Alþýðublaðið - 15.10.1952, Síða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1952, Síða 6
|1 Framháldssagan. 26 Dr: Álfur OrðSiengils: F U G A Maðurinn sem hélt l>ví fram að það hlyti að vera einliver meining í lífinu hlýtur annaðhvort að hafa verið alvarlega bllaður eða óforbetranlegur plötuslagari hvaða meining gefur verið í því að þræla frá morgni til kvölds aðeins til þess að geta blundað yfir blánóttina og byrjað síðan aftur að þræla frá morgni til kvölds til þess að geta staðið í skilum með skatta og útsvör og fá síðan ef manni tekst það enn hærra útsvar og skatta að ári og svo einn góðan veðurdág er maður dáuður og engjnn getur krafið mann 'lengur « um utsvar og skatt því í ósköpunum deyr maður ekki nokkrum árum fyrr en maður deyr og tekur lífinu rólega? Siisait Morleví s s s s DESINFECTOR S 3 > s s s s S f!____s s s s s r mr veUyktandi sótthreins) andi vökvl, nauðsynleg-f ^ ur á hverju heimili til^ ^ sótthreinsunar á mun-^ S um, rúmfötum, húsgögú ^ \ um, símaáhöldum, and- s S rúmslofti o. fl. Hefur s S unnið sér miklar vin- S S sældir hjá öllum, semS S hafa notað hann. S S S s s HáR 06 aga út af fyrir sig: Hugo Faulkland væri kominn aftur til borgarinnar úr langri útlegð og með konu með sér. meira að segja konu, sem hann væri kvæntur. Hún var ung og heillandi, og áreiðanlega af tignum ættum. En hvar var hún? Hvaðan bar hana að? Faulkland sagði kunningjum sínum, að hann heíði kynnzt henni þegar hann. fór í heim- sókn til móður sinnar í Nott- inghamshire, að hún væri dótt ir óðalseiganda nokkurs þar í héraði, sem héti Webster. En Hugo var þekktari að ýmsu öðru en sannsögli, enda var yf- iríeitt ekki lagður trúnaður á frásögn hans um uppruna konu hans. Hver skyldi svo sem trúa því, að Glory gæii verið fædd og uppalin uppi í sveit innan um bændadurga, jafnvel þótt faðir hennar ætíi einhvern landsskika? Þeir voru líka til, sem fannst þeir kannast við svipinn, enda þótt þeir gætu ekki komið henni fyrir sig. ,,Hún er einhverjum lík, sem ég áður hef þekkt,1' sagði sir Jarvis Richardson. En hann gat' ekki munað, hverjum hún líktist. „Hvaðan er þessi setning?" sagði kona hans. „Þú ert ekki vanur að tala svona í Ijóðnm, Richy. Reyndu ekki að telja mér trú um það.“ „Hún er úr gömlum sjón- leik,“ andvarpaði sir Jarvis. „Hann heitir: „Það er bágt, að hún skuli vera skæk.ia.“ „Þú meinar náttúrlega, að það sé bágt að hún skuli ekki vera það. Það er svo sem auð- séð á þér. Þú hefur ekki augun af fótunum á heuni. En þú ættir ekkert að vera að æsa þig upp. Þú stenzt hvort sem er ekki samanburð við Hugo Faulkland, svo gamall sem bú ert orðinn.“ Og frúin stóð upp, strunsaði út úr stófunni og lét mann sinn einan um að brjóta heilann um, hvar hann hefði séð Glory áður. Slúðrið lét þau Hugo og Glory algerlega óáreitt. Þau urðu að vísu vör við það, en létu sér á sama standa. Það var Repp lávarður, sem helzí varð til þess að segja þeim frá, hvað um þau væri talað, í þeirri von, að þau myndu með mótmælum sínum koma upp um sig og óvart láta skína : hið sanna. En hann gat ekki veitt þáu. Þau gerðu ekki annað en hlæja að. Þau bara gerðu mál- ið enn flóknara með því að bæta því við, að óðalseigandinn Webster hefði á unga aldri ver ið mikið erlendis. Lávarðurinn myndi líka geta séð, ef hann gætti vel að, að ýmislegt í svip Glory benti til ættarmóts við, .ia, —- t. d. spanskt kvenfólk, kolsvart hár og dökk augu. Eða kannske við ítalskar stúlkur. laus Já, öllu frekar ítalskar . .. Þetta varð til þess, að slúður- berarnir og kjaftakerlingarnar steinhættu að geta sér til imi_j.væ'ri ást á milli þeirra uppruna hennar. Það var orð- ið svo flókið mál og þvælt, að allt nýjabragð var af því farið. Þá var ungfrú Ackron svolítið skemmtilegra umræðuefni þessa dagana. Hún var nú að við að skelfingarhrei tnur I væri í röddinni —■ að það ( mætti vel segja honum að það hrein ást. Og slík orð voru þung á metunum frá manni á hans aldri og með lífsreynslu hans. Og það var vissulega nokkuð hæft í því. Hugo var nú allur annar maður en seinustu vik- sem ) Smurt brauð. > \ Snitíur. . {■ \ Til í búðinni allan daginn. ‘3 { Komið og veljið eða símið. ) \ Sfld & FsskyrJ ---------------— - * ( Úra-víðgerðir. J ^ Fljót og góð afgreiðsla. ^ \ GUÐL. GÍSLASON, í ^ Laugavegi 63, t ( sími 81218. ^ íklæðast brúðarkjólnum í! urnar, sem þau dvóldu úti á fjórða sinni á jafnmörgum búgarðinum. Hann var eins og mánuðum, eða þá slagsmálin, skólaarengur, — eins og fþyrj- sem Dick Sheridan nýlega andi, hann, sem Kitty Blake hafði lent í heima hiá Beau.hafði sagt um að væri lffs- Brummel, — eða þá sjálfur j reyndasti elskhugi borgarinn- prinsinn af Wales! jar. Hann var gæðin sjáif í allri Glory og Hugo bjuggu í: framkomu við konu sína og þægilegri íbúð, sem Tivendale j mat hana mjög mikils, Harm lávarður hafði látið Tulse taka jfann, að allir karlménn ÖfUnd- á leigu handa þeim, áður en uðu hann af henni. Slík til- þau komu til borgarinnar. Hún var á fyrstu hæð í nýju húsi við Leicester Fields. Hún var stór og rúmgóð og vel búin húsgögnum, hugsun var mjög þægileg. Og hún endurgalt ástúð hans í rík urn mæli. Dag nokkurn óku þau sem enda þótt þau oftar um borgina sér til hress- væru ekki öll samkvæmt nýj- ingar. Við skemmtigarð nokk- ustu tízku. Fyrrverandi slátr- urn stöðvaði Glorv hestana og ari að nafnj Neill sá um íbúö- horfði inn í garðinn. Þar voru ina fyrir hönd eigandans og tvær konur á upphækkuðurn hirti hana fyrir bau. Hann var ^ palli, sem slógust með berum giftur og bjó í húsinu ásamt hnefunum eins og hnefaleikar dóttur þeirra hjóna, Betsy, sem var þjónustustúlka frú Faulkland. Þau heimsóttu gamla lávarð inn reglulega einu sinni í viku. Hann myndi gjarnan hafa .ósk- að að þau kæmu oftar, en þau gátu talið honum trú um, að það kynni að vekja grun. ef þau kæmu oftar en þetta. Og honum var svo anní um, að ekki kæmist upp um fyrirætl- un sína, að hann vildi ekki hætta á neitt í því efni. Glory var bara frú Faulkland, og þess vegna var það ekkert ó- eðlilegt, að hún heimsækti á- samt manni sínum gamlan föð ur eins af beztu vinum Hánsj einungis ef slíkar heimsóknir væru hæfilega tíðai’. Gagnvart gamla manninum létu þau ávallt í það skína, að þau gerðu sitt bezta til þess að hann fengi ósk sína uppfyllta. Og þau vildu í sannleika ekki særa gamla manninn. Ekki fyrst og fremst vegna þess, að hann sá þeim fyrir öllum þörf um af miklu örlyndi, heldur vegna þess að þeim var báðum mjög hlýtt til hans. Hann var enn of slappur til þess að mega vera á fótum, vegna „ofreynslu og hugaræsings undanfarna mánuði,“ sagði hann. Hann á- málgaði stöðugt við þau að reyna að eiga barn og á meðan skyldu þau bara láta Tulse vita, hvers þau þörfnuðust. Hann myndi leysa úr öllum fjárhagslegum vandkvæðum þeirra. Enda stóð aldrei á því. Þau fóru víða um og skemmtu sér konunglega. Þau voru kölluð „hin óaðskiljan- legu“. Dick Sheridan lét falla orð um það. — og það var ekki ar. Það var Mellish majór, sem stóð fyrir þessari skemmtun. Allmikill mannsöfnuður horfði á leikinn. Hnefaleikar voru á þeim tímum taldir til beztu skemmtana, og ekki spiliti það ánægjunni, að það voru kven- menn, sem börðust! í hringn- um voru tvær konur stórvaxn ar berar niður að mitti. Þær voru að byrja. Héidu krepptum hnefunum í andlitshæð og ruku svo saman þegar majór Mellish gaf merki til atlögu og börðust af miklum móði. Þær veittu bráðlega hvor annarri skrámur stórar á brjóst og handleggi, og við enda fyrstu lotu lagaði blóð frá kinn ann- arrar frá gagnauga og niður kinn og háls. Það var aftur gefið merki og þær fóru saman á ný. Og í þetta skipti voru þær ekki stöðvaðar fyrr en önnur féll út úr hrisgrum og ofan í grasið. Þar lá hún á grúfu, móð og stynjandi og gat sig hvergi hrært. Áhorfendur kunnu sér ekki læti fyrir fögnuði. Þetta var reglulega spennandi. Þeir heimtuðu meira, og þetta sá majór Mellish. Hann hljóp. inn í hringinn. „Alveg dásamleg skemmt- un,“ kallaði hann. „Þarna höf- um við hnefaleika eins og þeir eiga að vera. Jæja. Eru ekki einhverjar tvær konur hér, sem vilja gefa sig fram? T. d. ein úr hverri stétt, skulum við segja. Þá verður spenningurir.n meiri.“ Áhorfendaskarinn fagnaði máli hans ákaft. Það varð hreyfing á mánnþrönginni næst hringnum og begar betur var að gætt, sást að nokkrir karlmenn voru að brjóta stór- ------------------ Smurt brauð ) og snittur. * NestisDakkar, ) Ódýrast og bezt. Vin- í samlegast pantið meðf fyrirvara. ^ MATBARINN Lækjargötu 6. Sími 80340. 5 > Köid borð oá \ heitur veizlu- ) matur. ] Síld & Fiskur^ \ > s s s s s s s s s s $ S s S S t s s s s s s í, * s l \ í s s s s s s S s s s s s s s s s s s s_____________________ s Nýia sendi- J bííastöðin h.f. s ^ hefur afgreiðslu í Bæjar-S t bílastöðinni í Aðalstræti S ^ 16. — Sími 1395. S MinningarsDÍöId dvalarheimilis aldr,aðra *jó manna fást á eftirtdldum etöðum í Reykjavík: Skrif- stofu Sjómannadagsráði Grófin 1 (geigíð inn frá Tryggvagötu) sími 6710, •krifstofu Sjómannafélag* Reýkjavíkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshúa inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50. Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, Bókaverzl- tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8 og Nesbúðinni, Nesveg 39. —í Hafnárfirði hjá V. Long. MinningarsDÍöíd s ^ Barnaspítalasjóðs Hring*in*S f eru aígreidd í Hannyrða-S • verzl. Refill, Aðalstræti. 12.S (áður verzl. Aug. Svend\ aen). í Verzlunni Victors Laugaveg 33, Holts-Apó- (j ? teki, LanghjJsvegl 84,^ ) Verzl. Álfabrekku við Suð-s ) urlandsbraut og Þorstelru- ^ ^ KA K Cnni'-^eKvsii4 - * búð, Snorrab>uai* 61. \Hús og íbúðir s s s s af ýmsum stærðum í S bænum,. útverfum bæj - S arins og fyrir utan bæ-S inn til sölu. — Höfum) einnig til sölu jarðir, ■ vélbáta, bifreiðir og ^ ■ verðbréf. ^ Nýja fasteignasalan. ^ Bankastræti 7.* S Sími 1513 og kl. 7,30— S 8,30 e. h. 811'0. ) Raf5aí*r>íir o'& . . • s 5 raftæklsvlð^erðlrs ‘ Önnumst alls konar við- S gerðir á heimilistækjum, 3 S höfum varahluti í flest^ heimilistæki. Önnumst (, einnig viðgerðir á olíu- s fíringum. S Rafíækjaverzlunin S Laugavegi 63. ) Sími 81392. )

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.