Alþýðublaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 5
þrældóms- 1 I/AGMARKSKRAFA hvers yinnandi manns er krafan til vinnunnar — krata um að fá ‘iækiíæri til að vinna arðbær störf. Þeir, sem virða að vett:- :ugi þessa kröfu — þ. e. a. s. >aldh.afarnir á hverjum tíma •—■ pkulu ekki gegna því trúnaðar- ísíarfi lengur að fara með æðstu Völd þjóðfélagsins. Þeir valdhafar, sem á einn eða snnan hátt hneppa .vinnandi ’ hahda í fjötra með atvinnuleysi, hafa iyrirgept rétti sýnum til að igegn slíkum trúnaðarstörfum. Þeir valdhafar, sem telja þjóð- félagíð vera þess umkomið að geta haft eína einustu hönd at- vinnulausa, skulu víkja úr valda gtólnum. * * * ’ MEÐAN EFNAHAGSLEGU SJÁLFSTÆÐI íslenzku þjóðar- 5nnar er í vaxandi mæli ógnað með hverskonar tilraunum til |>ess að auðga nokkra tugi vel pfnaðara manna enn betur, telur xíkisstjórnin afkomumöguleika hjóðarinnar það góða, að hægt sé að hafa þúsundir lægst laun- eða hluta þjóðarinnar iðjulausar Meðan þessu fer fram telja stjórnarblöðin sig geta birt fgreinar, þar sem talin eru upp ókostir hinnar „ungu kynslóðar jer ráfi iðjulaus um göturnar, æaeð höndurnar í buxnavösun- 1(Lim“. Iðjuleysi skapeir útrás hinna Sægstu hvata mannsins, um leið !Og þjóðarheildin stígur spor til glötunar sjálfstæðis, efnahags og menningarlega. Það iðjuleysi, feem nú setur svip sinn á lifnað arháttu alþýðunnar, allra vinn- andi manna ,er sök núverandi yaldhafa landsins. * # * r ' þlNGMEIRIHLUTI NÚVER- LANDI RÍKISSTJÓRNAR sá sér 'á síðasta alþingi fært að hundsa Jíillögur Alþýðuflokksins um at .vinnuöryggi. Þar fluttu þing- anenn hans tillögur um nýtt há ,'marksverð á öllum vörum og nýtt verðlagseftirlit því til ör- yggis, þar með yrði útrýmt nú- yerandi verzlunarokri. Alþýðu- flokksþingmenn fluttu frum- fvarp um togaraútgarð rikisins, jer átti að byrja með 4 nýtízku jiogara, er leggja skyldu upp iafla sinn á þeim stöðum úti á ilandi, sem verst hafa orðið úti. 3?að voru einnig þingmenn Al- Jþýðuflokksins, sem fluttu frum- >'arp um fjáröflun til bygginga verkamannabústaða, sem gert hefði kleyft að byggja hundruð Elíkra bústaða á ári næstu fjög- nur ár, aukið atvinnu í bygging ariðnaðinum og gert fátæku íólki kleyft að eignast skýli yfir liöfuðið. Svo hrópar ríkisstjórn 3n: „bendið þið á leiðir“. Pyrir , Framh. á 7. síðu. UPPHAF OG TILGANGUR FRA UPPHAFI og á frum- yaxtaráru,m hinnar alþjóðlegu yerkalýðshreyfingar hefur höf- uðverkefnið verið í því fólgið ,að oðlast atvinnu með mann- sæmandi launum. Það má ef til vill -deila um, hvaða verk- * ^efni skuli leggja mesta áherzlu líf hinna á á hverjum tíma, en niður- jstáðan. við athugun hinnar liðnu baráttusögu; verður á- Ivallt á einn veg, — baráttan j fyrir atvinnu- og brauði ber ’hæst.. Að svo er, stafar vitan- lega af ríkjandi auðvaldsskipu- dag þykja sjálfsögð mannrétt- indi. Híns vegar skál. það við- urkeníit. að' .fýrir' þeirri ráð- stöfu.n‘áð siciljá þéssáf' fylking- ar að, fékkst sá meirihluti, sem nægði til þess að koma þessari skipulagsbreytingu á- Nú hafa alþýðusamtökin fengið 10 ára reynslu þessa að- skilnaðarskipulags, og árángu.r- inn ér vissulega ekki á þann veg að um endurbætur sé að ræða. Það hefur komið á dag- inn í þessu, máli, að þar höfðu brautryðjendurnir á réttu að standa, og það er vissulega lagi þjóðanna —. kapítalisma. engin minkunn að því, að táka Árangurinn af þessari þrot- hér upp þráðinn. þar sem frá lausu baráttu er okkur, núlif- var horfið. Jafaðarmenn og andi kynslóðj augljósari hvað kommunistar geta að sjálfsögðu viðunandi lau,n snertir. Hins vegar virðist árangurinn ekki jafn augljós hvað snertir at- vinnuöryggi. Þess vegna er krafan um, að atvinnutækin séu í höndum alþýðunnar sjálfrar, til orðin. Þess vegna mótast nú öll andstaða hinna vinnandi stétta við núverandi valdhafa — að þeir eru aðeins enn ein sönnun þess, að auð- valdssefnan — séreignarskipu- lagið — mun ekki leysa þenn- an mesta vanda hins vinnandi manns. Baráttan fyrir þjóðnýt- ingunni á höfuðatvinnuvegun- um heldur því áfram, ur sigu.r er unninn. deilt um það, undir hvorra merki þessi sameiginlega heild skuli berjast, en um hitt verð- ur vart deilt, að alþýðusam- tökunum er lífsnauðsyn á auknum ítökum löggjafar- valdsins með öflugum þing- flokki, sem sé þjónn hennar, en verkalýðshreyfingin ekki hans. getur alþýðan sjálf leyst þenn- an vanda í anda sósíalismans. Atvinnuleysisvandamálið er því sameiginlegt alþjóðavanda- mál og afleiðing auðvalds- stefnunnar, og mest þar, sem áhrifa auðvaldsins gætir mest. DÆGURBARATTAN OG SKIPULAG Hér að framan er þess getið, að aukin áhrif auðvaldsins þýða aukið atvinnuleysi í unz full- j ljósi staðreyndanna. Þess vegna Þá fyrst .hvílir sú skylda á alþýðusam. íominn heiitt Friðrik Einarsson læknir. OKKAR VANDI Það eru ýmis vandamál inn- an okkar alþýðusamtaka hér á landi, sem að mínu áliti er kominn tími til að athuga og yfirvega í Ijósi fenginnar reynslu. Upphaflega (1915) var ráð fyrir því gert, að hin faglega 1 og pólitíska hreyfing verka- lýðsins væri eitt og hið sama. Þannig var frumbaráttan háð, eða um aldarfjórðungs skeið. í byrju,n síðustu heimsstyrj- aldar er þessu breytt. Baráttan á vettvangi stjórnmálanna fagmálanna var skilin að. held, að þeim sé sífellt að fækka, sem álíta þessa breyt- ingu stefna í framfaraátt. Á sama hátt verður að teljast tómt mái að álíta verkalýðs- baráttuna „ópólitíska“ eða án stjórnmálaáhrifa á einn eða annan hátt. Staðreyndirnar sýna, að öflug verkalýðshreyf- ing er vanmegnug án traustra fulltrúa á þingi, þar sem hinn endanlegi úrskurður er ávallt felldur. Jafnframt sýnir sagan, að meðan hin faglega og stjórn- málalega barátta var innan einnar heildar, var ekki um að ræða þá óhéillabaráttui, sem nú er sífellt háð innan samtakanna og á opinberum vettvangi. Á sama hátt verður augljóst, að á þeim tíma voru unnir þeir sigrar, sem enn ber hæst og í tökunum,að byggja þanníg upp starfsemi sína, að hún sé sí- felld sóknarbarátta að ákveðnui marki, — þess vegna eru skipu lagsbreytingar nauðsynlegar. Reynsla uhdanfarinna ára sýnir, að kjarabarátta eins og eins stéttarfélags fyrir rétti sínum er úr sögunni. Vísitölu- deilan frá því í maí 1951 er gleggsta sönnunin og til sam- anburðar deila strætisvagna- stjóra rétt áður. Það verður því að miða baráttuna við fé- ilagaheildir í framtíðinni. Á jundanförnum árum hefur bar- áttan um yfirráðin í Alþýðu- Blóm og blómai 'ÓS. Við eitt horn á ólympíuleik- vanginum í Helsingfors var stillt upp þessu fagra blómakeri. en við hlið þess krýpur 4 myndinni mexikanska stúlkan Irma Luzane, sem unnið hefur sér frægð fyrir listdýfingar. Gefa verið bæði einkareksturs- FYRIR TVEIM ÁRUM' skrif- aði forma’ður Framsóknar flokksins grein- í Tímann, þar sem hann fjallaði um samvinnu hreyfinguna, þjóðnýtinguna og einkarekstu,r. Gyifi Þ. Gísla- son, ritari Alþýðuflokksins, svaraði þessum greinum í greinaflokki í Alþýðublaðinu, sem var sérprentaður. Gylfi leiðrétti þar margar villukenn- ingar Framsóknarflokksins varðandi samvinnustefnuna. Hér fer á eftir ein leiðrétt- ingin: „Samvinnumaður geíur verið hvort sem er, e-inkareksturs- maður eða þjóðnýtingarsinni, fylgismaður áætlunarbúskapar eða ,.frjálsra“ viðskipta, enda er meginreglum. samvinnunnar beitt samhliða bæði í áætlunar búskap og „frjálsum viðskipt- . u,m“ annars - vegar og einka- sambandinu verið ákaflega rekstri og þjóðnýtingu hins hörð og án efa skaðvænleg. vegar. Þótt grundvallaratriði Þessi barátta verður e. t. v. samvinnustefnunnar. séu lýð- ekki útilokuð, meðan um skoð- j ræð’issinnuð og eðlilegast sé ---almennings er að því að samvinnumaður sé lýð- anamismun aimennmgs er ræða. En stutt kjörtímabil skapar nokku.rt öryggisleysi í ?2 framkvæmdarstarfinu sjálfu. Þess vegna ætti að lengja kjör- tímabil sambandsstjórnar í t. d. 4 ár og skapa þar með meiri festu í allt heildarstarf. Þing samtakanna ætti samt að halda árlega (og oftar, ef nauðsyn ber til) og skyldu þingfulltrúar vera kosnir til 4 ára. Heildar- kjarasamninga þarf að gera fyrir landið allt, miðað við sömui laun fyrir sömu vinnu alls staðar á landinu,. Námskeið um verkalýðsmál, til upp- fræðslu ungra manna, til þess að geta gegnt trúnaðarstörf- u,m í verkalýðsfélögum, ætti að halda árlega. Þannig mætti áfram telja, en verður látið nægja að sinni. BARÁTTAN FYRIR BRAUÐI í valdatíð núverandi ríkis- Frarrh. á 7. síðu. se ræðissinni. gæti hann einnig verið einræðissinni. A. m. k. tíðast samvinnurekstur mjög í ýmsum einræðisríkjum. Vegna alls þessa getur eng- inn stjórnmálaflokkur grund- vallað stefnu sína á fvlgi við samvinnuhreyfinguna einvörð- Sk ungu. Samvinnuhrevfingin er auðvitað eitt þeirra þjóðfélags- afla, sem sérhver flokkur vérð- ur að. taka afstöðu til, anna.ö hvort jákvæða eða neikvaéða, og telur sá, er þetta ritar, íétt að taka til hennar mjög já- kvæða afsöðu og efla hana éft- ir mætti. En það haggar ekkí þeirri staðreynd, að fylgi við samvinnuhreyfinguna leysir alls ekki meginvandamál þjóð- félagsmálanna. Samvinnumenn verða, eins og t. d. íylgismenn verkalýðshreyfingarinnar, að gera sér grein fyrir því, á hvaða sveif þeir vilja snúast við lausn þeirra og þá fyrst og fremst, hvoct þeir vilja áð- hyllast þess konar lausn, sem nefnd hefur verið hægrisinn- uð, . eða þá, sem kölluð . er vinstrisinnuð. Samvinnumems I á Bretlandi og Norðurlöndum hafa ávallt fylkt sér til vinstri í átökunum um grundvallarat- riði þjóðfélagsmálanna. Meðal samvinnumanna á íslandi háfa skoðanir verið miklu skiptari Lí þessum efnum, vafalaust m. a. jaf því. að samvinnuhreyfingin j hefur aðallega starfað hér í sveitum, og hefur þetta ekki i haft heillavænleg áhrif í ís- ienzku stjórnmálalífi. Hitt Hef- ur þó verið enn örlagaríkara, Frarnh. á 7. síðu. HÁFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 Laugardag kl. 8—12 á hádegi. e. h.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.