Alþýðublaðið - 26.10.1952, Side 5
Ávarp forsetct íslané& ádeígi ^ámeinuðu þjóðanna:
Forseti íslands, Asgeír Ás-
geirsson, flutti í fyrrakvöld
eftirfarandi ávarp í rikisút-
varpinu, í tilefni af degi
sameinuðu þjóðanna:
í DAG eru sjö ár liðin síðan
Siinar sigrandi þjóðir annarrar
lieimsstyrjaldarinnar gerðu
með sér fóstbræðralag til efl-
íngar friðnum og veimegunar
meðal allra þjóða. Allur al-
menningur þráir írið og vel-
þóknun, og friðarvonin blossar
«pp í lok hverrar styrjaldar.
Því verður ekki neitað að
vonbrigðin eru mikil og fáir
EÓIskinsblettir, en hinu má
ekki gleyma að sameinuðu þjóð
Irnar hafa þrátt fyrir það unn-
ið margt þarfaverk, staðið fyr-
ir stórfelldri barnahjálp, ráð-
stafað milljón landlausra
Ðóttamanna, miðlað málum í
Kashmír, Palestínu og Indó-
mesíu, gert m annréítindas'kr«\,
veitt tæknilega aðstoð og
tmargt flei'ra.
Hin stóru vandamá! eru þó
áleyst, og öllum er Ijóst að
hættan á hinni þriðju heims-
styrjöld er yfirvofandi, ef ekk
ert er að gert. Það er einkum
tvennt, sem veldur stórum á-
feyggjurn, annars vegar átökin
V KBWsvinrrnsaBniiinranraimviniirvvtiirawin
milli austursins og vestursin.s
og hins vegar átökih milli ný-
lenduþjóða og stórveida. Vax-
andi þjóðerniskennd og fram-
farakröfum fylgir eðlilegur ó-
rói. Það er ölium skylt, að ljá
sitt lið til að deilurnar verði
leystar með friðsamlegum
hætti, og hinar sameinuðu
þjóðir ~ eru aðalvettvangur
þeirrar viðleitni.
Eg sagði vettvangur; það
mun vera hið rétta orð. Hinar
rameinuðu þjóðir eru hvorki
albjóðabing 'með. löggjafarvaldi
né allshiVmrríki með fram-
kvæmdavaldi. Sú þróun til
fullkom.ins þingræðis hefur
víðast tekið langan tíma inn-
an einstakra þióðfélas'a, óg
verður sjálísagt tímafrek í al-
þjóðaskiþtúm. Það standa þó
vonir til, að hinar sameinuðu
þjóðir geti skilað mánnkyninu
áieiðis; svo um munar, í þessu
efni.
Þó ekki sé um bindandi lög-
gjafarvald að ræða, bá eru hin-
ar sameinuðu þjóðir viðtals-
vettvangur margra nióða, sem
annars myndu vart hiitast eða-
ræðast við um alþjóðamái.
Enginn * hefur talið sér sæm-
andi að skérast úr leik, og er
það, þó í litlu sé, viðurkenning
á því, að rétturinn ejgi að vera
mættinum ríkarí.
En þó er nú þroska einstak-
linga og þjóða ekki lengra
komið en það, að rétturinn og
hinn góði málstaður þarf oft á
liði að halda og jafnvel liðs-
afla til að verða ekki undir í
átökunum. Fyrir því var séð í
stofnskrá hinna sameinuðu
þjóða, en ekki í framkvæmd á
liðnum sjö árum. Alþjóðaher
til að tryggja framkvæmd á á-
lyktunum hinna sameinuðu
þjóða hefur enginn verið stofn
aður. Þess vegna eru hin'
smærri bandalög að koma upp,
svo sem Atlantshafsbandalag-
ið. Ef hin upphaflega tilætlun
hefði verið framkvæmd, þá
væri þeirra ekki þörf. En að
vera á móti hvorutveggja. al-
þjóðaher og varnarbandalög-
um. er tæplega til þess fallið
að efla öryggi eða- atþjóðafrið.
Vér. óskum hinum samein-
uðu þjóðum allra heilla í göf-
ugu og erfiðu starfí. Vér ósk-
um þess. að það eigi ekki fyrir
í þeim að liggja að ganga á eftir
| stríðandi herjum meo meðala-
i kassa, — og þráum þá stund að
i álþjóðasamtökin gangi í fylk-
| ingarbrjósti mannkvnsins með
kvndil friðar og mannúðar á
lofti. Þessi von lifir þrátt fyrír
öll mistök og áföll. Henni verð'
ur ekki be’túr lýst en í hinum
gamla boðskan: Friður og vel-
þóknun méðal mannanna!
11 við nám í USÁ fyrir
miíligöngu íslenzk-
ameríska félagsins.
ELLEFU íslenzkir náms-
menn fengú styrki til háskóla-
náms í Bandaríkjunum á
þess'u hausti fyrir millýgöngu
íslenzk-ameríska íélagsins. Eru
styrkir þessir yfirleitt veittir
af skólum. mennt-astofnunum
og einstaklingum, nema þrír
þeirra. sem eru veittir af
bandarískum stj órnar völdum,
og nema yfirleitt skólagjöld-
um, húsnæði og fæði, og sumir
meiru. Félagið tekur nú víð
umsóknum uni slíka styrki fyr
ir skólaárið 1953—-54, og er
gert ráð fyrír, að urmt verði
að útvega svipuðum fjölda
námsmanna síyrki.
Næsíu tvær vikur verður
tekið við . umsóknum um
styrki, sem veittir verða á
næsta ári, og er skrifstofa fé-
íagsins í. Sambandshúsinu í
Heykjavik opin Itl. 3—5 mánu
daga, miðvikudaga og föstu-
daga, en á Akureyri teku.r fpr-
maður félagsins þar, Haukur
í Snorrason,. á móti umsóknum.
í GóÉemplarahúsinii dagana 27.-29. okt.
Máimdagitrinn 27. október .
ktukkan 8,30 síSdegis.
Hljómsveit leifcur
Ávarp; Guðmundur Jóhannsson.
Erindi: Einar Björnsson.
Einsöngur: Sigurður Ólafsson.
Upplestur: Guðm. G. Hagalín rith.
Einsöngur: Annie Elsa Ólafsd. 11 ára.
Einleifcur á harmonifcu: Ólafur
Pétursson.
Upplestur: Loftur Guðmundsson
blaðamaður.
Lokaorð: Árni Óla ritstjóri.
Þriðjudagurinn 28. október
kíukkan 8,30 síðdegis.
Hljómsveit leikur
Ávarp: Róbert Þorbjörnsson.
Ræða: Pétur Ottesen alþm. i
Einsðngur: sr. Marinó Kristinsson.
Samtalsþáttur: Har. S. Nordal
og Guðgeir Jónsson.
Munnhörpuleikur: Ingþór Haralds
son. i! i
Þjóðdansar:
Lokaorð: Þorsteinn J. Sigurðsson.
ÖLLUM ER HEIMILL ÓKEYPIS AÐG ANGUR MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR.
! Æ
Miðvikudagurinn 29. október
klukkan 8,30 síðdegis.
Ávarp: Haraldur Kristjánsson.
Leifcþáttur: St. Sóley.
Ræða: Séra Ósfcar Þorláfcsson,
dómfcirfc j uprestur.
GamanvísiK-: Hjálmar Gíslason.
Upplestur: Ingimar Gíslason.
Leifcþáttur: St. Einingin.
Lokaorð: Jón Böðvarsson.
Fimratudagurinn 30. október
Idukkan 8,30 síðdegis.
Ávarp: Karl Karlsson.
Söngur með gítarundirleik:
Alfred Clausen.
Erindi: Jón.B. Helgason.
Ejnsöngur: Guðmundur Bald-
vinsson.
Erindi: Ari Gíslason.
Upplestur: Guðmundur G. Hagalín
rithöf.
Lokaorð: Indriði Indriðason.
Fimmtugur á morgun;
Á MORGUN verður Haliciór
M. Sigurgeirsson í Hafnarfírði
.fimmtíu ára. Þess gerist eigi
þörf að kynna Halldór Hafn-
firðingum, en þar í bæ e:r hann
barnfæddur og hefur alið ald
ur sinn í hálfa öid.
Ar eða afmæli gera Halldór
ekki minnisstæðan og hugþekk
an heldur framkoma hans,
drengskapur og Ijúfmennska.
Halldór M;' Sigurgeirsson
fæddist 27.'okt. 1902 og _er
sonur hinna merku og góðu
hjóna Marínar Jónsdóttur og
Sigurgeirs Gíslasonar, fyrry
sparisjóðsgjaldkera. Á því á-
gæta heimili hlaut Halldór hið
bezta uppeldi, sem á verður
kosið, fyrirmynd um reglusemi,
ráðvendni og dugnað.
Ungur fór Halldór til náms
í Flenzborgarskóla og lauk
þaðan prófi með góðri einkunn
og iofsverðum vitnisburði. Síð
ar fór Halldór til framhalds-
náms í Englandi og að því
loknu tók hann við verkstjórn
með föður sínum og hélt því
starfi áfram í fimm ár. við góð
an og vaxandi orðstí.
Árið 1929 varð Halldór kaup
félagsstjóri í Hafnarfirði og
stýrði þvi fyrirtæki af miki-
um dugnaði til ársins 1942 að
félaginu var slitið. Eftir það
varð hann skrifstofustjóri hjá
„Hrafna Flóka“ h.f. og allt til
þess að hann réðist í þjónustu
Sölusambands ísl. fiskfram-
leiðenda 1950 og starfar þar
enn.
Halldór M. Sigurgeirsson hef
ur mjög komið við sögu fé
lagsmála í Hafnarfirði. Fyrst
og fremst hefur hann verið öt
ull og góður liðsmaður góð-
templararreglunnar í Hafnar
firði og 'helgaði henni og bind
jndfthugsjóninm mikil störf og
hann þar fetað í fótspor fMúr
síns, hins þekkta bindÍTOfs-
flestar tómstundir, og hefur
Haiídór M. Sigurgeirsson.
frömuðar Sigurgeirs Gíslason-
ar. í mörg ár átti Halldór sæti
í stjórn Kaupmannafélags
Hafnarfjarðar og . vann mikio '
fyrir það félag.
Halldór . var einn þeirra
manna. er settu einna mestan
svip á bæjarlífið fyrir 30 ár-
um, þegar söngfélagið „Þrest-
ír“ lifíj í mestum blóma og
söng líf og gleði í hjörtu allrá
Hafnfirðinga.
Mér sagði maður er hann sá
Halldór í fyrsta sínn, að þar
þætti honum góðlegur máður
og myndarlegur fara um veg,
Kom það ■ eigi á óvart, þvi
hvar sem Halldór fer, ber hanri
með sér, að hann er drengur
góður, einlægur og hvers
manns hugljúfi.
Halldór er kvæntur hinni á-
gætu konu, Margréti Sigurjóné;
dóttur, og eiga þau elskúlegt
heímili og 3 myndarlegar dæt
ur. Á tímamótum hálfrar aida
óska ég vini mínum Halldóri,-
konu hans, dætrum og foreldr-
um hans Iiamingju og guðs-
blessunar.
A. B.
MINNINGARORÐ
Gsirún Gunnarsdóttir, Haínarfirði
ZZ ÞINGSTÚKA REYKJAVÍKUK
Þ.4Ð FÆKKAR nú óðum
því fólki, sem stóð i brodöi Xífs
ins fyrir og um aldamótin síð-
ustu, og setti svip á umhverfi
sitt. Það fólk hefur litið stór-
felldara tímabil framfara og
fjölbreytni í þjóðarháttum en
nokkur önnur kynslóð, sem lif
að hefur. Ein af þéssu fólki er
nýlátin kona, sem borin var til
síðustu hvíldar síðast liðinn
laugardag í Hafnarfirði, Guð-
rún Gunnarsdóttir, Urðarst.íg
6. Hún var fædd í Helgada] í
Mosfellssveit hinn 24. apríl
1860, og var því 92, ára er hún
lézt. Ung missti hún föður
sinn, og var með móður sinm
sem ól önn íyrir henni eftir
mætti ásamt tveim börnum
öðrum, en eðlilega varð það
móður henns-r um megn_ ao
vinna fyrir þrem börnum. í þá ^
daga var ekki um neina styrkl
að ræða, ekki á annarra náðir
að flýja en sveitarinnar og var
það engum eftirsóknarvert.
Ellefu ára gömul var Guð-
rún send suður á Álftanesr
Framhald á 7. síðu.
AB 1