Alþýðublaðið - 30.09.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1952, Blaðsíða 2
 sækonungsins NEPTUNE’S DAUGHTER Bráðskemmtileg ný amer- ísk söngva- og gamanmynd í litum. Esthcr Williams Red Skelton Ricardo Montalban Xavier Cugat og hljómsv. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (I See A Dark Stranger.) Afar spennandi brezk mynd um njósnir Þjóð- verja í síðustu heimsstyrj- öld. Aðalhlutverk: Deborah Kerr Trevor Howard Raymond Huntiey Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. £ AUSTUR- 83 83 BÆJAR BIÚ 83 æ nyja bio æ Áhrifamikil og vel gerð þýzk stórmynd. er fjallar um ævi tónsnillingsins Beethovens. Aðalhlutverk: Edwald Balser Marianne Schoenauer Judith Holzmeister Philharmoniuhlj ómsveitin í Vín leikur. Kór Vínaróp- erunnar og hinn frægi Vín ar drengjakór syngja. Sýnd kl. 9. GLÓFAXI Roy Rogers og undrahest urinn Trigger. Sýnd kl. 5,15. (Koad House) Mjög spennandi og við- burðarík ný amerísk rnynd. Aðalhlutverk: Richard Widmark Ida Lupino Cornel Wilde Celeste Holm Bönnuð börnum yngri en 16 ára, Sýnd kl. 5,15 og 9. Afar skemmtileg og við- burðarík amerísk stórmynd Glenn Ford Ellen Drew William Holden Sýnd kl. 9. ÖRLAGAÐAGAR Sýnd kl. 7. FJÖGUR ÆVINTÝRI Gullfalleg mynd í Agfa- litum. Sýnd kl. 5. æ TRiPouBio æ Afbrof og eifurlyf (The port of New York) Afarspennandi og taugaæs andi mynd um baráttu við eiturlyf og smyglara, Mynd in er gerð eftir sánnsögu legum atburðum. Aðalhlutverk: Scott Brady Richard Rober Bönnuð börnum inn an 16 ára. Sýnd kl. 5,15 og 9. FjÓll (The Milkman) Sprenghlægileg ný amerísk músik-og gamanmynd. Á byggilega fjörugasta grín- mynd haustsins. Donald 0‘Connor Jimmy Durante Pipcr Laurie. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bráðskemmtileg og fyndin ný amerísk litmynd. Aðalhlutverk: Jeanne Grain Wiliiam liolden Edmund Gwcnn Sýnd kl. 7 og 9. Síini 9240. ■1« AÍÍll^ D ANS AUGLYSINGAB ANNIÐ: vl /> ÞJÓDLEIKHÚSIO Leðurblakan Sýning miðvikud. kl. 20.00. Tyrkja-Gudda Sýning fimmtud. kl. 20.00 $ Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. aS í Htkvikmyndin s s s s s s * ’ \ \ s S verður sýnd í Sjálfstæðis-s, ^ “ S S húsinu í kvöld kl. 9. \ \ S Aðgöngumiðasala eftir s b S S kl. 4 í dag. i í 5 S S Brauíarholti 22. s N C y Innritun daglega kl. S s S •—3 og 5—6 í sima 6795.^ b S b S > s s s s Slysavarnafélags íslands b kaupa flestir. Fást hjá ^ slysavarnadeildum um s íand allt. í Rvík í hann- S yrðaverzluninni, Banka- • stræti 6, Verzl. Gunnþór- s unnar Halldórsd. og skrif- S stofu félagsins, Grófin 1. ^ Afgreidd í síma 4897. — ^ Heitið á slysavarnafélagið. s Það bregst ekki. S HAFNA1?- 83 FJARÐARBIO ffi HAFNAR FIRÐ1 T Hin nýja útgáfa á litkvik- mynd Hal Linkers. Hvalveiðar. Síldarsöltun Landbúnaður. Akureyri Mývatn. Sigluíjörður. — Hafnarfjörður. Sýnd kl. 9. Sími 9184. Þykist hafa verið í fullum rétti og samræmi vic reglugerð, er hann barmaði dansauglýsingarnar. Frá menniamálaráðuneyt- inu hefur AB borizt eftirfar andi yfirlýsing varðandi hið umdeilda bann þess við dans auglýsingum í útvarpinu: ÚT AF UMRÆÐUM, sem farið hafa fram í blöðum vegr.a íhlutunar ráðuneytisins um birt ingu auglýsinga um dans- skemmtanir í útvarpinu, skal þetta tekið fram: Samkvæmt reglum settum 15. marz 1945 um flutning aug lýsinga í útvarpinu, er tekið fram í 4. gr. (c), að ekki megi taka til flutnings „auglýsingar um samkomur skemmtiklúbba e*a félaga, sem vitað er um, að ekki hafa annað mark- mið en að halda uppi dansskemmtunum í fjár- gróðaskyni“. Þessum reglum hefur ekki verið fylgt í mörg ár, þótt víðtæk starfsemi félaga, hJjómsveita og veitingastaða hafi beinst að því að halda dans skemmtanir í fjárgróðaskyni eingöngu. Með því að birta o- hindrað það auglýsingaflóð, sem þessu hefur verið samfara, hef ur útvarpið mjög stuðlað að fjáröflunarstarfsemi þessari. þótt í reglum útvarpsins sé bannað að birta slíkar auglýs- ingar. Þessi áróður er ómenn- ingarbragur, sem ekki tíðkast í neinu útvarpi, sem rekið er af opinberri hálfu. íhlutun ráðu- neytisins gekk í þá átt, að regl um útvarpsins væri ’fylgt i þessu efni og að það yrði gert á þann hátt, að ekki væri um yfirskin eitt að ræða, heldur væri tekið fyrir birtingu allra auglýsinga í sambandj við dans skemmtanir sem haldnar eru í gróðaskyni. Útvarpið hlaut því að mynda iér reglur um hvern ig slíku banni yrði fralnfylgc. Útvarpsráð hefur í þessu sam bandi talið rétt að birta opin- berléga yfirlýsingu um það, að gengið hafi verið á þess rétt með afskipum ráðuneytisiní:, þar sem vald þess yfi.r dagskrá sé óumdeilt og að ráðherra geti ekki lagt bann við auglýsingum frekar en hann gæti bannað að lesin væru í útvarpið ættjarðar kvæði eða danskvæði. Útvarpsráð virðist misskilja nokkuð valdsvið sitt. Hér er fyrst og fremst um að ræða fyr irmæli um, að fylgt sé settum reglum útvarpsins, er ekki hef ur verið farið eftir í mörg ár án þess að útvarpsráð hafi vak ið á því athygli. í öðru lagi má benda á, að út, varpsráð starfar að verulegu leyti samkvæmt reglum er ráð- herra setur (meðal annars varð andi auglýsingar) og er í því efni háð ákvörðunum hans á hverjum tíma. Afskipti þess íí sambandi við auglýsingar byggj ast eingöngu á því eftirliti. sens lögin gera ráð fyrir, að útvarpss ráð hafi um það, að við útvarp ið ríki skoðanafrelsi og óhlut- drægni. En það, að lagt er bann við ákveðnum tegundum auglýs inga verður ekki talið brot á hlutleysi útvarpsins. Kosningar ASÍ i Framh. af 1. síðu. kvennafélagið Báran á Hoísósi kaus Líneyju Kristmsdóltur, Yerkakvennafélagið Báran á | Eyrarbakka kaus Kristján Gu6- 'mundsson einróma og Yerka- lýðsfélag Hveragerðís Eggert Engilbertsson. Þessir fulltvúar eru ailir lýðræðissinnar. Vélstjóraféiag ísafjarðar kaus hins vegar kommúnistann Kristinn D. Guðmundsson, Verkamannafélagið A rvakur á Esjnfirði kommúnistann Alfreð Guðmundsson, og einnig hlutu kommúnistar fulltrúa Sveina- félags pípulagningaímg/na í Reykjavík. Á fundi, sem haldinn var i gærkvöldi í Félagi flugvirkja, var Sigurður Ágústsson kosinn fulltrúi á sambandsþing. Framh. af 1. síðu. Nokkrir menn munu enn vera þar nyrðra, er bíða ierðar heirn að lokinni sumarvinnunni. Flugfélag íslands hefur flutt þaðan í þessum mánuðí' 19 menn hingað, og ef til vill send- i ir það flugvélar þangað tvær ferðir enn í haust, að því er skrifstofa flugfélagsins skýrði blaðinu frá í gær. Þá hefur flugfélagið sent flugvélar tví- I vegis eftir mönnum til Ellaeyj- ar, tæplega 40 alls. Ifrúi Framhald af 1. síðu. að flokkurinn yrði lengi í stjórnai-andstöðu. Hvatti hann fulltrúana til þess að standa saman um öll grundvallar- stefnumál flokksins; því að það væri skilyrðið fyrir áíramhald- andi vexti hans og viðgangi. Sundrung væri það eina. sem gæti heft sigurför hans. Flokksþingið samþykkti strax í gær harðorðar viíur á stjórn Churchills fyrir afnám þjóð- nýtingar á stáliðnaðinum og bílaflutningum. Framh. af. 1. síðit ræðingnum dr. William G. Penney, sem stjórnað hefur framleiðslu hinna brezku kjarn orkuvopna og á að hafa yfir- umsjón með tilraununum á Montebello. Bretar álíta, að hann sé slyngasti kjarnorkusér fræðingur, sem uppi er í heim inum; en hann hefur stöðugt unnið að framleiðslu kjarnorku vopna, síðan kjarnorkuárásin var gerð á Hiroshima og Naga- saki í lok síðari heimsstyrjaldar innar. Það þykir einnig styðja þær * tilgátur, að Bretar séu þegar komnir jfurðu langt í frarn- leiðslu kjarnorkuvopna, hve mikla ánægju Churchill hefur undanfarið látið í.ljós yfir fram förum brezks kjarnorkuiðnað- ar; 2

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.