Alþýðublaðið - 09.10.1952, Síða 5

Alþýðublaðið - 09.10.1952, Síða 5
in riði til falls, hefur hitt.nagl- ann a höfuðið með því að líéja fjárlagafrumvarpi Eysteins Jónssonar við skakka turinn í Písa. 1 Kosningafjárlög. Annars er þýðingarlítið að Tæða við ykkur, hlustendur góð ír, um tolla þá og skatta, sem ykkur er ætlað að bera á árinu 1953 samkvæmt áætlunartölum fjárlagafrumvarpsins. Það eru, snc-iri um fylgist&þ, eða viðbót• ;;V— .................................fm,.....,... árfýlg'is 'fremur VÖn.’..... ' 'T'S .8-li Þetta býst ég við, að þið við urkennið með sjálfum ykkur í- , \ búar Reykjarfjarðarhrepps,! ■ sem nú kunnið að 'sitja við ■ hljóðnemann og hlýða á mál j mitt. En ef ykkur er ennþa j : dulið, að þetta er rétt, þá lítið yfir þveran fjörð — yfir í Naut eyrarhrepp. Þar hafði fólkið snúið baki við íhaldinu. Fylgi þess fór hrakandi. Tvö heimili eins og ég áðan sagði, kosning ega svo st0gu föst í trúnni og ar í vor, og fjárlagafrumvarpið svo var fremur um von en á sjálfsagt eftir að hækka um .■vissu að ræða víðast annars- Miarga milljóna tugi, áður en staðar. Þarna þurfti úr mörgu "það verður að lögum. Um nið- j ag bæta. Það sáu stjórnmálaleið tzrskurð útgjalda verður. sjálf- togar íhaldsins ekki síður en sagt ekki að ræða, og má þar ; aðrir. Ef ágætan grip eins og AGA-eldavél vantaði á heimili, var sjálfsagt að bæta úr því — helzt fyrir kosningar. Þá var skilningurinn fyrir nauðsynleg ar umbætur og framfarir næm með ganga út frá því sem gefnu, að skattarnir og tollarnir eiga eftir að hækka um marga tugi milljóna um það lýkur. Þetta þing er sem sé kosninga þing. Og f járlögin, sem hér eru j astur og skarpastur. Og nú er til 1. umræðu, kosningafjáilög. svo komíð, að góðu heilli, að Það er kunnugt af langri j akvegur hefur verið lagður reynslu, að íhaldið ann ekki j um anan þgnnan hrepp, marg- framförum og framkvæmdum J ar brýr byggðar og tvær ferju framfaranna sjálfra vegna, en ; bryggjur — og þessa dagan er fyrir kosningar þykir því ekki j verið að fullgera fagra brú yfir amalegt að geta vikið fyrir sig foraðsvatnsfallið Selá. — Nota fjármagni ríkissjóðs með mynd ( ég hér með gefið tækifæri og arlegum f járveitingum, einkum óska ykkur, íbúum Nauteyrar í þau kjördæmin, sem það veit, hrepps hjartanlega til ham- Sig vera að tapa, eða þá í hin, j ingju meg þa langþráðu en á- sem það hefur veikar vonir um gætu samgöngu bót, sem Sel- að geta unnið. Það verða því árbrúin er. Hennar ’var vissu naumast, öruggustu kjördæmi lega mikil þörf. st j órnarflokkanna, SlVi geta gert sér vonir um ríflegustu íjárveitingarnar á þessu þingi. Það þarf ekki neitt að vera oð arða upp á þau núna. Ekki hétd ur þau, sem vonlaust er með öllu fyrir íhald og framsókn að vinna. Sömu lögmálum lúta fjárveitingar innan kjördæm- anna, eins og hver getur geng- ið úr skugga um í sinni sveit. Höfum opnað hausfmarkað í Barmahlíð 4. Sími 5750 • • Selt verSur: Kindakjöt í 1/1 skrokkúm, verð pr. kg. kr. 16,06. Folaldakjöt í 1/1 og Vz skrokkum, verð pr. kg. kr. 8,95. Sama, frampartar, verð pr. kg. kr. 8,25. Sama, afturhlutar, verð pr. kg. kr. 10,75. Trippakjöt í 1/1 og tá skrokkum, verð pr. kg. kr. 8,50. Sama, frampartur, verð pr. kg. kr. 7,50. Sama afturpartar, verð pr. kg. kr. 9,90. Vanir söltunarmenn brytja og salta kjötið ef óskað er, og kostác það 0,75 pr. kg. — Höfum Ví tunnur og % tunnur til sölu. Sendum hhim ef óskað ér. — Þar sem markao- urinn stendur mjög stuttan tíma, er vissara að tryggja sér kjöt sem fyrst. Haustmarkaður KRON Barmahlíð 4. — Sími 5750. Tvö lærdómsrík dæmi. . Um þetta skal ég taka skýrt dæmi úr Norður-ísafjarðar- sýslu. íhaldið, hefur löngum átt röktu fylgi að fagna í tveim hreppum sýslunnar, Ögur- hreppi og Reykjarfjarðar- lireppi. Það sker sig líka úr ur ney r Nýafsiaðið sambandsþing á Isafirði móf- mælfi ófremdarásfandinu í verzlunarmál- um og krafðist strangs verðlagseftirlifs. ísafjörður og íhaldið A seinustu mánuðum hefur margur sagt við mig, að nú verði ísafjörður settur hjá og hafður í banni, og svelti, meðan ég sé þingmaður kaupstaðarins. Þetta er komið frá hinum heipt- ræknari íhaldsmönnum, en ekki þeim greindari. Þeir 12. ÞING Alþýðusambands Vestfjarða var haldið á lsafirði greindari vita vel, að ísfirðing- 26. og 27. sept. s.l. Þingið sátu, — auk sambandsstjórnar ar eru allra manna ólíklegastir 1 26 fulltrúar frá 10 sambandsfélögum. Forseti Alþýðusambands til að láta hræða sig, beygja íslands, Helgi Hannesson, er sat á þittgimi, flutti.sambandinu eða kúga til fylgis við íhaldið. kveðjur og heillaóskir frá ASÍ. Pólitísk sveltitilraun mundi fylla margan ísfirðing viðbjóði FINNS JÓNSSONAR á stefnu íhaldsins og vinnu- MINNZT brögðum og einungis valda því fylgishruni. Þeir greindari íhaldsmenn með þessa hreppa, það hefur a slað e^ns °S ísafirði, þar sem fylgi flokksins stend- ur í járnum, með örfárra at- ekki þurft að vera að „span- dera“ fjárveitingum til þeirra. Fyrir seinustu kosningar varð jþó vart nokkurra óánægjuhrær inga í Ögurhreppi með íhaldið. Og viti menn: Þá fengust fjár- veitingar til ferjubryggju og til að hálfgera veg, sem síðan hef lur ekki verið hreyft við. — Ég segi: Látið í alvöru sjá á ykkur fararsnið frá íhaldinu, og veg wrinn verður fullger. i Enn þá ljósara er þó dæm- ið um Reykjarfjarðarhrepp. Þar hefur nálega hver maður í þingbyrjun minntist forseti ASV, Hannibal Valdimarsson, Finns sáluga Jónssonar, sem lézt á s. 1. vetri, en Finnur Jóns son var um skeið forseti A.S.V. auk þess sem hann gegndi marg víslegum trúnaðarstörfum fyr kvæða mun, er ekkert vit . neinu öðru en að snúast vel *r vestfirzka alþyðu og \ ar um við vinsælum málum og þýð- árabil einn ötulasti og ingarmiklum. Ég trúi ekki, að kunnasti baráttumaður og hæstvirt ríkisstjórn láti bönk- brautryðjandi jaínaðarstefn- haldast það uppi að nnnar °S verkalýðshreyfingar- knýja fram sölur á bátum úr innar. bænum, þótt þeir hafi nú uppi j Þingið hafði til meðferðar tilburði í þá átt. Ég trúi ekki mörg þýðingarmikil hagsmuna- að ríkisstjórn — þótt íhaldssöm og áhugamál verkalýðsstéttar- j sé, fremji það ranglætisverk að innar, auk þess sem rædd voru neita ísafjarðarbæ um aðstoð sérmál vestfirzku stéttarfélag- til að koma fiskiðnaðarmálum anna. ■sínum /í viðunandi horf. Ég fylgt íhaldinu og hefur svo ver trúi því ekki, að ísafjarðarbær STJÓRNIN ENDURKJÖRIN. Ið gegn um öll tilverustig þess verði settur hjá um nauðsyn- j Stjórh A.S.V. var endurkjör sem flokks, tímabil þversum og legar fjárveitingar til sinna in með samhljóða .atkvæðum. langsum, sparnaðarbandalags framfaramála. — Verði reynd- Stjórnina skipa: borgaraflokks, einnig þegar jn önnur, sem ég trúi varla, þá , Forseti: Hannibal Valdimars hann hreinlega hét íhaldsflokk er þag eitt víst, að ekki mundi son, Isafirði. Ritari: Eyjólfur urinn og einnig síðan sjálfstæð þag hjálpa ísfirðingum til að ishræsnin var tekin til yfir- tileinka sér „hugsjónir“ íhalds- breiðslu. En þrátt fyrir alla stefnunnar. þessa ódæma, ótrúlegu •tryggð _ j við íhaldið, býr fólkið í þessu Tveir fjórðungar settir hjá. byggðarlagi við það enn í dag, vig skulum þó sleppa ísa- firði. En ég vil ekki fara svo úr ræðustólnum að þessu sinni, að ég ekki minnist á bá hryggi- legu staðreynd, að Vestfirðing- ar — og AustfirSingar alveg á sama hátt, — hafa á hinn smán- , arlegasta hátt verið settir hjá í raforkuframkvæmdum sein- ustur ára. Fiskiðnaðurinn í þess- um landshlutum háðum býr við rándýra og ótrygga raforku, Jónsson, ísafirði, Gjaldkeri: Kristján Kristjánsson, Isafirði. í varastjórn eiga sæti: Vara-forseti: Sigurður E. Breiðfjörð, Þingeyri, vararitari: Björgvin S. Sighvatsson, ísa- firði, varagjaldkeri: Jón H. Guðmundsson, ísafirði. Eftirfarandi samþykktir voru gerðar á þingínu: 1. MAÍ FRÍDAGUR. „12. þing A.S.V. skorar á sambandsfélggin að hlutast til um að 1. maí ár hvert verði haldinn hátíðlegur og öll vinna á sjó og landi falli niður þann dag. BREYTING Á TOLLSKRA. ,.12. þing A.S.V. skorar á al þingi að lögfesta þá breytingu á tollaskránni, að tollar verði niður felldir á efni og vélum í fiskibáta. ef verða mætti til þess, að skipasmíðaiðnaðurinn í landinu næði þá aftur eðlileg um og æskilegum viðgangi“. ! NÝTT VERÐLAGSEFTIRLIT* „12. þing A.SV. mótmælir harðlega því ófremdar- ástandi í verðlágs- og verzl- 1 unarmálum, sem almenning ur á nú við að búa á mörg um sviðum. Krefst þingið þess, að strangt verðlagseftir lit verði tafarlaust sett á all ar helztu lífsnáuðsynjar al- mennings og verði þung við urlög lögð við ef út af þetrri löggjöf yrði brugðið. Jafnframt áteíur þingiS hinn óeðlilega mikla dreifing arkostnað, sem er á fram- íeiðsluvörum Iandbúnaðar- ins til stórtjóns fyrir neyt- endur jafnt sem framleið- endur og telur þingið mjög aðkallandi að á þessu verði ráðin bóí sem fyrst“. SLYSAVARNAMÁL. „12. þing A.S.V. þakkar Kristjáni Kristjánssyni, ísa- firði fyrir fórnfúst starf í þjón ustu slysavarnamálanna og væntir þingið þess, að verklýðs félogin á sambandssvæðinu veiti slysavarnamálunum allt það lið, er þau megna og kosti kaPH«. um að glæða skilning al mennings á þýðingar miklu starfi Slysavarnafélags íslands og slysavarnasveitanna“. oð þar er t. d. enginn akveg arspotti tilf — þar er engin brú, sem byggð hefur verið fy r ir ríkisfé frá ómunatíð. Þangað hafa sem sé engar fjárveitingar komið. — Þess hefur ekki verið íalin þörf til að tryggja fylg:3. Þar þurfti að engu að ditta —. Þar var allt öruggt og tryggt við hverjar kosningar, og þá var hagkvæmara talið að láta skotsilfur sjónmálanna fara á framleidda með erlendri gjald- ■ aðiv\ staði, þar sem hættan var Framhald a 7. síðu. iðalyffan HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 8 f. h. til 11 e. h. Laugardag kl. 8—12 á hádcgi. TOGARAÚTGERÐ RÍKISINS. .,12'. þing A.S.V. skorar á al þingi að samþykkja frv. til laga um togaraútgerð ríkisins til atvinnujöfnunar, flutt af þeim Hannibal Valdimarssyni og Haraldi Guðmundssyni á síð ustu þingum“. JÖFNUNARVERÐ Á BENZÍNI OG OLÍU. „12. þing A.S.V. skorar á al- þingi að setja lög um jöfnunar verð á benzíni og olíu, til þess að atvinnuvegirmr út um land fái þessar vörur með sama verði og þær eru seldir í Reykja vík og nágrenni. LÁNADEILD SMÁÚTVEGS- INS VIÐ ÚTVEGSB 4NKA.NN. „Þingið skorar á alþingi og j ríkisstjórn að stofna lánadei'd i Framhald á 7. síðu. AB S

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.