Alþýðublaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 15.08.1952, Blaðsíða 8
Oeirðir í Ircin* ^esSar myndir voru tt;knar % Teheran, höfuðbprg írans, á dögunum, þegar ó- eirðirnar urðu þar í börginrii óg ,Ghavam Sultá'hétíVltrð.%tð ségja af sér, en Mossadeq tdít yið á. ný. Efri myndin -sýnir sfcriðdr.eka " á götum borgarin.nar, en. su -neðri' flýtaiidf'fól£ .'30"':manijs."biðu nana í óeirðunum. ■ í'f Sílda r u tvegs n efn d Söltun hafin strax og síldarmatið telur síldina söltunarhæfa. una vantar vitni að siysinu á Laugavegí RANNSÓKNARLÖGREGL- .ANN biður þá, sem kynnu að hafa verið sjónarvottar að slysinu, er varð á þriðju.dags- rnorguninn á mótum Laugaveg ar og Vatnsstígs, að gefa Sig fram. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, varð:*þar árekst- vr milli bifreiðarinnai’ R 3818 og' mótorhjólsins R 3998, og mu,n það hafa horið að með þéim hætti, að bíllinn. sem ók niður Laugaveginn, ætlaði að beygja niður Vatnsstíginn, en um leið muri maðurinn á mót- orhjólinu, hafa ætlað fram úr. Vjð áreksturinn féll maðurihh af hjólinu og fótbrotnaði á vinstra fæti. í lögregluskýrsl- unni getur ekki u.m neina sjón- arvotta, en ef einhverjir kynnu að hafa séð er slysið varð, eru þeiT góðfúslega beðn i:t að hafa tal af rannsóknar- lögreglunni. I»AÐ VAR UPPLÝST á fundinum, sem síldarútvegsnefnd ihélt á þriðjudaginn með útvegsmönnum og síldarsaltendum á Suðurlandi, að síldarútvegsnefnd ynni að sölu Faxasíidar til Finnlands, Póiiands, Svíþjóðar. Danmerkur og fleiri landa, og Ikapp mundi iagt á það að verka aðeins beztu síldina, þannig :að hún yrði sambærileg að gæðum við þá síld, sem söltuð væri á véiðisvæðinu í nánd við Færeyjar. Samþykkt var á fundinum að skora á síldarútvegsnefnd að flýta samningum, svo að söltun geti hafizt nú þegar eða eins fijótt og síldarmatið teiur síldina söltúnarhæfa. : * Fundurinn var haldinn í fvmá arsal Landssambands ísl. út- vegsmanna í Hafnarhvoli og hófst kl, 4 síðdegis, Af hálfu síldarútvegsnefndar sátu fundinn Ólafur Jónsson, Björn Kristjánsson og Erlendur Þorsteinsson. Formaður nefnd- árinnar, Jón U. Þörðarson gat ekki mætt vegna starfa í þágu nefndarinnar á Norðurlandi og einn nefndarmanna, Björn Jó- hanesson, Hafnarfirði, gat ekki mætt vegna veikinda. Funainn sátu um 70 síldar- ■sáltendur pg útvegsmenn sunn- anlands. Fundarstjóri var Ingvar Vil- hjálmsson og fundarritarar ■Ingimar Einarsson og Huxley Ólafsson. Óláfur Jónsson vaxaformaður r.eíndarinnar setti . fundinn og gerði grein fyrir tilefni hans. Forsvarsmenn síldarútvegs- nefndar gex’ðu grem fyrir horf- uá á sölu síldar, sem söltuð kynni að verða sunnanlands á ^ þessu hausti. Var upplýst, að j þrátt.fyrir það, að vsiði Norður ALÞYBUBLABIB Oheillastefna V ÖRU SKIPT A J ÖFNUÐUR- INN var óhagstæðxxr um rúm- lega 250 milljónir króna fyrstu sjö mánuði þessa árs. Nokkru veldur vafalaust innflutning- li,r til virkjananna, sem nú er verið að gera; en mikið vant- ar þó á, að hann einn valdi þessum gífurlega halla. Því verður nefnilega ekki á móti mælt, að þjóðin eyðir miklu meira en hún aflar vegna ó- skynsamlegra verzlunarhátta. HVAÐA VIT ER í ÞVÍ, að hrúga inn í landið erlendum iðnaðarvörum, sem hægt væri að vi'nna í landinu sjálfu. á meðan iðnaðarfyrirtækin í landinu standa lítt notuð og fjölda manna vantar vinnu mikinn hluta ársins? Slík hef- u,r stefna ríkisstjórnarinnar verið, jafnframt því sem hún hefur lagt miklu meiri hömlur á innflutning hráefna til iðn- aðar en unninna iðnaðarvara. Og það er þessi stefna í verzl- unármálu.m yfirleitt, sem nú er að koma þjóðinni á kaldan klaka. ÞAÐ VÆRI ÓNEITANLEGA FRÓÐLEGT, að fá að vita, hversu mikla upphæð í er- lendum gjaldeyri hefði verið hægt að spara á sjö fyrstu mánuðum ársins með því að gæta skynsamlegs hófs í inn- flutningi og nýta til fullnustu verksmiðjur og vinnuafl. Fram vann Víking með 4:1 marki ÞRIÐJI LEIKUR Reykja- víkurmótsins fór fram í gær- kveldi, og léku Fram og Vík- ingur. Leikar fóru svo, að Fram vann með fjórum mörk- um gegn einu. Aívinnumálaráðherra heíur i ekki sinní störfum síðan En enginn settur til að gegna «jmb- ættinu í stað hans. -- Fjöldi máJa býður afgreiðslu f ráðuneytinu, — ------—'»-------;—• ALÞÝÐUBLAÐIÐ hefur frétt, að Olafur Tbors atvinnu málaráðberra bafi varla sézt í stjórhárráðinu síðan fyrir páska. Að vísu kom ráðherrann nokkrum sinnum á stjórn arráðskrifstofur sínar áður en baráttan um það, hver yrði valinn forseti, bófst, og eins nokkrúm sinnum í upphafl baráttunnar, en ekki til þess:;að sinna stjórnaistörfum, heldur fil að tala í síma. við méhn víðs vegar út r.m land. Aðra daga var hann á þeytingi í áróðursferðum. Upp úr kosningunum vfeiktist ráðherrann, og ber auð- vitað ekki að nota veikindi hans til gagnrýni; á aðgerða- leysi hans. En þrátt fyrir það er jafnmikil n&uðsyn að hafa atvinnumálaráðherra starfandi, ekki sízt nú, þegar uggvæniegt útlit er í atvinnumálum landsins. Mikill fjöld' mála liggur nú í atvinnumálaráðuneytinu og bíður af- greðislu og sum mjög áríðandi. Mun afgreiðslu nokkurra hafa sífellt verið frestað fyrir kósningar, en nú getur ráð- herrann ekki sinnt þeim vegna veikinda. Og heyrzt hefur meira að segja, að aðrir ráðherrar b.éri nú fyrir sig seina- ganginn í atvinnumálaráðunej’tinu, þegar umbjóðeiidur þeirra í kjördæmunum kvarta um óhæfilegan drátt á aí- greiðslu mála. Er furðulegt, að annar maður skuli ekki vera látinn taka við embættiriu, meðan raðherrann sjálfur er forfallaður. FIB semur við Orlof um fyrirgreiðslu um ulanferð $ \ ss í \ \ \ \ \ \ \ v ss \ \ s g sJ 8 S 1 $1 i s» S y w VIII beita sér fyrir afnámi á banni við byggingu bílskúra. FÉLAG íslenzkra bifreiðaeigenda hefur nýlega gert samn» ing við ferðaskrifstofuna Orlof um, að skrifsiofan bafi mcffi höndum fyrirgreiðslu fyrir meðlimi félagsins í sambandi vi® utanferðir. Mun Orlof aðstoða þá við að semja ferðaáætlanir^ teikna inn á kort þær leiðir, sem bezt er að fara, panta bótel- herbergi og bílskúra óg veita aðrar nauðsynlegar upplýsingaro Leggur stjórn FÍB ríka a- herzlu á, að nauðsynlegt sé að gera stíkar ráðstafanir nógu snemma og vill benda félögum sínum á að snúa sér beint til Orlofs um slíkt. Þá mun vera nauðsynlegt, að bifreiðaeig- endur, jafnt félagsmenn og aðrir, sem ætla að ferðast á bifreiðum sínum milli landi, Margir íogarar að hefja ísfisks- veiðar fyrir ÞýzkaIðndsmarkað ------♦------ Fiskverðið hefur verið mjög hátt, en féll skyndilega eftir mánaðamótin. f RÁKOSI, kommúnistaleið- togi í Ungverjalandi, var í gær fcosinn forsætisráðherra með 8 mínútna lófataki!! landssíldar hafi brugðizt, þá! væru erfiðleikar með sölu Faxa síldar einfcum vegna þess, að enn væri með öllu ö/ist, hversu mikla veiði Norðmenn og Sví- ar hefðu að loknu veiðitímabili við ísland og Færeyjar, Miklar umræður urðu um málið og kom það Ijóst fram, að kostnaðarsamara væri a5 öðru1 jöfnu að veiða síldina hér syðra „,:«■ .... (Frh. a 7. síðu.) ’ FJÓRIR TOGARAR eru nú komair á ísfisksveiðar fyrir Þýzkalandsmarkað, og nokkrir fleiri bætast við á næstunni. Um mánaðamótin var mjög gott verð á ísfiski í Þýzkaiandi, en nýlega gekk yfir hitabylgja og þá féll verðið snögglega, en vonir standa til að það stigi aftur, enda bersf nú lítið af ísfiski á markaðinn í Þýzkalandi, þar eð rúmlega 60% af togaraflota Þjóðverja er nú við síldveiðar í Norðursjónum. Hætt er við að fyrstu togar- arnir, sem sigla til Þýzkalands, hitti illa á, því að fyrir nokkru hríðféll ísfisksverðið vegna hita bylgju, sem gekk yfir. Fyrst eftir mánaðamótin var verðið hins vegar mjög gott eða frá fcr. 1,70—1,95 kílóið, en eftir lækk unina var það komið niður x kr, 1,17. Vonir standa þó til að verðið geti hækkað aftur jafn skyndilega og það lækkaði, þar eð mjög lítill fiskur berst nú á markaðinn, vegna þess að flest ir þýzku togararnir eru á .síid- veiðum. Framh. á 7. síðu. Samkvæmt upplýsingum, er AB fékk hjá LÍÚ í gærdag, eru þessir togarar byrjaðir ísfisks- veiðar; Akurey frá Akranesi, sem er á leið með afla sinn til Þýzkalands, Bjarni Ólafsson frá Akranesi, sem er enn á veiö- um, Hallveig Fróðadóttir og Eg ill rauði, sem báðir eru á veið- um. Þá eru tveir togarar hér í Reykjavík að búa sig á ísfisks- veiðar fyrir þýzkalandsmark- að, þeir Jón forseti og ísólfur, og loks munu nokkrir fleiri tog arar hyggja á ísfisksveiðar inn an skamms. fái sér ferðaskírteini (carnet)9 áðuT en þeir fara, þar eð ann~ ars þurfa þeir við hver landa-» mæri að setja tryggingu fyrir bílnum, sem nemur 70% aE andvirði hans, í gjaldeyri þess lands, sem þeir fara inn í. Slífc skírteini verða menn að biðjaí um í síðasta lagi hálfum mán-» uði fyrir brottför. Auk þess sér félagið um afhendingu alþjóöa ökuskírteina. Félagið er rneð- limur í alþjóðasambandima Alliance Internationale da Tourisme. Meðlimir FÍB eru, nú um 503 að tölu. í sumar hafa um 5® bifreiðr farið utan á vegurm félagsins, en á sama tíma s fyrra 80. Alls fóru í fyrra 104- Kostnaður við flutninginn e? innan við 300 krónur. Félagið hefur á prjónunum fyrirætlanir um að beita sér fyrir því, að sett verði til til- raunar rykbindandi efni á vegl í nágrenni Reykjavíkur. Ena fremur að losað verði urn höml ur þær, sem eru á bygginga bílskúra úr hvaða efni sem er0 Virðist ekki úr vegi, að leyffi verði að byggja bílskúra úr tré, því að ofmikið verðmætl Igigur í bifreiðum nú til þesa að þær séu látnar standa úts í hvaða veðri sem er og eyði* leggjast. Sennilega bannar skipulagið tréskúra! Veðrið í dagt Hæg vestan átt í nótt, en NV kaldi á morgun. Skýjað cá úrkomulaust.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.