Alþýðublaðið - 22.10.1952, Page 5

Alþýðublaðið - 22.10.1952, Page 5
fýr r.. SsŒrtiitikMr? Óln fksbn: nn a num VIÐ FÉLAGARNIR hqfðum lengi rætt um það, að fara inn að Fískivötnum í Landmanna aifrétti. Guðmundur Jónasson irá Múla var búinn að ganga með þá hugmynd í nokkur ár áð aka yfir Tungnaá eihhvers 'staðar á milli Svartakróks og- Hrauneyjafossa. Hann hugðist þó leita fyrst fyrir sér. fyrir Bustan Bjallavað. Þetta sameig- inlega áhugamál okkar varð til þess, að við félagarnir gengum i fóstbræðralag við Guðmund ag lögðum við af stað í fero- jna 26. ágúst 1950, Guðmundur á vörubíl með drifi á öllum lijólum, hinum mesta kostagrip, en ekki dáfögrum, enda :hlaut bíllinn nafnið Vatnaljótur. Með Gvendi réðist í ferðina Egill Kristbjörnsson, mikiil vatnagarpur og jöklafari. Vic félagarnir átta talsins fórum á Iveimur jeppabifreiðum. Stýrði Eggert öðrum jeppanum, en Sæmundur hinum_ Um hádegis bilið lagði Eggert af stað aust- ur að Hvammi á Landi til þees að ná í aluminiumbát, sem Ey- jólfur bóndi Ágústsson lánaði í Serðina. KI. 11 fyrir hádegi kom Guð mundur á Vatnaljót inn að um hlaðið á Skarði á Landi f-ram hjá Leirubakka, Vatna- görðum og Galtaleik in á Land mannaleið. Þegar við komum upp að Tröllkonugili. var Sanda fell gráhvítt að sjá í- aftanskin- inu. Við undruðumst • þennan ljósa lit og héldum að snjór hefði fallið niður fyrr urn daginn; en þegar til kom. var þetta ekki snjór, heldur liós- grár vikur; sem liggur í sköfl- um í giljum og dældum um þessar slóðir. Rangá var fögur, en enginn farartálmh Var því haldið tafariaust áfram, með Guðmund á Vatnaijót í farar- broddi, upp Sölvahraun ið- grænt, með Sauðafell, Skjald- breið og Klofninga á hægri hönd, en Valafell með Áfanga- gili á vinstri hönd, fyrir austan Valahnjúka, en vestan við Hrafnabjörg, um norðurendann á Lambafitjarhrauni með undir hlíðar Herbjarnarfells á hægri hönd, autur með Dyngjunum og Eskihlíðum, norður að Tungnaá fyrir austan Vestur-Bjalla. Þar er áin breið og rennur í bugðu til norðvesturs með Bjöllunum. ók Ljót yfir ána, voru Eggert, Egill- og Sæmundur farþegar á honum. Áin var í klof á meðal- manni, þar sem- hún var dýpsþ - en nokkuð straumhörð og Stór- grýtt í botninn.- Ferðin yfir gekk ágætlega; á norðurbakkanum . var Guð- mundi óskað til hamingju með -vaðið, og það skírt MundaváS í höfuðið á honum. Þá var ki. 5,30 e_ h. Á norðurbakka. Tungnaár,- vestan við syðstu Vatnsölduna, er dálítill mó’- . bergshnjúkur fyrir vestan. Mundavað. Hnjúkurinn er náfn laus, við nefndum hann því Vaðhnjúk. ■ Nú var ekið bak við Vað- hnjúk níður að ánni, á móts víð Grænakrók, þar sem farang urinn lá. Farangurinn var ferj aður yfir ána á gúmmíbát. Vír, 1% toihmu gildur,’ var strengd ur yfir ána og báturinn festur ’með hjólblokk við strenginn og þannig útbúin dragferja, er farangur og menn voru ferj,- aðir á. Vírinn var settur fast- ur sunnan árinnar og festur aft an í Vatnaljót og hann látinn stríkka á vírnum méð því að aka áfram. Þegar Ljótur tók í virinn, slapp hann upp af drátt arkróknum og slóst á Sæmund með miklu afli. Vírinn kom á hann fyrir neðan sné, Sæmund vJ --.Ib.,.--i;.'- -,ú ó -r. ó' H V SGÖGN Húsgögn þau, er við- sýndum á Iðhsýningunni og haía j vakið mikla eftirtekt, þ. e. gæruskinnsíóll (handavínnustóll) bo-ginn sóii; ■í léttum stíl, afgréiðum vér meS stutt-um fyrirvara. .. sófaborð' Ennfrémúr mjög falleg útskorin sófasett d í Kjarfansgötu 1_ — Sími 51ö'2. VIÐ TUNGNAA. 1 þessari bugðu sunnan ár- Kexverksmiðjunni Esju til þess ' innar er allstór landspilda, þak- að íaka þann hluta farangurs-; in grænum mosa, sem stingur ins, sem þar var. En meðal mjög í stúf við svarta vikur- tnargs annars var farið með auðnina, sem þekur landið ur tókst á loft og flaug langan tunnufleka til þess að fleyta Þarna a alla vegu. Við nefnd-j veg upp £ himfngeimihn, og jeppumxm á yfir Tungnaá, ef .utTl þennan stað Grtenakrók, en , kom niður fall mikið. Töldu Gvendi mistækist að aka Ljót nokkru austar við Tungnaá er ■ apjr hann dauðan eða úr leik, yfir hana. í flekanum voru átta krókur á ánni, sem nefndur í erl svo var þó ekki, þvi skolli stáltunnur. Hahn var fluttur er Svartikrókur. Kl. 22.30 urn gekk aftur, 'allur blár og mar stmdurlaus, en þannig útbúinn, kvöldið vorum við komnir í jnrl) draghaltur og af sér geng að fljótlegt var að setja hann náttstað í Grænakrók; veður jnn nerna í munninum. Eftir saman_ Einnig voru í ferðinni (var hlýtt, en regn_ Þar var tjald þetta gerði hann lítið annað en þrír gúmmíbátar, — tveir, sem þrem tjöldum, síðan matbú- | að tala, það sem eftir var ferð- tóku f jóra til sex menn, og einn, *nn kvöldverSur, spjallað og arinnar. Þegar dragferjan var Sern tók einn mann. Þegar hhistað á útvarp til míðnættis; tilbúin gekk greiðlega að ferja Gvendur og Ljótur komu inn Þa var gengið til náða. Logn farangurinn yfir ána, honum að Esju var helliregn. Guð- var °S létti til um miðnættið. var hlaðið jafnóðum á Vatna- rnundur var hlífðarlaus, en lét Ekkert rauf öræfaþögnina ann ]jót það ekki á sig fá, og hamaðist en arniðurinn, sem var nokk i Jepparnir voru skildir eftir eins og berserkur við að hlaða þungur, því áin rennur sunnan árinnar. Talað var um farangrinum á Ljót. þarna víða á ílúðum. að sækja þá síðar, ef þörf krefði Honum var_ boðinn gamail; Ag m0rgni þess 27 ágúst kl I og fería Þá yfir a flekanum eða sjóstakkur og nýr sjóhattur til' 6 00 byrjaði Qústi að tala um setJa þa á Pallinn a Vatna- að hlífa sér. Guðmundí þótti ;naí og hita kaffi_ Guðmundur Ijót og láta hann aka með þá eS- nÓgm íínn; ^ °g Sæmundur fóru snemma um þaði hattmn. Eftxr nokkra stund morguninn á R 4760 austur ýfir ána. Þetta var þó ekki gert, öðrum gír, því Gvendur neitaði að vatnið í. ánni .rynni í norð*- að skipta. Ljótur var leiðinni ur_ Sæmundur ætlaði þá einnig- ■ ókunnur, eins og hinir, enda að rísa á fætur, e-n var lítt-til« ' villtist hann af leið í myrkrinu tækilegur til fótavistar éftir og var kominn að óþekktu himnaförina kvöldið áður* vatnsfalli. þegar að var gætt. Hann velti sér þá út undír Menn greindi á um, hvort tjaldskörina og var dreginn úr vatnsfallið væri Vatnakvísl eða svefnpokanum og reistur á fæt Tungnaá, því í svipinn mundi ur. Hægri fóturinn á honum enginn eftir öðrum ám á þess- hafði snúizt töluvert og um slóðum. Farið var niður und var orðinn gildur í meira lagL ir vatnið á tveimur stöðum í . Vinstrí handleggurinn var einn rannsóknarskyni; var ákveðið ig í megm^.ta ólagi og neifaði að tjalda niðri við vatnið og um allar meiri háttar armsyéifi hvílast til næsta morguns_ Um ur upp á við og út á hlið, en til miðnættið voru allir komnir til beinna átaka var hann sæmileg náða, mettir og dauðþreyttir ur. Nú var gerð staðarákvörð- eftir fagran og viðburðaríkan. un og reyndist áin óþekkta dag í faðmi ísienzkra öræf’a. | vera Blautakvísl og við stadd- Gústi og Gvendur lájuggu um Ir úpptök hennar í Blaut-u- sig á vörupallinum á Vatna- fcvfelarbotnúm. 1 botnunum er Ijót. Guðmundi varð ekki svefn nollkur gróður, gisinn og kyrk samt, því einhver óværa var í .inSsleSur.. Ekki var fært að aka svefnpokanum hans. Einnig alveS niður að kvíslinni vegna sótti á hann þorsti mikill, sem sandjbleýtu. Gkkur vlrtist hún engum undrum sætti, eftir Þvi 1>era nafn með rentu. dagsverkið, sem hann var bú- J Heiðskírt var með frosti ura inn að skila. þegar hann hall- nóttina og utsýnið dásamlegt, aði sér á eyrað kvöldið það. af öldunum fyrir vestan Blauta Gústi er maður góðhjartað- kvíslarbotnana. Þóristindur ur, sem má ekkert aumt sjá, gnæfðí yfir öræfin, hár og sér enda varði hann nóttinni allt kenniiegur. Frá Blaútukvíslar til óttu til þess að brynna botnum líkist hann konu með Gvendi með vatni, sem hann íslenzka skautið á höfðinu, sótti í ölflösku niður í ána, er enda nefna sumir hann skaut- enginn vissi þá' hvað hét. Á konuna. KI_ 8,30 var lagt upp milli þess að Gústi sótti vaínið úr Botnunum og haldið austur týndi hann upp úr svefnpoka að Vatnaöldum, norður með vegna þess að Ljótur fullnægði Guðmunciar nnífa- gafla, könn- þeim að vestan og norður fyrir var Guðmundur orðinn hund- með°ánuT'tií hp«q með sóma flutningsþörfihni á ur og ýmis ferðaahold og borð ^ær' Þá var beygt til austurs votur; þá flúði hann, en Sæ- vaði a hennh íe" kolÍ íIjaM meðan við vorum íyrír innán mundur fór í stakkinn og setti síað um dagmálabilið þótt. " a flg Sjohattmn og lauk við að ust þá hafa fundjð vað aus,ur iaka a moti farangrmum. Ljot- undir Vatnaöldum Um hádeCT ur hélt síðan niður í Kexverk smiðjuna Frón og tók þar það, ^an^^var^'haldTð11 'af síað frá Tungnaá og var för arahoIdunum og vistaði alit AA»v. - A-í+í^ ,r— A-í ía-u U-9’P uieo . .* cu___w_____saman í Dokanum. A fiórða Tungnaá. í ÓKUNNUM NÁTTSTAÐ. Um náttmálaleytið var lagt búnað, sem Gvendur geymir og farið fyrir upptök Vatna- jafnan í svefnpoka sír.um. þeg- kvíslar og suður að Stóra-Foss ar hann er á ferðalagi. Að vatní, og tjaldað þar; en því þessu sinni hafði h;\ n gleymt var. lokið stundu fyrir hádegj. að. hafa skipti á sér og mat- VIÐ FISKTVOTN. sem eftir var af farangrinum. ! ánni austur undir Vatnaöldur. inni heitið að Stóra-Fossvatni EJ. 1,30 átti að leggja af stað. Guðmundur og Egill 'fóru nú sem er innsta vatnið í Fiski- frá Þverholti 17; en það gekk að kanna ána °Þeir höfðu vathaklasanum. Nú voru ailir erfiðlega, því Gvendur þurfti gummíbát og réru ti] skiptis ferðafélagarnir að tala við marga og ráðstafa - - - - ’ -—-• - ----- eignum sínum, fyrir ferðina, eins og ríkra manna er siður. saman í pokanum. Á fjórða Leiðin frá Tungnaá inn 'áð tímanum fundu þeir félagar Fiskivötnum liggur um gróður slíðralausan skeiðarhníf undir laus öræfi, þakin vikri og sandi. Vatnaliót Wóum Guðmundar. Efíir að Hvergi sést stingandi strá eða Frammi í voru Guðmundur, er hnifurinn var fjarlægður féll vottur af gróðri nema við árn ók bílnum. Eggert og Sæmund Giiomundur í. væran svefn og ar qg votnin; þar er nokkur ur, og á hægra"frambrettinu Gústi lét af vatnsburðinum, en groður, en gismn er hann og __________________________ - stóð Egill Hinir voru á vöru- Þá var allt slcinn Sengið af kyrkmgslegur Við Stora-Foss stað á Vatnaljót og R 4760 frá reið þar, sem leitað var í: paiiinum 'Eggert veitti koníak handarJoðrum hans og hnjá- vatn er rnikið hvannastoö, Shell við Suðurlandsbraut, eftir . fyrstu. Þeir Guðmundur fóru fyrir framan vörupall. Brátt hnjúkum, því að Vatnaljótur _.nokkuð af gramosa og■ ogrynm en hinn óð með bátnurn. x Eftir nokkra athugun kom í Kl. 2,50 var að lokum haidið af Ijós, að áin var ekki fær bif- mikinn vindgang og örðug- Þvi enn austar með ánni, jþang urðu fjórmenningarnir hreýfir, er nar á skutinn og ekki mjúk leika. Olbrúlsarnir gleymdust að, sem hún rennur, í flhim I ög tóku að'syngja og skvaldra,!ur ^íkomu. niðri í Frón, en voru sóttir á, kvíslujji. Þar fundu þeir ak-, en Vataljóíur síjórnaði sér sjálf Þann 28. kl. 6 að morgní vakn R 4760 og bundnir ofan á far-'fært vað yxir hana. Heiðskírt ur? maiaði í hægðum sínum í aði Eggert fyrstur og tilkynnti angurinn á Vatnaljót, vegfar- ændum til mikillar ánægju. Á LANDMANNALEIÐ. Kl. 5,30 komu Vatnaljótur og R 4760 upp að vegamótunum við Skarðsfjall; þar beið Egg- ert með bátinn og föruneyti og hafði þá beðið í rúmar tvær Mukkustundir. Eftir að bátui- inn hafði verið festur. ofan á farangurinn á Vatnaljót, var lialdið af stað af fullri ferð, í bezta veðri og skúraleiðing- *am, ,og; haldið sem leið liggur var um daginn og 27 stiga hiti á móti sól, en 18 stig í skugga. ekkert kvikt sást annað en ein veiðibjalla, sem sveimaði hljóð með ánni. Á meðan áin var könnuð settu þeir Ásmundur, Gunnar, Addi og Maggi sam- an tunnuflekann til þess að hafa hann til taks, að fleyta jeppunum yfir ána, ef vað fynndist ekki á henni. Þegar vaðið var fundið, var Vatna- Ijót ekið yfir, en farangurinn tekinn af honum áður í ör- yggisskyni. -Auk’ Gvendar, sem BómdSamrur frá Spáni getum við hú útvegað í fjölbreyttu og fögru úrvali, svo sem; Léreít, Sirs. Poplin, Sængurdúka, Flónel o. s. frv. Sýriishorn og verð kpmið. — Verðið er hvergi Iæ?ra. F. J OHANNSSON.. Umboðs- ag heildverzlun — Sitni 7915. af f jallagrösúm, sem liggja svo þétt saman og aðskilin frá öðr um gróðri, að hægt er að skófla þeirn upp einum sér án þess að annar gróður fylgi með; og er það fátítt. Við Stóra-Fosisvatn var á? kveðið að dvelja nokkra daga. Sumir tóku strax að veiða á stöng. Egill veiddi fyrsta fisk- inn á spoon, feitan urriða, um kíló að þyngd. Fiskurinn í Fossvötnurium er allur smár, 1—IVz kg. á þyngd. Fiskurinn er vel feitur, en innan um veið ist stöku fiskur, sem er óæt- ur vegna þess, hvað hann er magur. .Slíkunt íiskum var jaín Framliald á 7. síðu. AB 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.