Alþýðublaðið - 26.10.1952, Side 2
Ný amerísk kvikmynd tek
in á frægum skemmti-
stöðum víðs vegar um
iieim, París, Kairo, Istam-
bul og Suður-Ameríku.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá
ekki aðgang,
BLESSUÐ SÉRTU
SVEITIN MÍN.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst id- 11 f. h.
Stórfengleg og hrífandi
amerísk músikmynd í eðli-
legum litum. 1 myndinni
eru leikin tónverk eftir
Chopin, Mozart, Rachma-
ninoff, Back, Schubert,
Beethoven, Wagner ©, m.
fl. Allan píanóleikinn ann-
1 ast hinn heimskunni píanó
snillingur Arthur Rubin-
stein.
Catlierine McLeod
Philip Ðorn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HÓTEL CASABLANCA
Marx-bræðrum.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11 f. h.
„Aílt fyrir gullið"
Afburða tilþrifamikil ný
amerísk mynd, hyggð á
sönnum atburðum úr sögu
Arizonaríkis er sýnir, að
lífið er meira spennandi en
nokkur skáldsaga.
Glen Foid
Ida Lupino.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
DRAUMGYÐJAN MÍN
Hin vinsæla mynd
sýnd klukkan 7.
KINVERSKUR SIRKUS'5
Sýnd kl. 3.
ræningjanoa
í Afburða spennandi og at-
| burðarík ný amerísk mynd
> í eðlilegum litum. afar hröð
viðburðarás með spenji-
j andi atriði hverja mínútu.
Stephen McNally
Alexis Smith
Börnum innan 16 ára,
Sýnd kl, 5, 7 og 9.
FLUGNEMAR
Fjörug og spennandi ame-
rísk flugmynd.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst kl. 11.
(Whispering Smith)
Afar spennandi ný amerísk
mynd í eðlilegum litum.
Alan Ladd
Brenda Marshall
William Dcmarest
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
REGNBOGAEYJAN
Sýnd kl. 3.
i
-1|B
h
B AUSTUR- ffl
X BÆJAR BIÖ ffi
ffi NÝJA BIO 8
Þrír valsar
Bráðskemmtileg frönsk ó-
perettukvikmynd með mú-
sik eftir Johann og Gscar
Strauss. — Leikurinn fer
fram í París árin 1867.
1900 og 1939.
Aðalhlutverk:
Yvonne Printenips
Pierre Fresnay
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ALLT í GÆNUM SJÓ
Hin bráðskemmtilega grín-
mynd með
Abott og Costello.
Sýnd kl. 3.
Sala hefst Id. 11 f. h.
ÞJÖDLEIKHÚSID
y r
Tónleikar c
s ., '
ý Árni Knstjansson og S
^ Björn Ólafsson
^ í dag kl. 15.00
S
„Rekkjan!S
i Sýning í kvöld kl. 20.00 N
S )
S Aðgöngumiðasalan opin
Sfrá kl. 13,15—20.00 alla^
^virka daga, sunnudaga frá(
£kl. 11.00—20.00 Tekið á mótis
?pöntunum í síma 80000, s
s 5
ÍLEIKlÉLAGi
'REYKjAVÍKUiO
Ólafur liljurós
ballett
Ópera í 2 þáttum
eftir Gion-Garlo
Sýning í kvöld
sunnudag kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir frá i
kl. 2 í dag. Sími 3191.
ÍLifur
œ TRIPOUBIO ffi
Guli hálsklúturinn
(The Scarf)
Sérstaklega spennandi og
dularfull ný, amerísk saka
málamynd.
John Ireland
Mercedes McCambridge
Emlyn Williams
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÆVINTÝRIN
Gullfallegar nýjpr litkvik-
myndir í Afgalitum, m. a.
ævintýri, teiknimyndir,
dýramyndir o. fl.
$ Búrfell Sími 1506.
BÓKHALD - ENOURSKOÐUN
F ASTEIGN ASALA - SAMNINGAGEROIR
KOHRÁD Ó. SÆVAIDSSOH
AUSTURSTRÆTI 14 - SÍMI 356S
VIÐTALSTÍMI KL. 10-12 OG 2-T
ffi HAFNAR- ffi
ffi FJARÐARBIO ffi
Eins og þér sáið..
Efnismikil og spennandi
ný amerísk úrvalsmynd
með úirvalsleikurum.
Ava Gardner
James Mason
Barbara Stanwyck
Sýnd kl. 7 og 9.
KONUNGUR
FLAKKARANNA
Hin bráðskemmtilega
, gamanmynd með
Charlie Chaplin.
Auk þess Litli apinn sem
kúreki — o. fl.
Sýnd kl. 3 og 5.
Sími 9249.
HAFNABFIRÐI
Frelsi fjallanna
jVíjög sérkennileg og djörf
sænsk mynd.
Margareta Fahlén
Bengt Logardt
Margit Carlqvist
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð 12 ára.
í ÚTLENÐINGAHER-
SVEITINNI
Bud Abott
Lou Costello
Sýnd kl. 5.
KRAFTAR I KOGGLUM
Amerísk cowboymynd.
Sýnd kl. 3.
Sími 9184,
N1952
Blómasala
Fjöldi fallegra pottablóma verður seldur
mjög ódýrt á morgun mánudag kl. 3—6 í Iðn-
skólanum. Inngangur frá Vitastíg.
Kvenfélag Alþýðuflokksins
heldur FUND, þriðjudaginn 28. n. k. kl. 8,30 e. h. í Al-
þýðu'húsinu við Hverfisg.
Fundarefni:
1. Félagsmál.
2. Kosning fulltrúa á 23. flokksþing Alþýðuflokksins.
3. Kosning fulltrúa á aðalfund Bandalags kvenna
í Reykjavík.
4. Þingmál. Framsögumaður: Haraldur Guðmundsson,
alþingismaður.
STJÓRNIN.
Verkamannafélagið Dágsbrún:
verður í Iðnó, mánud. 27. þ. m. kl. 8,30 s. d.
DAGSKRÁ:
1. Félagsmál.
2. Uppsögn samninga.
3. Önnur mál.
STJÓRNIN.
Aðalfundur
Flugfélags Islands h.f. *
verður haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík, íöstu-
daginn 28. nóvember 1952, kl. 14. |
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarströf.
Önnur mál.
Afhending atkvæða- og aðgöngumiða að fundinum fer
fram í skrifstofu félágsins, Lækjargötu 4, dagana 26. og
27. nóvember.
STJÓRNIN.
Þórscafé.
Þórscafé.
Gömlu og nýju dansarnir
Á ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KLUKKAN 9.
Aðgöngumiða má panta í síma 6497 frá kl. 5—7.
1 K.
Almennur dafisleikur
í Ingólfskaffi í kvöld klukkan 9.
SIGRÚN JÓNSDÓTTIR syngur nýjustu danslögin
Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8.
Simi 2826.
HB2