Alþýðublaðið - 30.09.1952, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1952, Blaðsíða 1
Fjárflutningar í lofti austan • • I r A-, ' úr Oræfum fil Rangárvalla . (Sjá 8. síðu). V-----------------------------------------------J XXXIII. árgangur. , Þriðjudagur 30. sept. 1952. 217. tbl. Leyndin yfir undirbúnnigi tilraunanna á Monte- . belloey við Ástralíu vekur margvíslegar tilgátur. Farhegaflug með þrýstiloftsvélum. BJe7ka flugíélagið Britfsl? °verseas 1 ~ ° 1 Airways hefur nu hafio farþegaflug fneð þrýstiloftsvélum milli London og Colombo (höfuðborgar Ceylon, við suðurodda Indlandj), Það eru þrýstiloftsflugvélar af hinni frægu „Comet“-gerð, frá flugvélaverksmiðjum De Havil land á Bretlandi, sem notaðar eru til þessa farþegaflugs. — hins fyrsta í heiminum með þrýstilofsfiugvélum. Myndin sýnir eina „Comet“-fIugyélina á leið til Ceylon. ar vi að fara á Ifnuveið- usfursfrönd Grænlands Heimfaði helmingi búilóðar - iékl háif húigögn! s s s V s ) ) DAILY HEBALD segir frá) ^ nýlegum hjónskilnaði í París,) ('sem fór fram með óvenjuleg- ) (iim hætti. Það var konan,) heimtaði skilnaffinn af ) ; manni sínum, Andre Mabret,) og helminglnn af búslóffinni) ^iian leiff. ) ^ Mabret ákvaff aff verffa viff) ;ósk hennar; og þegar hún) £ kom til þess aff sækja sinn) ; helming húslóffarinaar, var • ^hann búinn aff saga sundur) ; hvern einasta húsmun, sem) ; þau höfðu átt. Hann bauff) ; faeimi aff taka meff sér hálfan) stóla, hálf borff, hálfa skápa) \ og hálft hjónarúmið. En í • \ Staff þess aff gera þaff, símaffi) S hán á lækni. Andre Mabret? S er nú á hressingarhæli. / Slæifi lumi ilaðar enn ekki lokið Fimmtíu menn eiga að hafa vetursetu í Mestersvík FIMMTÍU MENN eiga nú að liatfa vetursetu í Mestersvík á Austur-Grænlandi og vinna þar í sambandi við blýnámurnar. Hefur veriff komið upp vetrarbúðwn fyrir þá þar, og flugsam- gömgur eru enn þangaff norður. Nú er tekið mjög að hausta að þar nyrðra og frost komin allmikil. Og af peiui sökum er mjög auðvelt að lenda flugvél- wxi á flugvellinum, sem þar hef- Þar er nú talið ísiaust, góð tíð og góður / þorskafli. - Islenzkf skip hefur aldrei áður verið gert út til véiða á þær slóðir ---------—t----------- VÉLBÁTURINN JÓN VALGEIR mun í þessari viku leggja af stað til fiskveiða við austurströnd Græn- lands við Angmgsalik. Er það í fyrsta sinn sem íslenzkt skip fer á þær slóðir til fiskveiðar með línu. Þetta er því að nokkru leyti tilraun til fiskveiða við austur- ströndina og mun ríkið að einhverju leyti styrkja út- gerð bátsins í þessari veiðiför. ' Jón Valgeir fer með línu og veiðir í ís. Siglingin frá Jökli til Angmagsalik tekur hálfan annan til avo sólarhringa, en vegalengdin er um 300 sjómíl- ur, eða :líka löng og frá Reykja- vík til Norðausturlandsins. Um þetta leyti árs er talið íslaust á þessum slóðum, þar eð ísrek byrjar venjulega ekki fyrr en eftir áramót og stendur fram eftir sumri. í>að kemur fyrir, að skozk skip á lúðuveið- um fara á þessar slóðir, og er það haft eftir skipstjóra á einu slíku skipi, sem undanfarið hef- ur verið að veiðum við Angmag- salik og 180 mílur þar suður af, að þorskafli sé þar ágseíur um þessar mundir og veðurfar hið bezta. í fyrrasumar fóru tvö eða þrjú íslenzk skip til fiskveiða með línu við vesturströnd Græn lands, og öfluðu þau vel, en eins og áður segir, hefur aldrei verið reynt með línu á þessum slóðum við austurströndina. — Jón Valgeir er um 100 smálestir að stærð; HIN MIKLA LEYND, sem hvíiir yfir öllum undirbún- ingi kjarnorkutilraunanna, sem Bretar eru um þaff bil a»5 hefja á Montebelloey, undan norðvesturströnd Ástraiíu, hefusr aff Reutersfregn frá London hermir, kallað fram tilgfátur um aff Bretár búi yfir einhverjuni nýjum, kjanorkuvopnum, sem þarna eigi aff réyna og séu miklu ægilegri en kjarnorku- sprengjurnar, scm hingað til hafa verið frainleiddar. Allir .vís- indamenn, sem ■ unnið hafa að hinum brezku kjarnorkuvopn- úiri, éru nú koinnir til Ástralíu; en auk þeirra vita ekki aðrir en Churchill og með honum örfáir brezkir stjórnmálamenn, hverskonar kjarnorkuvopn það eru, sem reynd verða á Montebe belloey. , Vísindamenn, sem heima eru^ í London, eru með margar tii- gátur um hin nýju kjarnorku vopn. Ein þeirra er sú, að það séu kjarnorkukúlur, sem skjóta eigi af fallbyssum brezks her- skips á strönd Montebelloeyjar; en önnur er sú, að hið nýja vopn sé kjarnorkugeisli, sem drepi allt og tortími öllu, sem fyrir honum verður. Sumir brezkir vísindamenn álíta, að kjarnorkukúlur, sem skotið sé af loftvarnabyssum og tortímt geti heilum flugvéla- flotum eins og þeim, sem Hitl- er sendi til loftárásanna á Eng land. Brezkir vísindamenn eru yfir leitt mjög vongóðir um, að Bret ar verði eftir tilraunirnar á Montebelloey orðnir forustu- þjóð í franueiðslu kjarnorku- vopna. Byggja þeir þær vonir einkum á brezka kjarnorkusér- Framh. á 2. síðu. og ÞRÁTT FYRIR KALT stutt sumar hefur heyfengur landsmanna orðið í meðallagi, og eru hey yfirleitt vel hirt, sagði búnaðarmálastjóri í við- Framhald á 7. síðu. ur verið gerður í sumar. Hann er xmi 1800 metra langur, eða nægilega stór til Þess að Sky- mastei'flugvélar geti lent þar. Framh. á 2. síðu. Kosningar í ASÍ: lýðræðininnar fengu 8 fulHrúa, kommúniitar 3, um helgina KOSIÐ VAR til Aiþýðu satm-f bandsþings í 8 félögum om. heigina, 11 fulltrúar alls. Af þeim hlutu lýðræðissinnar 8, eft kommúnistar þrjá. Múrarafélag Reykiavíkur kaus Eggert Þorsteinsson og Ólaf Pálsson, Sjómannafélagr ísfirðinga Eggert Samúelsson, Marías Þ. Guðmundsson og Guðmund Guðjónsson, Verka- Framh. á 2. síðu. Truman farinn í kosningale angur fil sfuðnings Sfevefison ------e-------- Ætlar að fara um öll Bandaríkin og flytja samtals níutíu kosningaræður á hálfum mánuði. TRUMAN FORSETI hóf í gær hálfsmánaðar kosninga • leiðangur -um Bandaríkin til stuðningS Stevenson og ætlas? að flytja samtals 90 kosningaræður á leiðinni. ... — , Truman ferðast með járn- braut eins og í Linum fræga kosningaleiðangri sínum uia Bandaríkin fyrir fjórum árars- Ætlar hann að leggja leið sína: um öll ríki Bandaríkjanna. Hann flutti fyrstu ræðu sina í Minnesota í gær og kvað það klingja einkennilega í eyrum sínum, að repúblíkanar þætt- ust ætla að berjast gegn „spill ingunni í Washington“. Sjálfur þættist hann hafa barizt gegn- henni, svo sem honum hefði verið unnt, en ævinlega mætt hinni hörðustu mótspyrnu emb- ættismanna úr repúblikana- flokknunu 1200 fulitrúar litja ánjring brezka al- þýðuMkiim 1200 FULLTRÚAR sitja árs- þing brezka alþýðufiokksins, sem sett var í Lancashire á Englandi í gær. Búizt er við miklum umræðum á þinginu, sem stendur fram á föstudag. Forseti flokksstjórnarinnar, sem setti þingið, taidi ólíklegt, Framh. á 2. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.