Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.11.1952, Blaðsíða 3
Hanrfél i fiörllfffe ettva ngur fé+m&wí&éé'M''. m* f Í * K I dag&im 1 DAG er miðvikndagurinn J9. nóvember 1952. Næturvarzla 'er í Ingólfs- lipóteki, sími 1330. Næturvörður er í læknavarð ktofunni, sími 5030. Flugffcirðir nugfélagr fslands: í dag verður flogið fil Ak- w.reyrar, Hólmavíkur, ísafjarð- ar, Sands, Siglufjaroar og Vest :mannaeyja. Á morgun til -Ak- iureyrar, Blönduóss, Fáskrúðs- fjíarðar, Kópaskers, Reyðar- fjarðar, Sauðárkróks og Vesf- jnannaeyja. Skipafréttír JELmskip: Brúarfoss er vætanlegur til Reykjavíkur í dag frá Ham- Iborg. Dettifoss fór frá Reykja vík 13. þ. m. til New York. 'Goðafoss fer vænjanlega frá New York í dag til Reykjavík. ur. Gullfoss fór frá Reykjavík í gær til Leith og Kaupmanna- íhafnar. Lagarfoss fór í fyrra. <dag frá Gdynia til Rotterdam, Antwerpen, H-ull cg Reykja- víkur. Selfoss er í Reykjavík. ’Tröilafoss kom til Reykjavíkr íur í fyrradag frá New York. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er væntaniega til Hafn rarfjarðar í dag. Skipadeild SÍS. M.s. Hvassafell fór frá Vaasa .1 Finnlandi 17. þ. m. áleiðis til Hafnarfjarðar. M.s. Arnarfeíl er í Ibiza. M.s. Jökulfell er í , New York. .Ríkisskip. Hekla fer frárReykjavík kl, ' :21 í kvöld austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Breiðafirði á vesturleið. Þyrill rer í Faxaflóa. Skaftfellingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Fundir Breiðfirðingafélagið heldur skemmtifund með fé- lagsvist og fleiri sksmmtiat- riðum í kvöld kl. 0,30. SK1PAUTG6RÐ RIKISINS Herðubreið 'fcil Snæfellsneshafna og Flai- eyjar á Breiðá|irði hinn 24. ■þessa mánaðar. Tekið á móti flutningi í dag ng á morgun. Farseðlar seld- ir á föstudag. Skjaldbreið fcil Húnaflóa, Skagafjarðar- Dg Eyjafjarðarhafna hinn 25. þ. m. Tekið á móti flutningi til hafna mi.lli Ingólfsfjarðar Dg Haganesvíkur svo og til Ól- afsfjarðar og Dalvíkur í dag og á morgun. Farseðlar seldir á tnánudag. Skaflfeilingur :fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Konur, munið sauma. og spilafund félagsins í Borgar. túni 7 kl. 8,30 í kvöld. Esperantistar. Munið fundinrí í kvöld í Edd.uhúsinu kl. 9 að loknu námskeiðinu, sem hefst kl. 8. Leiðrétting. Verð á happdrættismiðum í happdrætti skáta er 5 krónur, en ekki 15, eins og misprentað- .ist hér í blaðinu í gær. Ará'sir og misþyrmingar á götum úti — Jafnvcl stúlkur eru barðar í rot •— Nauðsyn á að endur- skoða hegningarlögin. 3000 Mau Mau menn SIÐAN BARATTAN við Mau Mau leynifélagsskapinn í Kenya í Afríku hófst hafa 3000 ^ menn verið handteknir af lög i reglu brezku nýlendustjórnar- j innar en 800 af þeim hópi heí ( ur verið sleppt aftur. í gær voru 30 Kikujumenn handtekn ir eftir að þeir höfðu rænt og eyðilagt búgarð hvíts manns. Leitin að félögum Mau Mau heldur áfram, ög nota nú Bretar brynvarðar bifreiðar í viður- eigninni við þá, Bandaríkin á mófi rann- sókn á réffarsföðu lifaðra í Suður-Áfríku AUKAST J ÓRNMÁLA- NEFND allsherjarþings samein uðu þjóðanna r.æddi tiliögur Araba og Asíuríkjanna í kyn- þáttdeilunni í Suður-Afríku; en.þær voru á þá leið að sér- stök nefnd skyldi skipuð til að athuga ástandið þar. Fulltrúi Bandaríkjanna í nefndinni sagð ist vera á móti því, að slík nefnd yrði skipuð, . en kvaðst fylgja tillögu NorðurlandafuII- trúanna að ailsherjaþingið skor aði á öll aðildarríkin að standá við mannréttindaskrána er þau hafa undirritað. 4B-krossgáta Nr. 574 1' í J ¥ S b m b 9 IO II IX ij ií Ib ll 20.30 Útvarpssagan: ..Mann- raun“ eftlr Sinelair Lewis; XII. (Ragnar Jóhannesson, skólastjóri). 21.00 íslenzk fónlist: Lög ef|ir Bjarna Þorsteinsso.n (plötur). 21.20 Vettvangur kvénna. — -Erindi: Frá heimilissýning.u í London (frú-Sonja Helgason). 21,45 Tónleikar (plötur,: Fiðlu. sónata í g-moll op. 35veftir Carl Nielsen (Erliug Bloch og Lund Christiansen ;ejk?): •2.2.00 Fréttir og veðarfregnir. 22.10 ,.Dá=Jirée“, .saga -eftir Annemarie Selinko (Ragn- heiður Hafstein). — XXI. 22.35 Þýzk dans. og dægurlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Áskoruná alþlngi um sfuðning við æskulýðshöllina ÁRSÞING BANDALAGS æskulýðsfélaga Reykjavíkur, sem kom saman 7. nóv. s. 1., lauk í háskólanum í fyrra- kvöld. Ásmundur Guðmundsson prófessor var einróma endur- kjörinn formaður bandalag^- ins. i1"’ Meðstjórnendur hans voru j kjörnir: Stefán Runólfsson, Sig j urjón Danivalsson. Axel Helga 1 son, Þorsteinn Valdimarsson, Jón Ingimarsson og Kjartan Gíslason. í varastjórn voru kjörnir: Theódór Guðmundsson, Emii Björnsson, Björgvin Guðmunds son, Arnaldur Árnason, ÓIi Kr. Jónsson Qg Ingibjörg Eyþórs- dóttirj.. Endurskóðéndur voru kjörn- irf Ragnar Ólafsson og Gísii Halldórsson. Þingið afgreiddi ýms mál Qg tillögur, er nánar mun getið síðar, m. a, þakkir til borgar- stjóra Reykjavíkur og bæjar- stjórnar fyrir ágætan stuðning við æskulýðshallarmálið. Enn- fremur svofellda ályktun: j Fimmta ársþing Bandalags æskulýðsfélaga Reykjavíkur í skorar á alþingi að setja á- I kvæði nú á þessu þingi, er j tryggi stuðning ríkissins við, } byggingu æskuíýðshallar í j Reykjavík á komandi árum. | ! ENN FÁUM við að' heyra um árásir og' inisþýrmingar á göt- um úti hér í Reykjavík. Þetfa ástand er orðið svo ískygg'i- legt, að það hlýfur að' valda ótta og jafnvel skelfingu með- al allra þeirra, sem liugsa um bæjarlífið og óska eftir því að það líkist ekki skrílhverfum stórborganna. 'MAÐUR BARÐI s;úlku í rot og síðan var hann sleginn í rot. Piltur sló litla stúlku, tveir menn börð.u mann vestur i Kamp Knox til óbóta. Það er ef til vill ekki tiitökumál, þó að blindfullir strákar sláisf og skaði hvern annan. En þegar menn ráðast á stúlku-r og berja þær niður. fer skörin að fær- ast upp í bskkinn. ÞEGAR SETIÐ er fyrir mönn um og þeir barðir til óbóta, hlýtur mönnum að hrjósa hug- ur við. Ég vil láta þyngja til mikjilla muna hegningu viþ beinum árásum. Þjóðfélagið getur ekki beitt öðrum vörnum en hegningarákvæðunum í þessu efni. Menn þurfa að vita til fulls, hvað við liggur, þegar þsir fremja.slíka glæpi. ÞAÐ GETUR vel verið, að mönnum finnst þetta hörð orð, og það er líkast til rétt. að þjóðfélagslegar misfellur valda miklu um slíkt. framferði, sem hér hefur verið gert að umtals efni. Áfengisflóð.ið sr fyrst og fremst undirrótin. Að minnsta. kosti mun ekkert dæmi til þes<: að ódrukkinn maður haf; að ósekju slegist upp á mann. og skaðað harin. En það er hætt.u legt að kenna þjóðfélaginu sjálfum um allt, sem miður fer. Maður verður að gera kröfur til siðferðiskenndar ejnstak.- linganna. SNEIVIMA á . siða.st liðnu vori var einn af kunnustu lista- mönnum . þ |jðarin-iiar bailiim iður ,hér á göfum úti. Síðan. hefur hann legið rnikið sjúkur og lengi sumars )á ha.nn í sjúkrahúsi í öðru landi. Lengi var ekki hægt . að sjá, hvort hann myndi nokkru sj.nni ná sér aftur, e,n sem betur fer munu nú vera góðar horfur A því. HVER ER DÓMURINN yfir þeim, sem þennan glæp frörodu? Hver er hegning þeirra? Breyit ástand krefst nýrra lagafyrir- mæla. Ef hegningarlögin gera allt að.því ekki ráð fyrir slík:.. um glæpum, verður að setja ákvæði um hegningu fyrir þá, effir að þeir fara o,ð gerast tíð- ir. Ég heyri á hverjum degi fólk tala um þessi mál, og allir Ijúka upp einum rómi um það, að refsingin sé of væg. Vildi ég, að löggjafinn athugaði þefta nú þegar. Hannes á horninu. Heníugasti og bezti fatnaðurinn fyrir börn og unglinga eru I f Lárétt: 1 ber, 6 bqrða, 7 knattspyrnuvelli, 9 tveir sam- stæðir, 10 greinir, 12 tveir eins, 14 jlengdareininga, 15 övielja, 17 hníf. Lóðrétt: 1 undiríörull, 2 arl atoi, 3 tónn, 4 sigaö, 5 syngur. 8 sterk, 11 lengdaveining: 3 3 reka áfrarrt, 16 keppni. Lausn á krossgátu nr. 273. Lárétt: 1 skæting, ó rór, 7 unir, 9 ii, 10 nöf, 12 tá, 14 kall, 15 tal, 17 Arabar. Lóðrétt: 1 skvetta, 2 ærin, 3 ir. 4 Nói, 5 grilla, 3 rok, 11 falla, 13 áar, 16 la. DSíumálsÓ var dómfekió á fösfudaginn var. V0NNQJDFÁHA6ŒÍR© 5SŒANÐS % OLIUMALIÐ svokallaða var dómtekið í verðlagsdómi Reykjavikur á íöstudaginnf var, og mun dómurinn verða, kveðinn upp áður en langt líð- ur. | Málarekstur er búinn að vera langur í máli þessu og málskjöl orðin xnikil að vöxt- um. í verðlagsdómi eiga sæti Valdimar Stefánsson sakadóm ari og Rannveig Þorsteinsdótt- HÚSGÖGN Svefnhei'bei'gishvisgögn í fjölbreyttu úrvali fyrirliggj* andi. Einnig borðstofuhúsgögn, borð og stólar. — At- hugið verð og gæði hjá okkur, áður en þér festið kaupi annars staðar. Húsgagnavei'zíun Guðmundar Guðmundssonar Laugaveg 166. AB 3|

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.