Alþýðublaðið - 26.10.1952, Síða 1
ALÞYÐUBLAÐIS
Syrjað á grunni dvalarheimiiis
sjómanna í þessari viku
Sjá 8. síðu.
XXXIII. árgangur. Sunnudagur 26. okt. 1952.
240. tbí.’
JFteði íslendinga vítamínsnauð-
fira en talið er nauðsynlegi
Samt er vafasamt að auka vítamínskammtinn.
I ERINDI því, sem dr. Jón
Steffensen flutti á háskóla-
Iiátíðinni í gær, ,,Um fæðu
val“, og sem var fróðlegt
með afbrigðum og auðskili.ð
í senn, ræddi hann meðal
annars ýmsar þær stefnur og
kenningar, varðandi matar-
æði, . sem nú væru efst á
baugi.
Taldi hann fullvist, að
fæða almennings á íslandi
næéi yfirleitt ekki því víta-
mínmagni,. sem mataræðis-
rannsókna'rráð sameinuðu
þjóðanna og hiiðstæðar stofn
anir, teldu ..bezta magn“.
Hins vegar taldi prófessorinn
mjog vafasamt, að auka bæri
vítamínsskammtinn svo, áð
hann næði því marki, þar eð
rannsóknir hefðu leitt í ljós,
að líkami mannsins væn
gæddur þeirri tillögunar-
hæfni, er gerði honum
mögulegt að nýta mun betur
\ntamínmagn fæðunnar en
raun basri vitni hjá þeim,
sem hefðu gnægð vitamíns i'
daglegri fæðu, og ekki ólík-
legt, að skyndileg aukning
vítamínmagnsins, yrði tn
þess, að slakaði á þeirri
hæfni, svo að aukningin
kæmi líkamanum ekki að tii
ætluðum notum.
11
haldið áfram seinna í vetur
-------+-------
Fram að þessu hefur verið messað í kjallaranum
undir kórnum. Þar fóru fram 417 athafnir s.l. ár.
RÁÐGERT ER, að seinni partinn í vetur verði haldið á-
fram með byggingu Hallgrímskirkju. Verður þá farið a'ö vinna
í grunni aðalskips kirkjunnar fram að turni, en sá hluti kirkj-
unnar, sem upp er kominn og verið hefur í byggingu fram að
þessu, er kjallarinn, sem verður undir kórnum.
" Séra Jakob Jónsson gat þess
í gær, er blaðið ræddi við hann
um kirkjuna og siarfsemina í
henni, að það húsnæði, sem not
að hefur verið, sé öldungis ó-
nóg starfseminni, er þar fer
fram.
Skipa og flugvéla-
eigandinn Braahten
staddur hér.
NORSKI skipa- og flugvéla
eigandinn Braahten kom hing-
að í fyrradag.
Braahten hefur samvinnu
við Loftleiðir um flugferðir,
eins og kunnugt er. Ilann kom
hingað með flvjgvél Pan Ameri
can Airways frá Evrópu, og
fer með áætlunarílugvél Loft-
leiða vestur um haf í dag.
Fundur Kveníélags
Alþýðuflokksins.
KVKNFÉLAG Alþýðuflokks
ins í Reykjavík heldur fund
í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn
28. okt. kl. 8,30 síðdegis.
Á fundinum verða rædd fé-
lagsmál; einnig fer fram kosn
ing fulltrúa á flokksþing
þýðuflokksins og fulltrúa á
aðalfund Bandalags kvenna.
Haraldur Guðmundsson fyrr-
verandi ráðherra, ræðir þing-
mál og að því loknu verða um
ræður.
417 ATHAFNIR OG
KENNSLUSTUNDIR
Á síðastliðnu ári fóru þar
fram 91 messa, 23 barnaguðs-
þjónustur, 21 skírn utan guðs-
þjónustu, 35 hjónavígslúr utan
guðsþjónustu, 14 jaiðarfarir og
greftranir, 24 biblíulestrar-
stundir, 11 barnasamkomur, 22
almennar samkomur, 10 altar-
isgöngur utan guðsþjónustu,
kvöídbænir og passíusálma-
söngur 32 kvöld, 6 íöstumess-
ur, 3 söngskemmtamr, 23 söng-
æfingar, 1 safnaðarfundur og
97 kennslustundir við ferming-
arundirbúning. Eru þetta alls
417 afhafnir og kennslustundir,
sem fram hafa íarið í kjallar-
anum undir kórnum.
HALLGRÍMSMESSA
ANNAÐ KVÖLD
Hallgrímsmessa verður ann-
að kvöld kl. 8 í kjrkjunni, en
þá er dánardagur séra Hall-
gríms Péturssonar. Séra Sigur-
björn Einarsson prófessor pré-
dikar. Samskotum til kirkjunn
ar verður veitt móttaka eftir
messu við kirkjudyr.
Veðrið í dag:
Hvass suðaustan.
rVið gefumst aldrei upp
ef styrjöld brýzf út
— er kjörorð sænsku þjóðarinnar. — Almenningi
sagt til um hvernig hann eigi að haga sér í stríði.
,.EF TIL STYRJALDAR KEMUR“ heitir hæklingur, sem
gefinn er út af sænsku stjórninni í 2,8 milljónum eintaka og
er nú dreift meðal þjóðarinnar. I bæklingnum fær hver ein-
asti Svíi t'ð vita, hvernig sænska þjóðin muni bregðast við, ef
stvrjöld hrýzt út. Bæklingurinn er uaminn af stjórn hinua
borgaralegu íandvarna, en formálinn er undirritaður af Gust-
av Adolf konungi og Erlander forsætisráðherra.
~ í bæklingnum er lögð
BIÐROÐ ÞOTT MiÐiNN
KOSTI NÍUTÍU KR.
í GÆR hófst sala aðgöngu
miða á söngskemmtanir
Jussi Björlings, sem Norræna
félagið efnir til í Þjóðleikhús-
inu. Höfðu félagsmenn for-
göngurétt að aðgöngumiðum í
gær, og seldist því nær upp á
fyrri söngskemmtunina. í dag
<kl. 3 hefst sala á aðgöngumið
um fyrir almenning, og bend-
ir allt til þess, að fólki verði
ráðlegra að trvggja sér þá í
tíma.
Mikil vinna hjá Bæj-
arúfgerðinni hér.
í FISKVERKUNARSTÖÐ
Bæjarútgerðar Reykjavíkur var
í s.l. viku unnið að vöskun,
þurrkun, pökkun og útskipun á
saltfiski. Höfðu um 130 manns
afvinnu við þau störf.
Ingólfur Arnarson er á heim-
leið frá Grænlandi. Skúli Magn
ússon veiðir í salf á heimamið-
um. Fór héðan 9. þ. m. Hall-
veig Fróðadóttir seldi í Bremer
haven 23. þ. m. 224 tonn fyrir
104 þúsund mörk. Skipið lagði
af stað heimleiðis 24. þ. m. Jón
Þiorlákssón fór á ísfiskveiðar
hér við land 14. þ. m. Þorsteinn
Ingólfsson fór fil Grænlands 9.
þ. m. Pétur Halldórsson landar
nú afla /num í Esbjerg. Jón
Baldvinsson kom tU Reykjavík
ur frá Esbjerg 18. þ. m. og lagði
af stað til Grænlanás 21. þ. m.
Þorkell máni fór á saltfiskveið-
ar vlð Grænland 1.9. sept.
j Verð á fiskilýsi fer|
hækkandi.
I bæklingnum er logö a-
herzla á það. að stjórnarvöld-
in. herinn og þjóðin standi sem
einn maður gegn árás á landið
og frelsi þjóðarinnar. Kjörorð-
ið ..Við gefumst aldrei upp“ er
endurtekið hvað eftir annað í
bæklingnum og sérhverja til-
kynningu um að allri mót-
spyrnu skuli hætt, ber að líta á
sem falsaða. Það getur verið
nauðsynlegt að stjórn landsins
flytji frá höfuðborginni, en á
það ber ekki að líta sem flótta,
heldur nauðsynlega ráðgerða
ákvörðun, til öryggis fyrir
stjórn heildarvarna landsins,
segir þar enn fremur.
Menn eru varaðir við fölsk-
um dagblöðum og minntir á
gildi þagnarinnar. og það í-
trekað að ef óvinurinn nær
landsvæði á sitt vald, eru þeir,
sem eftir verða á hinu her-
numda svaeði, ámiuntir um þg
skyldu, að veita óvíninum við-
nám. Að lokum greinir bæk-
lingurinn frá því, hvernig fólk
á að verja sig gegn afleiðing-
um kjamorkusprengmga og
annarra sprepgjuárása, eitur-
gass, geislaverkana og sýkla-
hernaðar.
VERÐ a síldar- og fiski-^i
S lýsi fer nú stígandi á heims^
S markaðinum. Englendingar^1
S hafa nýlega samið við hvai-s
S veiðiútgerðarmenn, sem í V
vetur senda leiðangra tilV
^ suðpríshafsins til hvalveiðaV
• og er í þeim samningumV
^ gert ráð fyrir 72—78 punda^
^ verði á tonnið af hvallýs-V
^ inu. Til samauburðar má-i
S geta þess, að nýlega hefur^j
S verið selt héðan karfalýsi^j
S fyrir 65 pund toimið. Verð-^l
S ið virðisf
S betra nú.
V
því vera muníl
i
Maður á hjóli verður
fyrir bifreið. i i
MAÐUR á reiðhjóli varð
fyrir bifreið í Bankastræti í
gær og meiddist á andliti.
Hann skýrði lögreglunni frá
þessu, en hafði ekki veitt at-
hygli skrásetningarnúmeri bif-
reiðarinnar, og enginn bifreið-
arstjóri hefuy gafið sig fram
við lögregluna í þessn sam-
bandi.
Gleymdi nokkur að
seinka klukunni?
Allir Svíar, konnr sem karl-
ar, eru hvattir til að gefa sig
fram til þjálfunar í landvörn-
um.
a iðn-
nemaþinginu.
TIUNDA iðnnemaþingið var
sett að Röðli í gær. Setningar-
ræðuna flutti Tryggvi Svein-
björnsson, formaður sambands
ins. Forseti þingsins vai; kjör-
inn Þorkell G. Björgvinsson.
Á þinginu eru um 30 fulltrú
ar frá reykvískum iðnnemafé-
lögum og- 4 félögum utan Rvík
ur. Samtök iðnnema eru á
þessu ári orðin 25 ára, en
fyrsta • félagið, Félag járniðnað
arnema, var stofnað 1927.
Fíladelfíusöfnuður fær ekkl
aS reka úlvarp í Færeyjum
FÆREYINGUM leizt ekki
á boð Fíladelíu safnaðarins í
Þórshöfn um að reisa fyrir
eigið fé útvarpsstö’ð, sem
stjórn Færeyja mætti hafa af-
not af, er hún væri ekki notuð
í þágu safnaðarins. Lands-
stjórnin neitaði Fíladelfíu-
mönniun um leyfi til að reisa
stöðina, enda þótt það hafi
lengi verið draumur Færey-
inga að eignast útvarpsstö'ð.
„Sannleiksvitni“, blað Fíla-
delfíumanna í Færeyjum
finnst sem söfnuðinum sé mis-
boðið með synjun stjórnar-
innar og bendir á, að á Man-
ila á Filippseyjum sé ein slík
stöð, sem varpi út á 32 tung-
um. Stöðin er eign ameríska
félagsins The Far Eastern
Broadcasting Company, en
því er stjórna'ð af Fíladelfíu-
mönnum. Sama félag hefur
fengið leyfi til að reisa út-
varpsstöð í Grikklandi, en það
an verður útvarpað til Evr-
ópu, Asíu og Afríku.
Var það ætlun Fíladelfíú-
safnaðarins að fá þetta félag
til a'ð reisa og starfrækja stöð-
ina. „Hver og einn getur skil-
ið,“ segir blaðið, „hvaða gagn
Færeyingar hefðu liaft a£
stöðinni. Það eru ekki allir,
sem fá útvarpsstöð fyrir ekki
neitt. Það er óskiljanlegt, að
slíku kostaboði skuli liafa ver-
ið hafnað.“
Fíladelfíumenn álíta að or-
sakirnar hafi ekki verið per-
sónulegir hagsmunir einstakra
manna, ekki pólitískir hags-
munir flokkanna í Færeyjum
né heldur af trúarlegum á-
stæðVim. Ástæðan er þeim ó-
skiljanleg.