Alþýðublaðið - 09.10.1952, Síða 3
í DAG er fimmtudagurinn 9.
október.
Næturlæknir er í læknavarð-
stofunni, sími 5030.
Næturvarzla er í Reykjavíkur
apóteki, sími 1760.
Nögreglustöðin, sími 1166.
Slökkvistöðin, sími 1100.
Flugferðir
FJugfélag íslands.
Flogið verður í dag til Akur-
eyrar, Blönduóss, Fáskrúðsfjarð-
ar, Kópaskers, Reyðarfjarðar,
Sauðárkróks og Vestmannaeyja,
á morgun tii Akureyrar, Fagur-
hólsmýrar, HornaCjarðar, ísa-
f jarðar, Kirkju.bæjarklausturs,
Patreksfjarðar og Vestmanna-
eyja.
Skipafréttir
Eimskipafélagr íslands.
Brúarfoss fór frá Palamos 7.
t>. m. til Kristiansanét. Dettifoss
er. í Vestmannaeyjum, fer þaðan
til Akraness og Keflavíkur.
Goðafoss fer væntanlega frá;
New York 9. til Reykjavíkur.!
Gullfoss fór frá Leiih 6. Vænt- !
anlegur til Reykjavíkur um há-!
degi í dag. Lagarfoss fór frá (
Kaupmannahöfn 7:.tii Gdynia,
Antwerpen. Rotterdam og Hull.!
Reykjafoss kom til Kemi 5. þ. m. |
frá Jakobsstad. Selfoss fó.r frá I
Agureyri í gærkvöldi til Skaga-i
strandar, Hólmavíkur, Súganda
fjarðar og Bíldudais. Tröllafoss
kom til Reykjavíkur 6. b. m.
frá New York.
Eimskipafélag' Reyk.javíkur.
Katla lestar saltfisk á.Eyja-
íjarðarhöfnum,
Ríkisskip:
Esja er á Austfjöroum á norð
urleið. Herðubreið er væntanleg
til Reykjavíkur í dag frá Breiða
firði og Vestfjörðum. Skjald-
breið fer frá Reykjavík í dag
til Húnaflóahafna. Skaftfelling
ur fer frá Reykjavík á morgun
til Vestmannasyja.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell losar sernent á Ak-
ureyri. Arnarfell losar salt íyrir
Norðurlandi. Jökuifell er í New
York.
Blöð oö tírrsarit
♦
ikUBisiiBaiiiai« w »ví«nBBa b‘b ■ bbi c aaTfc'ITWK
1
Timaritið Verkstjórinn, 1.—2.
tölublað, 8. árgangur, er nýkom j
ið út. Flytur það meðal annars: :
Verkstjórn og menning, Undir ;
Eilífsfjalli, eftir J. Hj. Þá er |
kvæði um Eilífsfjall eftir Jón ■
Jónsson. Forðist slysin, grein
sftir Jón O’. Jónsson. Þá er grein
in Verkstjórinn, þan.kabrot úr !
erlendum blöðum, félagsmái, j
lög Verkastjórasambands ís- :
lands, Merkisdagur verkstjóra
og margt fleira er í heftinu.
Fundir
Áf'hagaféiag Kjósverja minn-
ir félagana á að mæia á sk- nnmti :
fundi félagsins í kvold kl. 8,30
í skátaheimilinu.
Or ölíum áttum
Kosningaskrifstofa
stuðningsmanna sera Helga
Sveinssonar í presiskosninguri-
um er á Flókagotu 60. efri hæð,
sími 6359. opin daglega kl. 1—
10, og fyrir Kópavogssókn á
Kópavogsbraut 23, sími 1136,
opin daglega kl. 4—10. Enn
fremur eru upplýsingar gefnar í
eftirtöldum símum í Kópavogs-
sókn: 80477, 80236 og 80483.'
Skrifstofa stuffningsmanna
Páls Þorleifssonar, sem sækir ]
um Langholtsprestakall, er í
Holtsapótski við Langholtsveg.
Skrifstofan er opin daglega,
sími 81246. Aliir þeír, sem vilja
vinna að kosningu séra Páls og
veita aðstoð á kjördégi, eru vin
samlega beðnir að hafa samband
við skrifstofuna sem fyrst.
Athugið!
j Framlög til b.yggingar Árna-
I safns á íslandi tilkynnist eð.a
I sendist f jársöínunavnsfnd hand-
i ritasafnsbyggingar. skfifstofu
, stúdentaráðs, háskóianum, sími
' 5959. Opið 1—-7 daglega.
Orffabók Sigfúsar Blöndals.
Vegna ófyrirsjáanlegra or-
saka verður dráttur á útkomu
orðabókar dr. Sigfúsar Blön-
dals, sem nú er í ljósp.rentun.
Hefur útgáfunefndin því ákveð
Hann'és 31 liornfnuí
e,t tvmn g ur d a g § in $
Það sem fjármálaráðberra sagði. Hverju svarar al-
menningur?-----Furðuleg blöð. Undarleg saga
blaðakaupenda.
ÉG HLUSTAÐI á fjármála- i fleiri gretnar. Ég ftetti enn. við,
herra á þriðjudaginn. Kann . háifruglaður í ríminu, en áttaði
sagffi: „Nóyerandi ríkisstjórn j mig á 4. síðunni. Þar ko.m Moskó
20,20 Tónleikar: Tíu tilbrigði í
G-dúr (K455) éítir Mozart
(Lili Krauss leikur).
20.35 Erindi: Um samvinnuút-
gerð (Hannes Jónsson félags-
fræðingur).
21.00 íslenzk tóniist. Sönglög
eftir Hallgrím Heigason (piöt-
ur).
21.15 Upplestur: ..Fangi og
frjáls“, smásaga eftir Hugrúnu
(höfundur les).
21.35 Symfónískir tónleikar
(piötur): a) Píanókonsert nr.
3 í C.-dúr op. 26 eftir Pro-
kofieff (höfundurinn og. sym-
fóníuhljómsveitin í London
leika; Piero Copoola stjórnar)
22.00 Frétíir og veðurfregnir.
22.10 Framhald symfónísku tón
leikanna: b) Svmfónía í
B-dúr op. 20 eflir Chausson
(hljómsveit tónlistarskólans í
París leikur; Piero Coppoia
stjórnar).
22,45 Dagskrárlok.
ið að áskriftasöfnun verði hald
ið áfram. a. m. k. til október
löka. Njóta þeir, er gerast áskrif
endur eftir 1. október, sömu
kjara og hinir, er fyrr höfðú
skráð sig.
AB-krossgáta. Nr. 250.
hefixr staðiff í þrjií ár. Hún hef-
ur stefnt aff því að jafna verzl-
unarjöfnuffinum, tryggja fram-
leiðsluna og jafna kjörin.“ —
Hann svaraffi því ekki með bein
um orffum, hvort þetta hefði
tekizt, en Iét orff ijggja aff því.
Hann fór ákaflega xarlega, því
aff enginn frýr Eys4eini. Jónssyni
vits, — og axxffheyrt var, aff ýms-
ir dansa nauffugir.
EN ALMENNINGUR getur
leitað í sjálfs sín barm að svari
við fullyrðigum fjármálaráð-
herrans, sem er í herleiðingu hjá
annarlegum öflum. Hafa ráð-
stafanir ríkisstjórnarinnar orð-
ið til þess að jafria verzlunar-
vítinn allshakinn til dyranna
með ölluin sínum útbrotum.
Leiðararnir tveir, Bæjarpóstur-
inn, Skálkurinn frá Búkhai'a og
á 5. síðu Heimssögulegt flokks'-
þing, um kommúnistaþingið £
Kreml, og buliandi skammir uni
Jón Sigurðsson. framkvæmda-
stjó.ra Alþýðusamb.andsins, og
enn fremur aðvaranir um að
varast sundrungaröflin. Og loks
smáklausa um happdiætti Þjóð-
viljans.
ÉG VAR EIGÍNLFGA farimi
að éfast um hæfni mína sena
blaðiesanda og hélt, aft mér hefði
missýnzt — og fletti á 6. síðu.
En þar rak mig í rogastans. Þár
jöfnuðinn? Hefur framleiðslan | var framhaldssaga Mánudags-
veriðtryggð? Hvað segja iðnrek- L blaðsins ljóslifandi ko.mip:
„Kerr: Eins og þér sáið“. Og á
endu-r og iðnaðarverkafólk?
Hafa kjörin verið jöfnuð? —
Sjaldan hafa bein svör almenn-
ings byggzt á jafn dýrkeyptri og
augljósri reynslu og nú. Óþarfi
er að ræða það frekar.
BLAÐAKAUPANDI skrifar
mér á þessa leið — og segir sín-
ai/ farir ekki sléttar: ,.Á sunnu-
dagsmorguninn gekk ég niður í
bæ. Ég er fastur kaupandi að að-
eins einu blaði, en ég hef þann
sið, að kaupa öll blöðin á sunnu-
dögum i lausasölu. Ég keypti
blöðin og fór með þau heim, en
mér brá í brún, þegar ég fór að
fletta einu þeirra, Þjóðviljanum.
1. síða þessa blaðs kom mér ekki
á óvart. Hún bar öll svip af
Moskóvítum, hinni trúarlegu
deild Sovétríkjanna, með allri
sinni sérvizku og kreddum. En
2. síðan var aiit öðru vísi, Þar.
blasti við mér stór fyrirsögn:
„Ólafur Hansson, menntaskóla-
kennari. Paradís hundanna." —
Var nú Ólafur Hansson farinn j
að skrifa í Þjóðviljann?
7. síðu kom framhaldsgfeÍD:
„Hneykslið í Lyfsölunni“ (með
stórum staf). En hvar. var upþ-
hafið? — Þetta var furðulegt
fyrirbrigði. Var ég meS Þjóð-
viljann í höndunum, eða var ég
með Mánudagsblaðið? Eða var
þetta sama fyrirtækið? Ég fletti
á 8. síðu og þar blasti við þjóð-
viijinn með allt sitt gamia rövi.
ÉG VARÐ einsltis vísari,
hverju þessir gjörningar sættú.
Síðar sarna dag kevpti ég Mánu-
dagsblaðið. Og þá enuurtók sama.
sagan sig, nema hvað 1., 4., 5. og
8. síðan voru nú með hinum.
gamla svip Mánudagsblaðsins,
en 2., 3., 6. og 7. síðan með svip
Þjóðviljans.
a fluga
skemmtir í Gamla bíó annað kvölcl kl. 11.
Aðgöngumiðar fást í Ritfangaverzlun ísfold-
ar, Örkinni og Orlof.
Lárétt: 1 eitthvað stórt, 6 bur;
7 ’ ílát, 9 öfug skammstöfun, 10
tö.lu, 12 tveir eins, 14 kaffibrauð,
15 gliiið, 17 þýzk borg.
Lóðrétt: 1 mjög, 2 strauma-
mót, 3 klaki, 4 oldsneyti, 5
mannsnafn, 8 utan, 11 band, 13
biblíunafn, 16 tveir eins. ’
Laxxsn á krossgátu m. 24,9.
Lárétt: 1 fermíla, 6 sýn, 7 raul,
9 s. d., 10 sál, 12 ká, 14 torf,
15 ull; 17 rimman.
Lóðrétt; 1 fersku:', 2 raus, 3
ís, 4 lýs, 5 andæía, 8 iát, 11 lota,
13 áli, 16 lm.
EN EKKI tók betra við, þeg-
j ar ég fór y-fir á 3. síðu. Þar
blöstu við mér „Mánudagsþank
ar Jóns Reykvíkings“ — og
MÁ ÉG SPYRJA? Eru Þjóff-
viljinn og Mánudagsblaðið bújn.
að rugla saman reitum sínurrj?
Er þetta orðið sama fyrirtækið?
] Eða er Magnús Kjartanssön
dauður og genginn aftur — óg
orðinn að draugi í prentsmið'j-
unni? Það kæmí mér að minnsta
kosti skki á óvart, þó að harin
v-æri eitthvað ruglaður í rínriinú.
Ilannes á horninn.
Auglýsið í AB
vantar ungling-a til að bera blaðið til kauiDenda í ■
þessum hverfum:
Grímsstaðaholti,
Skerjafirði,
Talið við afgreiðsluna. — Sími 4900.
VIKULEGAR FERÐIR
Á 6’tímum frá meginlandi Evrópu.
Á 15 tímum frá Ameríku.
LOFTLEIÐS R
Lækjargötu 2.
Sími 81440.
A
iS
:;s
Á
AB 3