Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 2
1 og rændu ambáftirnar (Tarzan and the Slave Girl) ) i Spennandi og viðburðarík ný ævintýramynd, byggð á binum heimsfrægu sögum Edgars Rice Burroughs. ■ ILex Barker Vanessa Brown Denise Darcel Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- 03 m BÆJAR BiÓ m sóttur (Pursued) Hin óvenju spennandi og viðburðaríka ameríska kvikmynd. Aðalhlutverk: _ Robert Mitchcum Teresa Wright Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. MEÐAL MANNÆTA OG VILLIDÝRA Hin sprenghlægilegá og spennandi gamanmynd með Abbott og Costello, Sýnd kl. 5. á óðrum endanum. The good humor man. Afburða skemmtileg ný J amerísk gamanmynd fynd- in og f jörug frá upphafi til enda með hinum bráð- sr.jalla gamanleikara Jack Carson. Sýnd kl. 5, 7 og- 9. $>ú skaif eigI mann deyóa Viðburðarík og efnismikil ný amerísk kvikmynd, eft- ir skáldsögu Donald Banys, um mann ér hlífði engu til að koma fram áformi sínu um hefnd, en komst að raun um að það var ekki hans að dæma. George Raft, Virgina Mayo Gene Lockhart. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Uppreisnin í Quebsc (Quebec) Afarspennandi og ævintýra rík ný amerísk mynd í eðli legum litum. John Barrymore jr. Gorinne Calvet, Patrick Knovvles. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9, M sigurvænlegastur í handknatf leiksmóf inu. WÓDLEIKHIJSID S „Rekkjan“ s S Sýning í kvöld kl. 20. S S S S ,,Topaz“ S b eftir Marcel Pagnol S • Þýðandi Bjarni Guð- $ ^ mundsson. ^ ^ Leikstjóri Indriði Waage. ^ S Frumsýning föstudaginn S b 21. nóv. kl. 20. 1) S S S Aðgöngumiðasalan opin frá S S kl. 13.15 til 20. S ■ Tekið á móti pöntunum. ^ S Sími 80000. ffi NÝJA BfO EB Orlof í Sviss. Hrífandi fögur og skemmti leg Amerísk-Svissnesk mynd, er gerist í hrikafögru umhverfi alpafjallanna. Að aðhlutverk: Cornel Wilde. Josette Day Simone Signoret. Ennfremur sýna listir sín- ar heims og ólymp.u skiða meistararnir: Otto Furrer og Edy Reinalter og fl. Sýnd'kl. 5, 7 og 9. ‘u7 iHHFNflRfjnRÐRR RáÓskona Bakkabræðra Barnasýning í kvöld kl. 6. Almenn sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðar að báðum sýningum í Bæjarbíó frá kl. 2 í dag. Sími 9184. 65 TBIPOLIBIO 65 Þegar ég verð slór (When I Grow Up) Afar spennandi, hugnæm og hrífandi, ný amerísk verðlaunamynd um ýmis viðkvæm vandamál bernskuáranna. Bobby Driscoll Robert Preston Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍLEÖŒÉIAG REYKJAVÍKUR' Ævinfýri á gönguför Leikur með söngvum í 4 þáttum. Eftir C. Hostrup. Leikstj:. Gunnar R. Hansen Sýning í kvöld. UPPSELT æ HAFNAR- æ ffi FJARÐARBIO ffi Uppreisnin á Bouniy Hin fræga stórmynd með Clark Gable og Charles Laughton Myndin er sýnd aðeins ':í í kvöld kl. 7 og 9.15. Sími 9249. HAFNARFlRÐf jr f ‘f rænmgjanna Feikilega spennandi ný amerísk kvikmynd í eðli- legum litum. Stephen Mac Nally Alexis Smith Sýnd kl. 9. _RAÐSKONA BAKKA- BRÆÐRA Barnasýning kl. 6. Sími 9184, HANDKNATTLEIKSMOT Reykjavíkur hélt áfram á sunnudagskvöld, og léku þá fyrst Þróttur og Fram. þetta var frekar daufur leikur, úr- slitin 13:6 eru ekki sanngjörn, því að Þróttur átti ;iær því al- veg eins mikið í leiknum og’ 'Fram, það sem réði úrslitum var hve Fram hefur góða skot- menn. Leiknum lauli með sigri Fram eins og áður er sagt, 13:6. Næst léku ÍR og Víkingur. JÞetta var skemmtilegur leikur og úrslitin, 5:2 fyrir ÍR, eru sanngjörn. Síðasti leikur kvöidsins var, eins og flestir bjuggust við, ^lísmmtilegasti leikur þessa kvölds, en þar áttusí við Valur ög'Ármann. Leikurinn var jafn , 4 fyrri hálfleik, og endaði hann ' yneð jafntefli, 5:5. Seinnipart- inn í fyrri hálfleik voru Ár- menningar svo óheppnir að missa einn sinn bezta mann, 'Jón Erlendsson, vegna þess að hann og einn leikmaður Vals rákust saman, en Jóri meiddist það mikið, að hann gat ekki komið aftur inná. Fyrir hann ikom hinn þekkti handknatt. leiksmaður Sigurður Nordahl, og stóð hann sig ágætlega. Leiknum lauk með sigri Vals, -14:11. Eftir þennan leik ®r KR síg'- urvænlegast- Dómarar yfir leik ina voru Þórður Sigurðsson, Frímann Gunnlaugsson og Sig- urður Magnússon, og dæmdu þeir allir ágætlega. Taflan yfir mótið núna lítur þannig út: ICR ^ 1. 6 stig. Ármann 3 1. 4 stig'. Valur 4 1. 5 stig. ÍR 4 1. 5 stig'. Víkingur 3 1. 2 stig, Fram 3 1. 2 stig. Þróttur 4 1. 0 stig. Mótið heldur áfram í kvöld og leika þá Þróttur—ÍR, Fram —Víkingur og KR—Ármann. Valur sér um kvöldið. Dalli. Spilakvöid í Hafnarfirði V V s s V V Islendingar unnu brezku sjóliðana ískotkeppni. Á LAUGARDAGINN fór fram keppnj í skotfimi milli liðs af enska beitiskipinu H. M. S. Swiftsure og liðs úr Skotfé- lagi Reykjavíkur. Leikar fóru þannig, að sveit íslendinganna vann með 738 stigum. Stiga- fjöldi Bretanna var 659 stig. Keppnin fór fram að íþrótta húsin Hálogalandi. Skotið var á 25 yards Jæri með riflum cal. 22, liggjandi með járnsigti. Hver keppandi skaut 10 skot- um og mögulegur stigaf jöldi' hvers 100 stig. Jafnmargir menn eða 8 voru í hvorri sveit og mögulegur stigafjöldi hvorrar sveitar því 800 stig. Foringi brezka liðsins v.ar L't. S. Andrews en þess ís- lenzka Njörður Snæhólm. Sveit íslendinganna var skip uð eftirtöldum mönnum: Bene- dikt - Eyþórssyni, Bjarna R. Jónssyni, Erlendi Ýilhjálms- syni, Hans Christensen, Leo Schmidt, Magnúsi Jósefsyni, Ófeigi Ólafssyni. og' Robert Schmidt. NÆSTA spilakvöld Alþýðu flokksféláganna í Háfnarfirði verður hahlið næstk. fimmtu- dagskvöld kl. 8,30 í Alþýðu- húsinu við Strandgötu. Spil- uð ver'ður félagsvist og keppn inni um stóru peningaverð- launin haldið áfrani, auk þess sem verðlaun kvöldsins verða veitt. Þá verður stutt ræðar frú Jóhanna Egilsdóttir, og að lokurn verður dansað. Fólki er ráðlagt að tryggja sér miða í ííma, þar sem að- sókn að spilakvöldunum hef- ur verið með afbrig'ðum góð. Aðgöngumiðar á 10 kr. fást hjá Haraldi Gnðmundsyni,r Strandgötu 41, sími 9723, og við innganginn. Sijórnarfiokkarnir deila um iogarakaup. FRUMVARPIÐ um heimild’ til handa ríkisstjórninni um að stoð við togarakaup Húsvík- inga var enn rætt í efri deild í gær, og' voru umraéður langar og allharðár. Virðist þetta ætla að verða allmikið hitamál milli stjórnarflokkanna. Frarn sóknarmenn í deildinni eru með frumvarpinu, en sjálfstæð ismenn á móti. Nefnd sú, sem fjallaði umi málið, leggur til að aflað sé sömu heimildar í sambandi við togarakaup fyrir Ólafsfjörð, og einn nefndarmannanna. Gísli Jónsson, leggur til að auk veðs í togurum, sem keypt ir kunna að verða, verði settar tryggingar, sem ríkisstjórnin metur gildar. Flutningsmaður tillögunnar um aðstoð við togarakaup Hús víkinga, Karl Kristjánsson, og’ fleiri framsóknarmenn,. halda því fram að það sé sanngirnis- krafa að Húsvíkingar njótí. sambærilegrar aðstoðar og öma ur bæjarfélög hafa notið, erj Bjarni Benediktsson dóms- málaráðherra kvaðst ekki geta fylgt frumvarpinu meðan hann vissi ekki hvaðan sá togari væri, er Húsavík kynni að kaupa, og taldi að ríkissjóður gæti ekki styrkt oitt bæj.arfé- lag til togarakaupa á kostnað annars, það er að segja að tog- ari væri tekinn frá einu bæj- arfélagi og seldur öðru. Vildí ráðherrann fyrst fá upnlýsft hvaðan ráðgert væri að kaupa togarann, og vildi að nefndiut spyrðist fyrár um það hjá at-< vinnumálanefnd ríkisins, hvaða bæ.iarfélag mætti áni síns eða sinna togara vera. BÓKHALD - ENOURSKOÐUN FASTEIGNASALA - SAMNINGAGERÐIR MÍ 0. SeJlM AUSTURSTRÆTI M - SÍMl 35 65 VIÐTALSTÍMI K L. 10-12 OG 2-3 4B2 „ Veiiingamenn og j Sief semja } NÝLEGA hafa verið undir- ritaðir samningar milli „Sam- bands veitingahúsa. og gisti- húsaeigenda“ og STEFs urr® flútningsftétt. tón-verka. Einnig hefur ,,Sjálfstæðishúsið“ £ Reykjavík undirritað sérsamn- ing við STEF. Eingöngu þeim aðilum, er ganga í „Samband- veitingahúsa- og gistihúsaeig- enda“, gefst kostur a sams koa ar samningum. (kf*: k k. kíhifcké h: h: nc n Auglýsið í AB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.