Alþýðublaðið - 30.09.1952, Blaðsíða 5
1 ÞAÐ er á sviði menningar-
)mála, sem framfarirnar hafa
jmestar orðið í Tyrklandi síðan
Ifyrir heimsstyrjöldiria síðari.
Þes:s verða þeir fljótt varir,
jsem Iiafa verið þar á árunum
eftir 1930, og koma þangað í
íyrsta skipti aftur nú. í þeim
tefnum sem öðrum hafa Tyrkir |
á síðustu árum lagt hina mestu
áherzlu á að semja sig að sið-
Rim vestrænna þjóða, enda
Knjög sótzt eftir sérmenntuðam
anönnum frá Vestur-Evrópu og
Bandaríkjunum til þess að leið
íbeina í þeim efnum. Háskóla-
prófessorar er'u mjög margir
iþar í landi af vestrænu bergi
íbrotnir, enda hefur verið kom-
iizt þannig að orði í ganmi (og
ælvöru) að bezti þýzki hásþol-
inn væri í Istambul. Tyrknesk'a
stjórnin tók líka oftast þeim
imönnum opnum örmum, sem
'kynþáttahatrið eða stjórnmáia-
iskoðanir gerðu útlæga úr þr.'ðja
.TÍkinu.
En þessum sérfróðu mörmum
ihefur stórlega fækkað eftir
styrjöldina. Nokkrir hafa
ílutzt til Bandaríkjanna, aðrir
haia. snúið til heimalanda
líinna úr útlegð. Margir inn-
ffæddir Tyrkir hafa getið sér
Sheimsfrægðarorð í vísindum,
Pömuleiðis á sviði læknisfræði.
Rétt fyrir síðari heimsstyii-
þld var stofnsettur í Ankara
■ieikskóli nokkur, og var þýzki
leikhúsmaðurinn Carl Ebert
Jbar að verki. Og nú er svo
jkomið, að teknar eru ti] með-
ferðar í óperunni heimsþekkt
verk, bæði óperur og sjónleik-
Hr hinna sígildu meistara, svo
pg leikir hinna þekktustu sam-
tíðarmanna. En Tyrki vaníar
ennþá erfðavenjur, svo sem
margar aðrar „ungar“ þjóðir.
Fyrir byltinguna í Tyrklandi
Snæltist það sem sé heldur en
ekki illa fyrir, ef innfædd kor.a
íékk þá flugu í höfuðið að iðka
íeiklist. Ef kona hefði látið sjá
sig þar á leiksviði, hefði hún
sennilega verið grýtt í hel. Og
enn þann dag í dag er allur
almenningur ekki búinn að átta
sig á breytingunni, og vestur-
evrópisk áhrif ennþá nauðsyn-
leg. Því var það, að aðalleik-
tetjórinn við tyrkneska þjóðleik
Jiúsið fegins hendi þáði tilboð
liins þekkta þýzka leikhús-
manns frá Múnchen, Arnulf
Schröder, um að starfa íyrir
leiklistina í Tyrklandi. Hann
tók að sér stjórn óperunnar,
,Varð leiklistarráðunautur
stjórnarinnar og prófessor við
Söngfræðiháskóla landsins. Arn
tulf Schröder játar, að því mið-
iur hafi leiklistin í Tyrklandi
.ftrauðla slitið barnsskónum enn
Jþá. Og það, sem enn veldur
Sienni mestum erfiðleikum, er
fekorturinn á viðfangsefnum,
Sem hæfa lyndiseinkunn lands-
jnanna, svo ólík sem hún er
jþví, sem gerist á Yesturlönd-
i»m.
1 Aðbúnaður þeirra, sem
Stunda nám á leiklistarskóla
ríkisins, er slíkur, að ekki verð
«.r á betra kosið. Námið stend-
'air yfir í 5 til 7 ár. Einskis
fekólagjalds er krafizt, og nem-
tendurnir fá ókevpig fæði og
íbúsnæði. Hins vegar verða
snemendur að skuldbinda sig til
p.ö starfa fyrir ríkisóperuna
'eða þjóðleikhúsið í hálft annað
ar, fyrir hvert ár, sem ríkið
jfeostar dvöl þeirra við námið.
Þeir fá líka, auk ókeypis náms
ikostnaðar, greidda ofurlitla
;íjárupphæð til eigin þarfa eða
isem vasapeninga. Og þegar svo
aiemendur hafa lokið prófi, er
Jp-eim tryggð staða hjá því op-
Ekki hefur enn verið vitiað eftirtalinni vinninga í
A-fiokki Happdrættisláns ríkissjóðs, s.em útdregnir voru
þarm Í5. október 1949:
2809 krémir:
32602, 33244, 66500, 114873.
rotiur:
7037. 95696, 118630.
Nýja óperuhúsið í Ankara, höfuðborg Tryklands.
inbera með rétti til eftirlauna.
Svipuðu máli gegnir hvað
snertir aðra skóla í bóklegum
og verklegum fræðum, með
sömu skuldbindingum þó og áð
ur er lýst. Hins vegar fá t. d.
verkfræðingar oft undanþágu
útvega kennara til starfa í '
barnaskólum landsins.
í hernum er haldiö uppi,
námskeiðum handa þeim af
hermönnunum. sem ekki hafa
átt kost á kennslu á barnsaldri.
Hópar kennara ferðast um á
12966, 15246, 27355. 32856, 36929, 46759, 46999, 47409,
54180, 58664, 59500, 68165, 72758, 84454. 94668, 95638,
103900, 118730, 118745, 118803, 125012. 148538.
frá þeirri kvöð, að þurfa ao vegum ríkisins, og halda uppi
starfa fyrir ríkið að námi loknu, j kennslu fyrir ungar stúlkur í
sérstakíega ef eftir því er geng sveitum, bæjum og þorpum.
ið af einkafyrirtækjum að fá
þá í þjónustú síria.
Skemmtilega athyglisrverö er
,,tilraunastöð‘‘ nokkur, sem rík
ið rekur. Hún er að því leyti
sérstæð, að „tilraunirnar“ eru
ekki gerðar með búpeningí svo
sem nafnið þó gæti bent til,
heldur með börn, sem lokið
hafa námi í barnaskóla. Þar er
þeim börnum komið til náms,
sem eru orðin tólf ára eða
eldri, og talin eru skara fram
úr að líkamlegu eða andlegu
atgervi. Áherzla er lögð á að
búa þessi börn undir að læra
ýmisleg gagnleg störf, svo sem
landbúnaðarstörf eða einhverja
iðn, og ætlunin að þau taki svo
að sér kennarastörf víðs vegar
um landið hvert á sínu sérstaka
sviði. Þegar unglingarnir hafa
lokið námi, fá þeir til eigin
umráða landsspildu nokkra, og
hana skulu þeir rækta, bæði
sem kennarar og um leið fyr-
irmyndarbændur. Sama gildir
um þá, sem sérmenntun fá á
hinu verklega sviði sem iðnað-
armenn. Þetta þykir hafa gef-
izt vel, að öðru leyti en því, að
við hefur viljað brenna að hin-
ir ungu menn og konur hafi
ekki kembt hærurnar í .dreifbýl
inu að námi loknu, heldur
flutzt til bæjanna. í annan
stað hefur orðið vart við, a'ð ai-
menningur hefur horn í síðu
þessarar stofnunar og staif-
semi hennar og telur, að hún
sé brot á þeirri stefnu stjórn-
arinnar að gefa hverjum og
einum jöfn tækifæri, en nem-
endum skólans sé ívilnað á
kostnað þeirra annarra, sem
kunna að vilja leggja fyrír sig
svipuð störf.
Fyrir tyrknesku byltinguna
var að heita mátti hver einasti
íbúi landsins ólæs og óskrif-
andi. Þetta hefur stórbreytzt á
síðari árum. Árið 1938 nutu 26
af hundraði barna á skólaaldri
sambærilegrar tilsagnar við
það, sem bezt gerist með öðr-
um þjóðum, og í dag er sú
hundraðstala tvöfalt hærri. Ár-
lega eru útskrifaðir nálægt
2500 ungir menn og konur frá
háskólum og menntaskólum.
Til nýrra skóla ver ríkisstjórn-
in árlega um 10 milljónum
tyrkneskra punda. Markmiðið
er, að innan 10—15 ára verði
barnafræðslan orðin almenn,
en með því er átt við að uún
nái til allra barna á skóla-
skyldualdri. Erfiðasti þröskuld
urinn á þeirri braut er sá, að
Svo horfir í dag, sem tunga
landsmanna nálgist stöðugt
meir þá, sem töluð var á lóngu
liðnum dögum, þrátt fyrir til-
skipanir Kemal Ataturks og
fleiri leiðtoga þjóðarinnar um
að hreinsa skuli hana af að-
‘fluttum, arabiskum og pers-
neskum orðum. Þetta reyndist
nær ógerlegt, þar eð orðin
voru búin að vinna sér nálega
hefð í tungu landsmanna, og
hin nýju orð, sem tekin voru
upp í þeirra stað, náðu eklri að
festa rætur vegna andúðar aí-
mennings gegn þeim. Sem
stendur hefur af landsstjórn-
inni heldur verið slakað til í
þessum efnum, þegnarnir
ganga á lagið og málið verður
stöðugt líkara tungu Forn-
Tyrkja.
Þess verður fljótlega vart í
Tyrklandi, að hin nýja skipan
Kemals Ataturk í trúmáium
muni varla endast til lengdar.
Hann kom sem sé á algerum
aðskilnaði ríkis og kirkju, en
sterk öfl eru að verki um að
þessu verði breytt í hið gamía
horf. Búast má við, að stjórn-
arvöidunum kunni að reynast
torvelt að standa þessu í gegn,
enda þótt þau óttist stórlega
það ástand, sem áður ríkti,
vegna óheppilegri áhrifa ríkis-
launaðra leiðtoga múhameðs-
trúarmanna á flestum sviðum
þess þjóðlífs, sem skapa átti
eftir byltinguna.
Þessi undanlátssemi birtist
fyrst með því, að innleiddar
voru á ný arabiskar bænir mú-
hameðstrúarmanna í stað þeirra
l tyrknesku, sem Ataturk íyiir-
íkipaði. í annan stað var trú-
fræðsla tekin upp á ný í öllum
skólum ríkisins. Foreldrar, sem
ekki kæra sig um að láta kenna
2S6 krónur;
4881, 6190, 6478, 13932, 17328, 20962, 24018, 24210,
28978, 32095, 32424, 33012, 33537, 34360, 35867, 38614,
38714, 41937, 42511, 43331, 43917, 45376, 45524, 51353,
56482, 57601, 58566, 62340, 63382, 64392, 67424, 68937,
71818, 73074, 73213, 73392. 76486, 83647, 83667, 87287,
89679, 89715, 90665, 100784, 103479, 118581, 132369,
140312, 142364, 147061, 148463.
Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. október 1952,
verða þeir eign ríkissjóðs.
Fjármáíaráðuneytið, 26. september 1952.
þörnum sínum trúarbrögð mú-
hameðstrúarmanna í skólun-
um, verða að gefa um það skrif
lega yfirlýsingu. Hins vegar
eru á þessu þeir annmarkar
vegna andúðar almennings í
garð slíkra barna, að nær aliir
verða að láta sér lynda hina
fyrirskipuðu trúarbragða-
kennslu.
Um langa tíð eftir bylting-
una í Tyrklandi var varla
byggt nokkurt bænahús þar í
landi, en nú hafa byggingar
slíkra húsa hafizt á ný í stór-
um stíl. Það eru söfnuðir mu-
hameðstrúarmanna sem star.da
fyrir þeim framkvæmdum víðs
vegar um landið, en þess eru
líka dæmi, að einstaklingar
byggi þau á eigin spýtur. T. d.
eru tvö slík einkabænahús í
Ankara, höfuðborg landsins. Á
tímabili voru hinir nýju skólar
stjórnarinnar einu steinhúsin
inn á milli leirkofanna í þorp-
um og bæjum landsins, en
þetta er nú mjög að breytast í
þá átt, að bænahús úr steini
eru aftur að verða fleiri og
meira einkennandi fyrir byggð
ir landsins en skólarnir áður
voru.
Á tímabili var lokað öllum
sérskólum múhameðstrúar-
manna, þar sem lögð var stund
á trúarbragðafræðslu, en nú
hafa 7 þeirra verið opnaðir á
ný og bráðum verða opnaðir 13
til viðbótar. Þetta veldur því
Frá barnaskólum Reykjavíkur
Miðvikudaginn 1. okt. komi börnin í barnaskólana
sem hér segir:
Kl. 9 börn fædd 1940 (12 ára)
Kl. 10 börn fædd 1941 (11 ára)
KI. 11 börn fædd 1942 (10 ára)
Þau börn, sem flytjast milli skóla, skulu hafa með sér
prófskírteini og flutningstilkynningar.
Kennarafundar kl. 3.30 e. h. í dag, 30. september.
Skólastjórarnir.
flestu öðru fremur, að hið
arabiska letur og arabisk
skrift vinnur á í landinu á
kostnað þess opinbera og lat-
neska, því kóraninn er alltaf
prentaður á arabisku og þeir,
sem lesa hann, verða að kunna
full skil á leturgerð arabisk-
unnar. Það er aftur mjög að
færast í vöxt, að konur gangi
með slæður fyrir andlitinu, og '
hörð gagnrýni hefur komið
fram á banni stjórnarvaldanna
við fjölkvæni, en á valdatím-
um soldánanna máttu Tyrkir,
svo sem kunnugt er, eiga
margar konur. Sterk öfl vinna
að því, að sú skipan verð< tek-
in upp á ný.
En þrátt fyrir allt þetta
skyldu hin • róttæku öfl mú-
hameðstrúarmanna ekki halda,
að þeirra tími sé kominn til
þess að umbylta þeirri skipan,
sem leiðtogar byltingarinnar
komu á fyrir nokkrum árum.
Stjórnin hefur á síðustu tímum
tekið hörðum höndum á undir-
róðri andbyltingarsinnaðra mú
hameðstrúarmanna og látið
varpa sumum foringjum þeirra
1 fangplsi.
Múhameðstrúarmenn af
gamla skólanum halda uppi
blaðaútgáfu. Aðalblað þeirra er
„Búyiik Doku“, og að því
stendur sérlega harðsnúinn
flokkur andbyltingarmanna. Á
stefnuskrá þess er sameining
hinna einstöku ríkja múhameðs
trúarmanna í eina heild, ofstæk
isfull afstaða gagnvart Gyðing
um o. s. frv. Blaðið nýtur stuðn
ings skoðanabræðra í mörgum
löndum múhameðstrúarmanna,
sér í lagi stjórnmálamanna í
Pakistan, og á það er litið sem
málsvara þeirra manna í Ara-
baríkjunum yfirleitt, sem hafa
svipaðar skoðanir.
Utanríkisstefna Tyrklands-
stjórnar er mjög gætin, og ut-
anríkisráðherrann hefur oft og
tíðum sýnt, að hann kann að
halda'á spilunum gagnvart ná-
grannaríkjunum, þar á meðal
Gyðingum, sem hann vill halda
góðri sambúð við. En þar eð
einmitt það er heldur illa séð
af mörgum löndum hans, hefur
Framhald á 7. síðu.
AB 5