Alþýðublaðið - 28.09.1952, Page 3
r*
*•••» *
i* » ; i t* i
Mk «áá*
í DAG cr sunnudagurinn 28.
pepí.ember.
Næturvarzla er í Laugavegs-
japóteki, sími 1618.
Næturvörður er í iæknavarð-
isíoíunni, sími 5030.
Helgidagslæknir er Ólafur
iTryggvason, Mávainíð 2, sími
j0866.
i Slökkvistöðin, sími 1100.
Lögregluvarðstofan. sími 1166
! 9-;
Fíugferðir
í dag verður flogjð til Akur-
eyrar og Vestmannaej;ja.
Á morgun er ráðg'ert að fljúga
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
,1’agurhólsmýrar, Hornafjarðar,
.ísafjarðar, Kirkjubæjarklaust-
urs, Kópaskers, Neskaupstaðar,
iPatreksfjarðar, Seyðisfjarðar og
Siglufjarðar.
Skfpafréttir
.Eimskipafélag K,eykjavíkur.
Katla er væntanleg síðdegis í
dag til Reykjavíkur frá Ibiza.
iSkipaútgerð rikisins.
Hekla er í Reyk.javík. Esja fór
ifrá Akureyri í gær austur um
iland. Herðubreið er á Aust-
Ljörðum á norðurlejð. Skjald-
breið var á Skagaslrönd í gær.
'Þyrill er. í Reykjavík. Skaftfell- .
íngur fer frá Reykjavík á þriðju :
■claginn til Vestmannaevja. j
Afuiæíí
Sjöíug
er í dag Helga Helgadóttrr,
Stangarholti 20.
Or öllum áttum
Kvöldskóli KFUM.
Skólinn verður settur í húsi
KFUM og K við Avn tmannsstíg
1* okt. kl. 8,30 síðd. Innritun
hemenda í Verzl. Vísi, Lauga-
vegi 1, lýkur um hr.lgina. Allar
upplýsingar um skólann eru
veittar í sírna 2526.
ííúsmæffrafélag Reykjavíkur.
Saumanámskeið þyrjar á
þriðjudagskvöld kl. 8 í borgar-
túni 7.
Vöruvöndun er frumskil-
yrði í allri framieiðslu.
.Mjólkureftirlit ríkisins.
Brúðkaup
í gær voru gefin saman af
eéra Emil Björnssvni Þorgerður
Sveinsdóttir og Guðmundur
Benjamínsson klæðskerameist-
ari. Heimili þeirra er á Hring-
foraut 88.
Nýlega voru gefin saman af
feéra Emil Björnssyni Ólafia Á
Sigurðardóttir frá Keflnvik og
(Bagnar Jónsson, bóndi að Laug-
ardalshólum í Laugardal. Heim-
jli þeirra verður að Laugardals-
hólum.
Nýleg voru .gefin. saman af
eéra Emil Björnssyni Ástríður
Lárusdóttir og Friorik Júlíus
Knudsen. Heimili þeirra verður
í Lönguhlíð 21.
PEDOX fóiabaðsaifi
Pedox fótabað eySir •
skjótlega þreytu, sárind- ^
um og óþægindum í fót- S
unum. Gott er að láta )
dálítið af Fedox í hár- ^
þvottavatnið. Eítir fárra s
daga notkun kemur ár-S
angurinn í ljós. . ■
S
Fæst f næstu búð. •
S
CHEMIA H.F ^
S
AB - inn á
hvert heimilil
Opið daglega kl. 14—23, einnig sunnud.
Barnavarzla kl. 14—19.
Aðgöngumiðar á 10 kr. fyrir fullorðna og 5 kr.
fyrir börn. Aðgangskort, sem gilda allan mán-
uðinn, á 25 kr.
NYBÖK
eftir Siguxjón Jónsson er kornin í bókabúðir. — Er það
hig
8
eioari hluti, sem margir hafa beðið með óþreyju. Fyrri
hiutinn fékk alls staðar góða dóma, þó mun sagt verða
að síðari hlutinn sé betri. — Hér er á ferðinni bók,
sem lengi mun getið verða.
IÐUNNARÚTGÁFAN.
H ■ ■■ KB SEÍlf VttfWHU ■ ■ ■ ■ 9'«¥¥10001
! ÚTVMP SEYKJAVÍK !
11.00 Morguntónleikar (plötur); .
a) Kvartett í C-dúr op 70 nr. j
3 (Keisarakvartettinn) éflir
Haydn (Léner-kvartettinn
leikur). b) Píanókvartett í k-
moll (K 478) eftir Mozart
(Artur Schnabel og strengja-
leikarar úr Pro Arte kvart-
ettinum leika).
14,00 Messa í Haligrímskirkju
(séra Jakob Jónsson).
15,15 Miðdegistónieikar: a)
Barnalög fyrir píanó op. 39
eftir Tschaikowsky (Geoffrev
Shaw leikur; — plötur). b),.
Sígaunasöngur tftir Brahms
(Madrigalkórninn í London
syngur; — plötur). c) 15,45
Lúðrasveit Reykjavíkur leik-
ur; Paul Pampichi.er stjórnar,
18.30 Barnatími (Stefán Jóns-
son námstjóri).
19.30 Tónleikar: Robert Casa-
deus leikur á píanó (plötur).
20,20 Frá þjóðleikhúsinu: Atriði
úr óperettunni ,,Leðurtalök-
unni“ eftir Johann Straúss.
20,40 Erindi: Heimsókn nor-
rænu kirkjutónilstarmann-
anna í sumar (Páll ísólfsson).
21,05 Tónleikar frá 5. móti nor-
rænna kirkjutónlistarmanna.
fteknir á segulband í dómk.):
fslenzk tónlist.
21,45 Frásöguþáttur: Samtal í
hlíðinni (Martin Larsen).
Á MORGUN:
20.20 Útvarpshljómsveitin; Þ.
Guðmundsson stjórnar: Laga-
flokkur eftir Schubart.
20,40 Um. daginn og veginn
(Sveinn Ásgeirsson hagfr.).
21,00 Einsöngur: Pierra Bernac
syngur (plötur).
21.20 Erindi: íran (Baldur
, Bjarnason magisíer).
,21,35 Tónleikar (plöiur): „Vari-
ations sérieuses“ íyrir píanó
op. 54 eftir Mendeissohn (Al-
fred Cortot leikurL
21,45 Búnaðarþátl’jr: Héraðs-
skólinn og landbúnaðurinn
(Aðalsteinn Eiríksson námstj.)
AB-krossgáta — 142
3 e s
Lögfræðingar frá 42 þjóðum komu nýlega saman á fund
í Berlín og samþykktu útgáfu verksKUm hryðjuverk og glæpi
kommúnista * • Formaður nefndarinnar er Vestur-íslend-
ingurinn Joseph T. Thorson.
Samkvæmt nýjustu 5 úra áætlun Rússa á að aulta um
setningu ríkisverzlanauna um 70%, og er ákveðið, hv.e mik-
il aukningin á að vera í ýrnsum greinum * * * Til dærnis
eiga Rússar samkvæmt þessari áætlun að a^ka áfs,iigis-
neyzlu sína um 100% og bjórdrykkjuna um 80% á þessix
5 ára tímabili!
Sá, sem langmestum vonbrigðum varð fyrir í Vestur-ísa-
fjarðarsýslu, var Þorvaldur Garðar, en hajm hafði sannfært sjálí
an sig og forráðamenn íhaldsins um, að hann mundi fá 410 at-
kvæði og þar með ná kosningu.
Norski Hæringurinn, Clupea, hefur verið í Esbjerg í sum-
ar og brætt síld • * * Skipið hefur haft nóg að gera til ac*
greiða kostnað og afskriftir, en mun ekki vera orðið gróðafyr-
irtæki enn ’;t • !’ Síld er nú mikil við Færeyjar, og menn spyrja
því, hvort ekki sé hægt að selja Færeyingum Hæring!
Hlutafélagið um iðnbankann verður stofnað á þessu hausti,
og stendur hlutafjársöfnun yfir, en iðnrekendur þurfa að>
leggja fram 1 750 milljónir á móti 3 millj. frá ríkinu.
Það eru margir, scm hyggja á Spánarferð í vetur og
vor og er talið, að bæði Hekla og Gullfoss kunni að fara
* * * Sú saga gengur, aff einn karlakórinn í Reykjavík
ætli að leigja Gullfoss, sigla til stranda Hollands, Belgíu,
Frakklands, Spánar og inn í Miðjarðarliaf og syngja í
lielztu hafnarborgunum og jafnvel í París.
Eins og við mátti búast, hefur ýmsum smámunum v.erið
stolið á Iðnsýningunni, þrátt fyrir gott eftirlit * * !’ Ekki hafa
þó þjófarnir alltaf hagnazt mikið á stuldinum • ’!’ Þeir hafa.
til dæmis komizt að raun um, að margar fallegar súkkulaðisurn.
búðir á sýningunni eru með trékubbum innan í!
Það er spá margra, að bæði Varðbergsmenn og J&srgur
viðskiptafræðingur hyggi á framboð í næstu kosningum, og
er blaðaútgáfa þessara aðila undirbúningur að því * * Slífc
franxboð gætu orðið örlagarík í bæjarstjórnarkosningum,
í Reykjavík.
7 "Tí~ J t ¥ s íl
|ÉÍ 6 i
i 1
Síð lí m
1% ú : . |
ií r |P \
77' !
Vörubílstjórafélagið Þrótfur.
Ákveðið. hefur verið að kjör 2ja aðalfulltrúa og 2ja
til vara á 23. þing ASI fari fram með allsherjarat-
kvæðagreiðslu.
Samkvæmt því auglýsist hér með eftir framboðs-
listum, 'og skulu þeir hafa borist kjörstjórn í skrifstofu
félagsins eigi síðar en kl. 19 þriðjd. 30. þ. m. Hverjum
lista skulu fylgja meðmæli minnst 24 fullgildra félags-
manna.
Kjörstjórnin.
Lárétt: 1 stilling, 6 gælunafn
.7 maður, 9 tveir sarnstæðir, 10
brum, 12 tímamæliv, 14-japl, 15
rönd, 17 kristniboði.
Lóðrétt: 1 duttlungar, 2 auð-
kenni, 3 friður, 4 fataefni, 5
málmur, 8 bindiefni, 11 kiína,
13 stuldur, 16 ílát, sk.st.
Lausn á krossgálu nr. 241.
Lárétt: 1 rogginri, 6 Roy, 7
merg, 9 tt, 10 tef, 12 ár, 14
ragn, 15 sýp, 17 trássi.
Lóðrétt: 1 rembast, 2 gort, 3
ir, 4 not, 5 nytina, 8 ger, 11 fals,
13. rýr, 16 pá.
vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í
þessum hverfum:
Grímssíaðaholti,
Skerjafirði,
Skjólumim, ^
Vogahverfi.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900.
s s : o
r r
t-v. ÁB 3j