Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 7
Smurt brauft. V Snittur. s Til í búðinni allan daginn. \ Komið og veljið eða símið. S Síld & Fiskur.s s Ví Úra-viðécrðir. s Fljót og góð afgreiðsla.S GUÐL. GÍSLASON, s Laugavegi 63, s sími 81218. S Framh. af 5. síðu. leiðslu, sem þeim var ætluð i fimm ára áætluninni. Þetta hefði orðið til þess að ekki hefði verið hægt að uppfylla gerða samninga um afhend- ingar hergagna til húsbænd- allra sízt fyrir óvissan máí- stað. Hann kýs heldur að veita þögla niótspyrnu svo lengi sem ekki felst í því of mikil á- hætta, þumbast og þrauka og sjá hverju fram vindur. Þerta kom fram bæði meðan Tékkar voru undirokaðir af Austur- ríki og eftir að Hitler náði Smurt brauð og snittur. Nestisoakkar. sí Ódýrast og bezt, Vin- s l samlegast pantið meðS fyrirvara. S S MATBARINN S Lækjargötu 6. V Sími 80340. S -------------------- S s s ianna í Moskvu. I s.l. júlí var þrælatökum sínum á þjóðinni, því lýst yf-ir, að Javkaverk-. Þeir höguðu sér í alla staði smiðjurnar í Milevsco væru eins og góði dátinn Svejk: — langt á eftir áætlun með af- Hárvissir um, að þeirra tími hendingar hergagna til Rúss- myndi koma, settu þeir upp kindarhaus, misskildu með vilja í það þess að óhlýðnast ! beinum fyrirskipunum. sprengdu aldrei neitt í loft upp fyrir óvinunum, en skipu- Iands„. og Póllands. Önnur helztu blöð kommúnistaflokks- ins, svo sem ,,Mlada Fronta“ og „Nova Svoboda“ hafa hvað eftir annað' ráðist hatramtn- lega á verkalýðsfélögin, með (tögðu .i'ess í stað margs konar orðalagi, sem minnir á hers- smáóhöpp með því að korna Köld borð oé heitur veizlu- $ matur. ) Síld & Fiskur.j MinningarsD.iöId $ dvalarheimilia aldraöra •jó^ manna fást á eftirtöldum t ítöðum í Reykjavík: Skrif-? stofu Sjómannadagsráðí? Grófin 1 (geigíð inn frá? Tryggvagötu) sími 6710,: •krifstofu Sjómannaféiags? Reykjavlkur, Hverfisgötu 8—10, Veiðafæraverzlunin Verðandi, Mjólkurfélagshús inu, Guðmundur Andrésson gullsmiður, Laugavegi 50 Verzluninni Laugateigur, Laugateigi 24, Bókaverzl-: tóbaksverzluninni Boston, - Laugaveg 8 og Nesbúðinni, r Nesveg 39. — í Haínarfirði? hjá V. Long. ’ -----S Nýia sendí- bílastöðin h.f. hefur afgreiðslu í Bæjar-S . bílastöðinni í AðalstrætiS 16. — Sími 1395. S MinningarsDÍöId Barnaspítalasjóös Hringsins S eru afgreidd í Hannyrða-S verzl. Refill, Aðalstræti 12. S (áður verzl. Aug. Svend'- ■en). i Verzlunni Victor ? Laugaveg 33, Holts-Apó- / teki, Langhoitsvegi 84,: Verzl. Álfabrekku við Suð- ? urlandsbraut og Þorgteirui- ? búð, Snorrab^Au* 61. ) höfðingja, þegar hann heliir úr s’kálum reiði sinnar yíir svikulum liðþjálfa. Og samtímis gera kommún- istaleiðtogarnir örvæntingar- fullar tilraunir til þess að skrúfum fyrir á röngum stöð- um og þess háttar. Nú má Stahn gera svo vel að kyngja beim erfiða bita, að aðferðir Svejks eru jafn óbilgjarnar og fyrirætlanir einvaldans stofna verkalýðsfélög, sem þeir -’jálfs um undirokun smáþjóð ^Hús og íbúðir af ýmsum stærðum í i bænum, útverfum bæj - i arins og fyrir utan bæ-' inn til sölu. — Höfum' einnig til sölu jarðir, \ vélbáta, bifreiðir og1 verðbréf. ^ -Nýja fasteignasalan. í, Bankastræti -7. ; $ Sími 1518 og kl. 7,30—i 8,30 e. h. 81546. ú ^Raflagnir oá ... J raftækiaviðáerðir > Önnumst alls konar við- ^ gerðir á heimilistækjum,1 ^ höfum varahluti í flest1 ^ heimilistæki. Önnumst ^ ^ einnig viðgerðir á olíu- ; $ fíringum. { £ Raftækjaverzlunin i ? Laugavegi 63. ' * Sími 81392. ' geti treyst. Tilgangurinn er j enginn annar en sá, að nota þau einhliða í þágu þungaiðn' aðarins og þar með Rússa, og fá hina tékknesku verkamenn til þess að afkasta meiru en þeir hingað til hafa verið fúsir til. Og verkamönnunum eru svo sem ekki vandaðar kveðj- urnar. Vottorðið, sem Ostrava blaðið „Nova Svoboda“ gefur verkamönnunum í stálverk- smiðjum Klements Gottwálds hljóðar á þá leið, að þeir séu: „blóðlatir drykkjuboltar, sem fúsir vilja selja sitt eigið blóð, til þess að geta komist á fyll- erí“. Enn fremur segir þar; að margir verkamenn neiti að vinna meira en nægi fyrir brýnustu lífsnauðsynjum, ; og að aðrir. hafni vinnunni vegna þess að „þeir séu svo heirfísk- ir.“ Afleiðing þessa segir blaðið vera þá, að 60Í000 vinnudagar töpuðust á s.f. ári einungis vegna fjarvista verkamanna án gildra á- stæðna. Aftur á móti gléymist að geta þess í nefndu þlaði, sem verkamönnunum er minn- i iss'tæðara en flest annað;: sem við kemur lífi þeirra og st£rfi: j Meðferðinni á þeim ínönnium. sem fyrrum voru leiðtþgar þeirra í baráttunni fyrir þ|ett- um lífskjörum: hinum djérfu og hugrökku jafnaðarmöjn|um lífs og liðnum. í ágúst sí^ast liðnum lézt t. d. í fangelsi jafnaðarmannaforinginn Voi- tch Duvdr, hinn mikilhæfi fyrrverandi aðalritari tékk- neska jafnaðarmannaflokkfins — 73 ára að aldri. Hann áó í fangelsi kommúnistanna, fekk fimmtán ára fangelsi eftir stjórnlagarofið árið 1948, J þá kominn fast að sjötugul Það eru þess hátar ofsóknir á hendur leiðtogum verka- mannanna, sem verkamenþirn ir ekki gleyma, og þær Hafa dýpri og varanlegri áhrif $ þá en hávær hvatningarorð |um að auka framleiðsluna. Ttltta viðurkenna og vita leiðt^gar kommúnistanna, enda hejfur forsætisráðherrann Zienek |,Fi- erlinger einmitt viðhaft |i':n sömu orð í þessu samband| og hér voru rituð. .ý? Það má óhætt spá þvíj að hinar síðasttöldu tilraahir kommúnistanna til þess í að beygja tékkneskan verkllýð undir vilja sinn. Tékkar iferu þekktir að því, að þeim lætur illa að lúta hvers konar |ga. Það sannar m. a. hin þelfkta ádeila skáldsins Jaroslav ,Ha- seks: „Góði dátinn Svejk“. — Nútíma Tékki er laus við all- an tilfinningafuna þess manns, sem glaður fórnar lífi sínu anna. Hiiaveitan Framh. af 8. síðu. Auglýsing um breytingu á tilkynningum fjárliagsráðs frá 10. september 1951 um byggingu smáíbúðorhúsa: Síðasti málsliður l'. töluliðs tilk.vn-ningarinnar orðist svo: Rúmmál hússins má ekki fara yfir 340 rúmmetra. Reykjavík, 15. október 1952. FJÁRHAGSRÁÐ. Laus sfaða. . . . . Ríkisstofnun óskar eftir innhéimtumanni. Laun samkv. launalögum. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist í pósthólf 1026. merkt ,,Innheimtumaður“, fyrir 25. þ. m. Þá skýrði borgarstjóri frá því, að undirbúningur væri hafin að áætlun við |ostnað og annað varðandi hitaveitu- lögn í Hlíðarhverfið og Mel- ana, en efni skorti enn til þess arnal’ ara hverfa — svo og fé, en eins og áður hefur komið fram í bæjarstjórn, þá hefur komið til tals, að leita eftir láni hjá íbúum þessara hverfa, og myndu þá væntanlega verða gefin út skuldabréf, en ekki hefur enn verið gengið frá því til hve langs tíma þau myndu verða né heldur hver vaxta- kjörin yrðu. Hefur þetta mál verið rætt við fulltrúa þessai'a hverfa, og hafa fulltrúar Hlíðahverfisins tekið málaleituninni líklega, en Melabúar telja ekki rétt- látt, að þeir fari að leggja fram fé til þess að koma hitaveit- unni upp, fremur en aðrir bæj arbúar, seni þegar hafa fengið hitaveitu. Borgarstjóri gat þess, að samkvæmt lausleg'ri kostnað- aráætlun um hitaveitu í Hlíð- myndi framkvæmdin kosta uni 8V2 milljón króna, það er að segja 5 milljónir fyr- ir hverfi sunnan Lönguhlíðar að Reykjanesbraut og 8V2 milljón króna norðan Löngu- hlíðar. Framh. ax 2. síðu. kennaraherbergin þar, lestrar- safnið, verzlun Lárusar Lúð- vígssonar og fleiri. Ber öll vinn an vott um ríka listgáfu og al- úð. Mæðralaun Framhald af 8. síðu. 1949, en málið stöðvaðist hins vegar í neðri deild. Síðan hafa tillögur um þetta efni oftar en einu sinni verið bornar fram, en aldrei náð fram að ganga. Ýmsir aðilar hafa skorað á al- þingi að samþykkja slík ákvæði, þ. á m. ýmis kvennasamtök“. íngmennasamband inga verður þrlíugt í haust -----«----- Minnist afmælisins með samkomu á sunndag. (Frh. af 1. síðu.) fyrir kauptúnin, myndi það létta á byggingarsjóði verka- manna, og hann þannig geta veitt meiri lán til bygginga verkamannabústaða, en slíks væri brýn þörf bæði í hinum stærrþkauptúnum og kaupstöð- um. Kvaðst Stefán Jóhann vænta þess að frumvarpið næði fram að ganga, og væri það sannar- lega öfugsnúið, ef svo yrði ekki, þar eð þingmenn úr öðr um stjórnarflokknum bæri það fram — fengju hér með loforð um vinsamlegan stuðning Al- þýðuflokksins, — og væntan lega væru kærleikarnir það miklir á stjórnarmeimilinu að Sjálfstæðisflokkurinn legði ekki stein í götu málsins. NÆSTKOMANDI sunnudag efnir Ungmennasamband Kjal- arnessþings , til afmælissam- komu að Hlégarði í Mosfells- sveit í tilefni iþess, að í haust eru liðin þrjátíu ár frá stofnun þess. í sambandi þessu eru nú fimm starfandi ungmennafélög, en núverandi formaður þess er Axel Jónsson, Felli í Kjós. Þau voru einnig fimni, ung- mennafélögin, sem upphaflega stóðu að stofnun sambandsins, Ungmennafélögin „Drengur“ í Kjós og „Afturelding“ í Mos- fellssveit, Umf Reykjavíkur, Umf. Miðnesinga og Umf. Akra ness. Nokkru síðar gerðist svo Umf. „Velvakandi“, sem um eitt skeið starfaði af miklum þrótti hér í Reykjavík, aðili ad sambandinu. Núverandi félög sambandsins eru, auk „Dreng's" og „Aftureldingar“, sem ein hafa sfarfað óslitið og af fullu fjöri, allt frá stofnun-þess, Umf. Kjalnesinga, Umf. Bessastaða- hrepps og Umf. „Breiðablik“ i Kópavogshreppi. Sambandið hefur frá önd- verðu sameinað félög' sín til á- taka fyrir ýmsum sameiginleg- um áliugamálum, svo sem „Far fuglafundum“, en svo nefndust fundir og samkomur, sem sam- bandið gekkst fyrir Ýetrarlangt um skeið fyrir ungmennafélaga utan af landi, er hér dvöldust; sömuleiðis gekkst það fyrir sameiginlegum fundum með- limafélaganna og íerðalögum. Þá hefur það og beitt sér fyrir st.arfi félaganna í ýmsum menn ingarmálum, svo sem bindind- ismálum, örnefnasöfnun, viki- vakakennslu, garðyrkjukennslu, leiksýningum, skógrækt og fleiru. Enn hefur bað eflt mjög sameiginlegt átak félaganna á íþróttamálum, og voru íþrótta- menn sambandsius, einkum hlaupararnir, löngum hinir sig ursælustu á íþróttamótum hér í Reykjavík, og árið 1940 vann sambandið íþróttalandsmót UMFÍ, sem þá var háð í Hauka dal. Tvö af sambandsfélögun- um hafa nú komið sér upp myndarlegum félagsheimilum, Umf. „Afturelding“ félagsheim ilinu að Hlégarði í félagi við Mosfellssveitarhrepp og önnur starfandi félagasamtök innan hreppsins, og Umf. , Drengur“ í Kjós, sem eitt síns liðs hefur komið sér upp hinu myndar- lega félagsheimiR að Félags- garði þar í sveit. iran Framhald af 1. síðu. greiddar fyrirfram, áður era gengið yrði til samninga. I isíðustu orðsendingu til Mossadeghs neitaði , brezka stjórnin að verða við þessari kröfu, sem hún sagði að ekki hefði við rök að styðjast, og væri. einungis sett fram í áróð ursskyni fyrir franstjórn. '1 Konan sem hvarf Framhald af 1. síðu. frá slysavarnafélaginu, og enn freniur var Björn Páls- son fengin til að fljúga yfig lieiðinni til þess að svipast um eftir heniji. Var margt manna í leitinni. Ekki bar hún þó árangur. Fyrir leit- inni stóð. Jón Jónsson, Innri- Njarðvík. Slóðin, sem sást í Djúpadal í gær, mun hafa vcrið eftir hana. Hefur him farið í nokkurn boga suður á við, og komizt þannig fyrir flugvöll- inn. AB d

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.