Alþýðublaðið - 21.09.1952, Side 5
Sœimmdur
I DAG nokkurn snemma í ág-
íustmánuði vakna ég við vökul-
an klið maríuerlunnar klukkan
tsex að morgni á efri hæðinni í
sæiuhúsi Ferðafélags íslands á
Hveravöllum. ..Mál er að rísn
iúr rekkju,“ segir maríuerlan.
Ég hlýði kalli og fer á fætur.
Sólin er komin hátt á loft.
Hofsjökull grípur geisla henn-
ar. sundrar þeim á sínum
foreiðu brjóstum og endursend-
ar þá út í fagurhreinan geim-
3nn. Hvergi er skýskaf á lofti.
Berfættur og léttklgiddur rölti
ég' út í sumardýrðina. Hvinn-
yerjadalirnir eru baðaðir morg
‘iundögginni. Gufuna úr hverun-
' ‘íum leggur vestur á hraunin
wndan hægum austanandvara:
Döggin er svöl, en loftið er
jbægilega milt.
Ég nýt morgungöngunnar
sm hríð einn í óbyggðakyrrð-
inni. Ferðafélagarnri sofa enn-
jþá og árgalinn er hljóðnaður,
eins og takmark hans með
jnorgunsöngnum hafi verið það
eitt að vekja mig. Að morgun-
göngunm lokinni held ég
9,heim“ og kveiki á „prímusn-
aim“, sem stendur tilbúinn á
eldhúsborðinu og býður ótreg-
air þjónustu sína.
Ferðafélagarnir fara að
Srumska og hraða sér út í góða
Veðrið. Morgunverkin byrja á
jþví, að baða sig i baðlauginni,
Sem er undir húsveggnum.
Sumir kjósa heldur gufubáð
ajppi á hverasvæðinu. Mér- þyk-
ir laugin of köld og leita því að
fceitara vatni til þess að
í. Syðst á hverasvæðinu finn
œg kulnaðan hver á stærð við
íbaðker. í honum er þægilegt
®ð liggja og láta ylvolgt vatnið
Streyma um sig á leið þess frá
Shverunum niður í hveralæn-
una, sem baðlaugin er byggð í.
£g skýri legustaðinn í höfuðið
á mér, og hraundrang, sem er
skammt frá og ég nota fyrir
fatahengi, kalla ég Elías. Eftir
Ifeerlaugina tek ég gufubað við
Bláhver, með tilheyrandi sól-
foaði.
' „Heima“ í sæluhúsinu bíður
ilmandi morgunkaffið, lagað'úr
Sbínu víðfræga Vaðneskaffi, og
gómsætt Esjukex, sem ferðafé-
lagarnir kalla Sæmund mér til
'heiðurs. Frúrnar bera réttina á
'foorð í viðhafnarstofunni og
Þorsteinn veitir koníak.
Um dagmálabilið er lagt af
Stað í báðum bílunum. Ferð-
jnni er heitið í Þjófadali. R
4760 rennur léttilega á undan
uýiegan veginn vestur að Stél-
foratt og Station-vagninn fylg-
Jr fast á eftir „meðan allar göt-
llr eru greiðar“. En „þegar
taka holtin við og heiðar, held-
tir fer að kárna reiðargaman"
hjá honum, .og fyrir austan
Stélbratt gefs-t hann upp í þýf-
Snu. og allir ferðafélagarnir,
fsex að tqlu, setjast í jeppann,
sem malar í hægðum sínurn
Vestur yfir hæðirnar, eins cg
leið liggur vestur í Tjarnar-
dali.
Leiðin er órudd, krókótt og
seinfarin. Oft verða félagarnir
ao fara út úr bílnum tii þess
®ð létta á honum í brekku og
Velja veginn. Þegar allir eru í
íbílnum er mikið sungið, því
skapið er létt og engar áhyggj-
»r. Lífið er allt baðað í sumn
Og sól.
j Þegar kemur vestur í Tjarna
ídalina er leiðin greiðfær, alle
íleið suðvestur að Þröskuldi, en
yfir hann er vont að' aka. Þó
er það líklega hægt, með því
áð fara upp í brekkurnar fýrir
í Þjófadölum: Fjallið í baksýn er Hrútafell.
austan Þröskuld, en það er
ekki reynt að þessu sinni.
Austan á Þröskuldi skiljast
leiðir að sinni. Þorsteinn og
frúrnar fara gangandi vestur
yfir Þröskuld og niður í Þjófa-
daii. Okkur Björg\in fýsir að
reyna að aka alla leið vestur í
dalinn, og ákveðum að freista
þess að komast á bílnum suður-
fy.Jir Þjófafell og inn í dalina
að sunnan. Eftir nokkra vafn-
inga komumst við suður að
Þjófafelli yfir lágan háls, s.em
í Þjófadölum: Rauðkollur.
gengur í suðaustur úr Þrösk-
uldi. Niður af hálsinum er aU-
bratt. Leiðin suður með Þjófa-
felli er greiðfær í fyrstu. Hún
liggur á milli Kjalhrauns og
fellsins. Við suðurhorn Þjófa-
fellsins er leiðin ógreiðfær
vegna þess, að urðirnar við fells
ræturnar eru.nokkuð stórgrýtt
ar. Torfærur eru þar þó engar.
Með Þjófafellinu að sunnan og
vestan er greiðfært. Víða er
hægt að aka á sléttum melum,
söndum og grasbölum.
Leiðin inn Þjófadalina er
greiðfær eftir Þjófadalaánni
upp að sæluhúsi Ferðafélagsins.
Eftir hálfs annars tíma ferð
hittum við ferðafélagana aftur
við sæluhúsið. Þeir liggja allir
í sólbaði undir húsveggnum í
sólskini og hita.
Leiðina af Hveradölum í
Þjófadali er hægt að gera færa
flestum bílum með litlum til-
kostnaði. Það þarf að velja
veginn, varða hann eða merkja
á annan hátt og ryðja hnullung
um úr akbrautinni á stöku
stað. Leiðina suður fyrir Þjófa-
fell er auðvelt að gera vel ak-
færa með því að kasta stærstu
hnullungunum úr veginum.
Heppilegast held ég vera aS
leggja veginn beint frá hvera-
svæðinu á Hveravöllum vestur
í Tjarnadaii, fyrir austan Sté1.-
bratt, og fara suður dalina alla
leið suður að Þröskuldi og suð-
ur fvrir Þjófafell. Frá Þjófafelli
er hægt að aka vestur sandana,
og ef vað finnst á Fúlukvísl, er
akfært vestur á mílli Sandfella
og sennilega suður í Jökuldal.
Á þessum slóðum er fagurt
um að litast. Víðsýnið mikið,
fjallahringurinn stórbrotinn og
andstæðurnar í landslagi og
gróðri miklar. í nábýli við
Langjökul eru Tjarnadalirnir,
víðlendir og grösugir.
Þjófadalirnir eru umluktir
vinalegum fjöllum og grónum
hálsum á þrjá vegu. Svipmesta
fjallið er Rauðkollur. Dalirnir
eru opnir til suðausturs. Úr
þeim vestanverðum er ágætt
útsýni yfir Kjalhraun og Kjöl
til Kerlingarfjalla. í suðri
gnæfir Hrútafell, mikilúðlegt
og fagurt með fannhvítan jök-
ulskallann. Af vesturhálsinum
er gott útsýni í Jökulkrókinn,
en þar er landslag hrikalegt.
Þangað er stutt að fara úr
Þjófadölum.
Miðsumarsdagur í sólskim
Framhald á 7. síðu.
í Þjófadölum: Útsýn til Rcrlingarfjalla.
skili þeim vinsamlegast í afgreiðslu Aíþýðu-
blaðsins; ;
Sjómnnafélag Reykfavíkur.
j lélagsíundur :
i. ' r
verður haldinn sunnudaginn 21. þ. m. klúkkan 8,30 ;
e'. h,- I‘Iðnó (niðri). - ý
y D A G S K R Á : • l"
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa og varafulltrúa á 23. þing *
Alþýðusambanús íslands.
3- Rætt um uppsögn samninga. ’
4. Önnur mál.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni dyraverði
skírteini. ' • ' j
STJÓRNIN. ' . j
Hskðflinn í fúlí minni en
sama mánuði í fyrra
-------«-------
FISKAFLINN í júlí 1952 tdirð alls 22.691 smál. þar af siM
6.858 smál., en til sarnanburðar má geta þéss að í júlí 1951 VM'
fiskafíinn 64.362 smaí. þar af síld 33.418 smál.
Fiskaflinn frá 1. janúar til*
31. júlí 1952 varð 220.500 smál.,
þar áf síld 6858 smál, en á sama
tíma 1951 var fiskaflinn 251.710
smál, þar af síld 34.125 srnál.,
og 1950 var áflirin 199.567 smá-
lestir, þar af síld 15.646 smál..
■ Hagnýting aálans var sém hér
segir (talið í smál.):
ísaður fískur 20.535
Til frystingar 97.715
Til söltunar 78.409
Til herzlu 14.037
í fiskimjölsverksm. 1.363
Annað 1.583
Síld til söltunar 3.457
Sr'ld til frystingar 728
Síld til bræðslu 2.61.9
Síld til aniíars 54
Þungi fisksins er miðaður
við slægðan fisk með haus að
undanskilinni síld og þeim fiski,
sem. fór til fiskimjölsverk-
srniðju, en hann er óslægður.
Skipting aflans milli veiði-
skipa til júlíloka varð (talið í
smálestum):
Fiskur af bátum 113.559
Fiskur af togurum 100.083
Samtals 213.642
Síld af bátum 6.590
Síld af togurum 268
Samtals 6.858
Prófessor Trausti Eirn-
arsson í fyrirlestra-
ferð til Hoilands
PRÓFESSOR dr. Ttraustl
Einarsson fer seint í þessum
mánuði í fyrirlestraferð til Hbl
lands. Félagasambönd stúdehía
í jarðfræði og námuverkfræoi
standa fyrir heimboðinu í sam
bandi við kennslumálaráðu-
neyti Hollands. Ráðgert er að
dr. Trausti flytji fyrirlestrA
við jarðfræðideildir hásköi-
anna í Amsterdam, Utrechf,
Leyden og Delft fyrir stúaent.i
ogk ennara, svo og fyrir land-
fræðingafélaga og félag jaro-
fræðinga og námuverkfræðinga
í Haag. Fyrirlestrarnir munu
fjalla um kafla úr jarðfræöi
íslands og rannsóknir dr.
Trausta á Heklugosinu síðasta.
Þá muii hann sýna á sömu stöð
um Heklukvikmynd Steinþórs
í heitins Sigurðssonar og Arna
! Stefánssonar, er hann hefur
fengið léða til farinnar.