Alþýðublaðið - 24.08.1952, Síða 7

Alþýðublaðið - 24.08.1952, Síða 7
Guðný Guðmunds- dóffir Hagalín (Frh. af 5. síðu.) jafnaðarmönnum að málum og gekk í flokkinn. Þar reyndist hún eins og alls staðar góður og einlægur liðsmaður. I mörg ár tók hún virkan þátt í bar- áttu flokksins fyrir bættum kjöruni alþýðunnar í landinu. í Kvenfélagi Alþýðuflokksins var hún frá því það var stofn- að og til hins síðasta. Hún var traust félagskona og hélt oft snjallar ræður á fundu.m. Þegar Guðný kom til Reykja víkur var hún farin að kenna hjartabilunar, sem ágerðist með árunu.m. Síðustu tvö árin var hún oft rúmföst og stund- um á sjúkrahúsi. Hún leið mik ið, en ef af henni bráði, var hún glöð og hafði spaugsyrði á reiðum höndum. Hún andaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins 19. ágúst og verður lögð til hvílu á mánu- daginn kemur. Guðný hefur innt af hendi merkilegt dags- verk. Ættmenn hennar og vin- ir munu ávallt minnast henn- ar sem mikilhæfrar drengskap arkonu. 21. ágúst 1952. Elinborg Lárusdóttir. síúlkan frá Síam Útsýn yfir í Douglasflóa á eynni Mön. ffirnir Hér væri fegurra mannlff.., (Frh. af 5. síðu.) alþýðukona mun hafa verið vandfundin. Þó verður manni eftirminnilegast, hversu greið ar voru samgöngurnar milli hjarta hennar og heila. Aldrei hikaði hún við að gerast mál- svari þeirra, sem bág't áttu. og eins þótt þeir væru henni ógeðfelldir. Hún gat ekki þoi- að. að neinn væri órétti beitt- ur, og henni svall móður í brjósti. þegar hún hugsaði til útilegumanna samfélagsins. Þess vegna barðist hún fyrir bindindi og veitti jafnaðar- stefnunni fuiltingi sitt. Draum ur hennar var sá, að mennirnir vrðu betri og farsælli. Hér væri fegurra mannlíf, ef húri hefoi mátt ráða. • Ég kynntist Guðnýju Haga- lín á efri árum hennar. Þá var hún farin að héilsu og þjáðist stundum svo, að raun var upp á að horfa. En þegar hugðar- mál hennar bar á góma, var sem hún velti af sér fargi sjúk dóma og elli, sliti af sér f jötur mótlætisins og yrði ung í anda. Þá sannfærðist maður um, hversu merk hún var og mikil- hæf, hreifst af andlegu þreki hénnar og dáðist að vitsmu.n- um þessarar fátæku konu, sem hugsaði út í heim og inn í fram tíðina. Mér fannst því meira til hennar koma, sem ég þekkti l:ana betur. Persónumynd Guðnýjar verð ur ekki dregin fáum orðum, en hún vakir í endurminningu okkar allra, sem kveðjum á morgun þessa svipmiklu cg skapstóru konu á landamær- um lífs og dauða. Helgi Sæmundsson. HVERSIJ MARGIR íslend- landbúnaður stendur þar með ingar munu eiga ættir sínar að rniklum blóma. Hinir aðalat- rekja til eyjarinnar Mön? Sjólf ^ vinnuvegir eyjarskeggja eru sagt margir, því þar tóku nor- fiskiveiðar og námugröftur rænir menn sér snemma ból- (silfur, kopar, blý og zínk). festu,, svo sem á öðrum Bret-1 íbúatalan er um 80 þúsund. landseyjum, og þar réðu kon- Þeir eru sem kunriugt er ekki ungaættir af norskum upprrina sjálfstæð þjóð, en lúta Breta- iengur ríkjum en annars stað konungi. Yfir þeim er land- ar um þær slóðir, eða um ’400 stjóri skipaður af honurn. ára bil frá upphafi víkingaaid Manarbúar hafa þing, sem hef ar og allt fram til miðalda.1 ur löggjafarvald um sérstök Frumbyggjar eyjarinnar voru mál. Tunga þeirra hefur til af svipuðum uppruna og' ann- skamms tíma verið forn mál- arra Bretlaridseyja, en hin lýzka, en hún er nú að devja sterka blöndun við norræna út og enskan að verða yfir- menn og sérstaða eyjarinnar sterkari. hefur valdið því. að íbúar henn j íbúar eyjarinnar eru um ar í dag eru um margt ólíkir margt fornir í hátcum. Þeir nágrönnum sínurn -og frænd- eiga marga þjóðlega siði, sem um, Englendingum, Skotum og þeir reyna að halda í lengstu írum. Tög. Þjóðsagnir eiga þeir fjöl- Eyjan Mön liggur sem kunn skrúðugri en almennt gerist. ugt er i sundinu milli írlands i og Englands, norðarlega. Hún RÓFULAUSU KETTIRNÍR. er lítil, um 60 km. á lengd og j Margt er sérkennilegt við um 20 km. þar sem hún er eyjuna Mön. Þar til má tslja breiðust, liggur frá norðaustri rófulausu kettina. Enginn til suðvesturs og er 588 fer- ferðamaður lýkur veru sinni kílómetrar að flatarmáli. Rélt þar án þess að sjá þá. við suðvesturoddann er iÉítU Þetta er þó að því leyti ekki eyja, sem heitir hinu skíj|tna sv0 auðvelt, að köttunu.rn fækk nafni: Manarkálfur. Norðáhtil ar talsvert. og þeir eru nú orð- er eyjan allhálend, en lsefkar.. ið heldur fáséðir. Þeim fækkar þegar suður dregur. Háfesta ekki vegna þess, að þeir þríf- fjallið er 617 metra hátt og' ist ekki, heldur vegna þess, að heitir Snæfell, sem ekki er þýð þeir eru bókstaflega útflutn- ing á orðinu, heldur er það ingsvara. Þó ekki sem verð- j skrifað þanr.ig á máli eyjar- mæti, heldur nánast sem minja skeggja, að vísu með „aes“ í gripir. ^stað ,,æ (Snaefell), en stafur- Það er mönnum mikii ráð- ^inn æ er sem kunnugt er ekki gáta, hvernig á því getur stað i til í enskri tungu. Yfirleitt að kettirnir hafi mi.snt rcf- morar mál íbúa Manar af nor rma. Virðu.Iegar menntastcin- rænum orðum og örnefnum. anir hafa fengizt við að rann- Eyjan er ekki vogskorin að saka það mál, en þær rannsókn ráði, en þó eru þar mavgar ir hafa engan árangur borið. ágætar hafnir frá náttúrunn- Um þetta efni hafa verjð skrif ar hendi, einkum su.nnan til. aðar margar bækur með löng- .Loftslagið er mjög milt og tal- -jm og virðulegum nöfnum, en (ið heilnæmt, enda leggja marg ma]ið er jafn óljóst eftir sem Jir ferðamenn leið sína þangað. aglir Meðalhiti ársins er meira en 9 Náttúrufræðingur nokkur ' gráður, sumarsins 15 og vetrar hefur látið í Ijós það álit sitt, ins 6 gráður, og sést af því, ag þessi kattartegund sé upp- FYRIR tveimur érum var Som Chit Sae Ma sjö ára að aldri, lítil stúlka frá Bangkok. Þá varð hún fyrir því óhappi að velta olíulampa yfir sig og áður en hægt var að koma henni til hjálpar hafði hún fengið alvarlega brunasár yfir mestallan líkamann. Margt og' mikið var gert 111 þess að hjálpa henni, en mán- uðina á eftir var ekkert, sem benti til þess að Som Chit myndi losna við afleiðingarnar af brunasárum sínum. Nú er hún þó svo að segja alheil. Hún hefur orðið heilbrigð vegna þeirrar starfsemi, sern komiö hefur börnum víða um heim iil góða og sem unnið er að tilhlut Móðirin fékk vinnu í þvotta- húsi og Som Chit var skilin eftir heima án umönnunar. Annar fótur hennar var orðinn illa farinn af eftirköstum bruna sáranna. Hún gat ekki stigið í fótinn, ekki leikið sér með hin- um börnunum og varð að sæta hlutverki og einveru hins bæki aða. Fyrir nokkrum mánuðum vildi svo til, að ástralska hjúkr unarkonan Eileen Davidson, sem starfar við eina af barna- hjálparstöðvum UNIEF í Bang kok, kom auga á Som Chit, sem haltraði fyrir utan kofa móður sinnar. Hún tók barnið með sér og sá um að Som Cbit var komið an hinna ýmsu stomana S.Þ. í; fyrir á barnahjálparstofunni jæssu tilfelli var það einkum ! og þar var hún skoðuð ^f lækn Barnahjálparsjóðurinn, semjum frá Alþjóða heilbrigc*'smála hlut átti að máli. I stofnuninni. Þeir komust að Einn starfsmanna UNICEF j þeirri niðurstöðu, að gera hefur sagt sögu Som Chit: Fað þyrfti tvo uppskurði til þess að ir hennar var kínverskur tré- Chit fengi bata og voru upp- smiður, sem bjó ásamí konu skurðir þessir gerðir þegar í sinni og fjórum bornum í einu J stað. fátækrahverfinu í Bangkok. | í dag getur Som Chit stigið Þegar Som Chit varð fyrir slysi | í veika fótinn. Hún getur geng sínu, var hún flutt í sj úkrahús ið um og leikið sér svolítið. Að og dvaldist þar í marga mán-1 vísu er hún ekki eins vel undir uði án þess að hægt væri að. framtíðina búin og hinir heil- merkja nokkurn verulegan (brigðu jafnaldrar og félagar bata. Faðir hennar varð loks ó-; hennar, en hún hefur þó sætt þolinmóður og tók Som Ohií.betra hlutskipti en á hprfðist. heim, en þar leit læknir eftir j Stjórnin í Síam leitar nú henni af og til. Enn var enginn einmitt um þessar mundir eftir bati sjáanlegur. samvinnu við Alþjóða heil- Faðir hennar veiktist sama , brigðismálastofnunina, barna- árið. Hann fékk berkla og dó í j hjálparsjóðinn og hina tækni- desember í fyrra, því hann gat. legu hjálparstarfsemi S.Þ. við ekki fengið nauðsynlega lækn- J ag bæta heilsyfar barna í land- ishjálp. Eftir það hafði móðir inu og tryggja þeim betri lækn hennar ekki efni á að kosta læknishjálp fyrir Som Chit. skýrir málið ljóslega. Það var í syndaflóðinu. Öll dýrin höfðu verið flu,tt inn í örkina ,en kisa hafði gleymzt jbaráttu. Af hyggjuviti sínu sá hún, að Það er ekki Síam eitt, sem' ishjálp. Samtímis er háð öflug barátta gegn berklaveiki og mýraköldu og kynsjúkdómi úr hitabeltinu, sem nefnist yaws. Hefur barnahjálparsjóðurinn. veitt mikla aðstoð í þessari það eitt gæti orðið henni til biargar, ef hún kæmist þang- að. Gamli Nói var að loka dyr- unum, þegar kisu bar að, og ai’.mingja kisa var ekki nógu íljót á sér að smjúga inn. Skottið varð á milli stafs og hurðar og klemmdist af- Skott laus komst hún inn í örkma, og síðan eru öll afkvæmi henn ar með því marki brennd. Hins vegar vantar skýringu á því, hvert þeir kettir eigi ætt ir að rekja, sem enn þá hafa skott. nýtur góðs af hjálparstarfsemi UNICEF. 16 önnur lönd í Aust ur-Asíu njóta sömu hjálpar. Þegar hefur verið komið upp um 1000 barnahjálparstöðvum með sama sniði og stöðinni í Bangkok og samkvæmt áætlun um, sem gerðar hafa verið, verður 900 stöðvum til viðbót- ar komið upp í Asíu. í þessmn stöðvum geta mæður og börn, sem áður nutu engrar sjúkra- hjálpar í veikindum, fengið þá umonnun, sem læknavísindi nútímans geta veitt þeim. hversu jafn hitinn er allan árs- ins hring. Úrkoma er taisverð, um 1040 millimetrar á ári til jafnaðar. Eyjan er að heita má skóglau.s og gróður heldur fá- skrúðugur. haflega orðin til fyrir blöndu.n milli kattar — með skotti — og kanínu. Aðrir sérfræðingar hafa andmælt slíkri tilgátu harðléga. Manarbúar eru ekki í vafa Um fjórir fimmtu hlutar um, hvernig á þessu stendur. eyjarinnar er ræktað land, oglÞeir eiga gamla þjóðsögu, sem heldur áfram í kvöld kl. 8. Keppnisgreinar: 100 m., 400 m., 1500 m., 110 m. grindahlaup. Stangarstökk, þrístökk, kringlukast og sleggjukast, Aðgangur kr. 10 og 2. MÓTANEFNDIN. AB 7j

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.