Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 6
' Frainhaldssugan 28 HAMAEINN . . . Öðru hverju grípumst vjð of- rausn. >að mun vera minni- niátt arke n| d i n, sem þannjg brýzt fram; víð finnum, að við höfum ekkert til að gefa, og okkur þykir skömm áð því, vegna þess að við erum önd- vegisþjóð, og brezkur maður hefur spáð því, að við ejgum eftir að bjarga heiminum. Sú spá kom frarn, þsgar við björg- uðum brezku öndvegisþjóðinni fr.á hungri. með íslenzkum fjski, og spáin kostaði Bretann vitan- •lega ekki neitt. Nú höfum við gefið sámeinuðu þjóðunum hámar eftir Ásmund, og í und- irbúningi er að gefa þeim ann- an eftir Rikarð; ekkj hefur heyrz's getið um að við ætluð- um að gefa þeim fieiri smíða- tól í svipinn, en spurningjn er, — þótt það sé vitanlega gott að hafa hamar til að b&rja með í brestina, •— hvort ekki hefði verið meiri þörf á að skenkja þeim sameinuðu lím og þving- ur til þess að fella brestina sam an. Eða hvort ekki hefði verið myndarlegra að gefa þeim eina sleggja í staðinn fyrir tvo hamra. . . . Hamar Ásmundar er vitan- lega listaverk. Skaptið er stíl- fært aususkapt og mun eiga að minna þær sameinuðu á máls- háttinn: „Ekki er sopið kálið . . .“ Hausinn sýnjr ;/31asvein, sem grettir sig framan í R-ússa og gefur þeim meira að segja ,,langt nef“, þegar forsetinn slær í borðið og tilkynnir, að Rússinn hafí beitt neitunarvald inu. Á hamarinn er ritaður orðs kviðyrinn: ,,Með lögum skal land byggja“, og bæði á ís- lenzku og Iatínu. Á þann hátt viljum við vekja athygli þejrra sameinuðu á því, r.ð við eigum áreiðanlega heimsmet í laga- framl.eiðslu. og höfum meira að segja ekki aðeins sett laga- bálk, sem bannar mönnum i landinu að ’byggja yfir sig, heldur höfum við og helit ráð manna til þess að sjá um að þeim lögum sé hlýtt, og svipt- um fólk þannig hinur-' frum- sfæðustu mannréttindm . Sem sagt ,.með lögum skf.l land by-g'íí'-r'! Að -bessu sinni var þvf alls- herjarþing sameinuðu þjóðanna sett með íslenzkum hamri, skornum af Ásmundi, og senni- lega úr bátæik írá dögum Áka. Verður nú fróðlegt að vita hvort þetta allsheriarþing reyn ist atkvæðameira en hin.------ Auglýsið í AB Susan Morle vt að til væru á þeim, voru mikið saman og urðu mestu mátar þaðan í frá. Og það var fjölmargt annað til skemmtunar. Þau fóru fyrst í stað mikið á dansleiki, horfðu á veðreiðar, krikket og golf, þegar sá tími kom seinni hluta vetrar. Þau áttu sérstaka stúku í leikhús- inu og þar sáust þau oft í fylgd með Reep lávarði. Kitty Blake (fyrrum ástmey Hugo Faulk- land) og ýmsum öðrum beztu vinum sínum. Kitty Blake féll Glory hið bezta í geð. Stund- um var líka Richard St. George í félagsksap þeirra. Glory hafði mikið yndi af að horfa á leiksýningar. Hún kynntist mörgum leik- urum off leikkonum, snmura nllnáið. Eitt sinn hitti hún í hóoi leikararma mann, sem honni fímnst lfkiast beim. sem hún hafði veitf- hvað mesta at- hvrdi. he«fir hún var horin á rfnllctólnnwt nf úr l'iririp'nivwi T»nrrrr*n T'/Tíllin-on í T Trrrlo Pr.nV ISorfon !-> Vxr’nvif T Vrvm í línf ]ipvihét L orr\- n o vl p v> ^ Tipm-i ■ppi-n ipíirvíf^perð. ITfjivn nvinnfíc,+ p ^■innT com ]^pnn Ti 3 T*trrf rt■»o^ v»í + rj rtrf Ii oð cpgia bpwoi’ ffef'ð nafnið Re hoVka. O'T rilonr fapncf- tala um leikinn á þann hátt. að >að varð henni rninnN'hætt. Þess vegna mimitist hún á mann þennP við Hu.«o. þegar hau voru komin heim um kvöMið. „Ég bekki hann.“ saeði Hugo. „Hann er svo sem ennin sérstök persóna. Hann hefur þó einhvern veginn komizt inn á frú Siddons. Hún hefur trú á að hann verði með tím- anum einhvers virði.“ „Hann virtist vera svo ein- mana í kvöld. Gætum við gert okkur_ eitthvað til erindis að heimsækja hann eitthvart kvöldið?“ „Við getum ekkert gert fyr- ir hann, góða mín,“ sagði Hu- go og lét vel að henni. Talið féll síðan niður og hún gleymdi Lambert Gerland í svip. Veturinn leið og vorið kom. Glory lærði ýmislegt á þessum tíma. Hún hafði ávallt vitað, að hún mátti sín mikils gagn- vart karlmönnunum, en fór betur með það en áður. Hún sat ekki lengur um að ögra þeim með yndisbokka sínum, þessum sérstæða eiginleika, sem henni hafði alla tíð verið svo handhægur og eiginlegur að grípa til. Það fór að vísu ekki hjá því, að þeir hver á fætur öðrum revnau að gera hosur sínar grænar fyrir henni, ál Oö AD og hún reyndi ekki að vinna gegn slíku meðan ekki var of langt gengið. Útfarnir svallar- ar eins og Reep láVarður höfðu lengi vel talsverða von um hana og gátu margir vart á heilum sér tekið af þrá eftir henni, en á úrslitastundum lét hún þá skilja svo ótvírætt, að ekki varð um villzt, að hún hefði ekki í hyggju að svíkja mann sinn í tryggðum. Hún væri Hugos og einskis annars, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. Það fór sífellt betur og betur á með þeim hjónun- um og það kom ekki fyrir að þeim yrði sundurorða, og hvað hann snerti, þá var hann „við- bjóðslega hamingiusamur“, eins og einn nánasti kunningi þeirra orðaði það. Sá eini karlmannanna, sem segja mátti um að næði ár- angri gagnvart henni var Ric- hard St. George. En enda þótt hún væri á stundum óstjórn- lega freistandi og gæfi honum meira að segja undir fótinn, að því er honum. fannst, þá gekk hann samt ekki á lagið, heldur hug-gaði sig við, að ef hann beitti sér til hins ýtrasta, þá myndi hún ekki standast hann og nógur væri tíminn til stefnu. Það var ehgu líkara en að hann léti stjórnast af heið- arleika gagnvart Hugo og hefði ákveðið að spilla c.kki ham- ingju hans að svo stöddu. Eins og hann hugsaði eitthvað á þessa leið: ,,Ekki fvrst um sinn. Látum hann halda ÍY'fð- inu enn um stund.“ Þegap komið var fram í ág- ústlok, tók heilsa Tivendale lá varðar skyndilega breytingu til hins betra. Hann fékk að stíga í fötin. Hann sat jengst af í djúpum leðurstól í stóru dag stofunni sinni heima í húsi sínu við Cavendish Sciuare, og eina breytingin, sem á honum virtist hafa orðið, var sú, að hann var horaðri og renglu- legri en áður, sýndist alltaf vera að minnka. Að sumu leyti virtist hann hugsa skýrar en áður, á öðrum sviðum var hugs unin óskýr og ruglingsleg. Stundum kom að honum að sjá eftir peningunum, sem fóru til framfæris þeirra Glory og Hugos, án þess nokkuð kæmi í staðinn. Það kom fyrir, að þegar lögfræðingurinn Tul- se kom heim til hans og fékk honum síðasta reikningabunk- ann til athugunar, varð hann ævareiður, gretti sig og byrlaði reikningunum út um allt gólf. Afleiðingin varð sú. að dag nokkurn kom Tulse másandi og blásandi eins og hvalur eftir að hafa gengið alla leið upp á aðra hæð í íbúð þeirra hjón- anna við Leicester Cresent, og erindið var að aðvora þau um að gamla manhinum þætti reikningarnir orðnir nokkuð háir. Þau tóku lögfræðingnum vel og erindi hans og töluðu svo um málið sín á milli þegar hann var farinn. „Hann hefur sjálfsagt alveg rétt fyrir sér,“ sagði Glory. „Við höfum verið eyðslusöm fram úr Iiófi að und anförnu, sérstaklega upp á síð- kastið, — og í raun og veru höfum við .ekki lagt mikla á- herzlu á að eignast barnið.“ „Það er nógur tírna til þess seinna. Tulse er bara að hræða okkur. Hann gerir of mikið úr því hvað gamla manninum finnist reikningarnir háir. Það er allt og sumt.“ Hún sagði ekkert fyrst í stað, — hélt að hann myndi halda áfram, vonaði að hún þyrfti ekki að fyrra brgaði að hefja máls á því, sem Reep lá- varður hafði sagt henni þá um daginn. En hann sagði ekki neitt, og henni var nau’Sugur einn- kostur að verða fyrri til. „Hugo. Ég hef að vísu eytt miklu að undanförnu. En ég hef ekki verið ein um það. Það veizt þú vel. Það ert aðallega þú, — og ég véit i;ú o.l3ið, til hvers peningarnir fara.“ Iiugo kipptist til í stólnum. Honum varð sýnilega órótt. „Jæja. Hvert fara þeir?“ hreytti hann út úr sér. „Þeir fara í fjárhættuspil, Hugo“, sagði hún. „Ég veit að þú ert byrjaður að spila aftur . . . og tapa, náttúrlega.“ . „Ég tapa ekki ævinlega,“ mótmælti Bugo gremjulega. „Ég hef að vísu verið þhepp- inn að undanförnu, það viður- kenni ég. En mér er fjandans sama. Því skyldi niaður ekki mega láta svo lítið eftir sér? Alveg sama, þótt það kosti mann eitthvað við og við.“ „Ég á ekki við, að þú megir ekki láta það eftir þér.“ Hún talaði með ögrandi rósemi. „Ég á ekki við að þú leggir það alveg niður. En þú getur farið svolítið sjaldnar. Þú eyðir sí- fellt meiri og meiri tíma yfir spilum, og lætur mig eina um að skemmta mér.“ „Og þú notar víst áreiðan- lega tí^iann vtl til þess að skemmta þér, ef ég - þekki þig rétt. Ég veit ekki betur en að bósar eins og Reep lávarður og víst Richard St. George séu alltaf á hælunum > þér. Ekki þarftu svo sem að vera ein. Ætli þú getir ekki látið þá skemmta þér?“ „Ef þú værir meira með mér, þá gætirðu gætt hags- muna þinna betur en þú gerir, — ef ég er þér þá nokkurs virði.“ Bók foreldranna: eftir dr. Maíthías Jónasson. Þetta er bók, sem ræðir vandamál uppeldisins og er ætluð til leiðsagnar foreldrum og öðrum sr með uppeldi barna og unglinga fara. Þarfleg handbók og ð- dýr. — Fæst í bókabúðum Hlaðbiið snyrfivörur hafa á fáum árura unnið sér lýðhylli um land allt. iiaiiRtHii extra, ^OTOR 01 l BEZT sumar. vetur vor og haust Lifur hjötru, ærsvið Búrfell Sími 1506. Glory þaut upp úr stólnum, hljóp inn í svefnherbergi og kastaði sér upp í rúm örvita af reiði. Hún Þráði hreinlega að meiða einhvern líkamlega •—■ kannske einna mest sjálfa sig. Hún beit sig í vörina þapgað til blóðið lagaði úr henni. Hu- ÁB 8

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.