Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 4
AB-AIþýðub!aðið 17. okt. 1952. ÞAÐ ER KUNNARA en fré þurfi að segja, að togara- útgerð Vest/nannaey.iakaup- staðar hefur gengið illa, og er nú svo komið, að bæjarstjórn in hefur samþykkt í einu hljóðj, að selja báða togara kaupstaðarins og hætta bæi- arútgerð. Er talið, að rekstr- artap togaranna nemi, frá því að útgerð þeirra hófst, um 5 milljónum króna, enda hafa þeir oft legið við land- festar, og annar þeirra til dæmis verið bundinn í þrjá mánuði á bessu ári. .Þetta kallaði Morgunblaðið í ritstjórnargrein siðastliðinn sunnudag „beiska reynslu aí bæjarútgerð“, og fór um leið mörgum köpuryrðum um „vinstri flokkana" í bæjar- stjórn Vestmannaeyja, sem ekki hefðu viljað hafa „hlið- sjón af heilbrigðri skynsemi“. þegar togararnir vbru keypt- ir til bæjarins og láta mynda um þá hlutafélag, eins og Sjálfstæðisflokkurinn hefði viljað, heldur halöi'ð fast við .,flokkskreddur“ og ákveðið bæjarútgerð þeirra. Telur Morgunblaðið margt benda til þess, að rekstur Vestmanna- eyjatogaranna hefði orðið hagkvaamari, ef einstakling- ar eða samtök þeirra og bæj- arfélagsins hefðu á sínum tíma keypt þá og annazí rekstur þeirra; og sé saga þessarar bæjarútgerðar yfir- leitt ein sönnun þess, hve miklu hagkvæmara það sé, að einkaframtakið sé látið um togaraútgerðina. Engin rök færir Morgun- blaðiðlfyrir þeirri skoðun, að útgerð Vestmannaeyjatogar- anna hefði gengið betur eða orðið hagkvæmari í höndum einstaklinga eða samtaka þeirra og bæjarfélagsins; enda eru bau orð þess alger- lega ut í bláinn. Vitað er að mörg togaraútgerðarfyrir- tæki eíga nú í fiárhagslesfum erfiðleikum með hina dýru nýsköp u n ar t o g a r a, og það einkafyrirtæki engu síður en bæjarútgerðir. Mætti tíl dæmis minna Morgunblað’ð á nýsköounartogarann „Ask“, sem ekki aðeins hefur legið við landfestar í þrjá mánuði, heldur , að minnsta kosti i fímm mánuði á þessu ári, enda þótt hann sé gerður út af hinu marglofaða einka- framtaki. Er það og sannast að segja, að reynslan af tog- araútgerð Vestmannaeyja segir bókstaflega ekki neitt um það, hvað betra eða hag- kvæmara sé: bæjarútgerð eða einkaútgerð; því að vissu lega getur hún ekkert frekar verið bæjarutgerð togara til dómfellíngar en mörg hlið- stæð reynsla af einkaútgerð togara hér á landi, bæði fyrr og síðar, hefur verið talin til þess fallin ao hnekkja trúnni á það rekstu.Vxyri rkornulag. Morgunblaðið er þá og heldur ekki vissara í sinni sök en það, að það víður- kennir, samtímis þessum sleggjudómi sínum,, að bæj- arútgerð togara hafi „lán- ast vel“ í Reykjavík mndir forustu dugandi manna, sem voru nákunnugir rekstri slíkra atvinnutækja“. Og \TiSSulega myndi íhvorki Morgunblaðio né nokkur annar treysta sér til þess að bera brigður á þá stórkost- legu hagsbót, sem Bæjarút- gerð Ilafnarfjarðar hefur verið almenningi þar í bæ, allt frá því að hun var stofn- uð til þess að bjarga bæjarfé- laginu frá atvinnuleysi og neyð, er hið ágæta einkar framtak brást á árnrn heims- kréppunnar um og eftir 1930. Það fer heldur eklci á mi'IIi mála, hver hagur Akra- nesi hefur verið að hinni ungu bæjarútgerð þess, sem undanfarið hefur tryggt öll- um atvinnu þar, þó að at- vinnuleysi og neyð hafi herj- að mörg önnur bæjarfélög úti um land, þar sem á einka framtakið hefur verið treyst Nei, reynslan af Bæjarút- gerð Vestmannaeyja felur, sem betur fer, ekki í sér neinn dóm um hæjarútgerð togara yfirleitt, þó að Morg- unblaðið vildi gjarnan svo vera láta. Hvað ættu menn líka að segia um vnkafrarn- iakið í togaraútgerð, ef dæma ætti það eftir öllum hneyksl- unum og töpunum, sem því hafa fylgt frá upphafi vega? Hugulsamur mörgœsarsteggur. tekin í dýragarði vestan hafs nýlega og sýnir hugulsaman mör gæsarstegg. Hann ber um hálsinn spjald, sem á er letrað: „Ger- ið svo vel að hafa hljótt um ykkur! Konan mín liggur á“. afnáml- þrælalialdsins.' En sá kaflinn, sem segir, hvernig á, í einu, að stytta vinnutímann niður í 5 stundir, hækka raurt- vtrulega kaupið um helming o. s. frv., minnir mjög á ýmsar ræður Brynjólfs og í^'nars, þar sem þeir í sama mund, sem þeir krefjast stórra endurbóta, heimta lækkun á sköttunum á stóreignamönnunum; og er gleðilegt að sjá að þeir fera ekki rangt með kenningarnar. Á einum stað í ritgerðinni snýst S-talin mjög mikið móti kommúnistum, sem eru með falskenningar, byggðar á vpn- þekkingu þeirra, er með þær fara, meðal annars vánþekk- ingu á lögmálinu um verðmæti og vöruverð. En í þess stað tali þeir um ,,hliðsjónar-tölur“, er séu settar alveg út í bláinn, eða teknar úr því þunna loiti, eins og Rússinn segir. Segir . hann sem dæmi upp á betta, mjmd var j hvernig sovéfýhagfræðingarn- 19. ÞING rússneska kornm- únistaflokksins hófst í Moskvu 5. þ. mán. Þótti þar fátt eins merkilegt og ritgerð eftir Stal in sjálfan, er birzt hafði í tíma ritinu „Bolsévík“, en var út- býtt sérprentaðri á þinginu. Ritgerðin er 55 blaðsíður og hefur síðan verið prentuð í gríðarstóru upplagi, svo að sem ílestir geti kynnt sér hvaða skoðanir séu réttar; því í einræðislöndum er enginn svo greindur að hann geti sjálfur fundið, hva’ö rétt sé — en ekkert er rétt, nema skoðun . einræðisherrans. | Hér skal nú drepið á noþkur j he'lztu atriðin í ritgerð Stalins: 1 Stríðs milli Sovétríkjanna og vestrænu veldanna er ekki að vænta á næstunni. Liggja til þess ýmsar orsakir. Ein er sú, að ef til stríðs kæmi milli þeirra, myndi það verða enda- iok vestrænu veldanna, þvi auðvaldsríkin myndu þá líða undir lok (og að því er skilið verður, alveg án tillits til I þess, hver betur hefur í stríð- I inu sjálfu). ir, sem beittu slíkum „hliðsjón ar-tölum“ komust að þeirri nið urstöðu, að rétt væri að selja baðmullar-ræktendum hverja smálest af baðmullarfræjum jafndýrt og ríkið keypti hverja baðmullar-smálest. En þetta myndi hafa leitt til þess að baðmullar-ræktendur hefðu verið féflettir, sem Stalin hef- ur nú víst ekki líkað vel, þó hann minnist aðallega á hitt, að þá hefði engin bagmull ver- Þessu, en þeir færu villir veg-' ið ræktuð í Rússaveldi, og ar. ! Rússar verið baðmuilar-lausir. Rússland, Kína og önnur J Þetta þing russnesku koram lönd, er sams konar stjórn únistanna er 19. þing þeirra. hefðii, myndu er fram liðu Meðan Lenin lifði voru þingin stundír fara að franaleiða svo haldin áiiega, en r-r Stalin tók mikinn iðnvarning, að þau i víð, var ákveðið að hafa þau þyrftu ekkert að kaupa, og annaðhvert ár, en það stóð myndu síðan fara að flytja út ekki nema stutt; þá var ákveð- þennan varning. Brátt myndi ið að hafa ekki kommúnista- koma að því, að hægt væri að þing nema þriðja hvert ár, en hverfa frá því „sósíalista"- j síðan, eða frá og með 1934, fyrirkomulagi, er rú væfi í hafa þó ekki verið nema þrjú Rússlandi, og fara yfir í eigin- þing. En nú, er þing það, sem legt kommúnistafyrirkomulag. boðað var í byrjun þessa mán- Bæri því að miða að því, að framleíða, sem allra most af vörum. En. jafnframt þyrfti að stytía vinnutímann niður í 5— 6 stundir, hækka raunverulega kaupið um riinnst helming, stóirbæta húsakynnin og auka mikið alþýðumenntunina í landinu, svo að öll þjóðin gæti fengið fjöltæknilega menntun. Hvergi er getið í ritgerðinni, hvenær hægt verði að byrja á aðar, var sett, voru 13 ár liðin síðan flokksþing hafði verið haldíð! FRUMVARP til laga um ieigubifreiðar í kaupstöðum kom til fyrstu umræðu á alþingi í gær og var vísað ti! annarar umræðu og samgöngumála- nefndar. Fyrstu symfóníutónleikar haustsins. Sýning í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar í Austurhæjarbíó frá kl. 2. Sími 1384. Bóhtruð húsgögn . Fjölbreytt úrval af allskonar stoppuðum húsgögnum. Nýkomið sérstaklega fallegt áklæði. Góðir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun GuSmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. AB — Alþýðublaðið. Otgefandi: AlþýSuflokkurinn. Bitstjóri: Stefán Pjetursson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Auglýsingastjóri: Emma MöUer. — Ritstjóm- arsímar: 4901 og 4902. — Auglýsingasími: 4S06. — AfgreiSslusimi: 4900. — Aiþýöu- prentsmiöjan, Hverflsgötu 8—10. Áskriftarverö 15 kr. á mánuði; 1 kr. i lausasöiu. AB 4 Samt munu stríð vera fram- j undan, en það verður (eða verða) stríð milli auðveldsland anna, því samkeppnin milli I þeirra innbyrðis er meiri en ' milli þeirra og Sovétríkjanna. I Segir Stalin að auðveldsríkin hafi beðið ógurlegt tjón við það, að geta nú ekki lengur verziað við Rússland og þau lönd, er því fylgi af vináttu, svo og við Kínaveldi. Deilan um vörumarkaðina sé því orð- in ákaflega hörð og megi þá og þegar búast við, að þeim lendi saman. Líka sé víst að Japan og Þýzkaland muni rísa upp aftur (en þó, að því er manni skilst, ekki strax), og víst með sínum gömlu einkennum. Ekki segir hann beint, hvaða veldi bað verði, sem fyrst lendi sam an, en manni sldlst, að það muni verða Bretland og Frakk land, sem berjist við Bandarík in, því hann segir að Frakk- land og Bretland „muni þjást takmarkalaust af vfirdrottnun og kúgun Bandaríkjanna, Sagði hann að sér væri kunn- ugt um að tilværu kommúnist ar, £ém hefðu aðra skoðuii á ------------♦> SYMFÓNÍ UHL J ÓMSVEITIN kvað sér hljóðs s. 1. þriðjudag, með fyrstu tónleikum þessa laikárs. Stjórnandi hennar var Olav Kielland. Viðfangsefnin vom: Jón Leifs: „Minnj íslands“, forieikur op. 9, Edvard Grieg: ,,To elegiske meloldie(r“ (j„Hjertesár“ og ,,Váren“) op. 34 og Johannes Bra'nms: Symfónía nr. 1 í e- moll op. 68. í forleik Jóns Leifs gefur að heyra flest þeirra þjóðlaga og rímnastefja, er hann notar í öðrrnn verkum sínum. Góð vísa er auðvitað aldrei of oft kveð- in. Hver, sem í einfeldni sjnni skyldi halda, að þarna væri að- eins um formlaust eða sam- hengislaust samsull af rírnna- og þjóðlagastefjum að ræða, á nú víst að láta sér lærast að skilja, að hér séu hvorki meira né minna en sjálfar vætt ir landsjns á ferðinnj! Ög- hver vill ekki heyra landvættirnar? En þar sem Jón Leifs semur sem kunnugt er verk sín ipeð einnaf eða nokkurra ’alda fyr- irvara, verður það víst ekki fyrr, að menn fari að njóta verka hans, en t. d. að mann- skepnan er hætt við allar víg- vélar og annan ósóma í hern- aði og farin að berjast heiðar- lega með blágrýtissleggjum og steinöxum (samkvæmt spádómi Einsteins). Fánasöngurinn í lok forleíks ins er eflaust einnver djaitf- kveðnasti söngur, sem samjnn hefur verið. Hann minnir einna helzt á mann, sem hefur tamjð sér að nota aldrei annað en nafnorð í ræðu sinnj, og þau alltaf í nefnifalli, en endurtek- ur þau í upphafi máls, til á- herzlu auka! Hljómsveitin lagði sig mjög fram við flutning þessa verks, máski um of, því við það hætt- ir því við að verða helzt til gegnsætt. Meðferð symfóníuhljómssveit arinnar á lögum Griegs og sym fóníu Brahms, sýndi að hún og hjnn magnþrungn.i stjórnandi hennar, Olav Kielland, eru í ,,yfirformi“. • 1 ' Þóraiinir Jónssom.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.