Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 3
Hannes I FtörnVfia s\ etPnan r agsm Sagan um stórmálin. þ'3ss um leið að styðja hið þarfa og góða málefni Slysa- varnafélags íslands. í DAG er föstuílagurinn 17. október. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvarzla er í lyfjabúð- , sfmj Ulfiiéliir - eina 1166. Slökkvistöðin: Sírni 1100. Fíugferðir Flugfélag íslands. Flogið verður í dag til Akur- eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og ísafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs, Patreksfjarðar og Vestmnnaeyja, á morgun til Akureyrar, Blönduóss, Egjls- staða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Skipafréttsr Ríkisskip. Esja fer frá Reykjavík síð- fdegis í dag vestur um land í jhringferð. Herðubrejð var á .Fáskrúðsfirði í gærmorgun á Borðurleið. Skjaldbrejð fór frá Reykjavík í gærkveldi fil Skagafjarðar- og Eyjafjarðar- jhafna. Skaftfellingur fer frá Reykjavík síð'degis í dag til Vestmannaeyja. Eimskip. Brúarfoss fór frá Ceuta 9/10, var væntanlegur til Kristian- sand í gær. Dettifoss kom til Grimsby 15/10, fer þaðan tjl London og Hamborgar. Goða- foss fór frá New York 9/10, væntanlegur tjl Reykjavíkur Um hádegi í dag. Gullfoss kom til Kaupmannahafnar í gær- morgun frá Leith. Lagarfoss kom til Antwerpen 15/10, fer þaðan til Hull og Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Kemi 10/10 til Reykjavíkur. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Reykjavík 15/10 til New York. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell lestar síld á Breiðafjrði. M.s. Arnarfell lest- ar saltfisk á Akureyri. M.s. Jök nl-fell fór frá New York Hl. þ. m. áleiðis til Rvíkur. Dr öllum áttufn Minningarspjöld Minnning- arsjóðs Gunnars Hafbergs fási í skrifstofu slýsavarnafélagsins Hlutavelta Ifvennadeildar Slysavarnafélag-sins. Hin árlega hlutavelta Kvenns deildar Slysavarnafélags ís- lands verður haldin í verka- mannskýlinu við höfpfna n. k. sunnudag 19. þ. m. — Mikið af ágætismunum. hafa borizt á þessa hlu'taveltu og biðja kon- urnar blaðið að skila kæru þakklæti til gefendanna. Tek- ið er á móti munum á hlutvelt una í skrifstofu Siysavarnafé- lagsins að Grófin 1. — Það verða óreiðanlega margir, sem sjá sér tvöfaldan hag í því að heimsækja verkamannaskýljð við höfnina á sunnudaginn til þess að fá góðan vinning og'til r B r B r — Nýja málið. — Fylgist með baráttusögú þess. — Þegar það hefur sigrað? Hvað verður þá sagt? .x a t b a n ðl I S B I B'B S R ORATOR, félag laganema í háskólanum, gefur út tímarit- ið Úlfljót. Er það eina tímarit- ið um vísindaieg efhi, seni gef- ið er út í háskólanum. Laganemarnir kappkosta að hafa í hverju hefti tímaritsins | eina ritgerð um logfræði eftir | einhvern af lærðustu og reynd j ustu lög'fræðingum þjóðarinn- j ar, og meðal þeirra greina eru 1 nokkrar, sem vithað er til í, lögfræði. I Öll ritstjórn er unnin c,keyp j is og engin ritlaun greiðir ritið j heldur, enda er það ekki selt, heldur sent öllum lögfræðing- um og laganemum, og ætlazt til að þeir styrki það með fram lögum. — Ritstjóri þess er Þorvaldur Aui Arason. Nú er útkomið 3. hefti 5. ár- gangs. Efni þessa heftis er ^ greinin Ölvun við bifreiðaakst j ur, eftir Valdimar Stefánsson ' sakadómara, þar sem þetta mikla og sívaxandi vanf amál er rökrætt, bent á nýjar leiðir til úrbóta og gerður saman- burður á löggjöfum Norður- landanna um þetta ofni; viðtal við dr. Gunnlaug Þórðarson undir fyrirsögninni Nýr dokt- or juris, þar sem ritstjórinn ræðir við doktorinn um dokt- 20.30 Útvarpssagan: „Mahn- raun“ eftir Sinciajr Lewis; VI. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21 Undir Ijúfum lögúm: Carl Billich o. fl. flytja léft hljóm sveitarlög. 21.30 Frá úílöndum (Axel Thorsteinsson). 21.45 Einsöngur: Auijkki Rau- tawara syngur (piötur). 22.10 ,,Désirée“, saga eftir Annemarie Selxnko (Ragn- heiður Ilafsíein) ■— VII. AB-krossgáta Nr. 255 r 1 i 3 ¥ 1 j N O \ 'it *? i iO | i,!L a !<i - - J f :r !b | /7 orsvarnir við Sorbonneháskól- ann og landhelgismál fslands, en um það fjallaði doktorsrit- gerðin. Þorsteinn Thorarensen cand. juris skriíar greinina Austur þýzkt láganám og Gunnar Þorsteinsson hæsta- réttarlögmaður ritar þáttinn Sérstæð sakarefni, þar sem skýrt er frá dómsmáli einu á mjög skilmerkilegan máta. Þá er í ritinu skýrt frá prófum í lagadeild á háskólaárinu 1951 til 1952; greinin Frá Úlfljóti eftir ritstjórann; Rekabálkur, sem greinir frá ýmsum áhugá- og vandamálum lagastúdenta, Rekasprek, skrýtluþáttur rits- ins, en aftast í því er hin venju lega Kaupsýslumannaski'á Úlf- Ijóts. Með hefti þessu er fylgi- rit með registri yfir 4 fyrstu árganga Úlfljóts. Til ritsins er vandað í hví- vetna og frágangur hinn bezti. Lárétt: 1 stór moli, 6 sendi- boði, 7 mannsnafn, 9 tveir eins, 10 stórfljó-t, 12 leit, 14 alin, 15 kærleikur, 17 hestsnafn. Lóðrétt: 1 viðkvæmur, 2 til útlanda, 3 fornt viðurnefni, 4 planfa, 5 skrifaði, 8 fornafn, 11 tíndu, 13 kvenmannsnafn, 16 fveir samstæðir. Lausn á krossgáfu nr. 254. Lárétt: 1 hestbak, 6 úti, 7 yl- ur, 9 at, 10 pár, 12 au, 14 pota, 15 und, 17 saddur. Lóðréft: 1 heylaus, 2 saup, 3 bú, 4 ata, 5 kitlar, 8 ráp, 11 roiku, 13 una, 16 dd riL ÍBÚA HÁTEÍGS- SQKNAR. JAFNFRAMT því sem ég víl flytja öllum þeim vinum og vel unnurum, sem veittu mér lið sinni við nýafstaðnar prest- kósningar í Hátéigssókn, mínar alúðarfyllstu þakkir, vil ég hvetja þá til einliuga samstarfs við hinn nýkjörna prests um framfaramál safnáðarins. Megi blessum Guðs hvíla yfir hinum nýja söfnuði og presti hans. Reykjavík, 16. október, 1952 Jónas Gíslason. FELAGSLÍF Ármenriingar — Skíðamenn. Munið að koma í dalinn um helgina til að fullgera skálann fyrir veturinn, því að skíðafær ið er að koma. Komið með pensla. Farið frá Iþróttahúsinu við Lindargötu kl. 6 á laugardag. ÞAÐ HEFUR frá upphafi ver iff hlutskipti Albýðuflokksins að ryðja brautina fyrir málurn. sem síðan hafa reynzt Iyfti- stöng' fyrir alþýðuheimilin, ör- ygg'ismál fyrir alla þjóðina ogr mannúðarmál fyrir (insíakling ana. í hvert sjim, sem flokkur- inn hefur hafiff baráttu sína, hefur hann mætt ákveðinni and stöffu pólitískra andstöðu- flokka og vantrú og skilning's- leysi fólksins, sem hann liefur barizt fýrir. ÞAÐ ÞARF EKKI að greina einsfök dæmj um þetta,, því að þet.ta á við um bókstfalega öll mál, sem flokkurinn hefur haft uppi, komið fram og nú hafa sannað gildi sift við lífsreynslu fjöldans. •— Og þá,' um/leið, þóttust allir hafa alltaf verið méð málunum og birt jafnvél greinar þar að iúfandi og flutt innfjálgar ræður u'm ævarandi fylgi við málið svo að mann næstum því velgir við því. NÚ FLYTJA þingmenn Al- þýðuflokksins frumvarp um at- vinnustofnun ríkisins. Það er í allmörgum þáttum, stefnir að skráningu vinnuaflsins, atvinnu leysisskráningu, vinnumiðlun, leiðbeiningum um stöðuval, vinnuþjálfun, öryrkjavinnu, og þá fyrst og' fremst að því að lijálpa íötluðu fólki fíl Þsss að gefa orðið virkir þátttakendur í hinu. lifandi framleiðslulífi þjóðarinnar, unglingavinnu ofl. LEIÐTOGAR annarra stjórn málaflokka hafa fekið þessu frumvarpi á nákvæmlega sama hátt og' öllum öðrum gjörbreyt- ingamálum, sem Alþýðuflokk- úrinn hefur liafið baráttu fyrir og síðan komið íram ■— offast nær með samnin-gum. Og af- sfaða almennin^s er nákvæm- lega hin sama og alltaf áður, .tómlæti, sljóleiki og kæruleysi. Alþýðuflokksmönnum koma viðtökurnar að minnsta kosti ekki á óvart. HÉR. ER UM A® RÆÐA stórkostleg þjóðfélagslegt um- bótamál, sem getur, ef það nær fram að ganga, orðið til þroska og öryggis fyrir fólkið í land- jnu, sem á að njóta þ.essbg þar með um Ieið til fjárhagslegs og menningarlegs gagns íyrir þjóð arheildina. — Ég hef ekki rúm til að skýra þetta mikla nauð- synjamál liér í pjstli mínum í dag, .en ef til vill kem ég að þvi síðar. ÖRLÖG þESSA MÁLS munu verða á líkan hátt og annarra stórmála, sem Alþyðuflokkm- irin hefur borið fram og komjð fram. Því verður sýnd ákveðjrx andstaða af hálfu andstæðing- anna. íhaldið og framsókn munu telja það á'oyrgðarlausf, gagnvart fjárhagnum, kommún istar munu telja það gagnslaust fjrrir almenning og alþýðan mun eiga erfitt með að gera sér fuila grein fyrir því. EN IWÁLIÐ riær fram að ganga, . ekki kannsxe á þessu þingí og' ekki á þv£ næsta, en það nær fram að ganga, það er eins víst og tvejr og tveir eru fjórir. Og þegar þaö er komið til framkvæmda mun íhaldið eigna sér það, en framsókn reið ast og segja að hún hafi eigin- lega lagt grundvöllinn að því, en kommúnistar halda því fram að Alþýðuflokkurinn hafj verzl að með málið, selt íhaldinu sjálfdæmi og sé betta ágætfs- mál því alls ekki eins og það ætti að_vera. Svona getur sag- an endurtekið sig. Hannes á horninu. HfB BBKHiSBSB Sfc&KKKa BHEBEBBCFtHS IAIB B'KKSB Ei B B B Laugardaj HAFNARSTRÆTI 23 er opin frá kl. 3 f. h.. til 11 e. íl kl. 8—12 á hádegi. kl 14 — 23 Tízkusyning í kvöld

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.