Alþýðublaðið - 15.11.1952, Qupperneq 1
ALÞYBUBLABIÐ
i!c¥@gur út Snæfjallaströnd
til Grunnavíkur!
(Sjá 8. síðu.
XXXIII. árgangur. .
Laugardagur 15. nóv. 1952
J
257. tbl.
nnmu a
bráðum afléft
Irezk stjórnarvöld nú sögð vera a5
misþyrma_manni ivjnng þyj meQ von um grangUÍ
fveir ilivirkjar
Varði Charcot er brimsorfinn
*
steinn með inngreyptri mynd
Hann var aflijúpaður í gær að viðstöddum sendiherra
Fralvka, ráðherrum og vitamálastjóra.
LAUST FYRIR miðnætti á
fimmtudagskvöld réðust tvejr
menn að manni nokkrum, sem
heima á í Kamp Knox og veittu j
honum ákverka og rifu fot |
hans. Lögreglan handtók báða '
óeirðaseggina^
Árásarmennirnir höfðu um i
iengri tíma verið með óhljóð'
og læti fyrir framan einn skál
ann, en maðurinn sem varð fyr
ir árásinni fór út og bað menn ;
ina að hverfa á brott. í stað
þess að verða við ósk hans réð .
ust þeir á hann og misþyrmdu \
honum.
Bretar loka skólum.
BARÁTTA brezku nýlendu-
stjórnarinnar við Mau Mau
leynifélagiö fer harðnandi.
Nýlendustjórnin hefur orðið
að loka 34 skólum, vegna þess
að kennararnir eru sagðir láta
nemendurna sverja Mau Mau
trúnaðarelða.
P.REZKA STJÓRNIN er nú aö vinna áð bví, löndunar-
banninu gegn íslenzkum togurum í Bretlandi verði aflétt, en
fara fram á það, að íslendingar sendi ckki togara til að selja
fisk þar örfáa næstu daga, og ætlar íslenzka ríkisstjórnin að
lieita áhrifum sínum í þá átt.
----------------———------------• Uni þetta fékk blaðið svo-
hljóðandi fréttatilkynningu frá
utanríkisráðuneytinu í gær:
„Brezka ríkisstjórnin er nú
! að vinna að þyí_að aflétt verði
banni á löndunum íslenzkra
togara í Bretlandi og hefur far
ið þess á leit, að íslendingar
sendi ekki örfáa næstu daga tog
ara til að selja fisk í Bret-
landi, þar sem það mundi gera
henni erfiðara fyrir um lausn
málsins. íslenzka ríkisstjórnin
hefur samkvæmt þessu fallizt
á að beita áhrifum sínum í
þessa átt“.
VörusklpiajöfnuÓurinn
óhagslæöur m 250 miij
Ráðunauiur Jrygve Lie
varpaði sér ú) um
glugga á 12. hæó
VÖRUSKIPTAJÖFNUÐUR-
INN i októfcermánuði varð ó-
hagstæður um 17.6 milljón'.r
króna, og er hann þá orðinn
óhagstæður það sem af er ár-
inu um 250 milljónir króna.
í októmermánuði nam inn-
flutningurinn 97,9 milljónum
króna, en útflutningurinn ekki
nema 80,3 milljónum króna. Frá
áramótum hefur innflutningur
inn numið 754,9 milljónum
iróna, en útflutningurinn 505
milljónum.
Kennsla hefs! í Langhollskól-
anum sfrax eftir helgina
------•------
Vígsla skóíans fór fram í gær. I dag verður á 7. hundr-
að börnum raðað í hekki og deildir. ..
HALLVEIGU FROÐADOTT-
UR SNÚIÐ VIÐ
Fyrir nokkru /var eins og
kunnugt er stofnað félag í
Grimsby til að annast löndun á
fiski úr íslenzkum togurum.
Kom svo til mála, að Hallveig
Fróðadóttir yrði látin gera til
raun til löndunar, en togarinn
fer á leið út með afla. En vegna
tilmæla frá brezkum stjórnar-
völdum um, að það yrði ekki
gert að svo stöddu. var skipinu
stefnt til Þýzkalands.
LANGHOLTSSKÓLINN tekur til starfa í dag. Hefja þá
á sjöunda hundrað börn í Langholtsbyggðinni og Vogunum
skólagöngu í hinu nýja og myndarlega skólahúsi, sem nú er
buiS að vera á fjórð'a ár í smíðum. Vígsla skólans fór fram í
gær og vi'ð það tækifæri fluttu ræður: Biörn Ólafsson mennta-
málaráðherra, Tómas Jónsson borgarritari fyrir liönd borgar-
stjóra, Helgi Hermann Eiríksson formaður fræðsluráðs, Jónas
B. Jóirison fræðslufuíltrúi og Gísli Jónasson skólastjóri Lang-
holtsskólans. 15 fastir kennarar eru ráðnir til skólans.
Skólahúsið er reist á gatna-
mótum Holtavegar og Kjalar-
vogar. Skólahúsið er samsett
af þremur byggingum og er
flatarmál þess samtals 1034
fermetrar, en rúmmál 10660
rúmmetra. Til samanburðar
má geta þess, að Melaskólinn
er 16000 rúmmetrar og Laug-
arnesskólinn 1400. Kostnaður
við bygginguna, sem ekki er
alveg fullgerð, er nú orðinn
tæpar 6 milljónir króna að
meðtöldum kostnaði við lóðar
lögun.
Veðrið í dag:
Suðaustan kaldi, rigning.
I aðalbyggingunni á fyrstu
|hæð eru fjórar allmennar
kennslustófur, skrifstofur skóla
stjóra og yfirkennara, kennara
stofa, eldhús. áhalda- og korta
geymsla og snyrtiherbergi, Á
annarri hæð eru sjö almennar
kennslustofur og áhalda-
geymsla og snyrtiherbergi. Á
þakhæð eru þrjár stofur, sem
nota má til kennslu fyrir sér-
flokka og fleira, og samkomu-
salur með leiksviði og búnings
klefum. í kjallara er trésmíða-
stofa drengja, ein kennslustofa,
geymslur, sníyrtiherbergi pg
íbúð húsvarðar.
Millibyggingin er ætluð fyr
Framhald á 7. síðu.
150 manns farasf í
feillbyl á Formósu
ÆGILEGUR fellibylur geis-
aði yfir suðurhluta Formósu í
gær og varð 150 manns að
bana en mörg hundruð manns
er talið að hafi hlotið meiðsli
af völdum veðurofsans. Hús
fuku út í buskann, símastraur-
ar brotnuðu sem eldspýtur og
býr hrundu. Á sama tíma féll
flóðbylgja á suðurströnd Kína
og varð fjölda manna að bana
í GÆR VAR AFHJUPAÐUR VARÐI hins heimskunna,
franska vísindamanns dr. Jean Baptiste Charcot, en varðan-
um hefur veri'ð yalinn staður á háskólalóðinni, við suðurgafl
byggingar atvinnudeildarinnar.
-----;-------------------------♦ Ungfrú Marie Madalene de
Voller>\ dóttir franska sendl
herrans hér. framkvæmdi af-
Ihjúpunina, en Ólafur Thors,
i ;sj ávarú tvegsmá 1 ará ðherr a,
mælti nokkur Orð. Viðstaddir
athöfnina voru flestir ráðherr
anna, sendiherra Frakka, for-
seti Alliance Francaise, vita-
málastjóri og fleiri.
Á framhlið varðans, sem
gerðux er , úr brimsorfnum
steini, er féstur skjöldur með
lágmynd af dr. Charcot,
steyptri í eir. Hefur Ríkharður
Jónsson myndhöggvari gert
mynd þessa, en annar slíkur
(skjöldur hefur verið festur
upp í vitann á Þormóðsskeri,
fyrir atbeina vitamálastjórnar..
Afhenti vitamálastjórnin síö-
an stjórn Alliance Francaise
afsteypuna af skildinum til
ráðstöfunar, og hefur félagið
látið reisa varðann. Að afhjúp
uninni lokinni var gengið inn
í samkomusal á Garði, en þar
'fluttu ræður Ólafur Thors,
Pétur Þ. J. Gunarsson, forseti
Alliance Franciase, sem að
ávarpi sínu loknu flutti stutta
ræðu, sem dr. Thora Friðriks-
son hafði samið af þessu til-
efn(i, -úg síðan sendiherra
Frakka, de Vollery, og mælti
hann á íslenzku,
Meðal gesta voru þeir Rík-
harður Jónsson myndhöggv-
ari og Þórður Sigurðsson, for-
maður á Akranesi, en hanu
var með vélbátinn „Ægi“ frá
Akranesi haustið sem Pour-
qoui Pas? fórst, og var hana
fenginn til að flytja til Reykja
víkur þau lík frönsku sjómanni
anna, er fyrst rak á land við
Mýrar.
BANBARIKJAMAÐUR,
Abraham Keller að nafni, einn
af ráðunautum Trygve Lic í
framkvæmdastjórastarfinu hjá
sameinuðu þjóðuniun, varp-
aði sér í fyrradag út um
glugga á 12 hæð í húsi samein
uðu þjóðanna' í New York og
beið þegar bana.
Sjálfsmorð Kellers hefur vak
ið geysi athygli í Bandaríkj-
unum, en orsök þess er talin
sú, að hann var viðriðinn rann
sókn öldungadeildarnefndar-
innar, sem fjallar um óame-
ríska starfsemi og hafði und-
lanfarið mætt til ýfirheyrzlu
hjá nefndinni.
i
j Trygve Lie gaf í gær út yf-
| irlýsingu vegna atburðarins.
Sagði hann meðal annars, að
jKeller hefði þau sjö ár, sem
hann vann hjá S. Þ., verið
mjög trúr og mikilhæfur starfs
maður og að sínu áliti væru
það tilhæfulausar sakargiftir
og óhróður, sem valdið hefðu
taugabilun Kellers.
Orð Trygve Lie hafa komið
illa við óamerísku nefndina, og
var það haft eftir einum öld-
ungadeildarþingmanni, er á
sæti í neíndinni, að Trygve
Lie færi með ábyr'gðarlaus um
mæli.
Sfyðfri námsiími og melri
sérhæfni iðnaðarmanna
TIUNDA ÞING Iðnnemasam
bands íslands, sem haldið var
hér í Reykjavík fyrir nokkru
mælti með því, að til þess að
mæta vaxandi vélanotkun og
verkaskiptinu iðnaðarins þyrfti
að stytta námstíma iðngrein-
anna en auka sérhæfni iðnaðar
1 manna. k
SÍF ráðgerir að stofna félag
til að kaupa flutningaskip
AÐALFUNDUR Sölusam-
bands íslenzkra' fiskframleið
enda, sem nýlega er afstað-
inn, saniþykkti að stofna fé-
lag með sambandinu og félög
um þess um útgerð skips til
fiskfluitninga. Er gert ráð fyr
ir að félag þetta eignist skip,
sem það láti smíða erlendir.,
og verði það 1500—2000 tonn
að stærð. Það á að vera með
kæliútbúnaði til að varan
varðveitist betur.
Samþykkit var á aðalfundi
SÍF 1951 tillaga þess cfnis,
að selja niðursuðuverksmiðju:
sambandsins, en verja and-
virðinu til kaupa á skipi.
Mun verksmiðjan nú hafa
verið seld. Hagur hennar
mun ekki hafa verið talinu
sem beztur, en þó skilaði liún
talsverðum hagnaði síðast !ið
ið ár.
Samband ídlenzkra sam-
viimufélaga, sem er í Sam-
bandi íslenzkra fiskframleið
enda, mun ekki ætla að taka
þátt í félaginu um kaup og
Útgerð fiskflutningaskipsins.