Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 7
*U£jUULajuJtjUuuUUUautM ■»íweinrBWW8ínng,íí» mm'avmt'K* UUUHUU DJUQCSr Æskulýðsvika KFUM og K. Samkoma í kvöld kl. 8,3C Sr. Sigurjón Þ. Árnason talar. Allir velkomnir. Ijós þörfin og bsir tfúsir að j bæta úr bölinu. Síðan eru liðin 25 ár. Krist- neshælið hefur unnið siti hlut. verk hávaðalaust, og veitt jfjölda ;sjúk]jin!ja heilsutiót og létt öðrum sjúkdóm sinn. A’.ls hafa 1763 sjúklingar notið þar hælisvistar. Húsakostur hæiis- ins hefur verið bættur og auk. inn, svo að það rúmar nú allt að 80 sjúklingum í stað um 50 í upphafi. Umhverfi hælisins hefur verið fegrað og prýtt. Á síðast liðnu sumri var ■haldið þar ársbing S.Í.B.S. Fannst gestum- öllum, innlertd- um og erlendum, mjög ura, hversu vistlegt og hlýlegt væri þar umhorfs utan húss og inn. an, Jónas Rafnar hefur verið vf- irlæknir hælisins frá byrltíp; en ráðsmaður Eiríkur BrynjóÖs son nær óslitið. •T Mikið hefur ' breytzt um berklaveikina og hag bsrkla- sjúklinga í landinu á þeim ald arfjórðungi, sem liðinn er síð- an Kristneshæli tók til star|a. Dánartala á ári hefur !ækkáð úr 20 af 10 þúsundum niðúf $ 2, og miklu fleirí fá nú 'eXTRA, "•OtOR OIL BEZT Framh. a 4. síðu. 22,-febrúar 1925, og var Ragn- ar Ólafsson konsúll kjörinn formaður þess. Jafnframt hóf Jónas Þorhergsson harða sókn fyrir málinu í blaði sínu, og má segja, að hann fsari þar eldi um huga manna. Tókst honum manna bezt að sameina hin and stæðusfu öfl til -fylgis við þetta mái, og var það því meiri furða, sem hann átti þá víða högg í annar-s gurð sem póli- tískur ritstjórk Mun sjaldan hafa verið meiri vakningaralda um sameiginlegt átak allra æfti að fá 10 procenf af launum mannsins. Fyrir okk-ar hönd og aðstandenda Unnur Sturlaugsdóttir. KONUR ættu að fá 10 nró- sent af launum manns síns sem greiðslu fyrir að annast 'heimilið og stjórna því. Fé þetta á að vera nokkurs konar vasapeningar handa konunni,' SlðSðSÍ og bæri manninum að sjá fyrir > • « henni iafnt og áður, en smá fjárupphæð er nægileg til þess að gera konuna dáiítið óháðari duttlungum mannsins. sem í ílestum tilfellum skammtar konunni peninga til haimilis- þarfa; enda verður hún venju- lega að biðja hann um peninga til að fara á bíó eða til að kaupa eitthvað smávegis er hana langar til ao eignast. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóðir og ömmu, HERDÍSAR JÓNSDÓTTUR Biörn Guðbrancísson. (Frh. af 8. síðu.) ust á hehnni áverkar. Hún var flutt í Landsspítalann og við rannsókn þar. kom í ljós að hún hafði fengið heilahristing en ekki önnur meiðsli. Var hún síðan flutt heim. bata en áður. Með hverju 'á¥t sem líður a.ukast vonir manii.a um algeran sigur á þsssum vúi gesti. ;; /I Það er vitanlega margf, sefð stuðlað hefur að því að berkiij| veikiri er nú á undanhaiqjj|í larij'di voru, en Ijóst má þáó •Vera öllum, að starfsemi Krjg. rieshælis er eitt af stóru skr.e^i unum, sem stigin hafa verið þá áf.tina. :-.f Á þessum tímamótum ver|^ því margir, sem senda KrisfnjS hæjli, forgöngumönnunum _áö stofnun þess, læknum og starfá liði fyrr og síðar hlýjar hugi anir og innilegar þakkir fyrf- störf þeirra. , f St. StdV.Í Innrásarkerið ... | "A'l (Frh. á 7. síðu.) j að geta lagt bátum sínum vfb landfestar í flestum veðröS, i en miklar áhyggjur og íy riá- ] höfn hafa hvílt á formiinnuiTi' og sjómönnum hér í Keflavíji við.að halda bátum sínum heíl um í höfninni, og sömu sög|i hafa aðrir Suðu rnesj asj ómer.p að segja. Lífshöfn var langþf^ö takmark, í-em nú er lokl|tes eygt. \. Það var því gleði í hvéí^ manns brá og hamingjuóskif 1 með kerið gengu milli niauijá — 2. september var sannkallað ur hamingj udagur. . | Kerið er þegar farið að véjif. blessað skjól“, en það er niik Tillaga þessi barst konungs- skipaðri nefnd, sem hefur til meðferðar hjúskapar- og skiln aðarmál í Bretlandj, frá félagi lögfræðinga í Skotiandi. Lög- fræðingafélagið lét þá skýr- ingu fylgja, að vinna húsmóð- urinnar á heimilinu væri engu þýðingarminni eða auðveldari en vinna mannsins i'yrir kaup- inu oe að bað væri í samræmi við rík.iandi skoðun, að konur og karlar nytu jafnræðis í þjóðfélaginu. Það er ekkert vit í því, segja lögfræðingarnir, að maðurinn geti hindrað konu sína í að fara út af heim- ilinu með því að láta hana ekki hafa peninga til að greiða með fargjald í almenningsvagni, ellegar til að kaupa sér sokka eða annað smávegis. Snjór í París ... (Frh. af 1. síðu.) var sagt frá því að talsvert hefði snjóað í Pyreneafjöllum á milli Spánar og Frakklands og leituðu skíðamenn þangað í hópum. Talsvert hafði snjóað í austurrísku ölpunum, en hlý- viðri var og því hætta á snjó- flóðum. Átta stiga frost var við strönd Hollands í gær. Kuldabylgja náði allt frá landamærum Spánar til landa- mæra Danmerkur. í gær féll fyrsti snjór vetrarins á götur Parísar. Ríkisúfgerð ... (Frh. af 1. síðu.) Því að ríkið veiti aðstoð til öfi- unar atvinnutækja og hafi á- hrif á, að atvinnutækin séu hagnýtt svo sem bezt má verða. Greinargerðin með frum- varpinu um togaraútgerð ríkis ins mun síðar birt í heild hér í blaðinu. Brezk fiugvél ... Framh. af 8. síðu. ingum, sem Bretar halda á haf inu austan við ísland allt norð ur á 75: breiddargráðu. Mun hún hafa bækistöð hér á með- an æfingarnar standa. I EISENHOWER kom til fundar við Truman forseta í Was'hington í gær. í tilefni af komu Eisenhowers gaf Tru- man öllum starfsmönnum hins opinbera frí til að geta tekið á móti hinum verðandi forseta. Hundruð þúsunda borgarbúa fóru til að taka á móti Eisen- 'iower. í dag fer hann til New York til fundar við Robert A. Taft, leiðtoga repúblikana. krafia um allf. Norðurland. FéS j.-g óunnið við það enn þá. Þáð streymdi inn og á sama ári var tekið að ræða við st.iórnarvöid og.alþingi. Jónas Jónsson var þá . kominn á þing og gerðist hann forvígismaður málsins á þingi og í hans hlut sem heil- brigSismálaráðherra kom hað að veita hælinu viðtöku hinn 1. nóvember 1927. Þegar landlæknir sá, hver einhugur fylgdi þessu máli af hendi Norðlendinga, gerðist hann öflugur stuðningsmaður þess, og svo ötullega var unn- ið, að rúmum tveim árum eft- ir félagsstofnunina var hælið komið upp og tekið til starfa. Höfðu þá safnazt tjl þess um 250 þúsund krónur, en hjtt greiddi r.íkissjóður. Þegar á það er ,1'itið, að verðgildi peninga var. þá margfalt við það, sem nú er, og árferði erfitt á ýmsa lund, var fjársöfnun þessi ó. vanalegt. þrekvirki, og sýnir það bezf, hversu mönnum var er eftir að steypa plötu eða „dekk“ á það, svo hægt sé ah afgreiða þar skip, en við það skapasý nýir möguleikar við siglinear og viðskipti, bæði yjf inn og útflutning. Vonandl tryggir þing það, ,er nú sitúj| fjárhagsgrundvöllinn, svo hægt; verði að ljúka því verki á næstá ári. Á síðustu fjárlögum von landshöfninni ætlaðar 225.00.0' kr., en kostaður við að fiytjá kerið heim var nálægt 360.009, 00 kr. eða £ 8000. £1 Hafnarnefnd skipa nú Ilagjf- ar Björnsson, hafnarstjóri, A|- freð- Gíslason, bæjarfógeti, Þó»’ hallur Vilhiálmsson. skipstjórj, Karvel Öemundsson. útgerðgj£- maður og Danival Danivalssoil, kaupmaður. Einhugur hefifr ríkt í nefndinni um kermálið og hún hefur notið velvilja og fyrirgreiðslu stjórnarinnar ,eft ir að skriður komst á málið. Tafi telur Framhald af 1. síðu. Eins og kunnugt er hefur Taft jafnan verið forustumað- ur sterkustu hægri aúanna inn an repúblikanaflokksins og var talið að Eisenhower hafi við forsetakosningarnar orðið að láta nokkuð að stefnu Tafts til að vinna fylgismenn hans við kosningarnar. Er því talið líklegt að s.tefna Tafts verði allmiklu ráðandi í stjórnar- stefnu Bandaríkjanna í stiórn- artíð Eisenhowers og. repúblik- anaflokksins. (Frh. af 1. síðu.) synlegt, að hægt verði að rannsaka hlaupið nákvæmlega, og það á að vera haegt með þeim skilyrðum, sem jökla- rannsóknir hafa nú. Mun þá vera hugmvnd manna í jökla- rannsóknafélaginu, að skr'iðbíll félagsins verði hafðúr til taks austur við j.ökul eða helzt jafn- vel í Esjufjöllum, þar sem einnig yrði komið upp birgða- stöð. þannig að fyrirvaraiaust væri hægt að leggja af stað í leiðangur austur, ef hlaup kemur skyndilega. Annars þvrfti félagið að eiga tvo bíla til rannsóknaferða á jöklinum. Snjó enn að leysa.. (Frh. af 1. síðu.) veturnætur, og telúr Jón, að hann liafi þá verið sem næst eða alveg liorfinn. NÝJA SNJÓINN LEYSIR ÚR ESJU Þá munu Reykvíkingar hafa tekið eftir því, að nýja snjóinn, sem lagði í brúnir Esju, er sujókomau var hér á dögunum, hefur verið að taka upp undanfarið og mun nú liorfinn, þótt hæðin sé um 900 metrar -yfir sjó. Fjölmennur bindhdis- málafundur al Heliu. KfLiPHtÍnmifíir ^ær voru harðir keppinautar, þessar blóma- * rósir á myndinni, um fegurðardtottningar- titilinn í Evrópu í haust. En það var sú til vinstri, sem vann. Hún er tyrknesk og heitir Gunzeli Bazar. Hin, sem er frönsk, sætti sig illa við úrslitin og varð af hinn mesti fjandskapur, þó ' báðar séu þær ekkert annað en eitt sólskinsbros á myndinni. UMDÆMISSTUKAN nr. 1 hélt útbreiðslu- og bindindis. m'álafund að Hellu á Rangár- völlum sunnudaginn 16. nóv. s.l. Ræður fluttu þir um bind- indismál: Indriði Indi’iðason og Guðlaug Narfádóttir. Sýnd var sænsk kvikmynd. um skaðsemi áfengisnautnar og Alfred Clau- 'sen skemmti með söng og lék sjálfu rundir á gítar. Að síðustu var svo dansað nokkra stund. Á fundinum var samþykkt svohljóðandi álýktun: „Fundurinn skorar á hið liáa alþingi að samþykkja ekki hið nýja áfengislagafrumvarp, sem komið hefur frá milliþinga- nefnd í áfengismálum. Um rök- stuðning visar fundurinn á framkomna greinargerð frá framkvæmdanefnd Stórst.úku íslands varðandi þetfa frum- varp, sem lögð hefur verið fyr- ir allsberjarnefnd alþingis fyr- ir skömmu.“ Fundinn sóttu um 150 manns. AB 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.