Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 5
'V'- ' Áíþýðuflokksfélsg Kópavogs, Jón Tómasson lýsir í eftiv- farandi frásögn, sem birtist í nýútkomnu tölublaSi „Faxa“, þýðingarmiklum á- fanga, sem náð hefur verið í hafnarmálum Keflavíkur: BYGGINGAR- OG ÞRÓUN- ARSAGA hafnarinnar í Vatns- nesvík (síðar landshöfn) er nú orðin alllöng, skipst hafa á skín og skúrir. Erfiðleikar og óhöpp hafa mætt þar gleðistundurr. við unnin afrek. En langþráð ur áfangi hefur nú náðst í hafn arbótum Keflavíkur og raunar alls skagans, svo ekki sé rneira sagt, við komu steinnökkvans í haust. Hafnargarðurinn, sem er að Vísu innan við hafskipabryggj- uina, hefur verið byggður í Bokkrum áföngum. Jafnan hef- iur hann þótt of stuttur og ekkí fær til að verja bátana fj*ir verstu veðrunum, enda oft orð- ið tjón á bátum í höfninni. Leið in til að bæta úr þessu hefur verið sú, að byggja ker og bæta framan við garðinn. Kerin hafa verið steypt upp í f jöru'borðinu á þar til gerðum rennibrautum, ca. 10X12 m. í flatarmál og 5 íil 8 m. á hæð. Síðan var þeim rennt á flot og dregin inn að hafnargarði. Þar var byggt of- an á þau, þar sem þeim var fyr irhugaður staður, þá sökkt og loks fyllt upp með grjóti áður en platan var steypt. Verk þessi voru bæði dýr og seinunn in og kannske nokkuð áhættu- söm, þar sem dýpi er mikið við garðinn og jafnah ókyrrt. * * * Upp úr stríðslokum fóru tnenn að renna hýru auga til jþnnrásarkerj a“, sem fleytt var yfir Ermarsund frá Englandi til Norður-Frakklands og notuð sem bráðabirgða hafnir fyrir innrásarheri bandamanna, er jþeir réðust inn í Normandí. Menn bollalögðu um það, hvort þessar steinsteyptu skútur, sepi lágu í fjörum Frakklands, eins og ömu.Negur minnisvarði ófrið arins, gætu ekki þjónað friðn- um. íslenzka ríkisstjómin og ein- staklingar kepptu um yfirráða xétljihn, sem lauk rrteð sigri hinna síðarnefndu. Óskar Hall- dórsson, sem lagði grunninn að höfninni sunnan við Vatnsnes- ið, fékk ráðstöfunarrétt á kerj- iunum og seldi nokkur þeirra hingað til lands. Þau fyrstu munu hafa verið flutt til Akra ness. Árin 1947—43 var hafin athugun um möguleika á að fá Mngað eitt stórt ker. Það mætti andstöðu stjórnarvald- anna, sem ógjarnan vildu eiga skipti við Óskar eftir fyrri átök um þetta mál. Hafnarnefndin hélt þó áfram sleitulausri bar áttu fyrir málinu og loks á ár- inu 1951 fékkst leyfi fyrir einu keri. Um sumarið fóru Ragnar Björnsson, hafnarstjóri og Al- freð Gíslason, bæjarfógeti, til Frakklands og skoðuðu ker, er stóð þeim til boða. Þeim leizt vel á gripinn, enda var gerð kersins mjög heppileg, þ. e. a. s. 62 m. langt, 17 m. breitt og 18 m. hátt, en það er þriðjurigi hærra en það sem áður var völ á og þótti það stór kostur. Þegar þeir komu heim, lögðu Iþeir til að kaup yrðu gerð á kerinu og samningar gerðir um það við Óskar Halldórsson, og verður haldinn í húsi félagsins, Kársnes'braut 21, föstu- daginn 21. nóv. n.k. kl. 9 e. h. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á flokksþing. 3. Óákveðið. Áríðandi að íélagar fjölmenni. Stjormm. ínnrásarkerið framan við hafnargarð Keflavíkurhafnar; t. h. dráttarbáturinn „Nord-Holland“. var það gert. Kerið áíti að kosta j £ 13,000. komið á flot og t-il- búið til heimferðar. En óðum Ieið og hausti og veður spilltust, svo að ekki þátti fært að leggja í langa sjóferð norður úfið At- íantshafið á svo óhægum far- kosti. Það varð því að ráði, að fresta framkvæmdum, þar til voraði. í apríl í vor átti að hefjast handa um undirbúning, og þess vænst, að kerið gæti verið komið hingað í maí eða júní. Ekki hafði Iengi verið unnið að þessum framkvæmd- um, er fyrsta reiðarslagið skail yfir. Það kom s. s. í ljós, að i vetur hafði hafði kerið sprurg ið yfir þvert og gereyðilagzt. En sem betur fór, var samningur- inn gerður um ker á floti en ekki í fjöru, og svo reyndist Ósk ar eiga annað ker sömu gerðar, sem fékkst í stað hins. Umsvifa laust var hafin björgun þess og var það komið á flot og flutn ingsfært í byrjun ágústmán- aðar. Samið var við hollenzkt fé- lag um að draga kerið til Kefla víkur. Dráttarbáturinn „Nord Holland" tók svo kerið aftan í 6. ágúst og hélt af stað. Ekks byrjaði honum vel. Vegna storms og sjávargangs í Erm- arsundi varð hann að leita hafn ar í Suður-Englandi, og beið þar byrjar í 4 daga. Síðan hélt hann eins og leið liggur í gegn um írska kanalinn og norður ólg andi Atlantshafið. Ekki blés enn byrlega. Eftir að Englands- strendur hurfu, mætti þeim hvert stórviðrið á fætur öðru, alls fjögur á leiðinni milli Eng- lands og íslands, og má kalla það þrekvirki, að koma kerinu heilu í höín. Höfuðdagurinn 29. ág. reyndist höfuðdagur í ferð „Nord Holland”. íslenzku f jöllin risu úr sæ og tilfinningin um að hafa takmarkið í nánd gaf skipshöfninni nýjan kraft og sigurvissu — og þó var enn erfið leið fyrir höndum og lofts- og lagar guð hafði ekki hampað blíðu sinni af örlæti við þessa farmenn né tvífar þeírra. .31. ágúsj; voru þeir vestan við Reykjanes í snörpu norðan roki, svo ekki fært að leita hafnar. En fyrsta september lægði storminn og klukkan átta um kvöldið var komið inn á Vatnsnesvík í blíðu veðri. Næsta morgun voru menn ar risulir, því að kvíði og spenn- ingur var í mönnum hvernig taka mundi að koma kerinu í sæti sitt framan við hafnargarð inn_,Vindur og sær sváfu vær- ujji svefni — ekki þó vegna þess, að svo hljóðlátt væri við höfnina, þar sem mótorbátar ,.dugguðu“ og ungir og gamlir kölluðu og vildu_. leggja fram sinn kerf til þess, að blessað kerjð færi sem bezt. og klukk- an 3 um daginn, þegar búið yar að koma kerinu fyrir. alveg eins og því hafði verið fyrirhugað, sást keflvískur sjómaður bregða fingri í munn sér eins og hann vildi sannfærast um að þetta væri raunveruleiki en ekki svefnórar. Meðan kerio valt þungan á öldum úthafsins í óvenju misviðrasamri ágúst- tíð. gengu hér margar sögur um miður góð afdrif þess. Menn voru því millí vonar og ótta margar langar vikur, og þeg- ar stormurinn brimlöðrungaði klettótta Reykjanesströndina fannst sjómannaþjóðinni hér syðra, sem fjöregg þeirri væri í trölla höndum, en í raun og veru voru náttúruöflin að eins að enduróma sögu þessa fólks, sem stöðugt á afkomu sína und ir því, að ein aldan sé ekki of stór og að fjöreggið kormsi klakklaust í gegnum greipar tröllsins. Ýmislegt er gert til að bæta vígstöðu sjómannsins í 'þessum átökum. Tvímælalaust stærsta átakið, sem gert hefur verið hér í þa átt, er koma kersins. Með því lengist hafnargarðurinn um 70 metra, en það er nær þriðjung ur alls garðsins, sem verður varla lengdur meira. Öryggi ætti að hafa aukizt mikið í höfn ' inni og óhræddir ættu formenn i Framhald af 5. síðu. Byggingarfélag slþýðu Hafnarftrði. félagsins verður haldihn n.k. laugardag 22. nóv. kl.' 5 s. d. í Alþýðuhúsinú. Dagskrá: Venjuleg aðal fun darstörf. Sijpmin. Prófnefndir og aðrir, sem þurfa á að halda nýút- gefinni reglugerð um. iðnfræðslu, geta fengið hana í skrifstofu Iðnfræðsluráðs,.- •La-ufásvegi 8 (sími 5363), hjá iðnfulltrúunum á Ísaíirði, Akureyri og Neskaupstað, formönnum íðnráðs og iðnaðarmannaíélaga, eða beint frá Samgöngumálaráðuneytinu. Reykjavík, 12. nóv. 1952. Fréttfabréf frá Stykkishólmi 13. nóvember. HAUSTVEÐRÁTTAN hefur verið einmunagóð til þessa. Allir dásama tíðarfarið eins og vert er; einnig grængresið nýt- ur sín enn, þar sem nægur á- búrður og skjól er íyrir hendi. Stykkisbölmshreppur er að láta þurrka með skurðgröfu .talsvert mikíð land, svokallaða Jaðarsmýri, - sem e? rétt við ■þorpið. Er hugmyndin að nytja það til . maijuríaræktar, svo sem föng eru á og bæta þannig I úr brýnnj þörf bæjarbúa fyrir aukinni garðrækt. i Úr því að minnzt er á rækt- ún. er ekki úr vegi að segja í þrfáum orðum frá iandbúnaði bæjarbúa. i Árið 1936—37 hófust. Stykk- ishólmsbúar handa um stór- fellda ræktun. Er það svæði um 37 hektarar og kallað Ný- rækt'.ætíð síðan. Skurðir allir voru handgrafnir. Menn lögðu fram vinnu við framræsluna o. fl. og fengu styrk ut á landið er það vár fullunnið. Stofnað var félág vegna þéssara fram- kvæmda, Ræktunarféifig Stykk ishólms, sem leigoi síðan út iandið. .Afgjald af hverjum hektara er kr. 15,00 yfir árið og hefur ekki bækkað, enda þótt. verðfall péninganna hafi orðið mikið síðan. Bæjarbúar .eiga um 60—70 kýr, sem er mikill styrkur og búbót að, þar sem mjólkurverð er geýsihátt, svo sem alþjóð er kunnugt. Haglendi er lítið og mjög rýrt í Þórsnesi, og er það á- hyggjueíni öllum, sem kýrnar- eiga. Sauðfjáreign cr nokkur og: fer vaxandi eftir fjárskiptin- Nú mun sauðfjáreignin vera. um 200 kindur. Nokkrir trillubátar hafá stundað sjósókn í baust. ' Afli hefur verið mísjafn. Menn gera sér þó vonir um áð rýmkua landhelginnar leiði til þess, á5- aflasælt verði aftur við Breiða- fjörð. I sumar hefur verið unn- ið að sundlaugarbyggingu i bænum. Er það sundlaug6% X 12y2m. að stærð, yfirbyggð; með búningsherbergjum að? austan og norðan. Ætlunin er að hita vatnið með kælivatni aflvéla rafstöðvarinnar. I sum- ar og haust hefur verið lokið við að steypa^þróua og skýlin að austan. Er meiningin að' ganga frá því, sem þegar er gert, á næsta vori eða sumrj, þannig að laugin verði nothæf næsta sumar. Kaupfélag Stykk ishólms endurbætti og byggði upp hraðfrystihús sitt seinni. hluta sumars. Var því verki lokið fyrir 'naustslátrun. Hefur húsið reynzt i alla staðj gott- Fyrirbugað er að setja þar upp> ihraðfrystitæki til að taka á móti og hraðírysta fisk. Um þessar mundír er 1 ífcil atvinna i< bænum önnur en sú, sem trill ■ urnar veita og m.b. Atli, sem er gérður út á línu. Hann hefur þegar íarið eina veiðiforð og aflaði um 12 tonn í þrem eða Jjórum lögnum. BJARNÍ. AB5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.