útlöndum (Jón Magn ússr.n fréttastjóri). 21.45 íþróttajþáttur: Landsmót Ungmennafélags íslands að Eiðum (Þorsteinn Einarsson í þróttafui’trúi). 22.10 Dans og dægurlög. Mjólkurframleiðendur: Gætið þess vandlega, að mjólk urbrúsarnir standí ekki í sól skini. Mjólkureftirllit ríkisins. Grundvallarskilyrði fyrir þró un íslenzks iðnaðar er skiln- ingur almennings á mikil- vægi iðnaðarins fyrir þjóðfé Lárétt; 1 umhyggju, 6 ábreiða, 7 sjávardýr, 8 tónn, 10 vei'kur, 12 ryk, 14 högg, 15 dá, 17 þrjózku. Lóðrétt: 1 seinlegt, 2 löngun, 3 á fæti, 4 mál, 5 klæðast íslenzk um búningi, 8 frostskemmd, 11 atlot, 13 stillur, 16 bókstafur. Lausn á krossgátu nr. 205. Lárétt: 1 forseti, 6 fen, 7 reif, 8 mn, 10 tau, 12 ta, 14 stjá, 19 tug, 17 aðgang. Lóðrétt: 1 forátta, 2 reit, 3 ef, 4 tem, 5 innrás, 8 fas, 11 utan, 13 auð, 16 gg. BANÐARIKJAMFNN á Kefla víkurflugvelli, sem starfa þar við útvarpsstöðina halda því fram, að mikill fjöldi íslend- ; inga Iilusti á stöðina ef dæma j megi eítir bréfum, sem þeiin hafi borizt, jafnvel aJIa leið frá Akureyri, en þeir nöfffu taliff, aff ekki heyrffist í stöðinni þar. Ég trúi því, að mikiff sé hlustað á þessa stöð, en sií staðrevnd finnst mér vera áttunda furðu- verk veraldar, en til þessa hafa þau verið talin aðeins sjö. ÉG HEYRI OFT í þessari stöð, og það er alveg undantekn ing ef stöðin flytur iag, sem ég get hlustað á með ánægju. A>11- ur hávaði laganna er þannig, að maður verður taugaveiklaður af því að hlusta á þau, ergilegur í skapi og svartsýnn á tilveruna. Ég skil því ekki hvernig á þsss- ari sókn í stöðina ítendur. En það er þá bara vegna þess, hvað ég er skilnings sljór. ÁHORFANDI SKRIFAR: „Mér er sagt, að vegamálastjór- inn muni lítið ætla að gera í ár fyrir hinn margumdeiida Krýsu víkurveg, ssm nú hefur undan- farna vetur sannað tilverurétt sinn, þ. e. á. s. þeim, sem ekki vildu trúa á nytsemi hans, en hinir, sem vissu fyrirfram um nauðsyn hans, þurfa engar sann anir. NÚ ER ÞAÐ SVO, að búið er að bera ofaní veginn í Ölfusinu út með fjallinu, þó hinn herfi- legasta ofaníburð, sem ég hef settan á vegi, en allur veg- urinn þar fyrir vestan óofaní- borinn, mjög ber á köflum og ef engan ofaníburð ÞAÐ VITA NÚ ALLIR, jafn- vel þeir, sem enn reyna að berja höfðinu við steininn, að þessi vegur tengir saman frjósamasta hérað þessa lands við þéttbýlið við Faxaflóa. Hann er í 3—4 mánuði ár hvert sömí lífæð tug þúsundanna. Enginn vegur á þessu landi þarf jafnmiklar at- hugu.nar og einmitt þessi vegar- spotti vegna þess hlutverks, sém honum er ætlað, þegar mest á reynir. Er þess vegna óskiljan- legt það tómlæti, sem vegi þess um er sýnt, og er bað vegamála stjórninni til vanvirðu. 'i . S PEDÖX fófabaðsalfj s Pedox fótaba5 eyðir ^ skjótlega þreytu, sárind- ^ um og óþægindum í fót-S unum. Gott er að Iáta'í dálítið af Fedox I hár- ^ þvottavatnið. Eftir fárras daga notkun kemur ár-S sngurinn í ljós. • S Fæst í næsta búð. ^ CHEMIA H.F.^ S ÉG VIL NÚ SIvORA á vega- málastjórnina að hugsa sig svisv ar um, áður en um seinan er. fyrir vetrarveður, og gera veg- inum það til góða, sem með þarf. . Muna eftir því, þegar djúp föna hylur Hellisfaeiði og jafpvel alít niður undir Árbæ, og aðeins er fært að komast Krýsuvíkurleið- ina.. Minnast þess, að tugir þús unda af íbúum Reykjavíkur., Hafnarfjarðar og nærliggjandi plássa, eiga mikið undir því, að þessi lífæð lokist ekki vegna óvildar örfárra afturhaldsseggja, tiil þassa mannvirkis, sem ena þá neita nauðsyn vegarins. OG ENNFREMUR skrifar á- horfandi: ,,Árið 195ö fengum v;'ð símnotendur nýja sí.maskrá, er hún enn í gildi, en úrelt mjög, því smíaskrár þurfa áriegar ndt urnýjunnar. Ekki vei.t ég hvað dvelur útgáfu nýrrar símaskrár, an trúað gæti ég, að þar væri frekar um að kenna dofinskap sálarinnar hjá vissum mönmtm, en sparsemi eða féleysi. SÍÐAN ÞES.Sl SKRÁ var gei ö 1950 (eða undirbúin til prentun ar 1949?), hafa mörg hundruÖ : ný símanúber bætzt við, og ko.'.it ar jafnan ærna fyrirhöfn og aukakostnað að leit.i eftir óbok uðum númerum. ÉG VIL SPYRJA hæstviríaa póst. og símamálastjóra: H_ve- nær fáum við nýja símaskrá? Ef bið verður á útkomunni, þá ætti að prenta viðbæti við skrána og senda símnotendum. Það er að misbjóða notendum síma.ns, að ætlast til þess, að þeí.r no.ti skrána ár eftir ár svona ó-. fullkomna. En ég vona að ég ijá svar við fyrirspurninni hér að framan, því það eru fleiri en ég, sem eru óánægðir með síma-. skrána úreltu“. ^uiiiiiiniiiiiitiiiiiiiiiiiiiniiiimiwFininiinmiiiiiiíTfflmiiTiniimpnimmniife |Rafíagnir og raftækjaviögerðir p önnumst alls konar viC- 1 gerðir á heimilistækjum,| F| höfum varahluti f flesfl S heimilistæki. önnumstj Ieinnig viðgerðir á oliu- fíringum. | Elaf tækjaverzlunln, Laugavegi 63. Simi 81392. ÁB inn á hvert heimiii! 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.