Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.10.1952, Blaðsíða 8
En Jmð er mikið ung síld og smá, sem keinur ekki n til greina við söltun, segir Sturlaugur Böðvarsson, OVENJUMIKIÐ SILDARMAGN hefur mælzt í Faxaflóa í isumar, að því er Sturlaugur Böðvarsson útgerðarmaður á Akra uesi skýrði blaðinu frá' í gær. En mikið af síldinni er ung síld og svo smá, að hún kemur ekki til greina til söltunar og hefur ]bví ekki verið veidd. Sturlaugur sagði. að síldin* " ' : væri aðallega 30—50 mílur út af Akranesi og jafnvel nær landi. Er stærsta síidip, urn 50 mílur úti. - Skrýtin kösl KEMCPv SILDI.N HVALFJÖE-Ð. i Har.n kvað ■ en.ga' athugun iiafa farið fram á því enn, fevort síid vserj ftokkuð að koma hing&ð inn, í -sund,. eða á Hvalfjörð. Það hefði venjulega verið haft’ til mavks um það, að hún væri að færasf nær 'alnd inu, er togbátar tóru úfi á Syiði að fá síldarstrjáling í vörpuna, en nú veiða togbátar þar ekki sakir nýju landhelgís reglugerðarinnar. Einnig fylgzt með því, hvort síld in kæmi fyrir Akranes. Kemur þangað oft einhver slæðingur í byrjun október. Nú íyrir hálf iíib mánuði. var lagt net þar út á víkina, en það týr.díst í hafróti. Hallgrímur Helgason eínir til tónlistár- kvöids í Khöfn, í KVÖLD efndir Hallgrírn- ur Helgason tónskáld til tón- listarkvöld í . hljómleikasa’i Hornungs og Möllers í Kaup- mannhöfn, þar sern eingöngu verða flutt tónverk eftir hann sjálfan. Auk Einars söngvara Kristjánssonar, syngja þau Karen Heerup, sem er þekkt sópransöngkona. og E. R. Niels var , sen barytonsöngvari, lög eftir Hallgrím, én Börgé' Hilfred leik ur á fiðlu og stengjaveit annast einnig flutning sumra tónverk- anna. Hallgrímur Heigason stjórnar sjálfur flutningnum. ALLIR BATAR Á SJÚ. Alljr bátar á Ákranesi fóru á sjó í gær og ætluðu að sækja langt tii hafs. í fyrradag fóru hins vegar ekki allír. Varð afl- inn þann sóiarhrivig 500—600 tunnur, en síldin var svo smá, að ekki var gerlegf að salta Iiana. Þá var veitt um 40 mílur u.ndan landi. Svanur var hæst- ur með 87 tunnur. aífl FRUMVARP til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til lántöku í alþjóðabankanum vegna Sogs- og Laxárvirkjana var afgreitt í gær frá efri deild við þirðju umræðu, og vísað til neðri deildar. N iskaflinn fil ágúsfloka 274 m, smál. þar af síld 15 frií 0 Á sama tíma í fyrra 307 þús, smál. þar af 71 þús af síltl. FISKAFLINN í ágúst 1952 varð alls 27.133 smál., þar af S’íid 8.333 smál.. en til samanburðar má geta þess að í ágúst 1951 var fiskaflinn 55.440 smál., þar af síld 37.464 smál. Fiskaflinn frá 1. janúar til 31. ágúst 19:>2 varð 247 633 smál., þar af síld 15.191 smál., en á sama tíma 1951 var fiskaflinn 397.150 smáL, þar af síld 71.589 smál., og 1950 var aflinn 237.260 smái. þar af síld 34.508 smál. s s s s s s s s t HIN FORNU ÍSLENZKU^ (HANDRIT í Árnasaf ni ^ S«nynda' hornstein þann, er^ Vtunga vor og þjóðl eg menn-^ ^íng hvíla á. Vinnum að end ( jurheimf liandritanna og reis^ íiam þeím veglegan og varanS, ■ Eegan sama stað. unum vegleg an s ^ Framlög tilkynnist eðaS ^sendist fjársöfmmarnefnd ^ ^ Ihandritasafnsbyggingar, há- ^ yskólanum, s|ími 595Ö, opin Vfrá H. 1—7, Hagnýting aflans var sem hér segir (til samanburðar eru seftar í sviga tölur frá sama tíma 1951): 21.182 (27:085) 102.336 (80.415) 21.182 (27.085) 87.019 (52.373) ísaður fiskur Til frystingar ísaður fjskiur Til söltunar Tjl herzlu 14.037 ( 6.235) í fiskimj.v, 6.141 (67.092) Annað 1.727 ( 2.361) Síld tll söltunar 6.653 (15.693) Síld til fryst. 4.633 ( 700) Síld til bræðslu 3.851 (55.196) Síld til annars 54 Þungi fisksins er miðaður við slægðan fisk rneð haus að undanskilinni síld og þeim fiski, sem fór til fiskimjöls- vinnslu, en hann er óslægður. Skipting aflans ifiilli, veiði- skipa til ágúst loka varð: Bátafiskur: Fiskur (annar en síld) 123.229 gmál,. síld 14.523 smál. Samtals 137.752 smál. Togarafiskur: Fiskur (annar en síld) 109.214 smál., síld 668 smál. Samtals 109,982 smál. KOMMÚNISTAR hér á landi þykjast vera hinír einu sönnu ættjarðarvinir. Engum nema þeim á að vera treystjndi í sjálfstæðis- og þjóðernismál- um vorum. Helzt er á þeim að skilja, að merm í öllum öðrum flokkum en flokki þeirra sitji á svikráðum við land sitt og þjóð. EITT AF ÞVÍ, sem íslenzkir kommúnistar þykjast hafa miklar áhyggjur út af, ætt- jarðarinnar vegna. eru vanda málin í sambandi við dvöl varnarliðsins hér. Menn skyldu því ætia, að þeir fögn uðu því. er menn úr öðrum fiokkum benda á bessi vanda j, mál og reyna að greiða fyrir, viðunandi lausn þeirra. En það er nú eitthvað annað. Þá er eins og þeir séu stungnir af eiturnöðru, og fúkyrða- áusturinn, getsakirnar og svi virðingarnar eiga sér engin takmörk. FYRIR RÚMPJ VIKU lögðu þeir Gylfi Þ. Gíslascn og Har aldur Guðmundsson fram fyr irspurnir á alþingi um sam- skipti varnarliðsíns og íslend inga. Fyrirspurnirnar voru á þessa leið: 1) Hvaða reglur gilda nú um heimild varnar- liðsmanna til dvalar utan stöðva sinna, og hvenær voru þær reglur settar? 2) Hvaða reglur gilda um aðgang ís- lendinga að stöðvum varnar- liðsins, og hvenær voru þær reglur settar? 3) Hvers vegna voru reglur þær, sem í fyrstu gi'ltu um dvöl hermanna ut- an herbúða sinna afnumdar? 4) Hvaða tillögur hefur nefnd sú, sem fjallað hefur um vandamál varðandi samskipti Islendinga og varnarliðs- manna, gert um þessi efni? EKKI VORU fyrirspurnir þess ar fyrr komnar fram, en Þjóð viljinn fékk æðiskast, og jós botnlausum svívirðingum yf- ir Gylfa Þ. Gíslason. Svo leið vika eða þar um bil. Þá komu fyrirspurnirnar til umræðu. Gylfi hélt fast á máli fyrir- .spyrjenda, og ýmsar upplýs- ingar fengust .fram í dags- Ijósið um þe.ssi mál. Enginn úr hópi hinna kommúnistísku ættjarðarvina tók þátt í um- ræðunum; en Þjóðviljinn fékk annað æðiskast, sýnu verra en hið íyrra, þegar hann skýrði daginn eftir frá umræðunum. Þá ,var Gylfi orðinn enn verri þrjótur og þjóðsvikari en nokkru sinni fyrr, og voru þó fyrirspurn- irnar og þátttaka háns í um- ræðunum haps eina sök. ERU SLÍK VIÐBRÖGÐ kom- múnista íslenzku þjóðinni ekki nægilega skýr leiðbein- . ing um þaðyhvers eðlis ætt- ! jarðarást og þjóðrækni þeirra er? FRAM EE KOMIÐ á ný frumvarpið »m hreytingar og við- auka við lögin nm almannatryggingar, og er þar um að ræðæ heimild til trjggingarráðs að greiða auk barnalífeyris mæðra- laun til ekkna, fráskilinna kvenna og ógiftra mæðra, sem hafa tvö börn eða fleiri innan 16 ára á framfaeri sínu. 1 frumvarpinsa er kveðið svo á um, að mæðralaunin skuli niðurfalla, ef móðir« iu giftist, og greiðast ekki, ef hún býr með karlinanni, þóté ógift sé. ( Gylfi Þ. Gíslason fyrsti flutia ingsmaður frumvarpsins fylgdi því úr hlaði í neðri deild í þessari viku, en aðrir flutningsmenn eru Kristin Sig urðardóttir, Helgi Jónasson og Jónas Árnason. í greinargerð með fruvarp-*. inu segir svo: Frv., í aðalatriðum samhljóða þessu, var flutt á síðasta bingi, en varð-eigi útrætt. Er það því flutt öðru sinni, Frv. -fylgdi þá svo hijóðandi greinargerð; ,,Með frv. þessu er lagt íil,- að bætt verði í almannatrvgg- ingalögin ákvæðum um nýjau bótaflokk, mæðralaun. Lagt er til, að mæðralaun verið greidd einstæðu.V mæðrum, sem Iiafa fleiri en eitt barn á framfæri sínu, þannig að kona með tyo börn fái sem svarar þriðjungi lífeyris, kona með þrjú börm tvo þriðju lífeyris samkvæmt lögunum. Segja má, að móðir, sem hef ur aðejns fyrir einu barni að sjá og fær greiddan með því barnalífeyri, eigi jafnaðarlega að geta komizt af án frekari, styrks. Efetir því, sem börnira eru fleiri, er móðirin að sjálf- sögðu bundnari af þeim, og þeg; ar börnin eru orðin fjögur, má ætla, að öll vinna móðurinnar sé bun,din við að a>mast þaa, Mikill meiri hluti þeirra kvenna, sem mæðralaun rnundu. njóta samkvæmt þessum ákvæð um, eru ekkjur og fráskikiar konur, því að flest óskiigeth-j börn eru einbirni mæðra sinna„: Tillögur um mæðralaun hafa áður komið fram á alþingh, Milliþinganefnd, sem skipuð var á miðju ári 1948 til þess að endurskoða lögin um almanna tryggingar, mælti með því, að ákvæði um mæðralaun væra tekin í lögin. Efri deild sam- þykkti þau ákvæði á alþingi Framhald á 7. síðu, illa, sem misgániiigi, í fjár- lagaræðunni EFTIRFARANDI athuga- semd hefur fjármálaráðuneytið beðið blaðið fyrir: „í forsíðugrein í Alþýðublað inu s. 1. sunnudag er þess get- 'ið, að fjármálaráðherra hafi í fjáiiagaræðu sinni talið kaup verð húseignarinnar nr. 7 við Laufásveg í Reykjavík, Þruð- vangs, rúmlega 1,2 milljónir króna. Var húseign þessi afhent Tón listarskólanum til afnota leigu laust, samkvæmt heimildarlög um. Hið rétta í þessu máli er það, að kaupverðið var kr. 593.00.—, eins og ríkisreikningurinn ber með sér. Villa þessi stafaði af misgán- ingi og leiðréttist hún hér með‘!. „Ljóðmæli'’ eftir Magnús Jónsson KOMIN er út ijóðabók eftir Magnús Jónsson frá Skógi. Nefnist hún „Ljóðmæli“, er fimm arkir að stærð og hefur inni að halda 63 kvæði og stök ur. Kveðst höfundur gefa bók- ina út fyrir eindregin tilmæli mætra manna. Bókin er afgreidd tölusett og árituð til áskrifenda, en pant anir má senda í pósthólf 786, Reykjavík. ramkvæmdir við hiíaveifu Frumvarp um húsalelgu FRUMVARPIÐ um húsa- leigu var til fyrstu umræðu í efri deild alþingis í gær, og var vísað til annarar umræðu. skólahverfið hefjasí í hausf ------------------------- Ráðgert að bjóða út skuldabréfalán íyrir hjtaveitu- lagnir í Hlíðarnar og Melahverfið, BÆJARSTJÓRN samþykkti í gær tiílögu hitaveitustjórá um að hafnar verði nú þegar framkvæmdir við að leggja hita- veitu í Háskólahverfið. Jafnframt var hitaveitustjóra falið aS halda áfram undirbúníngi að lagningu hitaveitu í Meiahverfi, Hiíðahverfi og Mjölnisholt. Þessi nýja viðbót á hitaveit- unni mun taka til allra bygg- inga á sjálfri háskólalóðinni, svo og til prófessorsbústað- anna sunhan við báskólann. Áætlaður kostnaður við fram- kvæmdina er 600 þúsund kr., og hefur háskólaráð boðið að leggja fram sem lán 500 þús. kr. Allt efni til hitaveitulagn- ar í þetta hverfi er þegar fyrir hendi. (Frh. á 7. síðu.) 54 myndir seldar hjá Velurllða_ MÁLVERKASÝNINGU Veturliða Gunnarssonar í listá kl. 11. Aðsókn hefur verið á- mannskálanum lýkur í kvöld gæt, og er tala sýningargesta komin á fjórða þúsund. 54 myndir hafa selzt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.