Alþýðublaðið - 26.10.1952, Síða 3
Frá Reykjavík til New York alla sunnudaga. — Frá New York til Reykjavíkur alla þriðjudaga
Frá Reykjavík til Kaupmannahafnar og Stavanger alla þriðjudaga.
Frá Kaupmannahöfn til Stavanger og Reykjavíkur alla sunnudaga.
Lœkjargötu
Loftleiðir hJ
öNtt
Pr %
Étók-
I DAG er sunnudagurinn 26.
,október.
Næturvarzla er í Laugavegs
apóteki.
Læknavarðstofan, sími 5030.
Helgidagslæknir er Guð-
mundur Björnsson, Snorrabraut
33, sími 81962.
Flugferðir
f dag verður flogið til Akur-
eyrar og Vestmannaeyja. Á
morgun verður flogið til Akur-
eyrar, Fagurhólsmýrar, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæj-
arklausturs,' Kópaskers, Nes-
kaupstaðar, Patreksfjarðar,
'Seyðisfjarðar, Sigl'ufjarðar og
Vestmannaeyja.
Skipafréttir
Ríkisskip:
Esja er í Reykjavík og fer
þáðan næstkomandi miðviku-
dag austur um land í hring-
ferð. Herðubreið er í Reykja-
vík. Skjaldbreið var í Flatey
á Breiðafirði síðdegis í ^ær á
vesturleið. Þyrill er í Faxaflóa.
Skaftfellingur fer fró Reykja-
vík á þriðjudaginn til Vest-
mannaeyja.
Messur í dag
Elliheimilið Grund:
Minningarguðsþjónvista kl.
10 árdegis: EHiheimilið 30 á.ra.
Séra Sigurbjörn Á. Gíslason.
Fundir
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund annað kvöld kl.
3.30 í Félagsheimili verzlunar-
manna.
Hjónaefni
Nýlega hafa opmberað trú-
íofun sína Kristín Gísladóttir,
Hofteig 10, og Stefán Stefáns-
son málari.
Brúðkaup
I gær voru gefin saman f
séra Emil Björnssy-ni ungfrú
Alexía Margrét Óláfsdóttir, Bú
staðaveg 69, og Jens Stefán
Halldórsson prentmyndasmið-
ur, Stangarholti 24 Heimili
ungu hjónanna verður að Stang
arholti 24.
Or öllum áttum
Séra Jakob Jónsson
verðlr fjarverandi um tíma.
Kvöldvaka IOGT
í G.T.-'húsinu: Hljómsveit
leikur. Ávarp: Róbert Þor-
björnsson. Ræða: Pétur Otte-
sen alþm. Einsöngur: Séra Mar
inó Kristinsson. Samtalsþáttur.
Munnhörpuleikur: iiigþór Har-
aldsson. Þjóðdansar. Lokaorð:
Þorsteinn J. Sigurðsson.
Vegna ferminganna
nú um helgina tekur ritsím-
inn á móti heillaóskaskeytum í
símanúmer 1020, 80216, 81902
,og 6411.
Ferming í dómkirkjunni
í dag kl. 2 e. h.
(Séra Óskar J. Þorláksson).
DRENGIR:
stræti 21
Freyr Bjartmars, Bergstaða-
Birgir Þórðarson, Höfðaborg 68
Hans Kragh Júlíusson, Birki-
mel 6 (
Heinz H. Steimann, Mjóstræti 3
Hjörleifur Þórðarson, Ber.g-
staðastræti 71
Jan Jansen, Bræðraborgarst. 25
Kristján E. Haíldórsson, Lind- ;
argötu 37 j
Magnús Einarsson, Hverfisg. 42
Ólafur S. Sigurðsson, Berg-
staðastræti 7 I
RUdo|f Thorarensen, La.ufás-
vsgi 31
STÚLKUR:
Annalísa Jansen, Bræðraborg-
arstíg 25
Auður Kristófersdóttir, Hraun
teig 10
Ásdís Þórðardóttir, Bergstaða-'
stræti 71
Bergljót Ólafs, Tjarnargötu 37
Bergljót Rósinkranz, Ásvalla-
götu 58
Elín S. Jónsdóttir, Höfðaborg
12
Guðbjörg Eggertsdóttir, Eski-
hlíð 12 A
Guðný H. B. Þorsteinsdóftir,
Höfðaborg 53
Jóhanna S. Magnúsdóttir, Ný-
lendugötu 17
Jónína Þ. Tryggvadóttir, Syðra
AB-krossgáta Nr. 263
ýraip wmm i
13.00 Erindi: ,,Hafið og huldar
lendur“ eftir Rachel Carson;
I. Hin dimmu djúp (Hjörtur
Halldórsson menntaskóla-
kennari þýðir og flytur).
14.00 Messa í kapellu háskól-
ans (séra Jón Thorarensen).
15.15 Fréttaútvarp til íslend-
inga erlendis.
15.30 Miðdegistónleikar.
16.00 Luðrasveit Hafnarfjarðar
leikur; Albert Klahn stjórn-
ar.
18.30 Barnatími (Baldur Pálma
son).
19.30 Tónleikar (plötur).
19.45 Auglýsingar.
20.00 Fréttir.
20.20 Frá þjóðleikhúsinu: ,,Leð
urblakan“, óperetta í þremur
þáttum eftir Johann Strauss
vi'ð fcexta eftir Meilhac og
Halévy, í Þýðingu Jakobs
Jóh. Smára. Leikstjóri: Sim-
on Edwardsen. Hljómsveitar
stjóri: Victor Urbancir.
23.00 Fréttir og veðurfregnir.
23.05 Danslög (plötur).
24.00 Dagskrárlok.
Lárétt: 1 rafmagnstæki,' 6
askur, 7 vinna í skák, 9 tveir
eins, 10 tölu, 12 heimili, 14 mað
ur af þjóðflokki, 15 hreyfing,
17 ódugurinn.
Lóðrétt: 1 skeið, 2 tímabil, 3
greinir, 4 lokað sund, 5 upp-
sprettan. 8 vesæl, 11 þraut, 13
úrkoma, 16 verzlunarmál sk.sf.
Lausn á krossgátu nr. 262.
Lárétt: 1 lygarar, 6 áma, 7
gagn, 9 in, 10 tin, 12 as, 14
túli, 15 una, 17 sýkill.
Lóðrétt: 1 laglaus, 2 gigt, 3
rá, 4 aml, 5 randir, 8 niþ 11
riúll, 13 sný, 16 ak.
Langholti, við Langholtsveg.
Ólafía H. Ólafsdóttir, Leifsg. 8
Magnþóra G. P. Þórisdóttir,
Bræðraborgarstíg 1
Ferming í Fríkirkjunni
í dag kl. 2 e. h.
(Séra Þorsteinn Björnsson).
DRENGIR:
Albert Rúnar Ágústsson, Lang
holtsveg 6
Ásgeir Ólafsson, Höfðaborg 61
Rúdolf Ólafsson, Höfðaborg 61
, Grétar Breiðfjörð, Camp Knox
H 14
Grétar Kristinn Jónsson Lauga
veg 51B
Guðbrandur Árnason, Nesv. 72
Guðgeir Pedersen, Camp Knoþ
B 11
Guðmundur Sveinbjörn Jóns-
son, Suðurlandsbraut 85
Hróbjartur Hróbjartsson Há-
vallagötu 47
Jón Rúnar Oddgeirsson, Hæð-
argarði 32
Jón Kornelíus Þórðarson, Hólm
garði 13
Sigurþór Ellertsson, Rafstöð-
•irini við Elliðaár
Örn Árnjson, Norðurstíg 7
STÚLKUR:
Ágústa Guðmundsdóttir, Kópa
vogsbraut 12
Guðbjörg Bjarnadóttir, Hverf-
isgötu 85
Guðbjörg Helga Benediktsdótt-
ir, Kársnesbraut 2
Hjördís Magnúsdóltir, Njarðar
götu 61
Kristbjörg Munda Stefánsdótt-
ir, Bergþórugötu 41
Þórunn Ragna. Tómasdóttir,
Laugateig 30
Ferming í HallgTÍmskirkju
í dag kl. 11 í. h.
(Sera' Sigúrjo'n Áirnásoriy. ”
DRENGIR: -
Ásmundur Einarsson, Hrefnu-
götu 6
Baldur Sveinn Sciieving, Lind-
argöfu 63
Gylfi ísaksson, A'iðarstræti 15
STÚLKUR:
Sigríður Guðrún Skúladóttir,
Barmahlíð 44
Þórunn. Ásthildur fVgurjóns-
dóttir, Auðarstræti 19
Ferming í líallgríniskirkju
í dag kl. 2 e. h.
(Séra Jakob Jónsson).
DRENGIR:
Axel Henry Bender, Drópuhlíð
25
Birgir Helgason, Jthlíð 11
Einar Halldór Gúsfafsson, Bjarn
arsfíg 11
Ellert Birgir Sigurbjörnsson,
Njálsgötu 110
Gísli Baldvin Björnsson Har-
aldssón, Karfavogi 23.
Guðmundur B ýirn Lýðsson,
Flókagötu 11
Rafn Markús Skarphéðinsson,
Skólavörðuholti 3 A
Rudolf Kristinsson, Skúlag. 74
Tryggvi Ásmundsson. Laufás-
vegi 75
Þorsteinn Guðni Þór Ragnars-
[ son, Skólavörðu.nlti 9 B
STÚLKUR:
Dóra Egilsson, Auðarstræti 15
Heba Guðmundsdottir, Hæðar-
garði 48
Helga Haraldsdóttir, Mánag. 1
Hólmfríður Guðmundsdóttir,
Hamrahlíð 1
Kolbrún Dóra Indriðadóttir,
Þingholtsstræti 3
Margrét Jóhannsdóttir, Njáls-
götu 108
Rúna Bína Sigtryggsdóttir,
Leifsgötu 18
Sigríður Laxdal Marínósdóttir,
Fossvogsbletti 7
Sveina María Sveinsdóttir, Lind
argötu 39
Ferming í Laugarneskirkju
í dag kl. 2 e. h.
(Séra Garðar Svavarsson).
DRENGIR:
Bergþór G. Úlfarsson, Kópa-
vogsbraut 52
Birgir Gunnarsson, Óðinsg. 22
Guðmundur Ágúst Jónsson,
Kleppsveg 106.
Hilmar Eyjólfur Jónsson, Hof-
teig 22
Hlöðver Kristinsson, Laugar-
nescamp 14.
Högni Kristinsson, Laugarnes-
camp 14
Hrsinn M. Björnsson, Karfavog
54
Magnús Einarsson, Kringlumýr
arblett 17
Magnús Heiðar Jónsson, Hof-
teig 8
Tómas Sigurðsson, Hraunteig
22
Þórarinn Guðmundur Jakobs-
son, Nökkvavog 11.
STÚLKUR:
Anna Guðmundsdóttir, Álfhóls'
veg 49
Elín Sigrún Aðalsteinsdóttir,
Laujaveg 140
Finnbjörg Unnur Sigursteins-
dóttir, Öldu, Blesugróf
Lóa Guðjónsdót'tir, Hraunfeig
17
Sóley Sigurjónsdóttir, Ásheim-
um, Selási
Sigriður Ásdís ÞórarinsdóftírJ
Langholtsvegi 101
Ferming i kapellu háskólann
í dag k!. 2 e. h.
(Séra Jón Thorarensen).
DRENGIR:
Sverrir Guðmundsson, Norður—
hlíð. Kársnesbraut
Gunnar Berg Björnsson, Kamp
Knox, H 13.
Grétar Svan Kristjánsson. Mel-
gerði 6.
STÚLKUR:
Rósa Haraldsdóttir, Borgar-
Holtsbraut 6
Guðríður Valborg Hjaitadóttir,
Hagamel 8
Gréta Pálsdóttir, Kársnesbraiifc
18
Rannveig Anna HallgrímsdótF-
ir, Laugateig 4
Margrét Hjálmarsdóttir. Þjórs,-
árgötu 6.
Krrstín Markan, Baugsvegi 32-
Sigrún Kristjana Jónsdóttir.
Ásvallagötu 28
Hahna Sesselja Háifdánardótt -
ir, Fálkagötu 25
Ingimunda Eria Guðmunds-
dóttir, Norðurhlið, KársneK-
braut.
úðarkorl
Slvsavarnafélags . Islands
kaupa flestir. Fást bjá
slysavarnadeildum um
land allt. í Rvík í hann-
yrSaverzluninni, Banka-
stræti 6, Verzl. Gunnþór-
unnar Halldórsd. og skrif-
stofu félagsins, Grófin 1..
Afgreidd í síma 4897. —
Heitið á slysavarnafélagið,
Það faregst ekki.
SLYS VIÐ HÖFNINA.
HANS JÓNSSON verka-
maður, 55 ára gamall, slasað-
ist er hann var að virina á vöru
bílspalli við uppskipun úr
Reykjafossi, með þeim hastti-
að. timburlengja sló Iiann sakir
óaðgæzlu við stjórn vinnunriar.
Hann tvímjaðmarbrotnaði og
lærbrotnaði sömu megin og'
var skorinn upp í fvrradag
vegna brotsins.
Framhald af 8. síðu.
vík. I stað þeirra voru kjörnir:
Guðmundur Halldórsson, Rvílc
og Vigfús Sigurðsson. frá Hafn
arfirði. Fyrir í st.iórninni sitja:
Einar Gíslason, Rcykjavík ogr
Tómas Vigfússon, Reykjavík.
I varastjóln voru kjörnir
Gunnar Björnsson, Reykjavfk,
.Guðjón M.'ígnússon, Hafnarj'.,
Þóroddur Hreinsson, Hafnarf.,
Jón Sveinsson, Reykjavík, og’
Gísli Ólafsson, Reykjavík.
Endurskoðendur voru kosn-
ir þeir: Þorsteinn Sigurðssor
og Steingrímur Bjarnason. Þá
voru og kjörnar milliþinga-
nefndir til þess að fjalla um
ýms þýðingarmikil mál tii
næsta iðnþings.