Alþýðublaðið - 28.09.1952, Side 2
sækomágsins
NEPTUNE’S DAUGHTER
Bi'áðskemmtileg ný amer-
ísk söngva- og gamanmynd
í litum.
Esther Williams
Red Skelton
Ricardo Montalban
Xavier Cugat og hljómsv.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s
s
Faust
Heimsfræg ítölsk-amerisk
stórmynd byggð á Faust
eftir Goethe og óperu Gou-
nods. Aðalhlutverk:
Italo Tajo
Girro Mattera
Sýnd kl. 7 og 9.
VINSTÚLKA MÍN, IRMA
Bráðskémmtileg amerísk
gamanmynd.
John Lund,
s Diana Lynn
Sýnd kl. 3 og 5.
œ austur- es
m bæjar bío æ
Eroica
Áhrifamikil og' vel gerð
jþýzk stórmynd, er fjallar
um ævi tónsnillingsins
Beetliovens. Aðalhlutverk:
Edwald Balsér
Marianne Schoenauer
Judith Holzmeister
Philharmoniuhljómsveitin
í Vín leikur. Kór Vínaróp-
erunnar og hinn frægi Vín
ar drengjakór syngja.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
GLÓFAXI
Roy Rogers og undrahest
urinn Trigger.
Sýnd kl. 3.
(Koad House)
Mjög spennandi og við-
burðarík ný amerísk mynd.
Aðalhlutverk:
Richard Widmark
Ida Lupino
Cornel Wilde
Celeste Hohn
Bönnuð börnum yngri en
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
KONUNGUR FLAKK-
ARANNA.
Hin bráðskemmtilega grín-
mynd með Charlie Chaplin,
auk þess litli apinn sem ku
reki og fl.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f.h.
■ M
Orlagadagar
Margaret Sullavan
Wendell Corey
Sýnd kl. 7 og 9.
FJÖGUR ÆVINTÝRI
(Teiknimyndir í AFGA
litum)
Spætan og Refurinn
Undramyllan
Jói litli íkorni
Mjallhvít og bræðurnir
sjö
Foreldrar komið og lofið
börnunum að sjá þessar
gullfallegu ævintýramynd-
ir. Sýndar kl. 3 og 5,
(WOMAN ON THE RUN)
Mjög viðburðarík og spenn
andi ný amerísk kvik-
mynd.
Ann Sheridan
Dennis Ö'Keefe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönliuð innan 16 ára.
Á INDÍÁNASLÓÐUM
Amerísk rnynd í .litum,
Mauren OHara
MacDonald Carey,
Sýnd kl. 3.
Áhrifamikil stórmyna gexð
eftir hinu vinsæla leikriti
Robert Morley og Noei
Langley.
Spen'-er Tracy
Deharah Kerr
Sýnd kl. 7 og 9.
MÚSÍKPRÓFESSORINN
hin bráðskemmtileg mynd
með
Danny Kaye
Sýnd ki. 3 og 5.
Sími 9249.
«1*
ITB
ÞJÓDLEIKHÚSID
%
Leðurblakan
s
s
s
Sýning í kvöld kl. 20.00 s
Aðgöngumiðasalaii opin frá ^
M. 13.15 til 20.00. Tekið á?
móti pöntunum. ^
Sími 80000. v.
lLeíkflokkur
■ *
•Gummrs Hansen :
83 NYJA BIO 88 :
j Yér morðingjar ;
eftir Guðmund Kamban •
n
m
‘ Leikstjóri Gunnar Hansen ■
■ z
u
; Sýning í kvöld klukkan 8. j
: Aðgöngumiðar seldir í Iðnó ■
" ■
; eftir kl. 2 í dag. ■
: ■
: Sími 3191. :
M '■
: Bönnuð fyrir börn. ■
1
■ b ■ ■ > ■ a ■ ilii iii ■ i ■ • ■ a i i ■
V
S í
iKominn heim ?
Landbúnaðarvörur m
KOMMÚNISTAR vilja eigna núverandi Alþýðusam-
bandsstjórn hækkun á landbúr.aðarafurðum. Þótt það sé
ekki annað en kosningafleipur, þykir mér rétt að benda á
eftirfarandi:
Þegar núverandi verðlagsnefnd landbúnaðarafurða hóf
störf sín 1947, fékk hún að arfi frá kommúnis'tum sex-
mannanefndargerðina margfrægu, þar sem verð á land-
búnaðarafurðum var ákveðið svo hátt. að bændur sáu sér
fært að gefa fríviljuglega eftir af verðinu nær 10%. Við
neytendafulltrúarnir í verðlagsnefnd, landbúnaðarafurða
höfum jaínan orðið að berjast við þennan kommúnistiska
draug, og hefur okkur orðið nokkuð ágengt, eins og eftir-
farandi sýnir. Kommúnistar ákváðu, að bændur þyrftu
um það bil fullkominn karlmann sér til aðstoðar við með-
albúið, eða nánar tiltekið þyrftu að gréiða fyrir aðkeypta
vinnu sém svaraði 85% af kaupi bóndans. Við höf-
um fengið aðkeyptu vinnuna lækkaða niður í 37% af
kaupi bóndans. Kommúnistar ákváðu mjólkurafurðir með-
albúsins 12650 lítra. Við höfum fengið því framgengt, að
mjólkurmagn meðalbúsins er nú ákveðið 14900 lítrar.
Leiðréttingar þær, sem við höfum fengið fram á sex-
mannanefndaráliti kommúnistanna, munu nema allt að
33% til lækkunar, og mundi súpukjötið kosta nú um 23
króriur kg. og mjólkurlítrinn um kr. 4,35, ef farið væri
eftir verðlagningarreglum, sem kommúnistar samþykktu
í sexmarinanefndargerðinni margfrægu.
Sæmundur Ólafsson.
-
œ TRIPOUBlð 88
Lepdardómar
stórborgarinnar
(Johnny O'Clock)
Afar spennandi og atburða
rík amerísk sakamálamynd.
Aðalhlutverk:
Dick Powell
Eveleyn Keyes
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Á INDÍÁNASLÓÐUM
Spennandi ame'rísk mynd
um viðureign hvítra
manna og Indíána.
Gay Madison
Sýnd klNL
88 HAFNAR-
ÞórSarsoni
Dr. med.
Slysavarnafélags
S
S
s
s
Islands ^
kaupa flestir. Fást hjá (
slysavarnadeildum um S
land allt. í Rvík í hann- S
yrðaverzluninni, Banka- •
stræti 6, Verzl. Gunnþór- (
unnar Halidórsd. og skrif- S
stofu félagsins, Grófin 1
Afgreidd í síma 4897. ^
Heitið á slysavarnafélagið. S
Það bregst ekki. S
FAO annasi dreif-
ingu
ÁRIÐ 1939 fann fiskifræöing
ur fimm fágæta íiska í fiski-
þró nolckurri í Indó.nesíu. Vissi
hann ekki til að fiskitegund
þessi hefði áður ýmdizt í þeim
hluta heims. Honum var tjáð,
að fiskarnir hefðu veiðzt í lóni
nokkru þar í grendinni.
í ljós kom, að fiskarnir voru
af afríkönskum stofni, ér nefn-
ist Tilapia og áður hafði fund-
izt einungis á grunnmiðum við
Mosambique-ströndina. Það er
óráðin gáta hvernig fiskarnir
hafa komizt þessa óravega-
lengd, þar sem enginn fiskur
þessarar tegundar hefur fundizt
á öllu svæðinu iríítli Mosambi-
que óg' Indónesíu.
Nú var stofnað til klaks i
fiskaþróm í Indónesin og gekk
vel og varð fiskitégund þessi
brátt mjög vinsæi freðutegund
þar í landi. Sem dærai um vin-
sældir Tilapia fisksirs má geta
þess, :að Japanar gerðu tilraun
til að notfæra þær sér til fram
dráttar í áróðri sínum.
Eftir stríðið beittu fiskifræð
ingar FÁO sér fyrir því, að fiski
tegund þessi yrði flutt til ann-
arra Austurlanda. Nú er svo
komið, að Tilapia-tegundina
getur að finna bæði á Malakka-
skaga, í Thailandi, á Filippseyj
um og á Ceylon. í þessum mán-
uði heldur FAO námskeið í
Thailandi þar sem lögð verður
mikil áherzla á fræðslu' um
ræktun Tilapia fisksins, enda
hefur reynslan leitt í ljós, að
fiskur þessi dafnar mjög vel í
fiskiþróm og smátjörnum innl
í landi. Mikill áintgi virðist
ríkjandi fyrir fiskitegund þess-
ari í fleiri Asíulöndum og hafa
FAO m. a. borizt fyrirspurnir
varðandj fiskiræktina frá lönd-
unum fyrir botni Miðjarðar-
hafs. (Frétt frá SÞ;.
Úrslil gelrauna-
HAFNARFIRÐI
f v
1 ” ”
1
(Olof Forsfareren)
Áhrifainikil sænsk-finnsk
stórmynd um mikla skaps-
muni.
Regina Linnanheimo.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 15 ára.
CHAPLIN í HAMINGJU-
LEIT
Sprenghlægileg mynd með
hinum vinsæla grínleikara
Chaplin. Einnig: Teikni-
mynd í litum með Bugs
Bímny, Á dýraveiðuntj
spennandi litmynd og gcín-
mynd.
Sýnd kl. 5. Sími 9184
ÚRSLIT getraunaiéikjanna,
.Blackpool 8 — Charltön 4 1
Cardiíf 2 — Stoka 0 1
Chelsea 1 — Wolves 2 2
Derby 2 — Arsenai 0 1
Mantíh. Utd 0 — Sunderl. 1 2
Middlesbrough 1 — Bolton 2 2
Newcastle 2—Maneh. City 0 1
Portsm. 1 — Aston. Villa 1 x
Sheifield W 1 — Preston 1 x
Tottenham 2 — Burnley 1 1
V/. Bromvich 3 — Tottenh. 0 1
Blackburn 1 — Huddersf. 1 x
Bnllettskólilin, Þjóðleikhúsið hefur nú gengizt fyrir
kennslu í ballettdansi, og annast
dönsku ballettdansararnir, sem sýna list sína í óperettunni
,,Leðurblakan“, þar kennslu. My-ndin sýnir þessa dansara, Lise
----Kæregaard og Erik Bidsted, í ballettdansi.
AB 2